Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 27
33"V LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997
menning
Djasshátíð Egilsstaða:
Sunna og sól
- Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur
Þar kom að því. Sól og hiti um
allt land og á Egilsstöðum líka. Pí-
anóleikarinn Sunna Gunnlaugsdótt-
ir kom að sunnan og þar áður frá
New York þar sem hún hefur verið
við nám og störf undanfarin ár.
Trióið hennar er skipað bassaleik-
aranum Dan Fabricatore og
trommaranum Scott McLemore og
hefur leikið heilmikið vestra. Ný-
lega sendu þau frá sér geisladisk
sem fjallað verður um hér í blaðinu
síðar. Þau munu leika víða um land
næstu tvær vikur og ættu þeir sem
áhuga hafa að kanna hvort tríóið sé
einhvers staðar á ferð í nágrenni
þeirra. Þeim sem þetta ritar hugn-
ast vel þessi lýríski djass sem
Sunna spilar. Það er ekki verið að
hamast og lemja hljómborðið sund-
ur og saman heldur leikið mjúkt og
Djass
Ingvi Þór Kormáksson
skránni. Eitt eftir McLemore og tvö
eftir Sunnu. Erfitt að segja nefnist
annað laga hennar og virtist prýði-
leg tónsmíð við fyrstu heym. Sunna
og Fabricatore áttu mörg ágæt sóló,
svo sem í „Alone Together“, og
Haustlauf falla. Trommarinn lum-
aði á mjög lagrænu, syngjandi sólói,
ef hægt er að segja svo um tromm-
ur, í „Almost Falling in Love“. Góð-
ar undirtektir fékk lag Jóns Múla,
Gettu hver hún er, flutt með tónteg-
undaflakki allnokkru, ef eyrun hafa
ekki platað mig.
Það er ljóst að Sunna er á uppleið
í músík sinni, miklar framfarir sið-
an ég heyrði í henni síðast. Óhætt
er víst að biðja um meiri Sunnu, í
tvöfaldri merkingu þess orðs.
Er flutningi tríósins lauk steig
kynnir djasshátíðarinnar, Friðrik
Theodórsson, á svið og lét nokkra
lauflétta fjúka að vanda. Síðan döns-
uðu Kata, María og Guðný, nemend-
ur úr Djassballettskóla Báru, tvö
verk af mikilli list, „Caravan" og
„Organ Grinders Suite“ orgelleikar-
ans Jimmys Smiths.
yfirvegað, næstum kvenlega. Flutn-
ingur Sunnu á ítalska laginu
„Estate“ var svona mjúkur og ynd-
islegur og finnst mér að hún mætti
kannski leggja meiri áherslu á lög
með latín-hrynjanda. „Billys Boun-
ce“ var einum of afslappað. Ein-
hvem háska, sem oft einkenna verk
Parkers, vantaði í flutning tríósins.
Hins vegar kom „Autumn Leaves“
vel út sem hraðasta lag tónleikanna
og vottaði þar vel fyrir fyrrnefndum
háska. í því lagi tóku bassa- og
trommuleikarinn upp tveggja
manna „tal“ sem gaman var að.
Þeir em báðir skólabræður píanist-
ans og alveg ágætir spilarar.
Þrjú frumsamin lög vora á dag-
lir ^
ÍzÆ " M" *
*%viðsljos
★ ★
Linda með ör við brjóstið
Ofurfyrirrsætan
Linda Evangelista
reynir ekki að fela
ör sem hún er með
undir handleggn-
um. Hún mætti á
samkomu í
London, íklædd
kjól sem huldi ekki
ör. Umboðsmaður
hennar segir að örið sé vegna upp-
skurðar sem gerður var á henni þeg-
ar lunga hennar féll saman.
Línur Dollýjar
Það tekur enginn feil á línunum
hennar Dollýjar Parton. Barmurinn
er það eina stóra við konuna. Hún
brosti breitt framan í ljósmyndar-
ana þegar hún var á leið í klúbbinn
Sky bar sem er einn vinsælasti
stjömubarinn í Los Angeles. Hvert
skyldi brjóstamálið vera?
Stjörnustíll
Lisa Kudrow, sem margir þekkja
frá þáttunum Friends sem Stöð 2
hefur sýnt, er annaðhvort mjög flott
til fara eða löt og illa til reika. Lisa
segir að leyndarmál ljósu
lokkanna hennar sé
djúpnæring tvisvar í viku.
Hún segist vera með nær-
inguna í sér í marga
klukkutíma í senn til
þess að hárið verði svona
fallegt. Hún fer í ræktina
á hverjum degi og gerir
léttar en góðar æfingar.
Lisa segist hafa lært að
klæða sig fallega þegar
hún gekk í Vassar-skól-
ann. Þeim skóla hefur
stundum verið lýst sem yf-
irdrifniun í klæðaburði.
Eftirlætishönnuðir Lisu eru
Donna Karan og Giorgio Armani.
Wi gætir ufltflittt glæsiiega vinninga hjé
Skátabáðincki sem dregnir verða iit
vikuiega eða Camp-Let-Appoiio Lux
tjaNNagh f'Fá. gísla jónssyni hf
Kfcjketga SsnSos: CafRp-iLet: Apossa týtudwagst mm6 saám ááSstu
55® 5000