Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Page 31
■f LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 ílk 39 yslu í þriá daga Hef hafið störf á hársnyrtistofunni ART Gnoðarvogi 44, sími 553 9990. Aðalheiður Magnúsdóttir (Heiða) A þessum árum tróð hún í sig geðlyfjum og hjartalyfjum ásamt amfetamíni, hassi og áfengi. Það er auðvelt að útvega efnin því margir selja lyfseðla sem þeir komast yflr. Að sögn Ástu þarf ekki að hafa nein sambönd til þess að útvega efnin. Foreldrar Ástu voru mjög reiðir til að byrja með en fljótlega gáfust þeir upp á að reyna að gera eitthvað fyrir hana. Ásta segir að foreldrar geti fátt gert annað en að ná í utanað- komandi aðstoð og að sýna fordæmi með því að drekka ekki sjálfir. Ásta ákvað að fara í meðferð þegar hún var sextán ára gömul. Hún vill ekki lenda í þessari stöðu aftur því hún segir að í neyslu missi fólk allan áhuga fyrir líflnu. hún af fráhvarfseinkennum og svaf afar illa á nóttunni. Henni líður mjög vel í dag og _er fegin að vera hætt allri neyslu. Ásta er ástfangin upp fyrir haus og trúlofaðist kærastanum sínum fyrir skömmu. Hún er byrjuð aftur i skóla og geng- ur ágætlega að fóta sig þar. Hug- arfar hennar er allt annað heldur en áður og hún hefur nú eignast góða vini. „Á unglinga- | heimilinu í sveitinni fékk ég áhuga á hest- um og föndri með leir. Ég sé að ég get gert ýmislegt. Ég hef efni á að kaupa mér föt og fara í bíó ..,■ ir-.-— .. _ en áður fóru jnjög auðvelt tyrir unghng- allir pening- ekki að eyðileggja bömin min og get stofnað fjölskyldu ung og edrú. Lífið brosir við mér. Ég hef gert marga hluti sem ég hef séð eftir en ég verð að lifa með því. Þetta var mjög erfitt fyrir foreldra mina en ég hef ofsa- lega gott samband við pabba minn núna. Hann er mjög stoltur af mér og það er mikil væntumþykja okkar á milli,“ segir Ásta. -em Bernadel kvartettinn Joseph Ognibene hornleikari Tónleikar sunnudaginn 20.okt. kl.17 Miðapantanir í síma 567 4070 Mozart Borodin Victor Varela Sýning á verkum Helga Þorgils Friðjónssonar stendur til 10. nóv. M e n n i n g a r m i ð s t ö ð i n Gerðuberg Pað að náigast vímuefnin. ana; amir í dóp,‘ segir Ásta. Fráhvarfsein- kennin Fyrsta hálfa árið eftir að Ásta hætti allri vímuefnaneyslu þjáðist Ung og edrú „Eg er mjög fegin að ég hætti sautján ára en ekki 47 ára og hef þar með ekki eyðilagt allt llfið. Ég þarf Ertu með i/andamál í hérsuerði ? Reyndu BIO+ finnsku hársnyrtivörurnar. Pær virka gegn: PSORIASIS EXEMI FLÖSCI SKÁN KLÁÐA HÁRLOSI BIO+ frábær lausn á vandamálum í hársverði. Sölustaðir: Apótek og hársnyrtistofur Laugardaginn 26. október verður námskeið að Hótel Örk um „Listina að elska & njóta“ fyrir fólk sem vill vaxa. Þetta námskeið á erindi við þig ef þú: - vilt frœðast um mannleg samskipti - vilt þroska þig sem einstakling - ert í sambandi eða bjónabandi - ert einhleyp/ur - hefur náð 18áraaldri ) Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur „ Við hjóniti erum ákajlcga ánœgð með að hafa sótt námskeiðið. ÞauAnna ogBragi fjölluðu um viðfangsefnið áfallegan hátt svo við höfðum unun af.“ Gunnar Gunnsteinsson & Ragnheiður Stefansdóttir „Námskeiðið hitti beint í mark. Það er trú mín og vissa að allir sem sjái sérfœrt að nueta verði sáttir við vat sitt." Auðunn Gísli Árnason „Starfsfólk okkarsótti námskeið þeirra Önnu ogBraga og almenn ánœgja ríkir meðþað. Við lítum á námskeiðið sem fjárfestingu í mannauði vísi leið að enn frekari vexti og viðgangi fyrirtœkisins. “ Kristján Sigmundsson, framkvæmdastjóri Halldórs Jónssonar & Lystadún Snæland Námskeiðið hefst kl. 13.00 og stendur til kl. 18.00. Uppl. og skráning lau. - fös. 11-17 í síma: 511 2400, fax: 552 2183. Boðið vcrður upp á barnagæslu. týírtrfólk VIKUNNAR BRIMB0RG Faxafeni 8 - Sími 515 7000 / . °&ó: *'■ 12-16 Toyota Carina E 2000 ‘93, ek. 74 þús. km, ssk., Ijósblár. Tilboð 1.295.000. - Bein sala. '(rrŒTö Volvo 940 GLi station ‘91, ssk., Ijósblár, ek. 73 þús. km. MMC Space Wagon GLXi ‘94, 4x4, ssk., blár, • > : Verð 1.730.000. ek. 38 þús., 7 manna. Ford Pfil—• ’v 0 Toyota I ' ' v/ ■ 1 fepi "tii Explorer Carina GLi E/B ‘91, ek. 61 þús. km, ssk., biár. | jp|í™r - 2000 ‘93, ek. 73 þús. km, 5 g., -• SsÍEf;i— ^ ~ Verð 2.150.000. grænn. Verð 1.250.000. 1 Volvo 850 GLE ‘93, ssk., grár, ek. 61 þús. km. Verð 1.930.000. Volvo 460 ‘95, ek. 31 þús. km, 5 g., vínrauður. Verð 1.350.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.