Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Side 59
LAUGARDAGUR 19. APRIL 1997
gskrá sunnudags 20. apríl
71
09.00
10.40
15.25
16.25
17.25
17.50
18.00
18.30
19.00
19.50
20.00
20.35
SJÓNVARPIÐ
Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir.
Hlé.
Belfort-rokkhátiðin 1996 (Eur-
orock '96). Upptaka frá Belfort-
rokkhátlöinni I Frakklandi í fyrra-
sumar. Fram koma Lou Reed,
Ash, Sepultura, Bluetones, Dog
Eat Dog, Presidents of the USA,
Fun Lovin' Criminals og Frank
Black.
Maria Callas I Hamborg. Upp-
taka frá tónleikum stórsöngkon-
unnar í Hamborg áriö 1959 þar
sem hún syngur aríur úr frægum
óperum. Sinfóníuhljómsveit
norður-þýska útvarpsins leikur
undir.
Nýjasta tækni og vfsindi.
Táknmálsfréttir.
Stundin okkar.
Sjötti bekkur B (3:6) (Klasse 6-
B). Leiknir norskir þættir um börn
I tólf ára bekk.
Geimstööin (1326) (Star Trek:
Deep Space Nine IV). Banda-
rískur ævintýramyndaflokkur um
margvísleg ævintýri sem gerast í
niöurníddri geimstöð I jaðri vetr-
arbrautarinnar.
Veöur.
Fréttir.
Nifl. íslensk stuttmynd frá 1994.
Dularfull stúlka stöövar ungan
mann sem er aö fara á
gæsaveiöar og dregur hann meö
sér á vit hryllilegra atburöa aftan
úr öldum. Leikstjóri er Þór Elís
Pálsson og í helstu hlutverkum er
Magnús Jónsson, Þórey
Sigþórsdóttir, Þröstur
Guöbjartsson, Eriingur Gíslason,
Jakob Þór Einarsson og Stefán
Sturla Sigurjónsson.
22.25 Helgarsportiö.
22.25 Þrennlngin (Trio). Tékknesk
mynd frá 1995 um þrítuga frá-
skilda konu sem karimenn á öll-
um aldri hrífast af, þ.á m. félagar
hennar sem leika með henni í
trfói. En þegar ung kona bætist f
hóp þeirra dregur til tíðinda.
23.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Geimstööin er á sínum stað.
Qsm
09.00 Bangsar og bananar. (
09.05 Kolll káti.
09.30 Urmull.
09.55 Disneyrfmur.
10.40 Ein af strákunum.
11.05 Úrvalsdeildin.
11.30 Eyjarklfkan.
12.00 Islenski listinn.
13.00 fþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.00 Húslö á sléttunni (2124) (Uttle
House on the Praire).
17.45 Glæstar vonir.
18.05 I svlösljósinu (Entertainment
This Week).
19.00 19 20.
20.00 Morögáta (3:22). (Murder She
Wrote).
20.55 Fornbókabúöin. Nýr íslenskur
gamanmyndaflokkur sem gerist
að mestu í fornbókabúð jjeirra
Rögnvalds Hjördal og Björns ís-
leifssonar. Aðalhlutverk: Ingvar
Sigurðsson, Guðmundur Olafs-
son, Edda Heiðrún Bachman,
Steinn Ármann Magnússon og
Þórhallur Sigurðsson (Laddi).
Þættimir verða vikuiega á dag-
skrá Stöðvar 2.
21.30 60 mfnútur.
22.20 Mörk dagsins.
22.45 Gjald ástarinnar (e) (Price of
Passion). Anna er nýlega fráskil-
in þegar hún verður áslfangin af
myndhöggvaranum Leo. Sam-
band þeirra er ástríðuþrungið og
það færir Önnu gleði að sjá að
Leo og dóttur hennar kemur
prýðilega saman. En ský dregur
fyrir sólu þegar fyrrverandi eigin-
maður Önnu staðhæfir að sam-
bandið sé sfst til fyrirmyndar og
krefst forræöis yfir dótturinni. Að-
alhiutverk: Diane Keaton, Uam
Neeson og Jason Robards. Leik-
stjóri: Leonard Nimoy. 1988.
Bönnuð börnum.
00.30 Dagskrárlok.
svn
17.00 Evrópukörfuboltinn. (Rba Slam
EuroLeague Report). Valdir kafl-
ar úr leikjum bestu körfuknatt-
leiksliða Evrópu.
17.25 Suður-amerfska knattspyrnan
(Futbol Americas).
18.25 ftalski boltinn. Bein útsending
frá viðureign Napoli og Atalanta.
20.30 Meistarakeppni Evrópu (UEFA
Championship highlights).
21.35 Blóöhefnd (Beyond Forgi-
veness). Frank Wushinsky er
lögga f Chicago. Bróðir hans,
Marty, er að fara að gifta sig og
kvöldið fyrir athöfnina býður
Frank tii veislu. Að henni lokinni
er bróðirinn myrtur á kaldrifjaöan
hátt nánast beint fyrir framan nef-
ið á Frank. Lögreglumaðurinn
nær að skjóta niður tvo af ódæð-
ismönnunum en sá þriðji kemst á
brott. Sá hélt á skotvopninu sem
varö Marty að bana og Frank er
staðráöinn f að hafa hendur f hárí
hans og koma fram hefndum.
Leikstjóri er Bob Misiorowski en f
helstu hlutverkum eru Thomas
lan Griffith, Joanna Trzepi-
ecinska, Rutger Hauer og John
Rhys-Davies. 1994. Stranglega
bönnuð bömum.
23.05 Ráögátur (16:50) (X-Files). Al-
ríkislögreglumennimir Fox Muld-
er og Dana Scully fást við rann-
sókn dularfullra mála. Aðalhlut-
verk leika David Duchovny og
Gillian Anderson.
23.55 Lfflö aö veöl (Donato and Daug-
hter). Spennumynd með Charies
Bronson og Dönu Delaney f aöal-
hlutverkum. Feöginin Donato og
Dina eru bæði í rannsóknariög-
reglunni. Þeim er falið að hafa
hendur [ hári miskunnartauss
fjöldamoröingja sem heldur Los
Angeles f greipum óttans.
Feðginin reyna að kynna sér
hugsunarhátt og venjur morðingj-
ans en Donato verður brátt Ijóst
að dóttir hans gæti orðið næsta
fómariambið. Bönnuð bðmum.
01.25 Dagskrárlok.
Stefán Jökulsson fjallar um vald og ábyrgö fjölmiöla á Rás 1 í dag.
Rás 1 kl. 13.00:
Sunnudagssíð-
degi á Rás 1
Á hverjum klukkutíma frá hádegi
fram að kvöldfréttum hefst nýr þáttur
á Rás 1. Viðtöl, heimildarþættir, bók-
menntir og sígild tónlist setja svip
sinn á daginn. Bryndís Schram fær
gesti í sunnudagskaffi kl. 13, Markús
Öm Antonsson heldur áfram að fjalla
um Kristján 10. konung íslands og
Danmerkur í þættinum Síðasti kon-
ungur íslands kl. 14 og Páll Heiðar
Jónsson leikur sígilda tónlist í þætt-
inum Þú, dýra list kl. 15, en að venju
velur gestur hans tónlistina. Að lokn-
um fréttiun kl. 16 hefst heimildarþátt-
urinn Fimmtíu mínútur. í dag fjallar
Stefán Jökulsson um fjórða valdið,
þ.e. vald og ábyrgð fjölmiðla. Tónlist-
arunnendur fá að hlýða á Zilia-píanó-
kvartettinn og Hildigunni Halldórs-
dóttur fiðluleikara leika verk eftir
Schubert í þættinum Úr tónlistarlif-
inu kl. 17. Bókmenntaunnendur fá
svo eitthvaö við sitt hæfi í þættinum
Flugufæti kl. 18 en þar rýnir Jón
Hallur Stefánsson í bókmenntatexta.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Nifl
Hvað er sameigin-
legt með loðnulíki í
sandinum í Meðal-
landi snemma á 18.
öld og ungum nútíma-
uppa á leið á gæsa-
veiðar? Það er efni
þessarar íslensku
stuttmyndar sem var
gerð árið 1994. Dular-
full stúlka stöðvar
unga framagosann og
dregur hann með sér á
vit hryllilegra atburða
aftan úr öldum. Leik-
stjóri er Þór Elís Páls-
son og í helstu hlut-
verkum eru Magnús
Jónsson, Þórey Sig-
þórsdóttir, Þröstur
Guðbjartsson, Erling-
ur Gíslason, Jakob
Þór Einarsson og Stef-
Magnús Jónsson leikur eitt án Sturla Sigurjóns-
aöalhlutverkanna f stutt- son.
myndinni Nifl.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Fréttlr.
08.07 Morgunandakt: Séra Davíö
Baldursson prófastur á Eskifiröi
flytur.
08.15 Tónllst á sunnudagsmorgnl. -
Kórall nr. 3 í a-moll eftir César
Franck. Höröur Áskelsson leikur
á orgel Hallgrímskirkju í Reykja-
vík. - Konsert í C-dúr fyrir hörpu,
flautu og hljómsveit eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Wolfgang
Schulz leikur á flautu og Nicanor
Zabaleta á hörpu. Þeir leika meö
Fílharmóníusveitinni ( Vín; Karl
Böhm stjómar.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkom í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig
útvarpaö aö loknum fréttum á
miönætti.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 í verðld márans. Ömólfur Áma-
son segir frá kynnum sínum af
mannlífi I Marokkó. (Endurfluttur
nk. miövikudag.)
11.00 Guösþjónusta í Neskirkju. Séra
Halldór Reynisson pródikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýslngar og
tónlisi
13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryn-
dfs Schram. (Endurflutt annaö
kvöld kl. 21.00.) f
14.00 Síöasti konungur íslands. Síö-
S' þáttur um Kristján 10., konung
ands og Danmerkur. Umsjón:
Markús Om Antonsspn. (Endur-
fiutt nk. föstudag.)
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: PáJI Heiö-
ar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju-
daaskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttlr.
16.08 Rmmtlu mínútur: Fjóröa valdiö.
Heimildarþáttur um vald og
ábyrgö fjölmiöla. Umsjón: Stefán
Jökulsson. (Endurflutt nk. þriöju-
dag kl. 15.03.)
17.00 Ur tónlistarlífinu. 'Franz
Schubert: Píanókvintett í A-dúr
D.667 - „Silungskvintettinn* Flytj-
endur: Zilia píanókvartettinn og
Hildigunnur Halldórsdóttir fiölu-
leikari. Hljóöritun frá Listahátíö
1996.
18.00 Flugufótur. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. (Endurflutt nk.
fimmtudagskvöld.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Guörún Kvaran flyt-
ur þáttinn. (Áöur á dagskrá í gær-
dag.)
a 19.50 Laufskálinn. (Endurfluttur þátt-
ur.)
20.30 Hljóöritasafniö. - Svipmyndir
fyrir píanó eftir Pál Isólfsson. Jór-
unn Viöar leikur.
21.00 Lesiö fyrlr þjóöina:. Lestrar liö-
innar viku endurfluttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Sigríöur Hall-
dórsdóttir fiytur.
22.20 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagskrá sl.
miövikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkom (dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RAS 2 90,1/99,9
07.00 Fréttir og morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir. (Viö-
taliö endurflutt mánudagskvöld
eftir viku.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hljóörásin. Spjallþáttur um kvik-
myndir og tónlist. Umsjón: Páll
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. (Endurflutt nk.
föstudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.08 Sveltasöngvar á sunnudegi.
Umsjón: Bjami Dagur Jónsson.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúflr næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir.
03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgðngum.
BYLGIAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffl. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfróttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Erta Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á léttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sórvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þlnn. Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.45 Ðach-kantatan: Weinen,
Klagen, Sorgen, Zagen, BWV 12.
14.00-16.20 Öpera vlkunnar: Fidelio
eftir Ludwig van Beethoven.
Gewandhaushljómsveitin og Útvarp-
skórinn í Lelpztg flytja. Meöal söngv-
ara eru Siegmund Nimsgem og Sieg-
fried Jerusalem. 22.00-22.45 Bach-
kantatan (e).
SÍGILT FM 94,3
08.00-10.00 MIIIi svefns og vðku
10.00-12.00 Maddama, kerling,
frðken, frú. Katrfn Snæhólm. Katrin
fær gesti I kaffi og leikur Ijúfa tónlist.
12.00-13.00 Sfgllt hádegl á FM 94,3.
Slgildir söngleikir. 13.00-14.00 Sunnu-
dagstónar. Blðnduö tónlist.
14.00-16.00 L)óbastund á sunnudegi
f umsjón Davfðs Art Sigurðssonar.
Leikin verður Ijóðalónlist. 16.00-19.00
Baroque úr safnl Ólafs. 19.00-22.00
„Kvðldlð er fagurt". 22.00-24.00 Á
Ijúfum nótum gefur tóninn
að tónieikum. 24.00-07.00
Næturtónar f umsjón
Ólafs Elfassonar á Sf-
giidu FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30
Fréttayflrllt 08:00 Fréttir
08:05 Veðurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 (þróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös-
Ijósið 12:00 Fréttlr 12:05-13:00 Átta-
tfu og Eitthvað 13:00 MTV fréttlr
13:03-16:00 Þór Bærlng Ólafsson
15:00 Sviðsljóslð 16:00 Fréttir 16:05
Veðurfréttir 16:08-19:00 Slgvaldi
Kaldalóns 17:00 Iþróttafiéttir 19:00-
22:00 Betrl Blandan Bjðm Markús
22:00-01:00 Stefán Slgurðsson & Hó-
legt og Rómantfskt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
ABALSTÖDIN FM 90,9
10-13 Elnar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjamason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt við
kertaljós. (Krislinn Pálsson).
X-ið FM 97.7
07.00 Raggl Blðndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð-
mundsson. 16.00 Þossl. 19.00 Lðg
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland f poka. 01.00
Næturdagskrá.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
World Championship
IAAF Worid Cup 11
FIÖLVARP
Discovery
15.00 Wings 16.00 Warriors 17.00 Lonelý Planet 18.00 The
Quest 18.30 Arthur C. Ctarke's Worid of Strange Powers 19.00
Three Minutes to Impact 20.00 Three Minutes to Inœact 21.00
Jurassica 21.30 Cosmic Collision 22,00 Justice Files 23.00
Wired for Sex 0.00 Close
BBC Prime
4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone 5.00 BBC
World News 525 Prime Weather 520 Simon and the Witch
5.50 Bodger and Badger 6.05 Mop and Smitf 620 Get Your
OwnBack 6.45 Unde Jack & Cleopatra's Mummy 7.10 Blue
Peter 7.30 Grange Hill Omnibus 8.05 Top of the Pops 8.30
Style Challenge 8.55 Ready, Steady, Cook 925 Prime
Weather 9.30 The House of EHotl 1020 Going, Going, Gone
10.50 Style Chalienge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy
12.30 Children's Hospital 13.00 The House of Eliott 13.45
Prime Weather 13.50 Jonny Briggs 1425 Run the Risk 14.30
Blue Peter 14.50 Grange Hill Omnibus 1525 Prime Weather
15.30 Wildlife 16.00 BBC Worid News 1625 Prime Weather
16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 999 19.00
Robert Crnrnb 20.00 Eric Sykes 2020 Lifestofy 22.30 Songs of
Praise 23.05 Prime Weather 0.05 The Leaming Zone 0.30
The Learning Zone 1.00 The Leaming Zone 3.00 the
Leaming Zone
Eurosport
2.00 Motorcyding: Road Radng World Championship -
Japanese Grand Prix 6.15 Equestrianism: Volvo Wortd Cup
7.00 Tennis: ATP Tournament 9.00 Motoriwding: Road Racing
Japanese Grand Prix 10.00 Walking:
Cup 1120 Motorcyding: Road Radng Worfd
Championship - Japanese Grand Prix 12.00 Tennis: ATP
Toumament 15.00 Cyding: World Cup 16.00 Swimming: Short
Course Swimming Wortó Championships 18.00 NASCAR:
Goodi's 500 - Winston Cup Series 21.00 Motorcyding: Road
Radng Worid Championship - Japanese Grand Prix
MTV
520 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30 Singled Out 9.00
MTV Amour 10.00 Hittist UK 11.00 MTV News Weekend
Edition 11.30 Stylissimo! 3 12.00 Select MTV 14.00 Top 100
Weekend 18.00 Girt Power 18.30 World Tour 19.00 MTV Base
20.00 Best of MTV US 21.00 Daria 21.30 The Big Picture 2220
Amour-Athon 1.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Business Week 10.00 SKY News 10.30
The Book Show 11.30 Week in Review 12.00 SKY News 12.30
Beyond 2000 13.00 SKY News 13.30 Reuters Reports 14.00
SKY News 14.30 Walker’s World 15.00 SKY News 15.30 Week
In Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Target
18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30
Business Week 20.00 SKY News 20.30 SKY Worldwlde Report
2120 SKY Nationai News 22.00 SKY News 22.30 CBS
WeekendNews 23.00 SKYNews 0.00SKYNews 1.00 SKY
News 1.30 Business Week 2.00 SKY News 2.30 Week in
Review 3.00 SKY News 3.30 CBS Weekend News 4.00 SKY
News
TNT 4
20.00 High Sodety 2220 The Philadelphia Story 0.00 Now
Voyager 2.00 High Sodety
CNN
4.00 World News 4.30 Global View 5.00 World News 5.30
Style 6.00 World News 6.30 Worid Sport 7.00 Wortd News
7.30 Science & Technoiogy Week 8.00 Worid News 8.30
KConnection 9.00 Worid News 9.30 Showbiz TWs
00 Worid News 10.30 World Business This Week
11.00 Worid News 11.30 Wortd Sport 1220 Worid News 12.30
Pro Gotf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 World News
14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 This Week in the
NBA 16.00 Late Edition 17.00 Wortd News 17.30 Moneyweek
18.00 Worid Report 19.00 World Report 20.00 Wortd Report
20.30 Best of Insight 21.00 Earty Prime 21.30 Worid Sport
2220 World View 22.30 Style 23.00 Diplomatic Ucence 23.30
EarlhMatters 0.00 Prime News 0,30 Global View 1.00lmpact
320 Worid News 3.30 TWs Week in the NBA
NBC Super Channel
4.00 Travel Xpress 4.30 Inspfration 7.00 Executive Lifestyles
720 Europe á la Carte 8.00 Travel Xpress 9.00 Super Shop
10.00 Davis Cup by NEC 11.00 inside the PGA Tour 11.30
Inside the Senior PGA 12.00 This Week in Baseball 12.300.-
Major League 13.00 Game of the Week 14.00 Dateline NBC 7
15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30
Scan 17.00 Europe á la carte 17.30 Travel Xpress 18.00 Time
and Again 1820 Music Legends Aerosmith 19.00 Andersen
Wortd 19.30 Championship of Golt'96 Highlights 20.00 The
Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 Profiler 22.00
Talkin’Jazz 2220 The Tcket NBC 23.00 The best of the
Tonight Show with Jay Leno 1.00 Frosfs Century 2.00
Talkin'Jazz 2.30TravelXpress 3.00 Frosfs Century
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas
the Tank Engine 5.30 Blinky Bil! 6.00 Big Bag 7.00Scooby
Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask
8.30 Cow and Chicken 8.45 World Premiere Toons 9.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 920 Tom and Jerry 10.00
The Jetsons 10.30 The Addams Family 10.45 Dumb and
Dumber 11.00 The New Scooby Doo Mysteries 11.15 Dafty
Duck 11.30 The Flintstones 12.00 Top Cat and the Beverty Hills
Cats 13.45 Tom and Jerry 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy 15.00
Hong Kong Phooey 1520 Tie Jetsons 16.00 Tom and Jerry
16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask
1720 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 1820 Dexter's
Laboratory 18.45 Worid Premiere Toons 1920 The Bugs and j.
DaffyShow 19.30 Two Stupid Dogs Discovery
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 Orson & Olivia. 6.30 Free Willy. 720
Young Indiana Jones Chronides. 8.00 Qauntum Leap. 9.00
Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix. 11.00 Wortd
Wrestling Federation Superstars. 12.00 The Lazams Man.
13.00 Star Trek: Originals. 14.00 StarTrek: Next Generation.
15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Muppets Tonight!
16.30 Walker's World. 18700 The Simpsons. 18.00 Eariy Ed-
ition. 19.00 The New Adventures of Superman. 20.00 Tne X-
Rles. 21.00 Millennium. 22.00 Forever Knight. 23.00 Wild
Oats. 23.30 LAPD. 0.00 CjvB Wars. 1.00 Hit Míx Ung Play.
Sky Movies
5.00 The Muppets Take Manhattan 6.45 The Patsy 8.35 lce
Castles 10.35 Little Buddha 12.45 The Mask 14.30 The Mupp-
ets Take Manhattan 16.15 Where The Ríver Runs Black 18.00
The Mask20.00 Dumb & Dumber 22.00 La Reine Margot 0.25
The Kremlin Letter 225 Spenser:Ceremony
Omega
7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður14.00
Benny Hinn 15.00 Central Message 1520 Step ot faith. 16.00
A call to freedom 1620 Ulf Ekman 17.00 Orð lífsins 17.30 Skjá-
kynningarl 8.00 Love worth finding 1820 A call tor treedom
19.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Vonartjós, bein útsending frá Bol-
holti. 22.00 Central Message. 23.00 Praise the Lord. 1.30 Skjá-
kynningar