Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Side 13
Sænskar konur eru ákaflega
meðvitaðar um réttinda- og jafn-
réttisbaráttu kynjanna og að
mörgu leyti lengra komnar en ís-
lenskar konur, að minnsta kosti
hvað varðar launajöfnuð. Ýmislegt
hefur þó lítið breyst í áranna rás í
Svíþjóð og það gildir til dæmis um
stöðu yfirstéttarkvenna. Þar í
landi er nú komin út bók eftir
Ceciliu Hagen um muninn á stöðu
yfirstéttarkvenna. Þar kemur
fram að ungu konurnar halda að
þær hafi betri stöðu en eldri kyn-
slóðin en það sé mesti misskiln-
ingur.
„Yflrstéttarkonan spilar bridge,
fer reglulega í hádegisverð með
vinkonum sínum og er undirgefin
manninum nákvæmlega á sama
hátt og gilti um mömmuna á henn-
ar blómatíma," segir meðal ann-
ars í bókinni. „Eini munurinn er
hugsanlega sá að konurnar í dag
taka þátt í samkeppninni en enn
þann dag í dag reyna þær að kom-
ast hjá því að skyggja á karlmenn-
ina,“ segir þar.
Yfirstéttarkonan í Svíþjóð hefur
háskólapróf, starfar gjarnan í
banka og hefur mikla aðlögunar-
hæfni. Þó að þróunin í þjóðfélag-
inu hafi haldið áfram hefur hún
staðnað í hlutverki sínu, hvort
sem hún er af yngri eða eldri kyn-
slóðinni. Hún er svo ánægð með
hlutina eins og þeir eru að hún er
ekkert að huga að neinum breyt-
ingum. Og hún vill alls ekki gera
neitt áberandi því að svoleiðis
SEMENTSBUNDIN
FLOTEFNI
Mest seldu flotefni í Evrópu
l#l
Ie M A B A R OgíF
H.
Sml«)uvegur 70,200 KOpavoflur
Símnr: S841740,802 4170, Fax: 6S4 1769
LAUGARDAGUR 1. JUNI1996
iðsljós
Fínu frúrnar hafa staðnað
á jafnráttisbrautinni
Yfirstéttarkonur hafa sætt sig við hlutskipti sitt í lifinu.
Þær vilja iifa sams konar lífi og foreldrar þeirra og eru
ánægðar í sama gamla farinu. Þær vilja engar breytingar,
hvað þá að skyggja á eiginmanninn. Það kemur ekki til
greina.
líkar þeim vel að snæða hádegis-
verð með fjölskyldunni á sunnu-
dögum, sækja óperuna með ömmu
og heimsækja nánustu vini sína,“
segir meðal annars í bókinni.
Það er erfitt að greina hvaða
konur tilheyra yfirstéttinni því að
hástéttarkonurnar klæðast ná-
kvæmlega eins og lágstéttarkon-
urnar og líta því eins út. „Þetta er
eitthvað sem maður finnur eigin-
lega á lyktinni," segir Cecilia
Hagen.
gera flnar dömur
ekki.
„Ungu kon-
urnar fylgja
þeim reglum
sem gilda.
Þær vilja líkj-
ast foreldrum
eldrarnir. Að öðru leyti
sínum þó að
þær telji sjáifa
sig vera djarfari og
framsæknari en for-
ALVÖRU FJALLAHJÓL
s-r
ALVÖRU FJALLAHJÓL
■W&y-
»•y i;' V ""
-i r
'■ 1 ^ *• /
{ 'N 1:; ' V
Mongoose Sycamore, alvoru fjallahjól hlaöió ýmsum
aukabúnaði. Á litlu myndlnni neést til vinstri á siöunni getur
aö lita sams konar hjól án aukabúnaðar.
ÞU ATT SKILIÐ ÞAÐ BESTA
...og eitt afþví er vandað reiðhjól sem hentar við ísienskar aðstæður.
Mongoose alvöru fjallahjól hafa fyrir löngu sannað sig, hvort sem um er
að ræða notkun að sumri eða vetri og um það geta mörg þúsund eigendur
vitnað. Reiðhjólahjálmar eru nauðsynlegir til að verja höfuð þeirra sem
ferðast á hjóli og leggjum við hjá GÁP Fjallahjólabúðinni mikla áherslu á
það atriði með því að bjóða viðskipavinum okkar að velja úr úrvali
öryggishjáima á góðu verði. Jafnframt vekjum við sérstaka athygli á
kvenhnakka og kven- hjólafatnaði frá Bandaríska fyrirtækinu Terry. Komdu
við og ræddu við sölumenn okkar um verðtilboð og greiðslukjör.
Fjallahjól í öllum staerðum og
mikið úrval fylgihluta. Komdu
við, kíktu á hjól og aukabúnaö
og fáðu þér eintak af nýjum
fylgihlutabæklingi! Við getum
einnig sent þér baeklinginn í
pósti.
GAP
leiðandi á sínu sviði
FJALLAHJÓLABÚÐIIU - FAXAFEMI 14 - REYKJAVIK - S: S6S SS80 - netfang: gap@centrum.is
ALVÖRU FJALLAHJÓL
ALVÖRU FJALLAHJÓL
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í:
RARIK 96007, stækkun á stálgrindahúsi á Hvammstanga og breytingar á eldri
skrifstofuhluta.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu RARIK við Höfðabraut 29, Hvammstanga; Ægis-
braut 3, Blönduósi; og Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með mánudeginum 3. júní 1996
gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Verkkaupa er heimilt að leysa til sín skilatrygginguna hafí
útboðsgögnum ekki verið skilað innan fjögurra vikna frá opnunardegi tilboða.
Skila þaif tilboöum ó skrifstofu RARIK, Blönduósi.fyrir kl. 14.00 mánudaginn 24. júní
1996. TilboÖin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nœrstaddir.
Þóknun fyrir gerð tilboða er engin.
* Verkinu á að vera lokið að fullu föstudaginn 18. október 1996.
Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 06007,
Hvammstangi - húsnœði.
k RARIK
Laugavegi 118 • 105 Reykjavík
Sfmi 560 5500 • Bréfasfmi 560 5600