Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ1996 61 Dagur1 á Djókhátíð Það verður boðið upp á fjöl- breytta dagskrá á Djókhátíðinni sem hefst í Hafnarfirði í dag. Há- tíðin verður sett við íþróttahúsið í Strandgötu og er það bæjarstjór- inn, Ingvar Viktorsson, sem setur hátíðina. KI. 14 koma síðan Radí- us-bræður, Siggi Sigurjóns, Laddi og Maggi Óla og hefja gamanið. Fjölskyldudagur í sundlaug í dag er fjölskyldudagur í Sund- laug Kópavogs. Boðið er upp á vatnsleikfimi fyrir almenning, skipulagðir sundleikir fyrir börn og rennibrautarkeppni. Álagseinkenni Læknarnar dr. Emil Pascarelli og Jane Bear-Lehman verða með fyrirlestur í dag um álagsein- kenni að Borgartúni 6. Fyrirlestr- amir eru á ensku. Samkomur Afælisdagskrá UMF Selfoss í dag eru liðin 60 ár frá stofnun UMF Selfoss og í tilefni þess verð- ur efnt til afmælisdagskrár sem hefst með skrúðgöngu frá íþrótta- vellinum kl. 14. Hvað gerir jafnréttisfulltrúinn á Vellinum? er yfirskrift fundar sem Sell- urnar gangast fyrir á Kornhlöðu- loftinu við Bankastræti í dag kl. 11. William Jameson jafnréttis- ráðgjafi segir frá starfi sínu. Tekur sambandsríki við að þjóðríkinu dauðu? í dag kl. 14.30 verður samræða um stjórnmálaspeki á vegum Fé- lags áhugamanna um heimspeki á Kornhlöðuloftinu við Banka- stræti. Tvær framsögur verða fluttar. Nágrannagrill Haldin verður hverfishátíð, svokallað Nágrannagrill, í Skúla- garði í dag kl. 16 til 20. Er það gert að undirlagi hverfisverkefnis Húmanistahreyfingarinnar á ís- landi. Leikjadagur í Árbæjarsafni í Árbæjarsafni verður börnum I dag sýnd leikfangasýning safns- ins og farið verður í leiki við Læknisbústaðinn og í fjölskyldu- ratleik. Hluti af Kvennakór Reykjavíkur ásamt stjórnanda og undirleikara. Kvennakórinn í Langholtskirkju Kvennakór Reykjavíkur er nú að fara í söngfór til Ítalíu, þar sem meðal annars verður sungið fyrir páfann. Á morgun mun kórinn halda kveðjutónleika í Langholts- kirkju og þar verður flutt Ítalíu- prógramm hans. Dead Sea Apple á Gauknum í kvöld mun rokksveitin Dead Sea Apple skemmta á Gauki á Stöng. Hljómsveitin hefur starfað um skeið og vakið athygli fyrir kröftugan flutning á góðri rokktónlist. Veðrið í dag: Hvasst á öllu Á landinu í dag verður norðanátt ríkjandi og það allhvöss. Reiknað er með að vindhraðinn verði allt að átta vindstigum þar sem hvassast Veðríð í dag verður en það verður á norðvestur- horninu. Þar verður einnig kaldast, aðeins í kringum þriggja stiga hiti. Heitast verður á Suðurlandi, allt að ellefu stiga heitt. Rigning fylgir í kaupbætið í flestum landshlutum. Það eru aðeins suðvesturhornið og Suðurland sem munu sleppa við rigninguna að mestu. Sólarlag í Reykjavík: 23.32 Sólarupprás á morgun: 3.19 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.09 Árdegisflóð á morgun: 6.27 landinu Veörið kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri skýjaö 6 Akurnes alskýjaö 11 Bergsstaöir skýjaó 6 Bolungarvík alskýjaö 4 Egilsstaöir rigning 4 Kejlavíkurflugv. skýjaö 9 Kirkjubkl. alskýjaö 12 Raufarhöfn þoka 4 Reykjavík skýjaó 10 Stórhöföi rykmistur 10 Helsinki hálfskýjaö 19 Kaupmannah. léttskýjað 18 Ósló rign. á síö.kls. 13 Stokkhólmur skýjaö 17 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam léttskýjað ■ 18 Barcelona léttskýjað 22 Chicago heiöskírt' 9 Frankfurt léttskýjaö 26 Glasgow úrkoma í grennd 13 Hamborg léttskýjaö 27 London skýjaó 20 Los Angeles léttskýjaö 14 Lúxemborg léttskýjaó 25 Madríd léttskýjað 28 Paris skýjaö 19 Róm heiðskirt 23 Valencia heióskírt 25 New York heióskírt 14 Nuuk súld 1 Vín léttskýjaö 23 Washington heiöskirt 14 Winnipeg alskýjaó 17 I Skemmtanir Eyjum ena Káradóttir, hljómborð, gítar og söngur, Páll Sveinsson, tromm- ur, Ríkharður Arnar III, hljóm- borð og Árni Ólason, bassi, en hann hefur tekið sæti Jóns Ómars Erlingssonar næstu vikurnar. Spooky Boogie í Sjallanum Það eru fleiri hljómsveitir á far- aldsfæti um þessa helgi. Á diskó- og fónkhátíð í Sjallanum á Akur- Karma skemmtir unga fólkinu í Vestmannaeyjum í kvöld. eyri leikur stórsveitin Spooky Boogie í kvöld, en sveit þessi hefur vakið athygli að undanfórnu, enda valinn maður i hverju rúmi en þeir eru Richard Scobie, Stefán Hilm- arsson, Björn Jörundur Friðbjörns- son, Ingólfur Guðjónsson, Tómas Jóhannesson og Sigurður Gröndal. Karma Sunnlenska hljómsveitin Karma hefur starfað um nokkurt skeið og skemmt víða á landinu og um þessa helgi er sveitin í Vest- mannaeyjum, þar sem hún lék á Höfðanum í gærkvöld og endur- tekur hún leikinn í kvöld. Karma leikur fjölbreytta danstónlist frá ýmsum skeiðum poppsins. For- sprakki Karma er sá reyndi tón- listarmaður Ólafur Þórarinsson, aðrir meðlimir sveitarinnar eru Guðlaug Ólafsdóttir, söngur, Hel- Mjóslegin kona Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki dagsonn Sýning á verkum eftir Hrein Friðfinns- son verður opnuð á Sóloni íslandus. Fjölmargar mynd- listarsýningar í dag og á morgun eru mest áber- andi á listahátíð fjölmargar mynd- . listarsýningar sem opnaðar verða en stærsti atburðurinn í kvöld er -tT" frumsýning á óperu Jóns Ásgeirs- sonar í íslensku óperunni kl. 20. í fyrramálið verður í Hallgrims- kirkju frumflutt tónverkið Lofið Guð í hans helgidóm kristnir menn, | eftir Hafliða Hallgrímsson. Mótettukórinn flytur. Vert er síöan að benda á danssýninguna í Loft- kastalanum kl. 20.30, en þar dansar Maureen Flemming ein í dansi sín- um Eros. i^MMMhéí96 Myndlistarsýningarnar sem opn- aðar verða i dag og á morgun eru fjölmargar. í dag opnar Tolli sýn- ingu í Galleríi Regnbogans, Húbert Nói í Galleríi Sævars Karls, Bene- dikt Gunnarsson í Stöölakoti, í Þjóðminjasafni íslands verður opn- uð sýningin Silfur, á Kjarvalsstöö- um verður opnuð sýningin Náttúru- sýn í íslenskri myndlist og í Galler- Iíi Greip sýningin Snagar. Á morgun opnar Hreinn Frið- finnsson sýningu á verkum sínum í Sóloni íslandus, Karl Kvaran í Nor- ræna húsinu, Carl Andre á Annarri hæð og Pia Rakel Sverrisdóttir í Norræna húsinu. I Landsleikur og götuhlaup Aðalviðburður helgarinnar í íþróttum er að sjálfsögðu lands- leikur íslendinga og Makedóníu- manna í fótbolta, en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld kl. 19 og er þetta í fyrsta skipti sem landsleikur fer fram á þessum tima á laugardegi. Það er margt annað um að vera og i dag fer fram eitt vinsælasta götuhlaup sumarsins, sem er á vegum Krabbameinsfélagsins og Iþróttir er ræst frá Skógarhlíð kl. 12. Keppt er í 10 km hlaupi og skemmtiskokki. Golfmót verða nokkur um hverja helgi í sumar og í dag eru efnilegustu golfarar landsins að keppa á Hólmsvelli, Leiru, á ung- lingamóti. Einnig er á Suðurnesj- um Opna Bláa lóns mótið í Grindavík á morgun, á Akranesi er afmælismót ÍA í dag og hjá Nesklúbbnum á Seltjarnarnesi er opið mót á morgun. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 107 31. maí 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,210 67,550 66,630 Pund 103,350 103,880 101,060 Kan. dollar 48,980 49,280 48,890 Dönsk kr. 11,3380 11,3980 11,6250 Norsk kr. 10,2400 10,2960 10,3260 Sænsk kr. 9,9560 10,0110 9,9790 Fi. mark 14,1940 14,2780 14,3190 Fra. franki 12,9400 13,0130 13,1530 Belg. franki 2,1300 2,1428 2,1854 Sviss. franki 53,3300 53,6300 55,5700 Holl. gyllini 39,1200 39,3500 40,1300 Þýskt mark 43,8000 44,0200 44,8700 ít. lira 0,04336 0,04362 0,04226 Aust. sch. 6,2220 6,2600 6,3850 Port. escudo 0,4254 0,4280 0,4346 Spá. peseti 0,5203 0,5235 0,5340 Jap. yen 0,61960 0,62330 0,62540 írskt pund 105,950 106,600 104,310 SDR/t 96,70000 97,28000 97,15000 ECU/t 82,7200 83,2200 83,3800 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.