Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Qupperneq 47
"V LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11
55
Sérsmíöaöur húsbíll (15 m2) til sölu
(enginn þungaskattur). Gott ástand.
Verðtilboð óskast. Uppl. í
síma 564 1517.
Húsgögn
Suzuki Fox ‘82 m/Volvo-vél og skiptingu,
36” Cepek, gormar að framan, Willy’s
hásingar, bilað framdrif. Asett verð
340 þús., fæst á 200 þús. stgr. eða til-
boð. Einnig nagladekk á felgum á
Audi 100. S. 587 3916/587 0390.
Ford Bronco ‘84, sk. ‘97, ek. 79 þ. m.,
breyttur, cruisecontrol, 351 Windsor
Rancho íjöðrunarkerli, kastarar, 38”
dekk, krómf., veltibúr, 44” Dick Cepek
dekk fylgja. V. 870 þ., ath. sk. á fólks-
bfl, helst þýskum. S. 565 3344/896 5944.
Sundurdregin barnarúm. Lengd 140 cm,
stækkanleg upp í 175 cm. Tvær skúff-
ur undir fyrir rúmfót og leikfóng.
Henta vel í lítil herbergi. Fást úr furu,
kr. 31.900 m/dýnu, eða hvít, kr. 28.700
m/dýnu. Ath., rúmin eru á tilboðs-
verði. Lundur hf., Dugguvogi 23,
sími 568 4050.
leppar
Gott verö. Nýr Dodge Ram ‘95 (allt
eins og ‘96), V-10 300 hö., SLT-útgáfa,
sjálfskiptur, driflæsing, auka kæling
á vél og skiptingu, rafdr. sæti, rúður
og læsingar, hraðastillir og veltistýri,
útvarp og segulband, tvílitur, grænn
og grár. Verð 2.980 þús. Uppl. hjá
Bílabúð Benna, sími 587-0-587,
Vagnhöíða 23,112 Rvík.
Til sölu MMC Pajero dísil, turbo, árg.
‘86, nýupptekin vél, ný kúpling, nýjar
bremsur, ný túrbína, nýtt pústkerfi,
gæti fengist á skuldabréfi. Gott eintak
af bíl. Skipti möguleg. Upplýsingar í
síma 557 1628 og 897 5189.
Toyota LandCruiser VX ‘91, dísil, tm-bo,
ek. 87 þ., skráður 8/91, vínrauður,
ssk., 8 manna, ný 33” dekk + álf.,
geislasp., sóllúga, 100% driflæsingar.
Verð eftir lækkun 3.450 þ. stgr., bíla-
lán getur fylgt. S. 587 5518/853 2878.
Nissan Patrol ‘95 til sölu, ekinn 30 þús.
km, turbo, intercooler, grænn og
gullsans., upphækkaður, 33” dekk, ál-
felgur, krókur, 4 aukaljós og grind að
framan, garst. samlæsingar, grind á
toppi + stigi. Verð 3.590.000. Athuga
skipti. Uppl. í s. 557 5612 eða 854 4337.
Cherokee Laredo ‘91, 4 1 vél, sjálfskipt-
ur, ekinn aðeins 62 þús. Tbppeintak,
gott verð. Upplýsingar hjá
Bílabúð Benna, sími 587-0-587,
Vagnhöfða 23,112 Rvík.
Cherokee Laredo ‘89 til sölu, ekinn 118
þús. km. Einn með öllu.
Verð 1.480 þús., skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 554 4513.
Toyota extra cab dísil, árg. 1990, til
sölu, ekinn 71 þús. km. Verð 1.200.000.
Einnig 7 feta Scamper pallhús, árg.
1982. Verð 230.000. Selst saman eða
sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma
478 1336.
MMC Pajero, árg. ‘88, til sölu, langur,
bensín, aökkblár, fallegur og vel með
farinn. Verð 970.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 557 6817.
Ford Ranger STX, extra cab, árg. ‘91,
til sölu, ekinn 65 þús., beins&ptur,
skoðaður, rafdr. rúður og læsingar,
hús og plast á palli, 33” dekk. ÖIl
skipti möguleg. Uppl. í síma 853 4883,
vs. 568 1171 eða hs. 557 6883.
Til sölu Grand Cherokee Laredo ‘94, 6
cyl., sjálfskiptur, ABS, garstýrðar
læsingar o.fl. Ekinn 32 þús. km.
Skipti möguleg. Upplýsingar í síma
568 3345 eða 893 3221.
Toyota extra cab ‘91, 2,4 dísil, plast-
hús, brettakantar, sílsabretti o.fl.
Verð 1.290 þús. Upplýsingar hjá
Bílabúð Benna, sími 587-0-587,
Vagnhöfða 23,112 Rvík.
Patrol ‘92 til sölu, 33” dekk, álfelgur,
elrinn 84 þús. Uppl. í síma 564 4023.
Toyota double cab dísil ‘90, 7,51 hlut-
fólí, loftlæsingar framan/aftan, 38”
dekk, álfelgur, ekinn 110 þús. km, inn-
réttuð skúffa. Verð 1.700 þús., skipti
á ódýrari. Upplýsingar í síma 553 9912.
Kenvr
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaöir á mjög hagstæöu verði
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrusmíða. Sendum um land allt.
Góð og örugg þjónusta.
Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
26.900 kr. Fyrir garðinn, sumarbústað-
inn og ferðalögin. Léttar og nettar
breskar fólksbílakerrur úr galvaniser-
uðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin
þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250
kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð:
Ósamsett kerra, 26.900, afborgunar-
verð 29.900, yfirbreiðslur með festing-
um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900.
Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum.
Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf.
(heimahús, Halldór og Guðlaug).
Vinsamlega hringið áður en þið
komið. Sími 565 5484 og 565 1934.
(gfibga Pallbílar
Toyota Hilux pickup, árgerö 1990,vél
V6 3 1, 143 hö., sjálfskiptur, ekinn 80
þúsund km, grásanseraður, 32” dekk
og álfelgur, útvarp/segulb.,
plastskúffa og kassi. Mjög vel með
farinn bíll. Uppl. í símum 854 6330,
896 3940 og 587 1822.
Mótorhjól
441 Sendibílar
Mercedes Benz ‘88 meö lyftu til sölu.
Upplýsingar hjá Nýju Bílahöllinni,
sími 567 4949.
Volvo 408, árg. ‘87, meö stöövarleyfi og
kæli. Skipti athugandi. Uppl. í síma
5877 772 og 8533 200.
Fákurinn erfalur!!!
Honda Magna VFU00 C ‘85, ekið 28
þús., innflutt ‘91, einn eigandi á
Islandi. „Möst sí tú apn'siei.
Upplýsingar í síma 566 6474.
-r -
KÓPAVOGSBÆR - HÚSNÆÐISNEFND
UMSÓKNIR
um félagslegar leigu-
eöa kaupleiguíbúöir fyrir aldraöa
Auglýst er eftir umsóknum um félagslegar kaupleiguíbúöir.
Um er aö ræöa 2ja og 3ja herbergja íbúöir í fjölbýlishúsi.
Áætlað er aö íbúðirnar veröi tilbúnar til afhendingar sumar-
iö 1997.
Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftirfarandi skilyröi:
1. Eiga ekki íbúö eöa samsvarandi eign.
2. Eru innan tekju- og eignamarka Húsnæöisstofnunar
ríkisins.
3. Sýna fram á greiðslugetu sem miöast viö aö greiðslu-
byröi lána fari ekki yfir viömiöunarmörk samkvæmt
ákvæðum laga nr. 58 1995 og reglugerð sem í gildi
veröur þegar úthlutum fer fram.
Umsóknareyöublöö veröa afhent á skrifstofu Húsnæöis-
nefndar Kópavogs, aö Fannborg 4, sem er opin frá
kl. 9-15 mánudaga-föstudaga.
Umsóknarfrestur er til 15. júní 1996.
Allar frekari upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi eöa húsnæö-
isfulltrúi mánudaga, miövikudaga og föstudaga, frá
kl. 11-12 ísíma 554 5700.
i
Forsala adgöfigiimlða bafin í þjóðleikliíisiini,
Skífubíidunum Laugavegi 26, 96 og Kcinglunni.