Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 27
33"V LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 menning Djasshátíð Egilsstaða: Sunna og sól - Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur Þar kom að því. Sól og hiti um allt land og á Egilsstöðum líka. Pí- anóleikarinn Sunna Gunnlaugsdótt- ir kom að sunnan og þar áður frá New York þar sem hún hefur verið við nám og störf undanfarin ár. Trióið hennar er skipað bassaleik- aranum Dan Fabricatore og trommaranum Scott McLemore og hefur leikið heilmikið vestra. Ný- lega sendu þau frá sér geisladisk sem fjallað verður um hér í blaðinu síðar. Þau munu leika víða um land næstu tvær vikur og ættu þeir sem áhuga hafa að kanna hvort tríóið sé einhvers staðar á ferð í nágrenni þeirra. Þeim sem þetta ritar hugn- ast vel þessi lýríski djass sem Sunna spilar. Það er ekki verið að hamast og lemja hljómborðið sund- ur og saman heldur leikið mjúkt og Djass Ingvi Þór Kormáksson skránni. Eitt eftir McLemore og tvö eftir Sunnu. Erfitt að segja nefnist annað laga hennar og virtist prýði- leg tónsmíð við fyrstu heym. Sunna og Fabricatore áttu mörg ágæt sóló, svo sem í „Alone Together“, og Haustlauf falla. Trommarinn lum- aði á mjög lagrænu, syngjandi sólói, ef hægt er að segja svo um tromm- ur, í „Almost Falling in Love“. Góð- ar undirtektir fékk lag Jóns Múla, Gettu hver hún er, flutt með tónteg- undaflakki allnokkru, ef eyrun hafa ekki platað mig. Það er ljóst að Sunna er á uppleið í músík sinni, miklar framfarir sið- an ég heyrði í henni síðast. Óhætt er víst að biðja um meiri Sunnu, í tvöfaldri merkingu þess orðs. Er flutningi tríósins lauk steig kynnir djasshátíðarinnar, Friðrik Theodórsson, á svið og lét nokkra lauflétta fjúka að vanda. Síðan döns- uðu Kata, María og Guðný, nemend- ur úr Djassballettskóla Báru, tvö verk af mikilli list, „Caravan" og „Organ Grinders Suite“ orgelleikar- ans Jimmys Smiths. yfirvegað, næstum kvenlega. Flutn- ingur Sunnu á ítalska laginu „Estate“ var svona mjúkur og ynd- islegur og finnst mér að hún mætti kannski leggja meiri áherslu á lög með latín-hrynjanda. „Billys Boun- ce“ var einum of afslappað. Ein- hvem háska, sem oft einkenna verk Parkers, vantaði í flutning tríósins. Hins vegar kom „Autumn Leaves“ vel út sem hraðasta lag tónleikanna og vottaði þar vel fyrir fyrrnefndum háska. í því lagi tóku bassa- og trommuleikarinn upp tveggja manna „tal“ sem gaman var að. Þeir em báðir skólabræður píanist- ans og alveg ágætir spilarar. Þrjú frumsamin lög vora á dag- lir ^ ÍzÆ " M" * *%viðsljos ★ ★ Linda með ör við brjóstið Ofurfyrirrsætan Linda Evangelista reynir ekki að fela ör sem hún er með undir handleggn- um. Hún mætti á samkomu í London, íklædd kjól sem huldi ekki ör. Umboðsmaður hennar segir að örið sé vegna upp- skurðar sem gerður var á henni þeg- ar lunga hennar féll saman. Línur Dollýjar Það tekur enginn feil á línunum hennar Dollýjar Parton. Barmurinn er það eina stóra við konuna. Hún brosti breitt framan í ljósmyndar- ana þegar hún var á leið í klúbbinn Sky bar sem er einn vinsælasti stjömubarinn í Los Angeles. Hvert skyldi brjóstamálið vera? Stjörnustíll Lisa Kudrow, sem margir þekkja frá þáttunum Friends sem Stöð 2 hefur sýnt, er annaðhvort mjög flott til fara eða löt og illa til reika. Lisa segir að leyndarmál ljósu lokkanna hennar sé djúpnæring tvisvar í viku. Hún segist vera með nær- inguna í sér í marga klukkutíma í senn til þess að hárið verði svona fallegt. Hún fer í ræktina á hverjum degi og gerir léttar en góðar æfingar. Lisa segist hafa lært að klæða sig fallega þegar hún gekk í Vassar-skól- ann. Þeim skóla hefur stundum verið lýst sem yf- irdrifniun í klæðaburði. Eftirlætishönnuðir Lisu eru Donna Karan og Giorgio Armani. Wi gætir ufltflittt glæsiiega vinninga hjé Skátabáðincki sem dregnir verða iit vikuiega eða Camp-Let-Appoiio Lux tjaNNagh f'Fá. gísla jónssyni hf Kfcjketga SsnSos: CafRp-iLet: Apossa týtudwagst mm6 saám ááSstu 55® 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.