Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 33
I Opið laugardaga kl. 10-16 idge LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 Islandsmót í paratvímenningi: Anna Þóra ug Ragnar sigruðu Hjónin Anna Þóra Jónsdóttir og Ragnar Hermannsson sigruðu nokk- uð örugglega í íslandsmótinu í paratvímenningi sem haldið var í Bridgehöllinni við Þönglabakka um sl. helgi. Helstu keppinautar þeirra, Ljósbrá Baldursdóttir og Björn Ey- steinsson, sóttu hart að þeim í síð- ustu umferðunum, en allt kom fyrir ekki. Björn og Ragnar hafa gott lag á konunum því það er ekki langt síð- an að þeir nældu sér í heimsmeist- aratitil með tveimur breskum kon- um. Ragnari hentar þetta keppnis- form einkar vel, hann vann titilinn líka árið 1990, þá með Kristjönu Steingrímsdóttur. Umsjón Stefán Guðjohnsen Fjörutíu og fjögur pör víðs vegar af landinu tóku þátt í mótinu og var röð og stig efstu para þannig : 1. Anna Þóra Jónsdóttir-Ragnar Hermannsson 362 2. Ljósbrá Baldursdóttir-Björn Eysteinsson 342 3. Bryndís Þorsteinsdóttir-Sigfús Örn Árnason 241 4. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjörnsson 221 5. Esther Jakobsdóttir-Sverrir Austur Suður Vestur Norður pass 1* 14 dobl 24 3** pass 44* pass pass pass Fyrrverandi heimsmeistari, Guð- mundur Páll Arnarson, sem skráð hefir Standardkerfið í bók, ráðlegg- ur að opna á einu laufi með 1-4-4-4 og það gerði Ragnar líka. Hvort sem þeir hafa á réttu að standa eður ei var sú opnunarsögn lykillinn að tirsumardasinn fyrsta Stuttar og síðar kápur fyrir langömmuna, ömmuna, mömmuna og ungu stúlkuna. Islandsmeistararnir í paratvímenningi, hjónin Anna Þóra Þau uröu í öðru sæti, Ljósbrá Baldursdóttir og Björn Jónsdóttir og Ragnar Hermannsson. Eysteinsson. hörðu geimi. Pétur lagði niður spaðaás og skipti síðan í r tromp. Þar sem trompin liggja 2-2 er auðvelt að fá ellefu slagi með því að trompa spaðann frían. Þetta harða geim gaf mjög góða skor því fá pör komust alla leið í geimið. Fjórir íslenskir stórmeistarar, Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Þröstur Þórhallsson, eru nýkomnir úr för til Vesturheims, þar sem þeir tóku þátt í tveimur opnum mótum; fyrst tefldu þeir á New York Open, sem fram fór um páskana og síðan á National Open í Las Vegas. Fjöldi stórmeistara tók þátt í mótunum, sem eru stærstu mót ársins í Banda- rikjunum, auk World Open mótsins i Philadelphiu. New York Open var geysilega vel skipað að þessu sinni. Jóhann fékk flesta vinninga íslendinganna, eða 6,5 af 9 mögulegum og hafnaði í 7. - 21. sæti en Helgi, Hannes Hlífar og Þröstur fengu allir 5,5 v. og deildu 47.-77. sæti - keppendur í opnum flokki voru 275 talsins. Sigurvegarar urðu þeir Mikhail Krasenkov og Viktor Bologan, með 8 vinninga hvor. Lémbit 011, Dimitri Gurevich, Alexander On- ichuk og Ildar Ibragimov fengu 7 v. og síðan komu Jóhann, Rozentalis, van Wely, Aleksandrov, Zvjaginsev, Alterman, Morozevich, Kaidanov, Vaganjan, Morovich, Smirin, Christiansen, Atalik, Dizdar og As- hley með 6,5 v. Á National Open í Las Vegas voru tefldar sex umferðir á þremur dögum en með fullum umhugsunar- tíma (2 klst. á 40 leiki, síðan 1 klst. á 20 og 30 mínútur til að Ijúka skák- inni). Mótið var því býsna strembið, að frátöldu öðru þvi sem kann að freista gæfu manna á þessum slóð- um. íslendingunum gekk bærilega, áttu möguleika á efstu sætum en voru slyppifengir. Jóhann, Hannes og Þröstur fengu að lokum 4,5 vinn- inga af 6 mögulegum en Helgi 4 v., eftir tap í lokaumferðinni fyrir rúss- neska stórmeistaranum Epishín. Helgi tefldi vandaða skák í þriðju umferð gegn enska stórmeistaran- um Tony Miles, sem íslendingum er að góðu kunnur. Miles fékk þægi- legri stöðu eftir byrjunarleikina en var ekki sáttur þegar Helgi var bú- inn að jafna taflið. Miles teygði sig of langt í vinningstilraunum og Tilboðsslá Alltaf eittthvað nýtt Alltákr. 5000 Helgi náði þá að snúa taflinu sér í vil. Endataflið tefldi hann mjög vel og þjarmaði að enska stórmeistar- anum. Hvítt: Anthony Miles Svart: Helgi Ólafsson Enskur leikur. 1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 g6 6. d4 cxd4 7. Dxd4 Bg7 8. Rc3 d6 9. Hdl Rbd7 10. Be3 Hc8 11. Hacl 0-0 12. Dh4 a6 13. b3 He8 14. Bh3 Hb8 15. Bh6 Bxf3 16. exf3 b5 17. Bxg7 Kxg7 18. Rd5 bxc4 19. Dxc4 Rb6 20. Rxb6 Dxb6 21. Dc7 Hvítur stendur ivið betur að vígi í endataflinu, með yfirráð yfir einu opnu línunni og möguleika á að sækja að a-peði svarts, eða mynda frelsingja á drottningarvæng. 21. - a5 22. Dxb6 Hxb6 23. Hc7 Hb5 24. Hdcl g5! 25. Bfl He5! 26. Hb7 Ha8 27. Bb5 Rd5 28. Bfl Kf6 29. Hc4 Rb4 30. f4 gxf4 31. Hxf4+ Kg7 32. a3 Rc2! Ef á hinn bóginn 32. - Ra6 kæmi 33. b4! og nú er svartur aðþrengdur. Með nákvæmri taflmennsku hefur Helga tekist að halda í horfinu. 33. Bd3 Hc8 34. Hg4+ Kf6 35. Hf4+ Kg7 36. He4 Trúlega var ekkert skárra í stöð- unni en að taka þráskák. Miles of- metur möguleika sína en nú snýst taflið smám saman við. 36. - Hxe4 37. Bxe4 e6 38. Hb5 Rd4 39. Hg5+ Kh6 40. Hxa5 Rxb3 41. Hb5 41. -Hc3! Sterkur leikur. Riddari og hrókur svarts vinna vel saman og nú þarf Miles að gæta sín svo hann tapi ekki peði. 42. Ba8 d5 43. Hb4 Kg6 44. Kg2 Ra5 45. Hg4+ Kf6 46. Hf4+ Ke7 47. Ha4 Hc5 48. Hb4 Hc7 49. a4 Hc8 50. Bb7 Hb8 51. Hb5 Rxb7 52. a5 Kd6 53. a6 Kc7 54. axb7 Hxb7 55. Ha5 í hróksendataflinu á Helgi peði meira og allgóðar vinningslíkur. 55. - Kd6 56. Ha4 Ke5 57. Hh4 f5 58. Hh6 d4 59. f4?! Gefur góðan reit eftir og var e.t.v. ekki nauðsynlegt. 59. - Kd5 60. Kf3 He7 61. Ke2 Ke4 62. Kd2 d3 63. Hf6 Kd4! 64. Hf8 Ha7 65. Hd8+ Ke4 66. Hd6 Ha2+ 67. Kdl Hxh2 68. Hxe6+ Kf3 69. Hd6 Kxg3 Nú kemur fram fræg hróksenda- taflsstaða með h- og f-peði. Stundum vill leynast jafntefli I slíkum stöðum en hér er staða svarts hagstæð og virðist gefa vinning. Einnig vinnur 69. - d2, sem kann að hafa verið ein- faldara. Umsjón Jón L. Árnason 70. Hxd3+ Kxf4 71. Kel Kg4 72. Kfl f4 73. Kgl Ha2 74. Hd7 h5 75. Ha7 Kf5 76. Hh7 Hg2+ 77. Khl Hg5 78. Kh2 Kf2 79. Ha7 He5 80. Ha2+ He2 81. Ha3 Kfl+ 82. Khl He3 83. Hal+ Kf2 84. Kh2 h4 85. Ha4 f3 86. Hxh4 Ke2 87. Hf4 He8 - Og Miles gafst upp. Léttar sumar- og heilsársúlpur með eða án hettu. Aðalfundur Húseigendafélagsins Aðalfundur Húseigendafélagsins 1997 verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl nk. í samkomusal/ iðnaðarmanna að Skipholti 70,2. hæð, Reykjavík, og hefst hann kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin Ármannsson 141 6. Björk Jónsdóttir-Jón Sigur- björnsson 124 Nýbakaður Islandsmeistari frá Akureyri, Pétur Guðjónsson, varð að láta í minni pokann fyrir hjónun- um, í eftirfarandi spili frá mótinu. A/n-s 4 108652 * K9853 ♦ 4 4 A3 4 743 ** D6 ♦ KG975 4 1082 4 D ** ÁG104 4 Á1063 4 D654 Með Önnu Þóru og Ragnar í n-s og Pétur og Unu Sveinsdóttur í a-v gengu sagnir á þessa leið: 4 AKG9 4* 72 4 D82 4 KG97 Opnu mótin í New York og Las Vegas: Stríðsgæfan var ekki með íslendingunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.