Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Side 47
LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 afmæli Til hamingju með afmælið 20. október ara Þóra Jónsdóttir, Túngötu 34, Siglufirði. JO ára Sverrir Torfason, Skólabraut 3, Seltjarnarnesi. Indriði Einarsson, Melum, Kjalarneshreppi. ! 75 ára Guðbjörg Frímannsdóttir, Heiðarvegi 8, Selfossi. 70 ára Hagalín Þorkell Kristjánsson, Þverholti 30, Reykjavík. Dóra María Ingólfsdóttir, Álfheimum 4, Reykjavík. 60 ára Fríða Valdimarsdóttir, Dalsbyggð 21, Garðabæ. Einar Hólm Jónsson, Hallsstöðum, Dalabyggð. Sveinn Klemenzson, Görðum, Mýrdalshreppi. 30 ára Halldór Guðbjarnason, Hegranesi 28, Garðabæ. Margrét Ingvarsdóttir, Hávallagötu 5, Reykjavík. Ingvar Þórðarson, Þingholtsstræti 15, Reykjavík. Elfa Fanndal Gísladóttir, Kríuhólum 2, Reykjavík. Gunnar Huynh, Skeljagranda 6, Reykjavík. tO ára Ragnar Bergsson, Logafold 91, Reykjavík. Sævar Sigmarsson, Móasíðu 3A, Akureyri. Rúnar Kristjánsson, Keilufelli 24, Reykjavík. Ema Reynisdóttir, Breið, Lýtingsstaðahreppi. Hjalti Ævarsson, Hvannalundi 2, Garðabæ. Sigríður Kristjánsdóttir, Heiðarbmn 1, Hveragerði. Bjarni Andrésson, Hæðargarði 8, Reykjavik. Magdalena Margrét Ólafsdóttir, Réttarholtsvegi 95, Reykjavík. Þórdís Eiríksdóttir, Hrísmóum 1, Garðabæ. Einar Hafliði Einarsson, Þingási 23, Reykjavík. Sigurður Víkingsson, Lækjarsmára 104, Kópavogi. Jón Eiríksson Jón Eiríksson. Jón Eiríksson bóndi, Vorsabæ II, Skeiðahreppi, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Jón fæddist í Vorsabæ í Skeiðahreppi og ólst þar upp. Hann var við nám í Héraðsskólanum á Laug- arvatni 1939-41 og síðar við Bréfaskóla SÍS. Jón stofnaði nýbýlið Vorsabæ II 1949 og var bóndi þar til 1985 en stundar nú einkum kartöflurækt. Jón var oddviti Skeiðahrepps 1950-90 og formaður og fram- kvæmdastjóri oddvitanefndar Laug- aráslæknishéraðs er hefur með höndum umsjón og rekstur jarðar- innar Laugaráss og læknisbústaðar héraðsins, síðar læknamiðstöðvar og loks heilsugæslustöðvar frá 1959-94. Þá var hann framkvæmda- stjóri Heilsugæslustöðvarinnar 1994-96 er hann lét af störfum. Jón hefúr verið gjaldkeri Afréttar- málafélags Flóa- og Skeiða frá 1963, átti sæti í stjórn Samtaka sunn- lenskra sveitarfélaga frá stofnun 1969-80, er umboðsmaður skatt- stjóra, átti sæti í stjórn Landssam- bands kanínubænda og fulltrúaráði Landssambands kartöflubænda, enn fremur í stjórnum Fínullar hf., Yleininga hf. og Jarðefnaiðnaðar hf. Fjölskylda Jón kvæntist 24.6. 1949 Emelíu Kristbjömsdóttur, f. 13.1. 1926. Foreldrar hennar: Kristbjörn Haf- liðason og Valgerður Jónsdóttir en þau bjuggu að Birnustöðum í Skeiðahreppi. Jón og Emelía eiga fjögur börn. Þau eru Valgerður, f. 8.5. 1950, handavinnukennari og nú nemi við HÍ, og á hún eitt barn; Eiríkur Jóns- son, f. 8.10. 1953, bóka- safnsfræðingur og safn- stjóri DV, búsettur í Kópavogi, kvæntur Huldu Nóadóttur og eiga þau tvö börn; Björn, f. 21.9. 1955, b. í Vorsabæ II, kvæntur Stefaníu Sig- urðardóttur og eiga þau tvö börn; Ingveldur, f. 30.10. 1962, hárskeri og húsmóðir á Selfossi, en maður henn- ar er Guðmundur Ásmundsson og eiga þau þrjú börn. Systkinin Jóns: Ragna, f. 13.8. 1917, maki Hermann Bæringsson vélstjóri, látinn, þau eignuðust þrjú börn; Sigursteinn, f. 14.5. 1919, d. 18.12. 1934; Axel, f. 11.2. 1923, rafvél- virki, maki Guðbjörg Eyjólfsdóttir, látin, þau eignuðust tvö börn; óskírður drengur, f. andvana 12.6. 1925; Helga, f. 17.10. 1928, b. Vorsa- bæ; Friðsemd, f. 23.4.1932, maki Þór- kell Björgvinsson, þau eiga sex börn; Sigriður Þóra, f. 29.8. 1936, maki Ágúst Sigurðsson, þau eiga fimm börn. Foreldrar Jóns voru Eiríkur Jóns- son, f. 13.4. 1891, d. 28.3. 1963, og Kristrún Þorsteinsdóttir, f. 19.2. 1894, d. 25.6. 1966, en þau bjuggu í Vorsabæ. Ætt Arfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsli Erlings grasalæknis fást nú í apótekum og heilsubúðum um land allt. * Græðismyrsl * Handáburöur * Gylliniæöaráburöur Framleiöandi: (slensk lyfjagrös ehf. < Dreifing: Lyfjaverslun íslands hf. |\ bk---... ■■ -via Eiríkur var sonur Jóns, b. í Vorsabæ, Einarssonar, b. á Syðri- Brúnavöllum, Eggertssonar. Móðir Eiriks var Helga Ragnhildur, systir Vigdísar í Miðdal, ömmu Guðmund- ar frá Miðdal, fóður Errós, en Vigdis var einnig langamma Vigdísar for- seta. Helga Ragnhildur var dóttir Ei- ríks, b. í Vorsabæ, bróður Mar- grét- ar, langömmu Sigríðar, móður Vig- disar forseta. Eiríkur var sonur Haf- liða, hins auðga á Birnustöðum, Þor- kelssonar. Móðir Helgu Ragnhildar var Ingveldur, systir Ófeigs á Fjalli, afa Tryggva útgerðarmanns, afa Trygga Pálssonar bankastjóra. Ing- veldur var dóttir Ófeigs rika á Fjalli og ættföður Fjallsættarinnar Vigfús- sonar. Móðir Ingveldar var Ingunn Eiríksdóttir, dbrm. og ættföður Reykjaættarinnar, Vigfússonar. Kristrún var dóttir Þorsteins, smiðs á Sæbóli, Teitssonar, á Ein- arsstöðum á Eyrarbakka, Helgason- ar. Móðir Þorsteins var Guðrún Sig- urðardóttir, b. á Hrauni í Ölfusi, Þorgrímssonar, b. í Ranakoti, Bergs- sonar, í Brattsholti og ættföður Bergsættarinnar, Sturlaugssonar. Móðir Kristrúnar var Sigríður Eyj- ólfsdóttir, b. í Grímslæk, Eyjólfsson- ar. Jón verður að heiman á afmælis- daginn. Vind- og vatnsþéttar úlpur frá Gelert Verð frá 6.900 Meö öndunar- efni Verö frá 9.800 I KRINGLUNRI Sími: 568 9400 6 stk. vínglös í pakka Hannes Biörn Friðsteinsson Hannes Björn Friðsteinsson, um- sjónarmaður Menntaskólans í Reykjavík, til heimlilis í Mennta- skólahúsinu við Lækjargötu, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Hannes fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í vesturbænum. Hann lauk gagnfræðaprófl frá Gagnfræða- skóla Vesturbæjar. Hannes flutti til Vestmannaeyja 1969 og stundaði þar fiskvinnslu- störf. Hann flutti til Grundarfjarðar 1973 þar sem hann stundaði ýmis störf til lands og sjávar en 1988 flutti hann til Reykjavíkur og tók þá við starfi umsjónarmanns Menntaskól- ans í Reykjavík. Fjölskylda Hannes kvæntist 18.10.1969 Krist- jönu Vilborgu Ámadóttur, f. 28.6. 1950, húsmóður. Hún er dóttir Árna Jóhannesar Hallgrímssonar, tré- smiðs í Kópavogi, og Ásdísar Ás- geirsdóttur húsmóður. Börn: Árni Jóhannes Bragason, f. 29.10. 1967, tré- smiður í Reykjavík, kvænt- ur Helenu Dröfn Jónsdótt- ur og era böm þeirra Krist- jana, Hlynur og Karen Mjöll;' Friðsteinn Guð- mundur Hannesson, f. 12.2. 1970, verkamaður í Reykja- vík; Sólrún Lilja Hannes- dóttir, f. 5.5. 1979, nemi i Reykjavík. Systkini Hannesar: Björgvin K. Friðsteinsson, f. 14.2. 1934, d. 27.11. 1992; Jón Þ. Friðsteinsson, f. 14.2. 1935, búsettur í Svíþjóð; Helga G. Friðsteinsdóttir, f. 30.9.1937, búsett í Reykjavík; Ólaf- ur Friðsteinsson, f. 11.10. 1938, bú- settur í Reykjavík; Hilmar S. Frið- steinsson, f. 30.5. 1941, búsettur í Reykjavík; Maria E. Friðsteinsdótt- ir, f. 2.9. 1942, d. 10.4. 1945; María E. Friðsteinsdóttir, f. 30.4. 1945, búsett í Kópavogi; Hólmfríður Friðsteins- dóttir, f. 7.12. 1948, búsett í Kópa- vogi; Ragnheiður Friðsteinsdóttir, f. Hannes Björn steinsson. Friö- 24.9. 1950, búsett i Grindavík; óskírður Friðsteinsson, f. 11.10. 1951, d. s.d.. Foreldrar Hannesar voru Friðsteinn Guð- mundur Helgason, f. 16.6. 1906, d. 27.5. 1996, bifvélavirki í Reykja- vík, og Ólafla Vilborg Jónsdóttir, f. 21.3. 1911, d. 4.3. 1989, húsmóðir. Bfldshðfða 20 -112 Reykjavfk - Sfmi 587 1410 Áskrifendur fá aM mill/ hlrr,in. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýslngar 650 8000 íýCtMýMV.f ‘Duélúlf % Einkaklúbbsfélagar! Mnnið góðan afslátt á fjölmörgum vinsælum veitingastöðum í Glasgow, Dublin og Kaupmannahöfn. Og fyrir þá sem ekki eru klúbbfélagar: Þið getið hringt í símaldkfrgmMI] og skráð ykkur í Einkaklúbbinn. Greiðslukortaþjónusta. Árgjald aðeins kr. 2.400! (Fyrir utan veitingahús erlendis veita rúmlega 300 fyrirtæki hér heima 15-50% afslátt.) EINKAICLUBBURINN 100% fyrir þigl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.