Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 47
DV LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 lil hamingju með afmælið 29. júní 95 ára ____________________ afmæli Kristinn Bergsveinsson Ársæll Júlíusson, Mýrargötu 20, Neskaupstað. 90 ára Aage Lorange, Laugamesvegi 47, Reykjavík. 85 ára Gíslína Guðmundsdóttir, Hólmgarði 14, Reykjavík. Þorgerður Johansen, Úthlíð 8, Reykjavík. 80 ára Ragnhildur Sigiu-jónsdóttir, Stórholti 35, Reykjavík. Ragnhildur tekur á móti gestum í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13 A, Kópvogi, á morgun, sunnudag, milli kl. 15.00 og 18.00. Guörún Aradóttir, Aragötu 5, Reykjavík. Guðrún er að heiman. 75 ára Guðmundur K. Jóhannsson, Háagerði 2, Akureyri. Hann er að heiman. Fanney Steinsdóttir, Fossvegi 22, Siglufirði. Guðbjörg Jóhannesdóttir, Eyrargötu 40, Eyrarbakka. 70 ára Guðmundur Sigmundsson, Hafnarstræti 28, Akureyri. Anna Hafliðadóttir, Hjöllum 17, Patreksfirði. Kristinn Bergsveinsson, fyrrv. bóndi í Gufudal og nú garðyrkju- bóndi á Reykhólum, til heimilis að Görðum á Reykhólum, verður sjö- tugur á morgun. Starfsferill Kristinn fæddist í Gufufdal og ólst þar upp. Hann lauk búfræði- prófi frá Hvanneyri 1948. Kristinn tók við búskap í Gufu- dal, ásamt konu sinni 1952. Hann var lengi formaður Búnaðarfélags Gufudalshrepps og fulltrúi Austur- Barðstrendinga á fundum Stéttar- sambands bænda. Fjölskylda Kristinn kvæntist 1952 Kristjönu G. Jónsdóttur, f. 29.10. 1934, hús- freyju. Hún er dóttir Jóns E. Jóns- sonar, bónda í Skálanesi, og k.h., Ingibjargar Jónsdóttur húsfreyju. Börn Kristins og Kristjönu eru Ingibjörg, f. 22.2.1954, útivinnandi húsmóðir, búsett í Mos- fellsbæ, gift Ágústi Ormssyni bifreiðasmið og eiga þau fjögur börn; Gerða Björk, f. 20.7. 1956, kennari í Reykja- vik ,en maður hennar er Hafliði Guðjónsson bifvélavirki og eiga þau þrjú börn; Bergþóra Lilja, f. 18.11. 1957, bankastarfsmaður á Ak- ureyri, gift Gunnlaugi Valgeirssyni sjómanni og eiga þau eitt barn; Jóna Kristín, f. 7.1. 1961, útgerðar- maður á Suðureyri, var gift Snorra Sturlusyni og á hún þrjú börn; Ein- ar Trausti, f. 26.8. 1964, bóndi í Gufudal, en kona hans er Guðrún Sigfríður Samúelsdóttir og eiga þau þrjú börn; Bergsveinn Elidon, f. 16.3. 1971, raf- vélavirki á Þingeyri, en kona hans er Ingibjörg Magnúsdóttir kennari. Systkini Kristins: Finnur, 28.5. 1920, raf- virkjameistari í Reykja- vík; Ebba Aðalheiður, f. 7.4. 1921, húsmóðir í Reykjavík; Elín Guð- munda, f. 11.5. 1923, húsmóðir í Reykjavík; Sveinsína Pálína, f. 10.4. 1925, d. 18.11. 1977, húsmóðir í Reykjavík; Ólafur, f. 2.4. 1929, bóndi á Stafafelli; Rebekka, f. 11.12. 1934, húsfreyja á Hólum i Helgafellssveit; Reynir, f. 30.11.1938, lengst af bóndi í Fremri-Gufudal. Foreldrar Kristins voru Berg- sveinn Elidon Finnsson, f. 1.10.1894, d. 18.8. 1952, bóndi í Gufudal, og k.h., Kristín Petrea Sveinsdóttir, f. 24.8.1894, húsfreyja í Gufudal, síðan fiskverkakona í Reykjavík, nú vist- maður á Hrafnistu, tæplega hundrað og þriggja ára. Ætt Bergsveinn var sonur Finns Bjarna Gíslasonar, b. á Illugastöð-' ,um, og Elínar Elidonsdóttur frá, Hvammi. i Kristín Petrea var dóttir Sveins, Péturssonar í Skáleyjum, hálfbróð-l ur skáldkvennanna Ólínu og Her-, dísar Andrésdætra og Maríu Andr-’ ésdóttur. Móðir Sveins var Sesselja,; móðursystir Björns Jónssonar ráð-t herra, foður Sveins forseta. Móðir Kristínar var Pálína Tómasdóttir. I Kristinn er heima og verður meðj heitt á könnunni á morgun, sunnu- dag. Kristinn Bergsveinsson. Þorkell Kjartansson Þorkell Kjartansson, fyrrv. bóndi í Austurey II við Laugarvatn, til heimils að Eyjabóli á Laugarvatni, verður sjötíu og fimm ára á morg- un. Fjölskylda Þorkell fæddist að Mosfelli í Grímsnesi en ólst upp í Austurey. Hann kvæntist 30.5. 1951 Ingu Snæ- bjömsdóttur, f. 15.9.1929, húsfreyju. Hún er dóttir Snæbjörns Guð- mundssonar og Hildar Magnúsdótt- ur, bænda að Gjábakka í Þingvalla- sveit. Böm Þorkels og Ingu em Pétur, f. 8.9. 1951, vélfræðingur í Garðabæ, kvæntur Áslaugu Björnsdóttur hjúkrunarforstjóra og eru börn þeirra Þorkell Máni og Árdís Ýr; Margrét, f. 25.7.1952, ritari í Reykja- vík, en maður hennar er Eiríkur Þorláksson, forstöðumaður Kjar- valsstaða, og eru böm hennar Eva Dögg, Jökull Viðar og Alma; Kjart- an, f. 16.9. 1954, sýslumaður á Blönduósi, en kona hans er Rósa Þórisdóttir kennari og em dætur þeirra Matthildur og Inga Hrund; Snæbjörn Smári, f. 23.4. 1956, bóndi í Austurey, en kona hans er Helga Jónsdóttir bóndi og eru synir þeirra Jón, Arnór, Þorkell, Magnús Bjarki og Guðmundur; Hilmar, f. 17.6.1958, verkamaður í Reykjavík, en kona hans er Valgerður Þórisdóttir leik- skólakennari og em dæt- ur þeirra Vilborg Jóna, Stella Björk og Heiddís Inga; Ása, f. 29.6. 1962, bókasafnsfræðingur í Reykjavík, en maður hennar er Örn Helgi Haraldsson húsasmiður og eru börn þeirra Erla og Steinar Öm; Þorkell Ingi, f. 14.5. 1968, mat- reiðslumeistari í Stykk- ishólmi, en kona hans er Anna Jonny Aðalsteinsdóttir og er sonur þeirra Pétur Hjörvar; Sigrún, f. 18.12. 1969, húsmóðir í Reykjavík en maður hennar er Bergur Pálsson vélvirki og er dóttir þeirra Karen Inga; Hildur, f. 21.1. 1971, kennari í Reykja- vík. Systkini Þorkels eru Kristrún, f. 27.5. 1923; Lárus, f. 15.4. 1927, d. 1996; Bjarnheiður Ragna, f. 15.7. 1928; Anna, f. 17.1. 1932; Þor- björg, f. 13.9.1935; Kjart- an, f. 3.2. 1938. Foreldrar Þorkels voru Kjartan Bjarna- son, f. 4.11. 1891, d. 11.5. 1939, bóndi í Austurey í Laugardal, og k.h., Margrét Þorkelsdóttir, f. 28.8. 1897, d. 30.1. 1987, húsfreyja. Þorkell er að heiman. Þorkell Kjartansson. 60 ára Kristján Erling Þórðarson, Klapparási 11, Reykjavík. Ivar S. Guðmundsson, Laugavegi 126, Reykjavík. Lillý Samuelsen, Eyrargötu 4, Suðureyri. Jón Björnsson, Þinghólsbraut 44, Kópavogi. Guðrún Magnúsdóttir, Stekkjarholti 6, Ólafsvík. Hermann Sigfússon, Heiðargerði 21, Vogum. 50 ára Margrét Sveinbjörnsdóttir, gjaldkeri við Lands- bankann í Haftiarfirði, Breiðvangi 52, Hafhar- firði. Eigin- maður hennar er Þórir Steingrímsson. Þau taka á móti gestum í Haukahúsinu við Flatahraun á morgun, sunnudag, kl. 16.00. Ágúst Guðmundsson, Óðinsgötu 20, Reykjavík. Hanna Dóra Þórisdóttir, Auðarstræti 17, Reykjavík. 40 ára Gústaf Adolf Björnsson, Ánalandi 2, Reykjavík. Sigurður Hjarðar Leópoldsson, Lækjarhjalla 16, Kópavogi. Áslaug Þráinsdóttir, Kjarrmóum 1, Garðabæ. Birgitta Svandís Reinaldsdóttir, Naustaijöm 2, Akureyri. Axel Jóhann Hallgrímsson, Hólabraut 11, Skagaströnd. Sólborg R. Hjálmarsdóttir, Hlíðarbraut 10, Blönduósi. Ari Hafsteinn Richardsson, Selvogsgötu 26, Hafnarfirði. Hákon Svanur Hákonarson, Arahólum 4, Reykjavík. Anton E. Þórjónsson Anton E. Þórjónsson húsasmíðameistari, Tunguvegi 21, Reykja- vík, verður sextugur á morgun. Starfsferill Anton fæddist í Ólafsvík og ólst þar upp. Hann hóf nám í trésmíði 1955 hjá Magn- úsi Vigfússyni húsa- smíðameistara sem starfrækti byggingar- fyrirtækið Múr hf. Anton lauk sveinsprófi 1959, fékk meistarabréf Anton E. Þórjónsson. þremur árum siðar, hóf nám við Meistaraskól- ann 1964 og lauk því 1965. Anton hefur stundað húsasmíðar frá því hann lauk námi, lengst af hjá Ármannsfelli en einnig á eigin vegum. Fjölskylda Eiginkona Antons er Ema S. Hartmannsdótt- ir, f. 6.7. 1939, dómritari. Hún er dóttir Hartmanns Pálssonar, f. 5.1. 1908, d. 5.7. 1983, fiskmats- manns og sundkennara á Ólafsfirði, og Maríu Önnu Magnúsdóttur, f. 17.11. 1909, húsmóður. Börn Antons eru Elín Þuríður, f. 8.11. 1959, húsmóðir í Reykjavík, en maður hennar er Guðmundur Rún- ar Ragnarsson húsasmiður; Bergþór Sævar, f. 24.1. 1961, múrari á Álfta- nesi, en kona hans er Monika Karls- dóttir húsmóðir; Þórður Antons, f. 24.12. 1962, vélvirki í Reykjavík, en sambýliskona hans er Dagný Hrund Gunnarsdóttir; Elvar Antons, f. 5.4. 1966, verslunarmaður í Noregi, en sambýliskona hans er Irene Öde- gard. Anton á sex barnabörn og eitt langafabarn. Börn Ernu eru Hörður Arnarson, f. 10.1. 1959, d. 30.3. 1974; Örn Arnar- son, f. 7.1. 1960, rafeindavirki í Reykjavík; Hafdís Arnardóttir, f. 21.3. 1961, skrifstofumaður hjá Morgunblaðinu, búsett í Reykjavík; Karl Arnarson, f. 14.4.1962, sendibíl- stjóri í Reykjavík. Barnaböm Ernu eru sjö talsins. Foreldrar Antons: Þórjón Jónas- son, f. 11.5. 1908, d. 18.5. 1979, sjó- maður og verkamaður, og Lovísa Magnúsdóttir, f. 22.11. 1907, d. 30.9. 1988, húsmóðir. Líni Hannes Sigurðsson Líni Hannes Sigurðs- son rafvirkjameistari, Aðalstræti 49, Þingeyri, verður fimmtugur á morgun Starfsferill Hannes fæddist á Ketilseyri í Dýrafirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Iðn- skólann á ísafirði og lærði rafvirkjun hjá Guðjóni Jónssyni á Þingeyri. Hann hefur síðan starf- rækt eigið fyrirtæki, Tengil, á Þing- eyri. Lini Hannes Sigurösson. Fjölskylda Hannes kvæntist 4.8. 1984 Gunn- hildi Björk Elíasdóttur, f. 11.11. 1954, húsmóður, verkakonu og um- boðsmanni DV á Þingeyri.. Börn Hannesar og Gunnhildar Bjarkar eru Svanfríður Dögg, f. 14.9. 1974 en maður hennar er Sigvaldi Hólmgríms- son; Hreiðar Snær, f. 29.6. 1979; Gunnar Jak- ob, f. 23.3. 1981; Elísa Ósk, f. 16.3. 1989. Sonur Gunnhildar er Elías Þórarinn Jóhannsson, f. 3.4. 1973, en sambýlis- kona hans er Hallfríður Hólmgrímsdóttir og er dóttir þeirra Signý Lind, f. 19.12. 1995, en sonur Hallfríðar er Almar Reg- inn Björnsson, f. 22.6. 1993. Hannes á sextán systkini. Foreldrar Hannesar em Sigurður Friðfinnsson, f. 26.3. 1916, bóndi á Ketilseyri, og k.h., Bjömfríður Ólaf- ía Magnúsdóttir, f. 14.12. 1926, hús- freyja. Hannes tekur á móti gestum í dag, laugardaginn 28.6., eftir kl. 20.00. Jón Guðnason Jón Guðnason hús- gagnasmiður, til heimil- is að Flúðaseli 61, Reykjavik, verður fímmtugur á morgun. Starfsferill Jón fæddist í Reykja- vík. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lærði húsa- smíði og lauk prófum í þeirri iðngrein. Jón vann hjá JP-inn- réttingum um nokkurt skeið en hóf síðan sjálfstæðan atvinnurekstur. Hann stofnaði þá fyrirtækið Nonna- hús sem sérhæfði sig í smiði sumar- húsa en mörg húsa fyirrtækisins ganga enn undir nafninu Nonnahús. Fjölskylda Eiginkona Jóns er Svava Árna- dóttir, f. 22.5. 1948, bóndi að Litlu- Borg. Hún er dóttir Árna Guð- mundssonar og Ingibjargar Guð- mundsdóttur. Börn Jóns og Svövu eru Kathryn Victoría Jónsdóttir, f. 2.6. 1971, sölumaður í Montana í Bandaríkjunum, og er sonur hennar Eiríkur Caleb; Guðni Jónsson, f. 19.6. 1972, sölumaður í Reykjavík, en sonur hans er Unnar Smári Guðnason; Árni Ingvar Jónsson, f. 30.9. 1975; Daníel Thoroddsen Jónsson, f. 9.5. 1979. Systkini Jóns eru Guðrún Emelía Guðnadóttir, f. 2.11.1942, sölumaður á ísafirði; Þorgils Guðnason, f. 13.11. 1945, bóndi í Eyjafirði; Ingólfur Guðnason, f. 26.6. 1949, innkaupa- stjóri hjá Rekstrarvörum hf. í Reykjavík; Guðni Halldór Guðna- son, f. 9.5. 1959, sölumaður í Utah í Bandaríkjunum. Foreldrar Jóns: Guðni Jónsson, stórkaupmaður í Reykjavík, og Halldóra Þorgilsdóttir, húsmóðir í Reykjavík. Jón Guðnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.