Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 49
TV*J~ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997
kdagsönn «
Hlýjast á Austurlandi
Eitt verka Ómars Sverrissonar.
Myndlist á
Tuttugu og
tveimur
Á morgun opnar ungur mynd-
listarmaður að nafni Ómar
Sverrisson sina fyrstu einkasýn-
ingu. Sýningin er á veitingahús-
inu Tuttugu og tveimur og þar
má finna myndlist af ýmsum
toga. Ómar hefur stundað nám í
iðnhönnun við Iðnskólann í
Reykjavík og við olíumálun í
Myndlistarskólanum í Reykja-
vík.
Erting inn við
beinið
Bjarni Sigm-bjömsson mynd-
listarmaður stendur fyrir sýn-
ingunni Ertingu inn við beiniö í
Tuttugu fermetrum að Vestur-
götu lOa í kjallara. Þetta er
sjötta einkasýning Bjama. Sýn-
ingin er opin milli kl. 15 og 18.
Hún stendur til 29. júní.
Erró er einn þeirra sem koma við
sögu á sýningunni.
íslensk mynd-
list á Kjar-
valsstöðum
íslensk myndlist er yfirskrift
sýningar sem stendur yfir í allt
sumar á Kjarvalsstöðum. Á sýn-
ingunni eru sýnd verk sem
spanna alla 20. öldina. Markmið
sýningarinnar er að gefa gestum
góða innsýn í íslenska listasögu.
Sumarsýning Kjarvalsstaða
verður opin alla daga mUli kl. 10
og 18. Safnverslun og kaffistofa
safnsins eru opin á sama tíma.
Sýningar
íris Elfa
í Gerðarsafni
íris Elfa Friðriksdóttir hefur
opnað sýningu í Listasafni
Kópavogs, Gerðarsafni. íris Elfa
vinnur verk sin í steypu, auk
þess sem hún notar blúndur,
perlur og flísar. Einfaldleikinn
ræður ríkjum i verkum írisar
Elfu og vill hún að þau geti stað-
ið sjálfstæð og óstudd án þess
sem hún kallar fegurðarskrums
nútímans. Iris Elfa stundaði
nám við Myndlista- og handíða-
skóla íslands á árunum 1980 til
1984 og stundaði framhaldsnám
í Maastricht í Hollandi á árun-
um 1984 til 1986. Sýningin er
opin daglega milli kl. 12 og 18 og
stendur hún til 6. júlí.
Austfirðingar ættu að geta verið
kátir þessa helgina því að sam-
kvæmt veðurspá Veðurstofu íslands
er gert ráð fyrir að hlýjast verði á
Veðrið í dag
Austurlandi um helgina. Á Suðvest-
urlandi er gert ráð fyrir suðvestan-
golu eða kalda. íbúar Vesturlands
ættu að hafa regnhlífma og hlífðar-
fotin til taks því búast má við skúr-
um vestan til. Þar verður hiti á bil-
inu 9 til 12 stig. Á Austurlandi er
hins vegar gert ráð fyrir bjartviðri.
Hiti þar verður á bilinu 15 til 20 stig.
Sólarlag í Reykjavík: kl. 0.01
Sólarupprás á morgun: kl. 3.02
Síðdegisflóð í Reykjavík: kl. 12.46
Árdegisflóð á morgun: kl. 1.17
Veðrið kl. 12 á
hádegi í gær:
Akureyri léttskýjaö 20
Akurnes hálfskýjað 14
Bergstaðir skýjaö 18
Bolungarvík alskýjað 14
Egilsstaðir skýjaö 22
Keflavíkurflugv. súld 11
Kirkjubkl. skýjað 18
Raufarhöfn skýjað 9
Reykjavík skýjað 13
Stórhöfói þokumóða 11
Helsinki léttskýjaö 20
Kaupmannah. skúr 15
Ósló skýjaö 22
Stokkhólmur skýjaö 19
Þórshöfn léttskýjaó 10
Amsterdam skýjaö 19
Barcelona alskýjaö 17
Chicago léttskýjaö 19
Frankfurt skúr 16
Glasgow skýjaö 14
Hamborg skýjaó 22
London rigning 13
Lúxemborg skruggur 11
Malaga léttskýjaö 26
Mallorca hálfskýjað 24
París skúr 14
Róm skýjaö 28
New York léttskýjað 22
Orlando hálfskýjaö 24
Nuuk súld 4
Vín léttskýjaö 25
Washington skýjað 22
Winnipeg heióskírt 20
Chris Farley í vígahug.
Beverfy Hills Ninja
Stjörnubíó sýnir nú gaman-
myndina Beverly Hills Ninja.
ÍHaru, sem er leikinn af Chris
Farley, rak á fjörur japanskra
Ninjakappa í frumbernsku. Þjóð-
saga Ninjakappanna segir frá
dularfullu hvítu bami sem hefúr
hæfileika til að verða Ninja-
kappi. Þess vegna veita Ninja-
kapparnir Haru litla strangt upp-
eldi og þjálfun en í stað þess að
safna kröftum eins og til var ætl-
ast safnar Haru bara spiki. Haru
1 vill sanna sig fyrir lærimeistur-
um sínum og þegar ung og fögur
kona leitar á náðir hans og biður
_____________________________
Kvikmyndir
hann að fylgja sér til Beverly
| Hills þar sem hana gi'unar að
eiginmaður hennar standi í pen-
ingafölsun grípur Haru tækifæ-
rið til þess að sanna sig sem
Ninjakappi. En Haru er enginn
Ninjameistari heldur meistari í
hrakfórum. Við tekur viðburöar-
rikt og kostulegt ferðalag til
Hollywood.
Aðalhlutverk eru í höndum
Chris Farlay, Nicolette Sheridan
Iog Robin Shou.
Leikstjóri er Dennis Dungan,
sá sami og leikstýrði m.a. Happy
Gilmore og Problem Child.
Nýjar myndir:
Háskólabió: Relic
Laugarásbió: Relic
Kringlubíó: Dýrlingurinn
Saga-bíó: Körfudraugurinn
BíóhöHin: Fangaflug
Bíóborgin: Visnaður
Regnboginn: Fimmta frumefnið
Stjörnubíó: Darklands
Golfhelgi
Mikið er um að vera í golfmu
um helgina. Á sunnudaginn lýk-
ur Arctic Open mótinu á Akur-
eyri. Önnur mót, sem rétt er að
nefna, eru Eimskipsmótið, Sjó-
vá-almennramótið, SS mótið og
Coopers og Lybrandmótiö sem
öll hefjast á sunnudaginn.
Iþróttir
Knattspyrna
Á morgun er einnig einn leik-
ur í Stofndeildinni en þar eigast
við ÍA og ÍBA á Akranesvelli.
Tveir leikir eru í fyrstu deild
karla en þar eigast við Þróttur
frá Reykjavík og Dalvík á Val-
bjarnarvelli og Víkingur og
Fylkir á Víkingsvelli. Shellmótið
í Vestmannaeyjum, sem er
knattspyrnumót drengja tíu ára
og yngri, verður síðan sett á
morgun.
Gengið
Almennt gengi LÍ
27. 06. 1997 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 69,930 70,290 71,810
116,710 117,310 116,580
Kan. dollar 50,650 50,960 51,360
Dönsk kr. 10,6340 10,6900 10,8940
Norsk kr 9,6290 9,6820 10,1310
Sænsk kr. 9,1030 9,1530 9,2080
Fi. mark 13,5740 13,6540 13,8070
Fra. franki 12,0100 12,0790 12,3030
Belg. franki 1,9632 1,9750 2,0108
Sviss. franki 48,6100 48,8800 48,7600
Holl. gyllini 35,9900 36,2000 36,8800
Þýskt mark 40,5300 40,7400 41,4700
it. líra 0,041370 0,041630 0,04181
Aust. sch. 5,7570 5,7930 5,8940
Port. escudo 0,4010 0,4034 0,4138
Spá. peseti 0,4789 0,4819 0,4921
Jap. yen 0,612400 0,616100 0,56680
írskt pund 105,750 106,400 110,700
SDR 96,890000 97,470000 97,97000
ECU 79,3600 79,8400 80,9400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Reggae on lce á Norðurlandi
Hljómsveitin Reggae on Ice
verður á Norðurlandi um helgina.
Hún ætlar að spila á sveitaballi í
Miðgarði í Skagafirði nú í kvöld.
Þar er sextán ára aldurstakmark
og sætaferðir verða frá Sauðár-
króki, Blönduósi, Siglufirði, Ólafs-
firði og Akureyri.
\
Reggae on lce lofa frábæru stuði um helgina.
Reggae on Ice hafa nýlega gefið
út geisladisk sem hlotið hefúr góð-
ar viðtökur og hefur lagið Ég vil
verið mikið spilað á útvarpsstöðv-
unum að undanfomu. Á næstu
dögum mun hljómsveitin hins
vegar senda frá sér nýtt lag
sem heitir Alls nakin. Meðlim-
ir hljómsveitarinnar em
trommuleikarinn Hannes,
söngvarinn Matti, hljómborðs-
leikarinn Stefán, gítarleikarinn
Viktor og bassaleikarinn Ingi.
Fyrstu helgina í júlí leggur
hljómsveitin land undir fót og
spilar á Mallorca með Sam-
vinnuferðum-Landsýn og Bylgj-
unni.
Skemmtanir
Kirsuber á Gauknum
í kvöld mun danshljómsveitin
Kirsuber spila á Gauki á stöng.
Sveitin er þekkt fyrir frábæra
dansstemningu og góða sviðs-
framkomu. Á morgun og mánu-
daginn mun Tríó Jóns Leifs
síðan troða upp á sama staö.
Fremstur á sínu sviði
Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi.