Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 43
JjV LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 fréttir 51 Séra Orn Friöriksson, prófastur í Pingeyjarprófastsdæmi, lætur af störfum í ár fyrir aldurs sakir. Hann annaöist helgistund í nýja íþróttahúsinu í Reykja- hlíö 17. júní aö viðstöddum um 200 manns. Þar skíröi hann 5 mánaöa dreng sem hlaut nafnið Steingrímur Viðar, sonur Herdísar Steingrímsdóttur og Karis Viöar Pálssonar, sem hélt drengnum undir skírn. DV-mynd Finnur Mývatnssveit Þessi viröulega frú heilsar ferðafolki a Suðurlandi og vekur verulega athygii. Hún er með dúkaö borö og helstu nauðsynjar rétt viö þjóöveginn hjá bæn- um Birtu rétt austan Selfoss. Fylgist meö umferðinni sem þýtur fram hjá. DV-mynd Njöröur Vík Keflavíkurflugvöllur: Tvær Concorde á sama tíma DV, Suðurnesjum: Það var tignarleg sjón að sjá tvær hljóðfráar Concorde-þotur á Kefla- víkurflugvelli á fimmtudagskvöld. Þoturnar voru á móti hvor annarri við enda landgangsins. Það kemur fyrir að Concorde lendi i Keflavík en ekki tvær á sama tíma fyrr. Þoturnar, i eigu Air France, komu hingað með um 200 franska ferðamenn á vegum fransks fyrir- tækis. Hópurinn stansaði í 11 tíma og hélt aftur utan um kl. 5 aðfara- nótt fóstudags. För hópsins hingað til lands var ævintýraferð. 42 sérút- búnir jeppar sóttu fólkið sem fylgd- ist með miðnætursólinni á Reykja- nesi, skoðaði Reykjanesvita og fór í Bláa lónið. Ferðin tókst mjög vel og sögðu margir að þeir myndu koma hingað aftur síðar. Meðan ferða- mennimir voru að ferðast gisti áhöfnin á Flughótelinu í Keflavík. -ÆMK Tvær Concorde-þotur lentu í Keflavík. DV-mynd Ægir Már w ÞJONUSTUAUGLYSmCAR 550 50 ' Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfml: 554 2255 • BO.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJONUSTA ALLAN SOLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla eriendis issrnimiii Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. JLh- HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 55? 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Gröfuþjónusta J ■ Fannar Eyfjörð Case 580 super servo, árg. '97 Símar 898 0690 og 898 4979 Geymiö auglýsinguna. yrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viögeröum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg I innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. =J YELALEIGA SIMOIHAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129, 852 1804 og 892 1129. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /m 8961100*568 8806 ■■568 8806 DÆLUBILL 0 68 88 06 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Notapý og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennsiislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 1® IÐNAÐARHURÐIR N A S S A U Sérstyrktar fyrir íslenskar aðstæður. Sérsmíðum. Idex ehf. Sundaborg 7 Sími 568 8104-fax 568 8672 Eldvarnar- Öryggis- hurðlr hurðir ARMULA 42 • SIMI 553 4236 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N ■EQsLElIinQ Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN */ LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 STEINSTEYPUSOGUN MÚRBR0T KJARNAB0RUN ~<*ÖGuN VERKTAKASTARFSSEMI FARSÍMI 897-7162 • SÍMI/FAX 587-7160 • 897-7161 , ---.-.-aa^yr'TÉi ig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.