Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 Stjórnmálaskýrendur um brottrekstur Lebeds: Uppreisn hersins talin ósennileg stuttar fréttir Talebanar hórfa Fyrrum stjórnarherinn í Afganistan kvaöst í gær hafa náð herflugvellinum viö Bagram ásamt bandamönnum sínum. Viöræöum frestaö Samningamenn ísraela og Palestínumanna frestuðu í gær viöræöum sínum þar til á mánu- dag. Dæmdur fyrir skrif Tyrkneskur áí'rýjunardómstóll staðfesti í gær 20 mánaða skil- orðsbundinn fangelsisdóm ýfir þekktasta rithöfundi Tyrklands, Yasar Kemal. Staðfestingin var gerð degi eftir að Tansu Ciller utanríkisráðherra lofaði að gerðar yrðu úrbætur í mann- réttindamálum. Kemal var dæmdur fyrir að hafa stutt að- skilnaðarstefnu Kúrda með grein í bók um tjáningarfrelsi. Kemal kveðst hafa hvatt til friðar auk þess sem hann sé andvígur skipt- ingu ríkisins. PLO Austurríkis Austurríski stjómmálamaður- inn Jörg Haider, sem vann stórsig- ur í kosningunum til Evrópuþings í síðustu viku, lýsir Frelsisflokki sinum sem PLO Austurríkis. Stöðva flóttamenn Starfsmenn SÞ sögðu í gær að Bosníukróatar hefðu hindrað heimför múslímskra flótta- manna. Ók á barnahóp Maður á dráttarvél ók inn á skólalóð í austurhluta Albaníu. Sex börn slösuðust áður en tókst að yfirbuga manninn sem sagðist vilja drepa alla nemendurna og kennarana. Leit að nasista Simon Wiesenthalstofnunin hvatti Jacques Chirac Frakk- landsforseta, sem er á fór- um til Sýr- lands til að ræða ástandið í Miðaustur- löndum, til að krefjast fram- sals nasistans Alois Brunn- er. Talið er að Brunner fari huldu höfði í Damaskus í Sýrlandi. Hlynntir einræði Yfir þriðjungur Suður- Amer- íkumanna er hlynntur því að fá aftur yfir sig einræöisstjórn eða lætur í ljós hlutleysi gagnvart því hvort hann býr við lýðræði eða ekki. Tugir þúsunda á flótta Nær 30 þúsund flóttamenn frá Búrúndi flúðu búðir sínar í Zaire vegna bardaga milli hersins í Zaire og uppreisnarmanna tútsa. Reuter Erlendar kauphallir: Brottreksturs Lebeds hafði áhrif Þegar fregnir bárust á fimmtudag um að Jeltsin hefði rekið öryggis- fulltrúan Lebed varð vart við óróa á hlutabréfamörkuðum í Evrópu. Hlutabréf í kauphöllunum í Þýska- landi og Frakklandi lækkuðu í verði en náðu sér aftur á strik undir lok dagsins. Brottreksturinn hafði eng- in áhrif í London og New York. I vikunni voru söguleg met sett í flestum helstu kauphöllum heims hvað hlutabréfavísitölurnar varð- aði. Bensínverð heldur áfram að hækka á heimsmarkaði og hefur ekki verið hærra í marga mánuði. Segja má að kaupendur hamstri eldsneyti þessa dagana vegna ótta við óróa við Persaflóa og í Rúss- landi. -Reuter Evrópskir stjórnmálaskýrendur gáfu í skyn í gær að brottrekstur Al- exanders Lebeds, yfirmanns örygg- ismála Rússlands, kynni að koma í bakið á Borís Jeltsín Rússlandsfor- seta og veita Lebed tækifæri til að komast til valda. „Fáir trúa því að brottrekstur Al- exanders Lebeds marki lok sögunn- ar,“ skrifaði leiðarahöfundur Fin- ancial Times í gær. Höfundur for- ystugreinar Berlingske Tidende skrifaði að Lebed væri vinsælasti stjómmálamaður Rússlands og að hann gæti nú snúið sér beint til kjósenda í baráttu sinni gegn Moskvu og klíkunni sem vísaði hon- um á dyr. Háttsettur foringi í rússneska sjó- hernum sagði í gær að sænska her- þotan, sem hrapaði í Eystrasalt í að- eins nokkurra metra fjarlægö frá kjarnorkuknúnu rússnesku her- skipi á miðvikudaginn, hefði rétt áður gert æfingarárás á skipið. Sænsk yfirvöld segja þotuna, sem var af gerðinni Viggen, hafa verið í eftirlitsflugi og harðneita ásökunum um æfmgarárás. Rússneska frétta- stofan Interfax hafði það eftir Igor Nú velta menn því fyrir sér hvort Jeltsín lifi af hjartaaðgerðina sem hann á að gangast undir í nóvember eða hvort vænta megi nýrra forseta- kosninga. Stjórnmálaskýrendur telja víst að herinn sé ekki ánægður meö brott- rekstur Lebeds en jafnframt að þess sé ekki að vænta að óánægjan leiði til skipulagðrar byltingar. Lebed hafi góða möguleika á að sigra í næstu kosningum og því sé ekki lík- legt að hann steypi sér út í ævintýri sem geti gert hann að útlaga. Bent er á að jafnvel þó að Lebed snúi sér til hersins geti hann varla verið viss um að fá aðstoð. Margir Rússar hafa fagnað friðarsamkomu- Kasatonov, yfirmanni í rússneska sjóhernum, að flugmaðurinn hefði verið aö æfa árás. „Slíkar árásir, sem einnig hafa verið gerðar áður á rússnesk skip, eru brot á öllum alþjóðlegum regl- um,“ hafði fréttastofan eftir Kasatonov. Augljóst þykir að hann hafi átt við meintar æfingarárásir fleiri en Svía á rússnesk skip. Rússneskir embættismenn segja að Viggenþotan hafi flogiö yfir skip- laginu sem Lebed gerði í ágústlok við Tsjetsjena. En margir hermenn litu á friðarsamkomulagið sem nið- urlægingu. Einnig er bent á að her- inn sé of sundraður til þess að hann geti gripið til sameiginlegra að- gerða. Hermenn séu uppteknir af því að komast af, að þrauka frá degi til dags og það geri skipulögð mót- mæli ósennileg. Sjálfur spáir Lebed heitu hausti. Hann á þá meðal annars við þá stað- reynd að háttsettir herforingjar hafa sent ríkisstjóminni bréf þar sem segir að hafi hún ekki greitt hermönnum sínum laun fyrir 25. þessa mánaðar verði hún að horfast í augu við afleiðingarnar. Reuter ið og hrapað þegar flugmaðurinn missti stjórn á henni er hann reyndi að taka skarpa hægri beygju í lág- flugi. Yfirmaður sænska flughersins segir þotuna hafa verið að reyna að komast hjá árekstri við rússneska eftirlitsflugvél. Itar-Tass fréttastofan í Rússlandi segir að rússneska herskipið hafi verið á leið frá St. Pétursborg til Baltiisk þegar atburðurinn átti sér stað. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendisl I 1300 Hang Seng i 1200 12436,80 J A S 0 25 $/ tunna 24,65 J A S Ö Fjöldi manna efndi í gær til mótmæla fyrir utan dómhúsiö í Brussel í Belgíu til stuönings dómaranum í barnaníöings- málinu sem varð aö víkja eftir aö hafa þegið spagettímáltíð af hópi sem styöur foreldra týndra barna. Símamynd Reuter Háttsettur rússneskur flotaforingi: Sænska herþotan fórst þegar hún æfði árás Vissi ekki að | hann hafði unn- I ið 30 milljónir IBreti, sem lagði undir 1 pund og vann yfir 300 þúsund pund eða rúmlega 30 milljónir islenskra króna í veðreiðum, þaut örvænt- ingarfúllur út frá veðmangaran- um eftir að hafa horft á kappreið- amar í sjónvarpi. Hann taldi sig hafa tapað því hann mundi ekki hvaða hest hann hafði veðjað á. Þegar hann sneri aftur til veð- mangarans sex dögum síðar sagði starfsfólkið honum tíðind- | in. Vinningshafinn sagði aö sér Íhefði brugðið rosalega en að hann væri að jafna sig. Franskur lög- maður sakaður um kynmök við börn IFranskur lögmaður var hand- I tekinn i Rúmeníu vegna meintra I kynmaka við tvo unga rúmenska I drengi. Honum hefur verið sleppt en verður að dvelja í Rúmeníu á meðan rannsókn málsins fer fram. Að sögn rúmensku lögregl- unnar var Frakkinn handtekinn á fimmtudaginn í íbúð nálægt aðaljárnbrautarstöðinni í Búkarest. Lögreglan hafði áður greint frá þvi að Frakkinn hefði komið til Rúmeniu í síðastliðn- um mánuði sem ferðamaður og að hann hefði játað að hafa haft kynmök við 50 af þeim 200 drengjum sem hann hefði kynnst í heimsóknum sínum síðasfliðin tvö ár. Einkasjónvarpsstöð í Ef Rúmeníu sýndi á fimmtudaginn : myndir sem eiga aö hafa verið teknar af lögmanninum á nær- klæðunum uppi í rúmi með tveimur drengjum. | Hundruð fátækra rúmenskra Ibarna yfirgefa heimili sín til þess að reyna að draga fram lífið á götum Búkarest. Þau verða auð- veld bráð barnaníðinga frá Vest- urlöndum. Tyrkneska lög- reglan barði blaðamann til bana Tyrkneskur blaðamaður bar fyrir rétti í Aydin i Tyrklandi í | gær að tyrkneska lögreglan berði grunaða með kylfum þar til þær bromuðu. Kvaðst blaðamaðurinn f hafa séð slíkan atburð í íþrótta- miðstöð i Istanbúl í janúar síðast- liðnum. Tyrknesk yfirvöld ;; ákváðu í gær að flytja réttarhöld yfir 48 lögreglumönnum, sem sakaðir eru um að hafa barið blaðamann til dauða, úr dómsal f yfir í íþróttahöll vegna mann- | fjölda sem fyllti réttarsalinn. Um 300 manns höfðu komiö til að fylgjast með réttarhöldunum, þar | á meðal fiöldi Vesturlandabúa. | Meðal þeirra voru fréttamenn og þingmaður. Mannréttindasam- j tökin Amnesty International hafa ? hafið herferð til að vekja athygli | á mannréttindabrotum í Tyrk- S landi. IFær ekki að nota sæði látins eiginmanns Dómstóll í Bretlandi hefur úr- skurðað að ung bresk ekkja fái ekki að nota sæði látins eigin- ; manns síns til gervifrjóvgunar Iþar sem skriflegt samþykki hans liggi ekki fyrir. Ekkjan, Diane Blood, má ekki fara með sæðið til Bandaríkjanna eða Belgiu þar sem læknar höfðu þegar sam- þykkt að meðhöndla hana. Blood hélt því fram að hún og eigin- I maður hennar hefðu reynt í heilt I ár að eignast barn og að þau [ hefðu rætt möguleikann á gervi- I frjóvgun. Sæðið var tekiö úr eig- ; inmanni hennar að hennar I beiðni er hann lá meðvitundar- || laus vegna veikinda sinna. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.