Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Qupperneq 52
60 vdagskráin Sunnudagur 2. júní
LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnír er
Jóhannsdóttir.
11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Bein út-
sending frá guðsþjónustu við opnun Lista-
hátíðar í Reykjavík.
15.30 Landslelkur í knattspyrnu. Sýnd verður.
upptaka af leik íslendinga og Makedóníu-
manna sem fram fór á Laugardalsvelli á
laugardag. Umsjón: Arnar Björnsson.
17.20 Tónlistarhátíðir á Norðurlöndum (1:4).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Kevin. Bresk barnamynd. Lesari: Þorsteinn
Úlfar Björnsson.
18.15 Riddarar ferhyrnda borðsins (5:11).
18.30 Dalbræður (5:12).
19.00 Geimstöðin (4:26).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Djúpt er sóttur karfinn rauði.
21.05 Laggó! Sjónvarpsmynd um tvo útgerðar-
menn sem hyggjast snúa gæfuhjólinu sér í
hag eftir mjög langa mæðu. Leikstjóri er
Jón Tryggvason og hann skrifaði jafnframt
handritið ásamt Sveinbirni I. Baldvinssyni.
Aðalhlutverk leika Fjalar Sigurðarson,
Helga Braga Jónsdóttir, Helgi Björnsson og
María Ellingsen. Áður sýnt 16. apríl 1995.
21.45 Skjálist (1:2). Fyrri þáttur um vídeólist sem
er framlag Sjónvarpsins til Listahátíðar í
Reykjavík 1996. Sýnt verður verkið Global
Groove eftir Nam June Paik sem er einn
fremsti skjálistamaður heims og var með
eftirminnilega uppákomu á tónleikum hjá
Musica Nova snemma á sjöunda áratugn-
um. Umsjón hefur Þór Elís Pálsson. Seinni
þátturinn verður sýndur að viku liðinni.
22.15 Engin hætta - dauði á matseðlinum.
(Risiko Null - Der Tod steht auf dem Sp-
eiseplan). Þýsk sjónvarpsmynd um rann-
sóknarblaðamann sem fer út í sveit til að
rannsaka riðu í nautgripum og kemst að
ýmsu misjöfnu.
23.50 Utvarpsfréttir og dagskrárlok.
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
10.55 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Is-
land). Ævintýralegur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga, gerður eftir samnefndri
sögu Jules Verne.
11.30 Evrópukeppni landsliða í handknattleik-
bein útsending. - Geir Magnússon og Atli
Hilmarsson lýsa úrslitaleiknum sem fer
fram á Spáni.
13.20 Fegurðarsamkeppni íslands 1996 (E).
Upptaka frá Fegurðarsamkeppni íslands
verður nú endursýnd vegna fjölda ásko-
rana.
15.35 Hlé.
16.55 Golf (PGATour).
17.50 íþróttapakkinn (Trans World Sport).
18.45 Framtíðarsýn (Beyond 2000).
19.30 Vísitölufjölskyldan (Married... with
Children).
19.55 Hetty Wainthropp. Robert finnst dauðdagi
frænda síns og fótboltahetjunnar Alberts
mjög dularfullur og vill að Hetty rannsaki
málið.
20.45 Savannah (5:13).
21.30 KK. Seinni hluti þáttar þar sem sýndar
verða upptökur frá tónleikum Kristjáns
Kristjánssonar sem fram fóru í Borgarleik-
húsinu fyrir skemmstu.
22.00 Hátt uppi (The Crew).Maggie, Jess, Paul
og Randy eru flugfreyjur og flugþjónar og
ferðast því víða.
22.25 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier).
23.15 David Letterman.
00.00 Golf (PGA Tour). Endurtekinn þáttur.
0.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Myndin fjallar um vináttu tveggja aldraðra en ólíkra manna.
Stöð 2 kl. 20.55:
Glíman
við Ernest
Hemingway
Glíman við Ernest Hemingway
(Wrestling Ernest Hemingway) er
athyglisverð kvikmynd um vin-
áttu tveggja aldraðra en ólíkra
manna.
Walter og Frank eru eins og
svart og hvítt en einmanaleiki elli-
áranna neyðir þá til að leita fé-
lagsskapar hvor annars.
Walter gerði rakaraiðn að ævi-
starfi sínu. Hann er fágaður í
framkomu og heimspekilegur í
hugsun.
Frank er hrjúfur og lífsreyndur
maður sem siglt hefur um höfin
sjö og glímt við sjálfan Ernest
Hemingway.
Aðalhlutverk leika Robert
Duvall, Richard Harris, Shirley
MacLaine og Sandra Bullock.
Myndin er frá árinu 1993.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Karfaveiðar á
Reykjaneshrygg
Þeir Páll Benediktsson, frétta-
maður Sjónvarpsins, og Friðþjóf-
ur Helgason kvikmyndatökumað-
ur brugðu sér í túr með íslensk-
um sjómönnum á karfaveiðar á
Reykjaneshrygg fyrir skömmu.
í tilefni sjómannadagsins verð-
ur sýndur þáttur um þá ferð.
Þar er fjallað um úthafskarfa-
veiðarnar og gefin innsýn í líf og
störf sjómanna um borð í togur-
unum á fjarlægum miðum.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar Lárusson,
prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpaö að loknum frótt-
um á miðnætti.)
10.00 Frétlir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Manneskjan er mesta undrið. Um uppruna
og þróun mannsins.
3. þáttur: Á mannkyniö einn og sama forföður? Um-
sjón: Haraldur Ólafsson. (Endurflutt nk. mið-
vikudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Biskup íslands,
herra Ólafur Skúlason, prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Klukkustund með forsetaframbjóðanda.
Umsjón: Jón Karl Helgason.
14.00 Frá útihátíðarhöldum sjómannadagsins.
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar, útgerðarmanna og
sjómanna flytja ávörp. Aldraöir sjómenn
heiðraðir.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Togarasaga. Valdir kaflar úr samnefndri skáld-
sögu Hafliða Magnússar. Umsjón: Pótur Bjarna-
son. Lesarar: Hrönn Benónísdóttir og Pétur
Bjarnason.
17.00 Hátíð harmóníkunnar. Frá tónleikum Harm-
óníkufélags Reykjavíkur á Hótel Sögu 3. maí sl.
Kvnnir: Jóhann Gunnarsson.
18.00 Island í Sovétríkjunum. Síðara erindi Árna
Bergmanns um þá túlkun á íslenskri menningu
sem haldið var að Rússum á dögum Sovétríkj-
anna.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun.)
20.35 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.15 Sagnaslóð: Gönguleiðir á Tröllaskaga. Rætt
við Bjarna Guðleifsson á Möðruvöllum í Hörgár-
dal. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Áður á
dagskrá í maí sl.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Sigríður Hall-
dórsdóttir flytur.
22.20 Á frívaktinni í tilefni sjómannadagsins. Um-
sjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Hannes Haf-
stein.
23.30 Danslög á sjómannadaginn.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá. Sjómannadagurinn.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Helgi og Vala laus á rásinni. (Endurtekið frá
laugardegi.)
7.30 Fréttir á ensku.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
(Endurtekinn þáttur.)
II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bylting bítlanna. Umsjón: Ingólfur Margeirs-
son.
14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
15.00 Á mörkunum. Úmsjón: Hjörtur Howser.
16.00 Fréttir.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
I. 00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns:
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. (var Guðmundsson með það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku.
II. 00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein
gluggar í dagbókina sína.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla
Friðgeirs.
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri
sveitatónlist.
19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson.
1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Á Ijúfum nótum. Samtengdur Aðalstöðinni.
@SIÚ02
09.00 Myrkfælnu draugarnir.
09.10 Bangsar og bananar.
09.15 Kolli káti.
09.40 Litli drekinn Funi.
10.05 Ævintýri Vífils (1:13).
10.30 Snar og Snöggur.
10.55 Sögur úr Broca stræti.
11.10 Brakúla greifi.
11.35 Eyjarklíkan.
12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e).
12.30 Neyðarlínan (1:27) (e). (Rescue 911).
13.20 Lois og Clark (1:22) (e). (Lois and Clark).
14.05 New York löggur (1:22) (e). (N.Y.P.D.
Blue).
15.00 Tíminn líður. (The Sands of Time).
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar. (Snowy
River: The Mcgregor saga).
18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week).
19.00 19:20. Fréttir, Helgarfléttan og veður.
20.00 Morðsaga (6:23). (Murder One).
20.55 Glíman við Ernest Hemingway.
23.00 60 mínútur. (60 Minutes).
23.50 Tina. (What’s Love Got to Do With It). Ang-
ela Bassett og Laurence Fishburne voru
bæði tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik í
aðalhlutverki í þessari mynd um viðburða-
ríka ævi rokksöngkonunnar Tinu Turner.
Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk:
Angela Bassett, Laurence Fishburne, Va-
nessa Bell Calloway og Jennifer Lewis.
Leikstjóri: Brian Gibson. 1993. Lokasýning.
01.45 Dagskrárlok.
% svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.00 FIBA - körfubolti.
19.30 Veiðar og útilíf. (Suzuki’s Great Outdoors).
Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er
sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og
fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr ís-
hokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri
greinum. Stjörnurnar eiga það sameigin-
legt að hafa ánægju af skotveiði, stanga-
veiði og ýmsu útilífi.
20.00 Fluguveiði. (Fly Fishing the World with
John Barrett). Frægir leikarar og íþrótta-
menn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti
en stjórnandi er John Barrett.
20.30 Gillette-sportpakkinn.
21.00 Golfþáttur. Pétur Hrafn Sigurðsson og Úlf-
ar Jónsson sýna okkur frá Evrópumótaröð-
inni í golfi.
22.00 Brúðurnar (Dolls). í þessari hrollvekju lend-
ir fjölskylda á ferðalagi í óveðri og þarf að
leita skjóls á dularfullu heimili. Gestgjafi
þeirra segist vera brúðusmiður. Þegar
brúðurnar vakna til lífsins verður dvölin
gestunum sannkölluð martröð. Stranglega
bönnuð börnum.
23.30 Framtíðarsýn. (Future Past). Harlan New-
son þráir að flýja hversdagstilveru sína,
komast burt frá móður sinni og sértrúar-
söfnuðinum sem hún helgar líf sitt, burt frá
hundleiðinlegu starfi sínu.
01.00 Dagskrárlok.
Umsjón: Randver Þorláksson og Albert
Ágústsson. 13.00 Ópera vikunnar.
Frumflutningur. 18.00 Létt tónlist. 18.30
Leikrit vikunnar frá BBC. 19.30 Tónlist
til morguns.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnu-
dagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00
Sunnudagskonsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund.
19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngv-
arar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur
með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00
Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10.00 Á Ijúfum nótum. 13.00 Sunnudagsrúnturinn.
Mjúk sunnudagatónlist. 22.00 Lífslindin. Þáttur um
andleg málefni í umsjá Kristjáns Einarssonar. 1.00
Næturdagskrá Ókynnt.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Helgarspjall meá Gylfa Guðmundssyni.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið (kvikmyndaþáttur Ómars Frið-
leifssonar). 18.00 Sýrður rjómi (tónlist morgun-
dagsins í dag). 20.00 Lög unga fólksins. 24.00
Jass og blues. 1.00 Endurvinnslan.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Seawings 16.00 Flíghtline 16.30 Disaster 17.00
Nalural Born Killers 18.00 Ghosthunters 18.30 ArthurC
Clarke's Mysterious World 19.00 Killer Lightning 20.00
Killer Virus 21.00 Killer Quake 22.00 The Protessíonals
23,00 Close
BBC
04.00 British Car Transplants 04.30 Pride and
Prejudice 05.00 BBC World News 05.20 Tv Heroes
05.30 Watt on Earth 05.45 Chucklevision 06.05 Julia
Jekyll & Harriet Hyde 06.20 Count Duckula 06.40 The
Tomorrow People 07.05 The All Electric Amusement
Arcade 07.30 Blue Peter 07.55 Grange Hill 08.30 A
Question of Sport 09.00 The Best ot Pebble Mill 09.45
The Best ol Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mill
12.15 Prime Weather 12.20 The Bill Omnibus 13.15
Julia Jekyll & Harriet Hyde 13.30 Gordon the Gopher
13.40 Chucklevision 14.00 Avenger Penguins 14.25
Blue Peter 14.50 The Really Wild Show 15.15 The
Antiques Roadshow 16.00 The World at War • Special
16.30 Three Colours Cezanne 17.00 BBC World News
17.20 Potted Histories 17.30 Crown Prosecutor 18.00
999 19.00 Blue Remembered Hills 20.25 Prime
Weather 20.30 Omnibus 21.25 Songs of Praise 22.00
Dangerfield 23.00 Technologytfree Body Diagrams
23.30 Sociai Problems & Social Welfare 00.00
Questions of Sovereignty 01.00 Artists Talking 02.00
Design 03.00 Discoveríng Portuguese 3 8 4
Eurosport
06.30 Formula 1: Spanish Grand Prix from Barcelona •
Pole Position Magazine Repeat 07.30 Formula 1:
Spanish Grand Prix from Barcelona 08.00 Rally Raid:
World Cup for Cross-Country Rallies ■ Atlas Raily from
08.30 Formula 1: Spanish Grand Prix from Barcelona
09.00 Tennis: French Open from Roland Garros stadi-
um in Paris 11.30 Formula 1: Spanish Grand Prix from
Barcelona 14.00 Tennis: French Open from Roland
Garros stadium ín Paris 17.00 Indycar: PPG IndyCar
World Series -Miller 200 from Milwaukee, 19.00 Tennis:
French Open from Roland Garros stadium in Paris
20.00 Formula 1: Spanish Grand Prix from Barcelona
21.00 Golf: Deutsche Bank Open • TPC ot Europe,
from. Hamburg 22.00 Indycar: PPG IndyCar World
Series -Miller 200 from Milwaukee, Wisconsin, USA
23.30 Close
MTV
o Count
06.00 MTV's US Top 20 Video Countdown 08.00
Video-Active 10.30 MTV’s First Look 11.00 MTV News
Weekend Edition 11.30 STVUSSIMO! ■ New series
12.00 Rock Am Ring Weekend 13.00 Rock Am Ring 96
15.00 Star Trax 16.00 MTVs European Top 20 18.00
Greatest Hits By Vear 19.00 7 Days: 60 Minutes 20.00
MTVs X-Ray Vision 21.00 The All New Beavis i Butt-
head 21.30 What He Wants 22.00 What She Wants
22.30 Nighl Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 10.00 World
News 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review -
International 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30
Beyond 2000 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Sky
Worldwide Report 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30
Court Tv 15.00 World News 15.30 Week in Review -
intemaíonal 16.00 Live at Five 17.00 Sky News
Sunrise UK 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline
19.00 Sky News Sunrise UK 20.00 Sky World News
20.30 Sky Worldwide Reporl 21.00 Sky News Tonight
22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News
23.00 Sky News Sunrise UK 00.00 Sky News Sunrise
UK 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week in Review
• Intemational 02.00 Sky News Sunrise UK 03.00 Sky
News Sunrise UK 03.30 CBS Weekend News 04.00
Sky News Sunrise UK Tumer Entertainment Networks
Intem." 18.00 Bacall on Bogart 19.00 Key Largo 21.00
To Have and Have Nol 22.45 The Barretts of Wimpote
Street 00.35 Bacali on Bogart 01.45 Key Largo
CNN |/
04.00 CNNI Wortd News 04.30 Global View 05.00
CNNI World News 05.30 Science & Technology 06.00
CNNI World News 06.30 Inside Asia 07.00 CNNI World
News 07.30 Style with Elsa Klensch 08.00 CNNI World
News 08.30 Computer Connection 09.00 World Report
10.00 CNNI World News 10.30 World Business fhis
Week 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport
12.00 CNNl World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00
Larry King Weekend 14.00 CNNI World News 14.30
World Sport 15.00 CNNl World News 15.30 This Week
In The NBA 16.00 CNN Ute Edition 17.00 CNNI World
News 17.30 Moneyweek 18.00 World Report 20.00
CNNI World News 20.30 Travel Guide 21.00 Style with
Elsa Klensch 21.30 World Sport 22.00 World View
22.30 Future Watch 23.00 Diplomatic Licence 00.00
Prime News 00.30 Gtobal View 01.00 CNN Presents
02.00 CNNI Worid News 03.30 This Week in the NBA
. NBC Super Channel
04.00 Weekly Business 04.30 NBC News 05.00 Strictly
Business 05.30 Winners 06.00 Inspiration 07.00 ITN
World News 07.30 Combat At Sea 08.30 Profiles 09.00
Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30
Europe 2000 11.00 Talking With David Frost 12.00
NBC Super Spod 15.00 Adac Touring Cars 16.00 ITN
World News 16.30 First Class Around The World 17.00
Wine Express 17.30 The Best Of The Selina Scott
Show 18.30 ITN World News 19.00 Anderson
Consulting Golf 21.00 The Best of The Tonight Show
With Jav Leno 22.00 The Best of Ute Night With
Conan Ó’Brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Best of
The Tonight Show With Jay Leno 00.30 The Best Of
The Selina Scott Show 01.30 Talkin’ Jazz 02.00 RNera
Live 03.00 The Best Of The Sefina Scott Show Turner
Entertainment Networks Intern ’ 04.00 Sharky and
George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30
Sharky and George 06.00 Galtar 06.30 Challenge of
the Gobots 07.00 Dragon’s Lair 07.30 Scooby and
Scrappy Doo 08.00 A Pup Named Scooby Doo 08.30
Tom and Jerry 09.00 2 Stupid Dogs 09.30 The Jetsons
10.00 Captain Planet Marathon 18.00 Close Discovery
einnlg á STÖÐ 3
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Delfy and His
Friends. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 Gadget Boy. 7.00
Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Iron Man. 8.00
Ace Ventura: Pet Detective. 8.30 The Adventures of
Hyperman. 9.00 Superhuman Samurai Syber Squad.
9.30 Teenage Mutant Hero Turtles, 10.00 Ultraforce.
10.30 Ghoul-Lashed. 10.50 Trap Door. 11.00 The Hit
Mix. 12.00 Star Trek. 13.00 The World at War. 14.00
Star Trek: Deep Space Nine. 15.00 World Wrestling
Federation Action Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30
Mighty Morphin Power Rangers. 17.00 The Simpsons.
18.00 Stark Trek: Deep Space Nine. 19.00 Melrose
Place. 20.00 The Feds. 22.00 Blue Thunder. 23.00 60
Minutes. 24.00 The Sunday Comics. 1.00 Hit Mix Long
Play.
Sky Movies
5.00 The Adventures of Robin Hood. 7.00 Kim. 9.00
Weekend at Bernie's II. 11.00 Absent Without Leave.
13.00 Agatha Christie's Sparkling Cyanide. 15.00
Legend of the White Horse. 17.00 Sud Ninjas. 19.00
Weekend at Bemie's II. 21.00 Dragstrip Gíri. 22.35 The
Movie Show. 22.55 Dave. 0.45 Inner Sanctum. 2.15
Martin's Day.
10.00 Lofgjöröartónfist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjöröar-
tónlist. 16.30 Orö lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðar-
tónlist. 20.30 Bem utsending frá Bofholti. 22.00 Praíse the
Lord.