Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Qupperneq 54
62 * 41Bgskráin Laugardagur 1. júní
-k
LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 DV
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 Hlé.
15.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi.
16.00 Leiðin til Englands (6:8).
16.30 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánu-
degi.
17.00 Iþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Björns-
son.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Öskubuska (10:26).
19.00 Strandverðir (11:22).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (19:24).
21.10 Fiskur á þurru landi. (De frigjörte). Dönsk
bíómynd í léttum dúr frá 1993. Viggó er á
sextugsaldri og i myndinni sjáum við hvaða
áhrif nýtilkomið atvinnuleysi hefur á geð
hans og einkallf. Leikstjóri er Erik Clausen
og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt
Helle Ryslinge, Leif Sylvester og Anne
Marie Helger.
22.45 Landsleikur í knattspyrnu. Sýndir verða
valdir kaflar úr leik íslendinga og Makedón-
íumanna sem fram fór á Laugardalsvelli
fyrr um kvöldið. Leikurinn verður sýndur I
heild kl. 15.30 á sunnudag. Umsjón: Arnar
Björnsson.
23.15 Kona með fortíð. (A Woman with a Past).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993. Alríkis-
lögreglan handtekur vel liðna, gifta tveggja
barna móður í Connecticut. Nágrannarnir
gapa af undrun en það kemur á daginn að
konan á skrautlega fortíð. Leikstjóri er Mími
Leder og aðalhlutverk leika Pamela Reed,
Dwight Schultz og Richard Lineback.
00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
STÖÐ
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.05 Bjallan hringir.
11.30 Suður-ameriska knattspyrnan (Futbol
Americas).
12.20 Hlé.
17.30 Brimrót.
18.15 Lifshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjölskyldan.
19.55 Moesha. Rokkstjarnan Brandy Norwood
leikur táningssteipuna Moeshu í þessum
gamanmyndaflokki fyrir alla fjölskylduna.
20.20 Brauð og rósir.
21.55 Haukurinn (The Hawk). Lögreglan á í
höggi við Ijöldamorðingja sem finnur fórn-
arlömb sín á hraðbrautinni. Hann er þekkt-
ur undir nafninu »Haukurinn“. Annie er hús-
móðir sem býr ásamt eiginmanni og tveim-
ur börnum í rólegum bæjarhluta. Eiginmað-
ur hennar er oft í burtu og þegar hún heyr-
ir fréttir af morðingjanum og fórnarlömbum
hans sækja að henni skuggalegar hug-
renningar. Myndin er bönnuð börnum.
23.30 Endimörk (The Outer Limits). Myndin er
bönnuð börnum.
1.00 Kameljón (Chameleon) (E).
2.30 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Baldur Rafn Sigurðsson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
7.30 Fréttir á ensku.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl. 19.40.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með sól í hjarta. Umsjón: Anna Pálína Árna-
dóttir. (Endurfluttur nk. föstudagskvöld.)
11.00 ívikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
13.30 Helgi í héraöi: Útvarpsmenn á ferð um landið.
Uppsveitir Borgarfjarðar. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir.
15.00 Tónlist náttúrunnar. (Einnig á dagskrá á mið-
vikudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.08 ísMús 96.
17.00 Oröið er vírus. Síðari þáttur um bandaríska
rithöfundinn William S. Burroughs. Umsjón:
Geir Svansson. Lesari: Anton Helgi Jónsson.
18.00 Tónlist.
18.15 Marlene. Um ævi, leik- og söngferil Marlene
Dietrich,. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Sonja Davies gerist leiötogi kvenna.
Stöð 3 kl. 20.20:
Saga
Sonju Davies
Brauð og rósir (Bread and
Roses) er saga Sonju Davies. Hún
er um margt merkileg, ekki síst
fyrir þær sakir að þegar seinni
heimsstyrjöldin geisaði varð hún
ástfangin af bandarískum her-
manni sem lét lífið. Þetta var erf-
iður tími sem hafði mikil áhrif á
lífsviðhorf Sonju og framtíð. Þá
var hún vanfær og ógift.
Eftir að dóttirin Penny fæðist
fer Sonja að vinna fyrir sér sem
hjúkrunarkona, endurnýjar kynni
sín við gamlan kærasta og giftist
honum. Þau hjónin geta ekki sætt
sig við skammsýni stjórnmála-
manna og láta heldur betur til sín
taka á því sviði. Sonja kemst íljótt
að því að hún á auðvelt með að ná
til kvennanna og gerist leiðtogi
þeirra.
Aðalhlutverk eru í höndum
Genevieve Picot, Mick Rose,
Donna Akersten, Tina Regtien og
Erik Thompson.
Sýn kl. 21.00:
Ein frægasta mynd Jims Carreys
Gríman (The Mask)
er ein frægasta og best
sótta kvikmynd seinni
ára. Þetta er bráðfynd-
in gaman- og ævin-
týramynd hlaðin
tæknibrellum sem
marka tímamót í
kvikmyndasögunni.
Jim Carrey leikur
hinn litlausa banka-
starfsmann, Stanley
Ipkiss, sem sífellt læt-
ur troða á sér og virð-
ist gjörsneyddur hug-
Gríman er ein fræg-
asta og mest sótta
mynd seinni ára.
rekki.
Dag einn fínnur hann
og setur upp grímu
sem breytir honum á
augabragði i ósigrandi
ofurmenni sem þar að
auki er gætt gríðar-
legri kímnigáfu. Hann
lendir í átökum við
mafíósa, rænir feng
bankaræningja og
verður ástfanginn af
kærustu helsta
glæpaforingja bæjar-
ins.
09.00 Kata og Orgill.
09.25 Smásögur.
09.30 Bangsi litli.
09.40 Eðlukrílin.
09.55 Þúsund og ein nótt.
10.20 Baldur búálfur.
10.45 Villti Villi (1:26).
11.10 Heljarslóð (1:13).
11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.50 Roxette. (Roxette-Greatest Hits).
13.15 Tíminn líöur. (The Sands of Time) (1:4).
14.45 Ævintýri Lois og Clark. (Lois and Clark:
The New Adventures).
16.25 Andrés önd og Mikki mús.
16.50 Oprah Winfrey.
17.35 NBA-tilþrif.
18.00 Fornir spádómar II (2:2). (Ancient Proph-
ecies II).
19.0019 20.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:25).
20.30 Góða nótt, elskan (8:26). (Goodnight
Sweetheart).
21.05 Spennufíklar. (I Love Trouble). Rómantísk
spennumynd um blaðamann og blaðakonu
í harðri samkeppni. Þau vinna hvort fyrir
sinn fjölmiðilinn og berjast heiftúðugri bar-
áttu um að vera á undan með stórfréttirnar.
En þegar þau byrja að afhjúpa óhugnan-
legt morð- og spillingarmál ákveða þau að
slíðra sverðin og snúa bökum saman. Jafn-
framt því taka þau að laðast hvort að öðru.
Aðalhlutverk: Nick Nolte og Julia Roberts.
Leikstjóri: Charles Shyer. 1994. Bönnuð
börnum.
23.10 Yfir brúna. (Crossing the Bridge). Bönnuð
börnum.
00.55 Ævintýri Lois og Clark. (Lois and Clark:
The New Adventures).
02.40 Dagskrárlok.
| SÝÍl
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Þjálfarinn (Coach). Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lögreglu-
manninn Rick Hunter.
21.00 Gríman (The Mask).
22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
Heimildarþáttur um óleyst sakamál og flejri
dularfullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Ro-
bert Stack.
23.20 Hver drap Buddy Blue? (Who Killed
Buddy Blue?). Ljósblá mynd úr Playboy-
Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
22.40 Orð kvöldsins hefst að óperu lokinni: Sig-
ríður Halldórsdóttir flytur.
22.45 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón: Helgi
Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir.
15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 tii kl. 02.00. heldur áfram.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall
og margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Islenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. ís-
lenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli
kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Olafsson.
Fréttir kl. 17.00.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
3.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur-
flutt). 18.00 Tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00
Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskón-
um. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson.
19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00
Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlistarpáttur.
13.00 Kaffi Gurrí. Guðríður Haraldsdóttir með Ijúfan
og skemmtilegan þátt fyrir húsmæður af báðum kynj-
um. Létt spjall yfir kaffibollanum, spádómar og gestir.
16.00 Hipp og Bítl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logi
Dýrfjörð með partýstemmninguna. 22.00 Nætur-
vaktin. Óskalagasíminn er 562 6060.
BROSID FM 96,7
10.00 Laugardagur með Lelfi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-ið FM 97,7
7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00
Biggi Tryggva. 15.00 I klóm drekans. 18.00 Rokk í
Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvaktin
með Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓
15.30 Skybound 16,00 Skybound 16.30 Skybound
17.00 Skybound 17.30 Skybound 18.00 Slqíbound
18.30 Skybound 19.00 Flightline 19.30 Dísaster 20.00
Battlefield 21.00 Battlefield 22.00 Justice Rles 23.00
Close
BBC
09.00 The Best ol Pebble Mill 09.45 The Best of Anne
& Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime
Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime
Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula
14.25 Blue Peter 14.50 The Tomorrow People 15.15
Hot Chefs - Worral Thompson 15.25 Prime Weather
15.30 Crufts 16.00 Dr Who 16.30 Whatever Happened
to the Likely Lads 17.00 BBC World News 17.20 How
to Be a Little S‘d 17.30 Slrike It Lucky 18.00 Jim
Davidson's Generation Game 19.00 Casuaity 19.55
Prime Weather 20.00 A Ouestion ol Sport 20.30 Men
Behaving Badly 21.00 Alas Smith and Jones 21.30 Top
of the Pops 22.00 The Vibe 22.30 Dr Who 23.00
Wildlife 23.30 Animated English 00.00 A Level Playing
Field? 00.30 Population Transitlon ín Italy 01.00
Computingron the Right Track 01JO Pure Mathsriso-
morphism 02.00 Maths Methods:catenaries 02.30
'hamlef rworkshop 1 03.00 Biologytthe Breath of Life
Eurosport ✓
06.30 Formula 1: Spanish Grand Prix from Barcelona ■
Pole Position Magazine Repeat 07,30 Truck Racing:
European Truck Racing Cup Irom Circuit Paul Ricard,
08.00 Football: 96 European Champlonships: Road to
England 09.00 Tennis: French Open from Roland
Garros stadium in Paris 11.00 Formula 1: Spanish
Grand Prix irom Barcelona 12.00 Tennis: French Open
from Roland Garros stadium in Paris 17.00 Formula 1:
Spanish Grand Prix Irom Barcelona 18.00 Football:
Intemational Junior Tournament of Toulon, France
19.30 Tennis: French Open from Roland Garros stadi-
um in Paris 20.00 Formula 1: Spanish Grand Prix from
Barcelona - Pole Position Magazine A sum-up of 21.00
Golf: Deutsche Bank Open - TPC of Europe, from
Hamburg 22.00 Boxing 23.00 Formula 1: Spanlsh
Grand Prix from Barcelona - Pole Position Magazine
Repeat 00.00 Close
MTV ✓
06.00 Kickstart 08.00 Rock Am Ring 96 Build Up 08.30
MTV Exdusive 09.00 MTV's European Top 20 11.00
The Big Picture with John Keams 11.30 MTVs First
Look 12.00 Rock Am Ring 96 14.00 Rock Am Ring 96
Build Up 15.00 Dance Floor 16.00 The Big Picture with
John Kearns 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00
Rock Am Ring 96 Build Up 18.00 Rock Am Ring 96
20.00 Ten Years Of Rock Am Ring 21.00 MTV
Unplugged with Joe Cocker 22.00 Yo! MTV Raps 00.00
Chill Out Zone 01.30 Night Videos
Sky News
10.00 World News 10.30 Sky Destinations - Bahamas
11.30 Week in Review - Uk 12.00 Sky News Sunrise
UK 12.30 ABC Nightline with Ted Koppel 13.00 Sky
News Sunrise UK 13.30 CBS 48 Hours 14.00 Sky
News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 Worid News
15.30 Week in Review - Uk 16.00 Live at Fve 17.00
Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 Sky Evening
News 18.30 Sportsline Live 19.00 Sky News Sunrise
UK 19.30 Court Tv 20.00 Sky Worid News 20.30 CBS
48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News
Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 Sky News
Sunrise UK 23.30 Target 00.00 Sky News Sunrise UK
00.30 Court Tv 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30
Week in Review - Uk 02.00 Sky News Sunrise UK
02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30
CBS 48 Hours 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The
Entertainment Show Turner Entertainment Networks
Intern." 18.00 The Fastest Gun Alrve 20.00 Point Blank
22.00 Mad Love 23.15 The Shoes of the Fisherman
01.55 The Password is Courage
CNN ✓
08.00 CNNI Worid News 08.30 Future Watch 09.00
CNNI Worid News 09.30 Travel Guide 10.00 CNNI
Worid News 10.30 Your Health 11.00 CNNI Wortd
News 11.30 Wortd Sport 12.00 CNNI World News
12.30 Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI
World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watch
15.30 Your Money 16.00 CNNI Worid News 16.30
Global View 17.00 CNNI Wortd News 17.30 Inside Asia
18.00 World Business this Week 18.30 Earth Matters
19.00 CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30
CNN Computer Connection 21.00 Inside Busirtess
21.30 World Sport 22.00 World View from London and
Washington 22.30 Diplomatic Ucence 23.00 Pinnacle
23.30 Travel Guide 00.00 Prime News 00.30 Inside
Asia 01.00 Lany King Weekend 02.00 CNNI World
News 02.30 Sporting Life 03.00 Both Sides Wlth Jesse
Jackson 03.30 Evans & Novak
NBC Super Channel
09.00 Super Shop 10.00 Executive Ufestyles 10.30
Wine Express 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport
16.00 ITN World News 16.30 Combat At Sea 17.30
The Selina Scott Show 18.30 Best Of Executive
Lifestyles 19.00 Talkin' Blues 19.30 ITN World News
20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonighf Show with
Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00
Talkin' Blues 23.30 The Tonight Show with Jay Leno
00.30 The Selina Scott Show 01.30 Talkin' Blues 02.00
Rivera Live 03.00 The Selina Scott Show Tumer
Enteitainmen! Networks Intern.’ 04.00 Sharky and
George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30
Shar% and George 06.00 Galtar 06.30 Challenge of
the Gobots 07.00 Dragon's Lair 07.30 Yogi Bear Show
08.00 A Pup Named Scooby Doo 08.30 Tom and Jeny
09.00 2 Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The
House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Little Dracula
11.30 Dumb and Dumber 11.45 Worid Premiere Toons
12.00 Wacky Races 12J0 Josie and the Pussycats
13.00 Jabberjaw 13.30 Funky Phantom 14.00 Little
Dracula 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials
15.45 2 Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The
Addams Family 17.00 The Jetsons 17.30 The
Flintstones 18.00 Close Discovery
elnnlg á STÖÐ 3
Sky One
6.00 Urtdun. 6.01 Delfy and His Friends. 6.25 Dynamo
Duck! 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power
Rangers. 7.30 Superhuman Samurai Syber. 8.00 Ace
Ventura: Pet Detective. 8.30 The Adventures of Hyper-
man, 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant Hero Turt-
les. 10.00 Ultraforce. 10.30 Ghoul-Lashed. 10.50 Trap
Door. 11.00 World Wrestling Federatíon Manla. 12.00
The Hit Mix. 13.00 The Adventures of Brisco County
Junior. 14.00 Hawkeye. 15.00 World Wrestling Feder-
alion Superstars. 16.00 Star Trek: The Next Generation.
18.00 Slidere. 19.00 Unsolved Mysteries.
Sky Movies
5.00 Mighty Joe Young.7.00 The Three Faces of Eve. 9.00
Lady Jane. 11.20 A Boy Named Chariie Brown. 13.00 Young
Sherlock Holmes. 15.00 The Lemon Sisiers. 17.00 The Skate-
board Kid. 19.00 Blue Chips. 21.00 Double Cross. 22.35
Hollywood Dreams. 0.15 Based on an Untrue Stoiy. 1.40
Bound and Gagged: A Love Story. 3.10 Young Sneriock
Htímes.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun
Omega. 20.00 Livets Ord.,20.30 Bein útsending frá Bolhoiti.
22.00 Praise the Lord.