Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 40
48
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997
Rómeó & Júlía.
• USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk.
• Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk.
• Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk.
• PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk.
• PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk.
• Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk.
Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18.
www.itn.is/romeo
Erótískar videomyndir, blöð, tölvu-
diskar, sexí undirföt, hjálpartæki.
Frír verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
Fyrir þig - póstverslun.
Nýr undirfatalisti, kr. 300 m/póstkost.
20% kynnafsl. Sjón er sögu ríkari.
Fyrir þig - póstverslun,
s. 897 9769 milli 14 og 22.
IINKAMÁL
V
Einkamál
Einhleypur, fagmenntaður, þrítugur,
183 sm á hæð, útitekinn, laglegur,
fjölskyldusinnaður, einlægur,
rómantískur karlmaður leitar gagn-
kynhneigðrar konu, 25-30 ára, sem
helst er kaþólsk, menntuð, vel vaxin,
álitleg, ljóshærð, með blágræn augu,
hæfilega grönn, 170 sm á hæð, reykir
ekki, notar ekki fíkniefhi, er heil-
brigð, hefur aldrei gifst og á ekki böm
en er tilbúin að stofna til sambands.
Sendið bréf með mynd til:
Cliff Khan, P.O. Box 518,
Jericho, New York 11753, U.S.A.
Noregur kallar! Myndarlegur
franskur/norskur 29 ára karlmaður,
sem býr f Noregi, vill kynnast 20-30
ára stúlku. Hann er með góða mennt-
un, góða fjárhagslega stöðp en saknar
þín. Er að fara í frí til Islands nú í
haust. Vinsamlega skrifaðu á norsku/
dönsku/ensku og sendu, ásamt mynd,
til: David De Bono, Jettegryta 39A,
N-1405 Langhus, Norge.
37 ára karlmaður, 180 cm á hæö, grann-
ur, bamgóður, fjárhagsl. vel stæður,
óskar efitir að kynnast konu sem hefur
gaman af því að ferðast, skemmta sér
o.fl. á aldrinum 30-40 ára. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20101,
eða senda svör til DV, merkt „G-7427.
904 1100 Bláa línan. Ertu einmana?
Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt
hitta í mark, vertu þá með skýr og
beinskeytt skilaboð. 39,90 mín.
904 1400. Klúbburinn. Fordómar og
þröngsýni tilheyra öðmm, vertu með
og finndu þann sem þér þykir bestur.
Leitaðu og þú munt finna!!! 39,90 mín.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með þvl að tala við þá
fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt
áf góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín.
Date-Línan 905 2345. Fyrir fólk í
leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar
birtast í Sjónvarpshandbókinni.
905 2345. Alvöm Date-lína. (66,50 mín.)
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavík.
staðgreiðslu-
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
aWmillihirrn
V,
u
Smáauglýsingar
œq
550 5000
MYN^ASMÁ-
AU6LYSINGAR
mtiisöiu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofðu vel d
heilsunnar vegna
Betri dýna
Betra bak
Listhúsinu Laugardal
Sími: 581-2233
Ath.l Heilsukoddar i úrvali.
] Ba sse t t*
BEDDING
1 Nína ^
Njóttu
1 þess -fjSr-
með ,.*i
Sétverslun m/gæðadýnur á góðu verði.
Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu
framleiðendunum, Sealy, Bassett,
Springwall og Marshall. Queen size
frá kr. 38.990. Fataskápar, flísar,
stólar. Gott verð, mikið úrval.
Nýborg, Armúla 23 (við hliðina á
pósthúsinu), sími 568 6911.
Barnakörfur og brúöukörfur með eða
án klæðningar, stólar, borð, Itistur,
kommóður og margar gerðir af smá-
körfum. Stakar dýnur og klæðningar
fyrir bamakörfúr. Rúmföt og klæðn-
ingar fyrir brúðukörfur. Tökum að
okkur viðgerðir. Körfúgerðin, Ingólfs-
stræti 16, Rvík, sími 551 2165.
J$b£esn/ó
íslenskur gæðafatnaöur!
Velúrgallar, toppar, stuttbuxur, pils,
náttsloppar, náttfatn. o.fl. Utsölust.:
Artemis, Skeifunni 9, s. 5813330.
Artemis, Snorrabraut 56, s. 552 2208.
Glæsimeyjan, Austurstr. 3, s. 551 3315.
Æ
Kokkaföt, svuntur og sloppar fyrir mötu-
neyti. Tanni, Höfðab. 9, s. 587 8490.
Leigjum í heimahús: Trimform raf-
nuddtæki, Fast Track-göngubr., Pow-
er Rider-þrekhesta, AB Back Plus,
GSM-síma, ferðatölvur, ljósab. o.m.fl.
Sendum, leiðb., sækjum, þér að kostn-
aðarlausu. Heimaform, s. 898 3000.
V
Einkamál
Rauða Torgið kynnir:
Eva MarU
Saklaus^.
Aldrei!
Ögrandi? &
Alltaf!
905-2122
M argré-fc
Viltu il1
vera ||
með? • ’
905-2121
mer...
905-2000
Öll simtöl kr. 66,50 mínútan.
Einkasögur 905 2525.
Þú leggur inn skilaboð
og ég svara þér!
Enginn veit það nema
ég og þú!
Hringdu í 905 2525 (66,50 mín.).
^0*
Símastefnumótiö er fyrir alla:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, villt
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626
(39,90 mín.)
904-1444
Jullt of
failegu fólki
sem iTill
kynnast
þér!
Rómantíska ifnan, simi 904 1444.
Spennandi kynni, spennandi fólk.
(39,90 mín.)
Eva!
905 2200...............heitar fantasíur!
Þú hraðspólar fram og til baka!
Bannað innan 16 ára!.......(66,50 mín.)
Daðursögur 904 1099
Rómantískar og erótískar
frásagnir af venjulegu fólki.
Nýtt efúi kl. 15 þriðjudaga
og föstudaga og úrval af
eldri sögum.
Hringdu í síma 904 1099.
(39,90 mín.)
Villtir draumar f síma 905 2666.
(66.50 mín.).
SvALANDt
SÖGURl
9Q5-2555
Spennandi og djarfar sögur! (66,50).
Fyrir fólkið sem vill vera með.
Hringið í síma 904 1400 (39,90 mín).
Taktu af skariö, hringdu,
síminn er 904 1100.
Sumarbústaðir
Ferðasalemi - kemísk vatnssalemi
fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta.
Atias hf., Borgartúni 24, sími 562 1155,
pósthólf 8460,128 Reykjavík.
Akurhús. Til sýnis og sölu 47 m2 sum-
arhús. Fullfrágengið, með innrétting-
um, gólfefúum, pípulögnum og hrein-
lætistækjum. Framleiðum margar st.
af sumarhúsum á ýmsum byggingar-
stigum. Gott verð og greiðsluskilmál-
ar. Trésmiðjan Akur, Smiðjuvöllum
9, Akranesi, s. 431 2666, fax 4312750.
Sumarhús til sölu i landi Fitja við
Skorradalsvatn, selst tilbúið að utan
og einangrað að innan. Nánari uppl.
í síma 557 3626 eða 894 3736.
Ýmislegt
f.
vx.iLmxxIí
Sumarblað Húsfreyjunnar er komiö út.
Meðal fjölbreytts efúis er viðtal við
Margréti J. Pálmadóttur kórstjóm-
anda um sönginn og listina, kíló og
þokka. Einnig er rætt við sr. Auði Eir
og Maríu Björk Ingvadóttur, fyrmm
sjónvarpsþulu og núverandi gestgjafa
á Kaffi Krók. Bjöm Friðfinnsson fjall-
ar um EES og jafúréttismálin og þijár
konur segja frá samskiptum sínum við
ótrúa eiginmenn - og hvemig þær
jöfúuðu metin. Að venju er vandaður
matreiðsluþáttur með léttum og ljúf-
fengum sumarréttum, hin sívinsæla
krossgáta er á sínum stað, bamasíða
o.m.fl. I handavinnuþættinum er m.a.
gullfalleg og óvenjuleg peysa með
trúðavesti sem hentar bömum á aldr-
inum 1-11 ára. Með blaði áskrifenda
fylgir að þessu sinni nýútkominn,
vandaður blettabækhngur. Árgangur-
inn af Húsfreyjunni kostar 2.300 krón-
ur og fá nýir, áskrifendur 3 eldri blöð
í kaupbæti. ,Utgefandi er Kvenfélaga-
samband Islands. Ritstjórar em
Margrét Blöndal og Inger Anna Aik-
man. Áskriftarsímar 551 7044 og
551 2335._________________
m REYKJAVIK
Hefur þú áhuga á akstursíþróttum?
Viltu taka þátt í starfi okkar?
Kynningarfundur mánudagskvöld að
Bíldshöfða 18, kl. 20.30. Einnig má
hringja í síma 567 4630 eða 567 4590
og fá nánari upplýsingar.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.iL.
4}
Bátar
Sveitarfélög, einstaklingar. Til sölu er
þessi bátur sem er 46 fet, búinn tveim
215 ha. dísilvélum, Borg Wamer-gírar.
Báturinn er nýinnréttaður, sæti fyrir
25 manns. Mjög hentugur í hvalaskoð-
un og alls kyns ferðir. Einnig til leigu
í lengri eða skemmri ferðir.
S. 557 2968, 852 1123 og 892 5195.
Til sölu Scat svifnökkvi, burðaþ. 400
LBS/2ja manna. Nýr rafgeymir og all-
ir pokar nýir. Ásett verð 730 þús.
Uppl. á Litlu Bílasölunni, s. 552 7770.