Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Síða 32
40 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 Til sölu þessi gleryfirbygging sem staðsett er að Laugavegi 70 (sett upp sem tilraunaverkefni). Þetta eru tvær einingar, hvor um sig 8 m að lengd, breidd 2,30 m. Einfalt í uppsetningu. Upplýsingar í símum 552-4910 og 552-4930. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- ________farandi eignum:________ Auðbrekka 2, 01.02.02, þingl. eig. ís- lenskt meðlæti hf., gerðarbeiðandi Iðniánasjóður, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10,00,_______________ Álfhólsvegur 143a, efri hæð, þingl. eig. Guðrún Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00.___________ Álfhólsvegur 49, jarðhæð t.v., þingl. eig. Hörður Rafn Sigurðsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00._____________________ Ástún 8, 2. hæð C, þingl. eig. Sveinn Guðjónsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00,_______ Bakkasmári 3, þingl. eig. Hlíð hf., gerðarbeiðandi Einar Tryggvason, miðvikudaginn 5. júní 1996 kl. 10.00. Borgarholtsbraut 43, jarðhæð, þingl. eig. Ari Harðarson og Hjálmfríður Lilja Nikulásdóttir, gerðarþeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágr., mið- vikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Daltún 18, þingl. eig. Guðbjörg Helga Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Sparisjóður Kópavogs, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00._______________ Digranesvegur 20, 00-01, þingl. kaup- samningshafar Ragnheiður Jónsdótt- ir og Guðmundur R. Sigíwatsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar ríkisins, miðvikudag- inn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Digranesvegur 78, þingl. eig. Þórey Sigríður Torfadóttir og Bjami Grét- arsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, mið- vikudaginn 5. júní 1996 kl. 10.00. Digranesvegur 8, 1. hæð, þingl. eig. Sigurjón Birgir Ámundason, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður starfsm. rík- isins og Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda, miðvikudaginn 5. júní 1996 kl. 10.00.____________________________ Fumgmnd 18,2. hæð B, þingl. eig. Jó- hannes Sölvi Sigurðsson, gerðarbeið- endur íslandsbanki hf. og Lífeyris- sjóður sjómanna, miðvikudaginn 5. júní 1996 kl. 10.00.______________ Fumgmnd 8, þingl. eig. Rúnar Ingi Finnbogason, gerðarbeiðandi Timb- urvinnslan hf., miðvikudaginn 5. júní 1996 kl. 10.00.___________________ Hamraborg 12, hluti 010501, 5. hæð, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., mið- vikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 55, 0302, þingl. eig. Guð- rún Lilja Benjamínsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 64, 0102, þingl. eig. Sva- var Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðviku- daginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Hvannhólmi 4, þingl. eig. Ólafur Valdimar Oddsson, gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og Lýsing hf., miðviku- daginn 5. júní 1996 kl. 10.00. Kársnesbraut 106, hluti 02-02, þingl. eig. Kristinn Már Þorsteinsson, gerð- arbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Kjarrhólmi 36, 1. hæð A, þingl. eig. Sævar Sigurhansson og Ólöf Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður rikisins, Lífeyrissjóður sjó- manna og Lífeyrissjóður starfsm. rík- isins, miðvikudaginn 5. júní 1996 kl. 10.00. Menning Evgeny Kissin Meðal gesta á Listahátíð 1996 er rússneski píanóleikarinn Evgeny Kissin. í hljómplötuverslunum borgarinnar er til nokkurt úrval af upptökum með leik hans. Þar á meðal er diskur með verkum eftir Frédéric Chopin sem tekin voru upp á hljómleikum píanóleikarans í Carnegie Hall árið 1993. Kissin er ungur að árum, fæddur 1971. Hann hlaut skipulegt tónlistar- uppeldi undrabarnsins í skólum Moskvuborgar og hóf ungur tón- leikaferil sinn. Hann hefur leikið Kjarrhólmi 38, 4. hæð B, þingl. eig. Jónas Þröstur Guðmundsson, gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Lautasmári 53, 0202, þingl. eignar- hluti Guðnýjar J. Garðarsdóttur, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 5. júní 1996 kl. 10.00. Lækjasmári 13, 0101, þingl. eig. Ól- afur Jakob Lúðvíksson og Guðmund- ína A. Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mið- vikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Melgerði 40, þingl. eig. Gísli Hall- dórsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Melgerði 9, þingl. eig. Guðmundur Karlsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Efnaverksmiðjan Sjöfn hf. og Lífeyrissjóður verslunar- manna, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Nýbýlavegur 14, 01.03.02, þingl. eig. Anton hf., gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Oddi hf., prent- smiðja, miðvikudaginn 5. júní 1996 kl. 10.00. Smiðjuvegur 68-70, hluti 03-02, þingl. eig. Sólning hf., gerðarbeiðendur Eft- irlaunasj. starfsm. Hafnarfj. og sýslu- maðurinn í Kópavogi, miðvikudag- inn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Trönuhjalli 21, 0202, þingl. eig. Guð- jón Garðarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Bæjar- sjóður Kópavogs og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Kópavogi einleik með flestum helstu hljóm- sveitum heimsins og hvarvetna hlotið frábæra dóma. Koma hans á Listahátíð nú er meðal þess sem margir bíða með mestri eftir- væntingu. Á fyrrgreind- um hljómdiski eru níu verk, noktumur, valsar, fantasíur og pólonesur. Þarna er að finna ýmsar vinsælustu perlur Chopins og heildin gefur gott sýnis- horn af píanótónlist þessa pólska snillings. Þótt glæsilegir hljómar og skalaspil í anda virtúósa séu það sem fyrst mætir eyrum í þessari tónlist birtist styrkur Chopins best í hinum syngjandi laglínum hans. Þótt annað efni sé oft fyrirferðar- mikið er hlutverk þess oftast það eitt að láta laglínurnar njóta sín. Oft hafa menn furðað sig á hve meðferð Chopins á forminu er frjálsleg, stundum jafnvel losaraleg. Það er styrkur laglína hans sem gerir hon- um þetta kleift. Þær eru hinn rauði þráður sem heldur öUu saman. Minnir þetta strax á kenningar Leopolds gamla Mozarts, sem hann innrætti syni sínum, og listrænn skyldleiki Chopins við Wolfgang Amadeus er augljós. Það er athyglisvert við flutning Kissins á verkum þessum hversu snurðuiaus hann er þegar haft er í huga að um tónleikaupptöku er að ræða. Túlkun hans er mjög skóluð og hvert smáatriöi mótað og galla- laust útfært til fullkomnunar. Sér- kenni persónuleikans koma því lítt fram enda vart við því að búast af svo ungum manni. Þá ber að þakka að hvergi verður vart óhóflegs hraða sem stundum einkennir flutn- ing ungra virtúósa á vinsælum verkum heldur fá öll blæbrigði tón- listarinnar þann tíma sem þeim ber til að njóta sín. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Berjarimi 20, íbúð merkt 0201 yst t.v. á 2. hæð, þingl. eig. þb. Rim ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, lögfrdeild, fimmtudaginn 6. júní 1996 kl. 13.45.____________________ Berjarimi 20, íbúð merkt 0203 t.v. við miðju á 2. hæð, þingl. eig. þb. Rim ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, lögfrdeild, fimmtudaginn 6. júm' 1996 kl. 13.30.____________________ Berjarimi 20, íbúð yst t.h. á 2. hæð, þingl. eig. Helga Laufdal Þorsteins- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Landsbanki ís- lands, lögfrdeild, fimmtudaginn 6. júm' 1996 kl. 14.00.__________ Berjarimi 22, íbúð merkt 0201 t.v. á 2. hæð, þingl. eig. þb. Rim ehf., gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Landsbanki fslands, lögfr- deild, fimmtudaginn 6. júm' 1996 kl. 14.15. Beykihlíð 25, þingl. eig. Jóna Sigríður Þorleifsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., útibú 515, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 15.00. Borgartún 25-27, hluti, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Bergssonar hf., gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 15.30. Brautarholt 26, hluti, þingl. eig. Kiwanisumdæmið á íslandi, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 5. júm' 1996 kl. 16.00. Hjaltabakki 12, íbúð á 2. hæð f.m., þingl. eig. Tryggvi Bjamason og Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, mið- vikudaginn 5. júm' 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK HVAMMSVÍK FYRIR ALLA Mikil veiði, vænn fiskur, um 4000 fiskar í vatninu. Nýbúið að sleppa í vatnið 2500 fiskum, ódýrt veiðileyfi, 5 fiska kvóti. Kanóar og seglbretti. Siglið og leikið ykkur í fögru umhverfi. Ódýr golfvöllur, hestaleiga, tjaldstæði og grill. Tökum á móti einstaklingum og hópum. Upplýsingar í síma 566 7023 Hljómplötur Finnur Torfi Stefánsson Ráðgjöf til eigenda spariskírteina ríkissjóðs Þann 1. og 10. júlí nk. koma til innlausnar þrír flokkar spariskírteina ríkissjóðs frá 1986: 1986 - 1A6 1986 - 1A4 1986 - 2A6 Við ráðleggjum þér við endurfjármögnun á spariskírteinum þínum og önnur atriði varðandi spariskírteinaeign þína. Komdu eða hringdu í ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og leitaðu upplýsinga um spariskírteini ríkissjóðs og bestu kosti við endurfjármögnun þeirra. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.