Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Page 54
LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 UV ■62 ijkvikmyndir Sími 551 6500 Laugavegi 94 Simi 551 9000 Demi Mooro or liér i toppformi i lilulverki fytTUm ulrikislögrcglo som herst fyrir forræöi (lotiur sinnar moö þvi tiö .oorast fatafclla á vafasömum iiíoturkltibbi. Domi Bloore fókk i sinn Iilut 12.5 milljón dollara orta tæplega 850 milljónir króna fyrir loik sinn i myndinni. Moö onnur hlutverk fara: ilurt Reynolds, Armand Assanto, Ving Riiames og Rumer Willis (dóttir Demi Moorc). Sýnd kl. 4^45, 6.50, 9og 11115.MV": I H X DIGITAL ■'•-T Jerúsalem -kirk< Bille August hefur sent frá sér enn eina frábæra myndina, um lítið samfélag í norðanverðri Svíþjóð og glímuna við ástina og trúna og líf í nýrri heimsálfu. Ákaflega vönduð veisla fyrir augað. -GB Djöflaeyjan kkk< Nýjasta kvikmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar er mik- ið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gam- ans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kormák- ur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftirminnilegar. Independence Day kkk Sannkölluð stórmynd sem er þegar best lætur eitt mikilfenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góðra gjalda verð, en handritið og þá sérstaklega sam- töl léttvæg. í heildina er myndin mikil upplifun og góð skemmtun. -HK Stormur kkk Stormur (Twister) úr smiðju Stevens Spielbergs er mikil og góð skemmtun og felast gæðin að mestu i góðum spennuatriðum þar sem hvirfílbylurinn sýnir á sér ógnvekjandi hliðar. Sagan sjálf er í þynnra lagi. -HK Margfaldur kkk Keaton rennir sér auðveldlega í gegnum fjórar persón- urnar eins og stórleikurum einum er lagið og gerir Margfaldur að einni af skemmtilegri myndum sum- arsins. -HK Fyrirbærið kkk Mjög svo mannleg og hugljúf mynd þar John Travolta sýnir góðan leik í hlutverki venjulegs manns sem öðl- ast í einu vetfangi mikla greind. Dettur niður í meló- drama í seinni hlutanum eftir sterka byrjun. -HK Hestamaðurinn á þakinu kki. Ákaflega vönduð og glæsileg kvikmynd um italskan uppreisnarmann á flótta og kynni hans af ungri konu í kólerufaraldri í Frakklandi á síðustu öld. Dramatísk- ur efniviður sem ekki er nýttur nógu vel. -GB Klikkaði prófessorinn kkk Eddie Murphy fer á kostum og hefur ekki verið betri. Hreinn farsi og vel heppnaður sem slíkur, brandarar og atriði eru að sjálfsögðu misgóð, en þegar á heildina er litið lífgar myndin upp á tilveruna. Eraser kkk Eraser er akkúrat það sem maður býst við, heilmikil skemmtun með fráhærum áhættuatriðum og tækni- mönnum í miklu stuði, en á móti kemur að hún býð- ur ekki upp á neitt nýtt. -HK Sannleikurinn um hunda og ketti kki Sniðug saga og einstaklega heillandi leikkonur (Uma Thurman og Janeane Garofalo) gera Sannleikann um hunda og ketti að góðri skemmtun. Og boðskapurinn gæti verið: Ekki er allt sem sýnist. -HK HVERNIG VAR MYNDIN? Klikkaði prófessorinn Þorbjöm Sigurgeirsson: Rosalega góð og ég hló mikið. Sigrún Einarsdóttir: Mér fmnst hún frábær og svakalega fyndin. Guðmundur Valdimarsson: Hún er alveg ágæt. Ég hló nokk- uð mikið. Öm Dam: Frábær mynd. Vel hægt að hlæja að henni. CRYING FREEMAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FLOTTINN FRA L.A. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Þögult stríð var S milli risafyrirtækjanna Paramount og New Line Cinema um síö- ustu helgi og ástæðan var sú að hvorugt fyrirtækið vildi gefa upp aðsóknartölur að tveimur myndum. í tilfelli Paramount var um aö ræða The Ghost and the Darkness og í tilfelli New Line var það The Long Kiss Goodnight. Bæði fyrirtækin höfðu gef- iö út yfirlýsingar um aö þeirra myndir væru á toppnum. Það var ekki fyrr en á mánu- dag, þegar báöum fyrirtækjunum hafði veriö hótað að birtar yrðu áætlunartölur sem lokatölur, ef ekki kæmu tölur í hvelli, að New Line gaf fyrst eftir og Paramount fylgdi slðan f kjölfariö. En þegar upp var staðið var þaö The First Wives Club sem hélt efsta sætinu fjórðu vikuna í röð, hinar tvær fylgdu síðan í kjölfariö. The Gost and the Darkness er safarimynd sem gerist í Afríku og eru Michael Dou- glas og Val Kilmer í aðalhlutverkum. Leikstjóri e/ Stephen Hopions. The Long Kiss Goodnight er nýjasta kvikmynd hjónanna Renny Harlin og Geenu Davis sem leikur á móti Samuel L. Jackson í þessum spennutrylli sem hjónanna vegna gengur von- andi betur en Cutthroat Island. I fjóröa sæti er svo The Chamber en hún er gerð eftir skáldsögu Johns Grishams sem enginn vildi snerta á til að byrja með, enda mjög svo drungaleg saga um mann sem bíður þess aö dauöadómi verði fullnægt á meöan sonarsonur hans reynir að fá dóminum breytt. í aöalhlutverkum eru Chris O'Donnell og Gene Hackman. -HK 1. (1) The First Wives Club 8,7 71,7 2. (-) The Ghost and the Darkness 8,6 8,6 3. (-) The Long Kiss Goodnight 8,4 8,4 4. (-) The Chamber 5,5 5,5 5. (4) That Thing You Do 5,4 20,5 6. (3) D3: The Mighty Ducks 4,1 11,3 7. (2) The Glimmer Man 4,1 14,1 8. (5) Extreme Measure 1,7 15,7 9. (8) Fly away Home 1,6 17,9 10. (6) Two Days in the Valley 1,2 9,0 MARGFALDUR Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. SUNSETPARK Sýnd kl. 11.10. NORNAKLÍKAN Sýnd kl. 5.10. Bl. 16 ára. SEX HÆPIÐ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. INDIPENDENCE DAY Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.35. B.L 12 ára. Hfftr í Bandaríkjunum - aðsókn helglna 11. til 13. október. Tekjur í mllljónum dollara og heildartekjur. Mlchael Douglas og Val Kilmer leika aðalhlutverkin í The Ghost and the Darkness. Eiginkonurnar stóðust atlöguna Sýnd kl.3, 7.10 og 9.10..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.