Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 JLÞ~\T
fréttir_____________________________________________________________________
Uppskipta á norsk-íslenska síldarstofninum beðið:
- Vestmannaeyingar með mestu veiðireynsluna
Mikið kapphlaup stendur um að
afla sem mestrar veiðireynslu í
norsk-íslenska síldarstofninum.
Stofhinn kostar, uppreiknaður mið-
að við kvótaverð á öðrum fiskistofli-
um, 21 milljarð króna. Nú er aðeins
eftir að skipta upp þorskinum í
Smugunni og síldinni í Síldarsmug-
unni ef litið er til úthafsveiðanna.
Ljóst er miðað við kvótaverð innan
lögsögu að Smuguþorskurinn mun
vart verða nema fjórðungsvirði mið-
að við síldina ef til kvótasetningar
kemur.
Smugan gæfi 5,2 millj-
arða
Gangverð á þorski innan lögsögu
er um 700 krónur á hvert kíló og
ætla má að kílóið leggi sig á 350
krónur þegar það fer inn í kvóta. Ef
potturinn verður 15 þúsund tonn er
því heildarvirði stofnsins um 5,2
mifljarðar króna. Ekki þarf að undr-
ast harkaleg viðbrögð Norðmanna
gegn stórsókn íslenska flotans á
fjarlægð mið þegar litið er til þess
hvaða hagsmunir eru fólgnir í fiski-
stofhunum. Þessu gera Norðmenn
sér grein fyrir og áherslm- þeirra
eru í samræmi við það. Nokkur
Innlent fréttaljós
á laugardegi
Skálar hf.D
Júpíter ÞH
Neptúnus ÞH
Samtals
Þórshöfn
8164 tonn
5300 tonn
13.464 tonn
Samherji hf.D
Oddeyri EA
Þorsteinn EA
Jón Sigurösson GK
Samtals
Akureyri
5368 tonn
4187 tonn
5386 tonn
14.941 tonn
Kvótaverð
Heildarafli
InimiQrfti
Síldarvinnslan hf.D Neskaupstaður
Börkur NK 6895 tonn
Beitir NK 4051tonn
Samtals 10.946 tonn
I tonnum
Hraðfiystihús EskHjarðar hf. □
Jón Kjartansson 5317 tonn
Hólmaberg 6484 tonn
Guörún Þorkelsdóttir 3289 tonn
Samtals 15.110 tonn
Haraldur Böðvarsson hf.D Akranes
Víkingur AK Höfrungur AK Elliði GK 7409 tonn 4726 tonn 5067 tonn
Samtals 17.202 tonn
Vinnslustöðin hf.D Vestmannaeyjar Sighvatur Bjarnason 4083 tonn Hm Kap II VE 3672 tonn E3S Kap VE 6355 tonn J Samtals 14.110 tonn
ísfélag Vestmannaeyja hf.D Heimaey VE 1943 tonn Siguröur VE 5440 tonn Antares VE 4102 tonn Gígja VE 3752 tonn Guðmundur VE 3945 tonn Samtals 19.182 tonn
• '-v
gera úr þessu miklu meiri verðmæti
með því að setja kvóta á hvert skip
og menn hefðu getað metið það
hvenær hentugast væri að sækja
aflann," segir Sverrir Leósson, út-
gerðarmaður nótaskipsins Súlunn-
ar EA á Akureyri, um stjóm veiða
úr norsk- íslenska síldarsto&iinum.
Ólympíuleikar
Sverrir fordæmir þá stjómunar-
aðferð sem viðhöfð er í ár þar sem
sóknin er frjáls og skipin keppast
um að ná sem mestum afla.
„Við útgerðarmenn höfum tvö
markmið í okkar rekstri - annars
vegar aö hámarka tekjumar og hins
vegar að lágmarka útgjöldin. Miðað
við þessa ólympíuleika sem vora í
sambandi við síldina i vor gekk
hvoragt upp. Þama var allt á
útopnu og menn eyddu miklu meiri
olíu en undir nokkram öðrum
kringumstæðum. Menn hömuðust
við þetta eins og ljón í búri. Ég hefði
ekki trúað því að þetta gæti gerst á
árinu 1997, eftir að hafa tekið þátt í
þessari fiskveiðistjómun á undan-
fomum áram,“ segir Sverrir.
Hann segir sitt skip hafa góða
veiðireynslu og hann hafi viljað sjá
kvóta á veiðamar fyrir síðasta ár.
„Þegar ég var að kanna hvers
vegna ekki væri hægt að skipta upp
kvótanum var mér sagt að það væri
ekki hægt fyrr en komin væri
þriggja ára veiðireynsla. Það var
rangt því mitt skip var komið með
veiðireynsluna í þrjú ár. Þetta fyrir-
komulag er gjörsamlega óþolandi.
Okkur er sagt að spara og spara og
síðan verður þetta allt stjómlaust.
Þetta er til skammar," segir hann.
Gullpotturinn
Slagurinn um síldina er í há-
marki og það mun væntanlega skýr-
ast á næsta ári hvernig gullpott-
inum verður skipt. Það liggur fyrir
að mörg útgerðarfyrirtæki munu
eflast enn meira en verið hefur.
Nýtt síldarævintýri er í uppsiglingu
þar sem ekki er spurt um skamm-
tímagróða heldur stórfellda eigna-
aukningu.
Reynir Traustason
reynsla er komin á það hvaða verð
kvóti á tegundum utan lögsögunnar
tekur á sig. Þannig er, samkvæmt
upplýsingum frá kvótasölu Báta og
búnaðar, verð á hverju kvótakílói af
úthafskarfa um 210 krónur á sama
tíma og karfakíló innan lögsögu
leggur sig á 310 krónur. Meiri mun-
ur er á rækjukvóta innanlands og á
Flæmska hattinum. Innan lögsögu
kostar kílóið 460 krónur en á
Flæmska hattinum er kíló af rækju-
kvóta verðlagt á 250 krónur.
íslensk útgerðarfyrirtæki era nú
á fúllri ferð við að búa til veiði-
reynslu í síldinni til að tryggja hlut-
deild í stofninum til framtíðar.
Ófjóst er hvað lagt verður til grand-
vallar kvóta þegar þar að kemur.
Þar verður hugsanlega þriggja ára
veiðireynsla á móti ákveðnum
skammti á hvert skip og þá miðað
við stærð og rúmlestatölu.
ísfélagið með 1,7 millj-
arða ‘
ísfélag Vestmannaeyja hf. er það
fyrirtæki sem fengi stærstan kvóta
væri síldarstofninum skipt upp í
samræmi við veiðireynslu ársins í
ár eina og sér. Alls veiddu þau fimm
skip ísfélagsins, sem gerð vora út til
veiða úr norsk-íslenska síldarstofn-
inum, rúmlega 19 þúsund tonn. Ef
til kvótasetningar kæmi á þessum
forsendum liggur fýrir að verðmæti
fyrirtækisins ykist um sem nemur
1,7 milljörðum króna. Þar er miðað
við að söluverð sildarkvótans yrði
90 krónur á kíló. Þess má geta að
frægast skipa ísfélagsins er Sigurð-
ur VE sem verið hefur í eldlínu áta-
kanna við Norðmenn.
Næstmestan síldarafla á árinu
bára skip Haraldar Böðvarssonar
hf. á Akranesi að landi. Þau þrjú
skip sem fýrirtækið gerir út veiddu
rúm 17 þúsund tonn. Sé andvirði
þeirra tonna reiknað upp til kvóta
hefur fyrirtækið sem nemur 1,6
milljörðum króna í aukinni eign.
Þriðja mestan afla á árinu bára skip
Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. að
landi. Alls veiddu þrjú skip útgerð-
arinnar rúm 15 þúsund tonn af
norsk-íslensku síldinni. Ef kvóti
kæmi til yrði Alli ríki enn ríkari og
verðmæti sem nema tæpum 1,4
milljörðum króna bættust við eigin-
fjárstöðu fyrirtækisins.
Samherji sterkur
Þau fyrirtæki sem næst koma era
Samherji hf. með tæp 15 þúsund
Alls stundaði 51 skip
veiðar úr norsk-íslenska
síldarstofninum í ár.
Flest skipin vora með
afla á bilinu 4 til 5 þús-
und tonn. Hæsta skipið,
Júpiter ÞH, var með
8.300 tonn en það lægsta
með tæplega 500 tonn.
Búið er að veiða 208 þús-
und tonn af þeim 233
þúsundum sem heimilt
er að veiða. Því er hugs-
anlegt að aflatölur eigi
eitthvað eftir að breytast
fari svo að síldin finnist
tonn af þremur skipum og Vinnslu-
stöðin hf. í Vestmannaeyjum með
rúm 14 þúsund tonn, einnig af
þremur skipum. Fimmta stærsta út-
gerðin í síldinni er Skálar hf. á
Þórshöfii með tvö skip sem samtals
veiddu rúmlega 13 þúsund tonn. Öll
þessi fyrirtæki myndu bæta hag
sinn um sem nemur 1,2 til 1,3 millj-
örðum króna. Síldarvinnslan hf. í
Neskaupstað gerði tvö skip út á síld-
ina og veiddu þau samtals 11 þús-
und tonn. Verðmæti samsvarandi
kvóta yrði fast að einum milljarði
króna.
Rétt er að taka fram að ekki hef-
ur verið ákveðinn kvóti úr stofnin-
um en slíkt er þó einungis spurning
um tíma að mati þeirra sem til
þekkja. Þeir útreikningar sem hér
era settir fram era byggðir á aflatöl-
um Fiskistofu fyrir árið í ár. Raun-
veruleikinn verður öragglega ekki í
fullu samræmi við þá
niðurstöðu sem verður
við úthlutun. Útreikn-
ingamir gefa þó sterka
vísbendingu um það
hvemig þeim auðæfum
sem liggja í síldinni
verður skipt.
Júpiter á toppn-
um
Útgerðir nótaskipa eru I óbaönn að afla sér veiðireynslu úr norsk-íslenska síldarstofninum. Þaö er eins gott ab ekki beri mikiö út
af því það er ekkert smáræbi til skiptanna. Rúmlega 20 milljarba verðmæti mun skiptast niður á um 50 skip á næstunni.
DV-mynd Þorsteinn Gunnar
á ný.
„Ég er ákveðið þeirr-
ar skoðunar að það eigi
að kvótaskipta síldinni.
Það hefði verið hægt að