Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Page 22
LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 Hagyröingarnir þrír. Fyrir miöju er Dagbjartur Dagbjartsson en á honum á hægri hönd situr Helgi Jónsson og hinum megin er Jón Þ. Bjömsson.DV-myndir RaSi Lífeyrissj óðurinn Framsýn Ársfimdur Ársfundur Lífeyrissjóðsins Framsýnar verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Reykjavíkurflugvelli, mánudrginn 28. apríl 1997 og hefst kl. 17. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð sjóðsins. 3. Önnur mál löglega upp borin. Allir greiðandi sjóðfélagar, svo og elli- og örorkulífeyrisþegar sjóðsins, eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. Þeir sjóðfélagar sem hyggjast nýta sér þennan rétt eru beðnir að tilkynna það skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 25. apríl nk. og munu þeir þá fá fundargögn við setningu fundarins. Þeir sjóðfélagar sem vilja kynna sér tillögur til breytinga á reglugerð sjóðsins sem lagðar verða fram á fundinum geta fengið þær afhentar á skrifstofu sjóðsins eða fengið þær sendar í pósti með því að “ o hafa samband við skrifstofu sjóðsins. | < > Reykjavík 10. apríl 1997 Stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmfmmmmmmmmmmmmmmatmm LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Borgfirðingar af öllum landshom- um, þ.e. þeir sem tengjast firðinum í vestri, komu saman nýlega á Hót- el íslandi og gerðu sér glaðan dag að kveldi. Hagyrðingar skemmtu, söngvarar stigu á svið og karlakór- inn Söngbræður tók lagið svo eitt- hvað sé nefht. Að loknu borðhaldi og skemmtiatriðum lék hljómsveit- in Upplyfting fyrir dansi fram á rauða nótt. Hótel ísland var þétt setið þetta kvöld og sannkölluð borgfirsk stemning sveif um stóra sali hússins. Meðfylgjandi myndir voru teknar Hljómsveitin Upplyfting spilaöi fyrir dansi. á íslandi og tala þær sínu máli. En við getum að sjálfsögðu ekki skilið við málið nema að vitna í nokkrar vísur sem hagyrðingamir létu frá sér fara. Þeir tóku svo sannarlega flugið, félagamir Helgi Jónsson á Snartarstöðum í Lundarreykjadal, Dagbjartur Dagbjartsson á Refsstöð- um í Hálsasveit og Jón Þ. Bjömsson úr Borgamesi. Ekkert var þeim heilagt og um Spaugstofúmálið hafði Helgi þetta að segja: Spaugstofan nú hefur hér, hœöst aö Drottins sakramenti. Biskup sú er syndlaus er, sínum steini fyrstur henti. Um álverið á Grundartanga, sem stendur Borgfirðingum að sjálf- sögðu nálægt, orti Dagbjartur þessa í stíl Passíusálma Hallgríms: Svo aö menn gcetu samiö friö, og sungiö glaöir um álveriö, þeir kyrjar þar sólarsönginn. Eftir bjástur og arg og bags ég vildi reyna að byrja strax aö ýta því ofan í göngin. Hagyrðingamir gátu ekki séð hver annan í friði og Helgi skaut þessari á Dagbjart, sem ku hafa ver- ið „hefnd“ fyrir vísu sem sá fyrr- nefhdi fékk fyrir ári síðan: Ég hefskrítnum karli kynnst sem kenndur er viö daginn bjarta, þótt sálin yst sem innst eins og nóttin myrkursvarta. 9 Söng- og útvarpskonan Erla Friðgeirs- dóttir tók lagiö fyrir sveitunga sína. Jón vildi koma Dagbjarti til hjálp- ar og reyna að fegra ímynd hans pínulítið. Niðurstaðan varð þessi: Á Refsstööum í Hálsasveit hann búi sínu býr, hann bögur flestar kann á landsins sonum. Unir þama í sveitinni meö sínar œr ogkýr, og svo er bœrinn nefndur eftir hon- um! Karlakórinn Söngbræöur söng nokkur lög á Borgfiröingakvöldi viö góöar undirtektir viðstaddra. Stjórnandi kórsins er Bjami Guöráöarson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.