Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 Slökkvilið - Lögregta Neyöarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vaktapótekin í Reykjavik hafa sameinast um eitt apótek til þess að annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og hefur Háaleitisapótek i Austurveri við Háaleitisbraut orðiö fyrir valinu. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyija: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringlunni. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10- 14. Sími 551 1760. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 1016 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og heigidaga kl. 10-14. Uppi. í símsvara 555 1600. fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 11100, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skjmdiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Simsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Lalli og Lína opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknarlími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15—16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Víflls- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið aiia daga nema mánudaga kl. 11-17. KafTistofa safnsins opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er alltaf opin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga frá kl. 13-17. Frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðar- vogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiðalla daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17. til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 1. júní-15. sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogm-, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar- nes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Vísir fýrir 50 árum 28. júní. Grikkir segja nágranna sína í dulbúinni styrjöld við sig. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. júní Vatnsberúm (20. jan.-18 febr.): Þú hefur verið að bíða eftir einhverju og færð fréttir af þvi í dag. Vertu þolinmóður þó fólk sé ekki tilbúið aö fara að ráð- um þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Tilfmningamál verða mikið rædd í dag og þú þarft að gæta hlutleysis í samskiptum þínum við vini og fjölskyldu. Ekki ýfa upp gömul sár. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu ákveðinn í vinnunni i dag og notaðu skynsemina í stað þess að fara í einu og öllu eftir þvi sem aðrir stinga upp á. Nautið (20. april-20. maí): Farðu varlega í viðskiptum i dag. Einhver gæti reynt aö snuða þig um þinn hlut. Vertu sérstaklega á varðbergi fyrri hluta dagsins. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þetta verður góður dagur með tiilliti til vinnunnar. Láttu fjöl- skyldumál samt ekki sitja á hakanum. Krabbinn (22. júní-22. júU): Vinur leitar til þín eftir aðstoð við verkefni. Þú veist ef til vill ekki hvemig best er að snúa sér i þvi en treystu á eðlishvöt- ina. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Fjölskyldan kemur mikið við sögu í dag. Þú ættir að skipu- leggja næstu daga og vikur núna á meðan þú hefur nægan tíma til. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað gerist í dag sem styrkir fjölskylduböndin og sam- band þitt við ættingja þinn. Happatölur eru 8, 14 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki að láta bíða eftir þér í dag. Það kemur niður á þér síðar ef þú ert óstundvís. Gættu hófs i eyðslunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér verður boðið tækifæri sem þú átt erfitt með að neita en gerir þér þó ekki almennilega grein fyrir. Leitaðu ráða hjá öðrum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver þér nákominn verður fyrir vonbrigðum i dag. Gættu að orðum þínum og varastu alla svartsýni. Það gæti gert illt verra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fyrri hluti dagsins verður viðburðalitill en þú færð nóg að gera er kvöldar þar sem upp kemur óvænt staða i fjölskyld- unni eða félagslífinu. Spáin gildir fyrir mánudaginn 30. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Mikið rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að taka ákvaröanir en mjög er ýtt á það. Ferðalag lífgar upp á daginn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér finnst ekki rétti tíminn núna til að taka erfiðar ákvarð- anir. Gerðu ekkert gegn betri vitund. Líklegt er að upplýsing- ar vanti í ákveðnu máli. Nautið (20. april-20. maí): Þú ert óþarflega varkár gagnvart tUlögum annarra en þær eru allnýstárlegar. Þú myndir samþykkja þær ef þú þyrðir að taka áhættu. Happatölur eru 6,18 og 35. Tviburamir (21. mai-21. júni): Morgunninn verður rólegur og notalegur og þér gefst tími til að hugsa málin þar tU eitthvaö óvænt og ánægjulegt gerist sem breytir deginum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Vinir þínir skipuleggja helgarferð og mikU samstaða rikir sem á eflir að veröa enn meiri. Félagslifið tekur mikið af tima þinum á næstunni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú hefur í mörgu að snúast og er það á sviði frétta eða upp- lýsingaöflunar. Þú færð hjálp frá ástvinum. Þú átt í erfiðleik- um með einhverja einstaklinga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér verður mest úr verki um morguninn, sérstaklega ef þú ert að fást við erfið verkefni. Heppni annarra gæti oröið þín heppni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þó aö þú sért ekki alveg viss um aö þú sért að gera rétt verð- ur það sem þú velur þér tU góðs, sérstaklega tU lengri tíma litið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinn- ur að, annars er hætt við að minni árangur náist en eUa. Þú ættir að hlusta á aðra. Bogmaðúrinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og ert fremur eirðarlaus. Þú ættir að breyta tU og fara að gera eitt- hvað alveg nýtt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað sem hefur farið úrskeiöis hjá vini þínum hefur trufl- andi áhrif á þig og áform þín. Þú þarfl að skipuleggja þau upp á nýtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.