Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 55
T>V LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1997
63
tgskrá sunnudags 29. júní
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.40 Hlé.
11.30 Formúla 1. Bein útsending frá
kappakstrinum í Frakklandi.
15.00 Hlé.
17.25 Nýjasta tækni og vfsindi. Endur-
sýndur þáttur frá fimmtudegi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Könnunarferöin (1:3). Dönsk
barnamynd í þremur hlutum.
Kristján veltir því fyrir sér hvernig
veröldin sé handan limgeröisins.
Hann kynnist Mínu og þau leika
sér saman. Þýðandi: Edda Krist-
jánsdóttir. Leiklestur: Jóhanna
Jónas.
18.30 Dalbræður (6:12) (Brödrene
Dal). Leikinn norskur mynda-
flokkur um þrjá skrýtna náunga
og ævintýri þeirra.
19.00 Geimstöðin (22:26).
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Töfrar Taílands (2:3). í fyrra fór
Hemmi Gunn til Taílands, kynnti
sér töfra landsins og gerði þrjá
ferðaþætti í samvinnu viö Plús
film. Hemmi ferðaðist vítt og bre-
itt um landið og kynntist menn-
ingu, sögu og lifnaðarháttum
fólksins í þessu fjölskrúðuga og
friðelskandi landi.
21.051' blíöu og striðu (11:13) (Wind at
My Back). Kanadískur mynda-
flokkur um raunir fjölskyldu í
kreppunni miklu. Meöal leikenda
eru Cynthia Belliveau, Shirley
Douglas, Dylan Provencher og
Tyrone Savage.
22.00 Helgarsportib.
22.25 Barn götunnar (L’Enfant des
Rues). Frönsk sjónvarpsmynd
um franska konu sem kynnist
hlutskipti götubarna og betlara á
Suður-lndlandi. Leikstjóri er
Frangois Lucciani og aðalhlut-
verk leika Véronique Jannot og
Pierre Vaneck. Þýðandi: Guðrún
Arnalds.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Fáir ef nokkrir þættir eiga sér
tryggari aðdáendur en Geim-
stöðin.
09.00 Glady-fjölskyldan.
09.05 Töfragaröurinn.
09.30 Urmull.
09.55 Disneyrímur.
10.15 Stormsveipur.
10.40 Ein af strákunum.
11.05 Eyjarklikan.
11.30 Listaspegill.
12.00 íslenski listinn (e).
12.45 Babylon 5 (18:23) (e).
13.30 Saklaus fórnarlömb (2:2) (e)
(Innocent Victims). Seinni hluti
sannsöguiegrar framhaidsmynd-
ar sem sýnir hvernig réttarkerfið
getur brugðist í mikilvægum mál-
um sem varöa saklausa einstak-
linga. Aðalhlutverk: Hal Hol-
brook, Rick Schroder og Rue
McClanahan. Leikstjóri: Gilbert
Gates 1995.
15.00 Ernest veröur hræddur (e)
(Ernest Scared
Stupid). Elskuiegi gal-
gopinn ^Ernest P.
Worrell þykist fær í flestan sjó en
mætir ofjarli sínum í þessari lauf-
léttu gamanmynd og verður
hreint úf sagt hræddur. Hann
lendir nefnilega ( því að sleppa
illum anda úr helgri gröf og kallar
þar með yfir sig álög frá fyrri tím-
um. Aðalhlutverk: Jim Varney,
Eartha Kitt og Austin Naglar.
1991.
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
16.55 Húsið á sléttunni.
17.40 Glæstar vonir.
18.00 Watergate-hneykslið (4:5) (Wa-
tergate).
19.0019 20.
20.00 Morögáta (13:22) (Murder She
Wrote).
20.50 Sonur hákarlsins (Le Fils Du
------------- Requin).
___________ Sjákynningu.
22.20 60 mínútur.
23.10 Morösaga (5-6:23) (e) (Murder
One).
00.40 Dagskrárlok.
17.00 Taumlaus tónllst.
18.00 Suður-ameríska knattspyrnan
(14/65) (Futbol Americas).
19.00 Golfmót í Asíu (14/31) (PGA Asi-
an).
20.00 Golfmót i Evrópu (19/35) (PGA
European Tour - Peugeot Open
De France).
21.00 Suður-Ameríkubikarinn (13/13)
(Copa America 1997). Bein út-
sending frá knattspyrnumóti í
Bólivíu þar sem sterkustu þjóöir
Suður- Ameríku takast á. Sýndur
verður úrslitaleikur keppninnar.
Ráðgátur á Sýn í kvöl.
23.10 Ráðgátur (25:50) (X-Files). Alrík-
islögreglumennirnir Fox Mulder
og Dana Scully fást við rannsókn
dularfullra mála. Aðalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson.
23.55 Nafn mitt er Trinity (e) (They Call
Me Trinity). Spaghettí-
______________ vestri með Terence Hill
og Bud Spencer í aðal-
hlutverkum. 1971. Bönnuð börn-
01.45 Dagskrárlok.
Við kynnumst tveimur bræðrum sem búa viö kröpp kjör í þessari frönsku mynd
frá árinu 1993.
Stöð 2 kl. 20.50:
Sonur
hákarlsins
Franska bíómyndin Sonur hákarls-
ins, eða Le Fils Du Requin, er á dag-
skrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöld.
Hér er á ferð athyglisverð mynd frá
leikstjóranum Agnes Merlet, gerð
árið 1993. Við kynnumst tveimur
bræðrum, Martin og Simon, sem búa
við mjög erfiðar heimilisaðstæður.
Móðir þeirra er horfin og strákamir
standa einir eftir með fóður sínum.
Ekki gengur sambúð feðganna áfalla-
laust og svo fer að bræðurnir ákveða
að halda að heiman. Þar tekur ekki
við betra líf en Martin og Simon eiga
í fá hús að venda. Þeir þurfa að hafa
í sig á og þá er um fátt annað að velja
en braut glæpa og afbrota. Aðalhlut-
verk leika Ludovic Vandendaele, Er-
ick Da Silva og Sandrine Blancke.
Rás 1 kl. 14.00:
Stríðið á öldum ljósvakans
Áróðursmeistarar
nasista notuðu út-
varpið til þess að
koma boðskap sínum
á framfæri jafnt inn-
anlands sem í öðrum
löndum. í rúmlega
þrjú ár var send út
dagskrá á íslensku
frá Þýskalandi sem
íslendingar sáu um.
í þættinum verður
saga þessara útsend-
inga sögð og greint
frá áróðri nasista á öldum ljósvakans. hér heima og
Einnig verða leiknar upptökur sem næstu viku.
Ásgeir Eggertsson er umsjón-
armaöur þáttanna.
varðveist hafa úr
þessum þáttum. í
seinni þættinum, sem
sendur verður út að
viku liðinni, er fjallað
um útsendingar BBC
á íslensku frá Bret-
landi.
í tengslum við þætt-
ina veröa fluttar
áhugaverðar frásagn-
ir Svanhvítar Frið-
riksdóttur af reynslu
hennar úr stríðinu
erléndis kl. 22.30 í
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
07.00 Fréftir.
07.03 Morguntónar.
07.31 Fréttir á ensku - Morguntónar
halda áfram.
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Próun tegundanna - Hugmyndir
manna fyrr og nú.
11.00 Guösþjónusta í Akureyrar-
kirkju.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlisL
13.00 Fyrirmyndarríkiö - litið til fram-
tíöar og lært af fortíö. Viötalsþætt-
ir í umsjá Jóns Orms Halldórs-
sonar.
14.00 Stríöiö á öldum Ijósvakans. Sjá
kynningu.
15.00 Fyrsta tónskáldiö. Fjailaö um
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, höf-
und íslenska þjóösöngsins, í til-
efni 150 ára fæðingarafmælis
hans. Fyrri þáttur. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur.
17.00 Af tónlistarsamstarfi ríkisút-
varpsstööva á Noröurlöndum
og viö Eystrasalt. Tónleikar í
Konserthöllinni í Ósló. Fílharm-
óníuhljómsveitin í Ósló leikur.
Stjómandi: Christopher Eggen.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (Endurfluttur þátt-
ur.)
20.20 Hljóöritasafniö.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn
Svejk eftir Jaroslav Hasék, i þýö-
ingu Karls ísfelds. Gísli Halldórs-
son les. Áöur útvarpaö 1979.
(Endurtekinn lestur liöinnar viku.)
21.45 Á kvöldvökunni. - Róbert Am-
finnsson syngur lög eftir Skúla
Halldórsson, Gylfa Þ. Gíslason
og lög úr söngleiknum um Zorba.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Kristín Þórunn
Tómasdóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagskrá sl.
miövikudag.)
23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
07.00 Fréttir og morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Gull og grænir skógar. Bland-
aöur þáttur fyrir böm á öllum aldri.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir. (Áöur flutt á rás 1 í gærdag.)
09.00 Fréttir.
09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Froskakoss - Gamalt og nýtt
konunglegt slúöur. Stúlkur af
Habsborgaraætt. Umsjón: Elísa-
bet Brekkan. (Endurflutt nk. miö-
vikudagskvöld.)
14.00 Umslag.
15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi.
Umsjón: Bjami Dagur Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. (Endurflutt nk.
föstudagskvöld.)
17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Heima-
síöa www.ruv.is/lovisa/ Spjallrás
#lovisa opin 5-7 á sunnudögum
Netfang ]ovisa@ruv.is Umsjón:
Gunnar Öm Erlingsson, Herdís
Bjarnadóttir og Pálmi Guömunds-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá
föstudegi.)
03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á lóttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan: Siehe
ich will viel Fischer aussenden, BWV
88. 13.00-13.40 Strengjakvartettar
Dmitris Sjostakovits (5:15). 14.00-
16.35 Ópera vikunnar: Peter Grimes
eftir Benjamin Britten. í aöalhlutverkum:
Jon Vickers, Heather Harper og Jonath-
an Summers. Sir Colin Davis stjórnar
kór og hljómsveit Konunglegu óperunn-
ar í Covent Garden. 22.00-22.30 Bach-
kantatan. (e)
SÍGILT FM 94,3
08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku
10.00 - 12.00 Madamma kerling
fröken frú Katrín Snæhólm Katrín fær
gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna
Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist
úr kvikmyndaverin Kvikmyndatónlist
17.00 -19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 -
22.00 „Kvöldiö er fagurt“ Fallegar
ballööur 22.00 - 24.00 A Ijúfum nótum
gefur tóninn aö tónleikum. 24.00 -
07.00 Næturtónar í umsjón Ólafs El-
íassonar á Sígildu FM 94,3
FM957
10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo
Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádeg-
isfréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00
Sviösljósiö helgarútgáfan.
Þrír tímar af tónlist, fréttum
og slúöri. MTV stjörnuviö-
töl. MTV Exlusive og MTV
fréttir. Raggi Már meö allt
á hreinu 16.00 Síödegis-
fréttir 16.05- 19.00 Halli
Kristins hvaö annaö
19.00- 22.00 Einar Lyng á
léttu nótunum. 19.50-
20.30 Nítjánda holan
geggjaöur golfþáttur í lit. Umsjón.
Þorsteinn Hallgríms & Einar Lyng
22.00-01.00 Stefán Sigurösson og
Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti og
haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T.
Tryggva siglir inn í nýja viku meö
góöa FM tónlist.
AÐALSTODIN FM 90,9
10.00 - 16.00 Tónlistardeild Aöal-
stöövarinnar 16.00 - 19.00 Rokk í 40
ár. Umsjón: Bob Murray. 19.00 - 22.00
Magnús K. 22.00 - 00.00 Lífslindin.
Þáttur um andleg málefni í umsjá Krist-
járis Einarssonar.
X-ið FM 97.7
10:00 Frjálsir fíklar - Baddi 13:00 X-
Dominoslistinn Top 30 (e) 16:00 Hvíta
tjaldiö - Ómar Friöleifsson 18:00 Grilliö
19:00 Lög unga fólksins - Addi Bé &
Hansi Bjarna 23:00 Sýröur rjómi - Árni
Þór 01:00 Ambient tónlist - Örn 03:00
Nætursaltaö
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjömugjöf
Krikmynár
1 Sjónvarpsmyndit
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Wings 16.00 Warriors 17.00 Lonely Planel 18.00 The
Quesl 18.30 Arthur C. Clarke’s World of Strange Powers 19.00
A Matter of Life and Death 20.00 The Livrng Dead 21.00
Immortality 22.00 Justice Files 23.00 Wired for Sex 0.00 Close
BBC Prime
4.00 The Leaming Zone 5.00 BBC Worid News 5.20 Prime
Weather 5.30 Srmon arrd the Witch 5.45 Whaml Baml
StrawberryJam! 6.00 Mop and Smiff 6.15GetYourOwnBack
6.40 Archer's Goon 7.05 Blue Peler Special 7.25 Grange Hill
Omnibus 8.00 Top of the Pops 8.30 Style Challenge 855
Ready, Steady, Cook 9.25 Prime Weather 9.30 To Be
Announced 1050 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook
11.45 Kilroy 12.30 To Be Announced 13.00 The House of Eliott
13.50 Prime Weather 13.55 The Brollys 14.10 The Really Wild
Show 14.35 Blue Peter Special 1455 Grange Hill Omnibus
15.30 Wildlife 16.00 BBC Worid News 16.30 Antiques
Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 999 19.00 The Wanderer
20.00 Yes, Prime Minister 20.30 Blue Remembered Hills 21.55
Songs of Praise 22.30 To Be Announced 23.05 Prime Weather
23.10 The Leaming Zone 23.30 The Leaming Zone 0.00 The
Leaming Zone 050 The Leaming Zone 1.00 The Leaming
Zone 3.00 The Leaming Zone
Eurosport
6.30 Equestrianism: Nations Cup 7.30 Motorcycling: Road
Racing Worid Championship - Dutch Grand Prix 8.30 Touring
Car: Super Tourenwagen Cup 9.00 Football: 11th World Youth
Championship (U-20) 11.00 Football: 97 Spanish Cup Final
12.00 Fitness 13.00 Darts: 97 World Championship 14.00
Motorcyding: Road Racing Worid Championship - Dutch
Grand Prix 15.00 Athletics: IAAF Permit Meeting 17.00
Athletics: IAAF Grand Prix Meeting 19.00 Basketball: Men
European Championship 20.00 Touring Car: Super
Tourenwagen Cup 21.00 Football: 11th World Youth
Championship (U-201 22.30 Basketball: Men European
Championship 23.30 Close
MTV
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30 Singled Out 9.00
MTV Amour 10.00 Hitlist UK 11.00 MTV News Weekend
Edition 11.30 Stylissimo! 12.00 Seled MTV 14.00 Best Dance
Tunes of the 90'S Weekend 16.00 MTV's European Top 20
Countdown 18.00 U2 Their Story in Music 18.30 MTV on Stage
19.00 MTV Base 20.00 The Jenny McCarthy Show 20.30
MTV's Beavis & Butt-Head 21.00 Daria 21.30 The Big Picture
22.00 Best of MTV US Loveline 23.00 Amour-athon 2.00 Night
Videos
Sky News
5.00 Sunrise 6.45 Gardening 6.55 Sunrise Continues 8.30
Business Week 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.30
Week in Review 12.30 Beyond 2000 13.00 SKY News 13.30
Reuters Reports 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY
News 15.30 Week in Review 16.00 Live at hve 18.00 SKY
News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Business Week
20.00 SKY News 20.30 SKY Woridwide Report 21.00 SKY
National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Weekend News
23.00 SKY News 0.00 SKY-News 1.00 SKY News 1.30
Business Week 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00
SKYNews 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30
ABC Worid News Tonight ; _
TNT
20.00 Better by Design - a Vincente Minnelli Weekend 22.00
Two Weeks in Another Town 0.00 Madame Bovary 2.00
Brigadoon
CNN
4.00 World News 4.30 Global View 5.00 Worid News 5.30
Style 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Worid News
7.30 Science & Technology Week 8.00 World News 8.30
Computer Connection 9.00 World News 9.30 Showbiz This
Week 10.00 World News 10.30 World Business This Week
11.00 Worid News 11.30 Worid Sport 12.00 World News 12.30
Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 World News
14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 This Week in the
NBA 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30 Moneyweek
18.00 World Report 19.00 Worid Reporl 20.00 World News
20.30 Best of Insight 21.00 Eariy Prime 21.30 World Spori
22.00 World View 22.30 Style 23.00 Diplomatic License 23.30
Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 Global Wew 1.00 Impact
3.00 World News 3.30 This Week in the NBA
NBC Super Channel
4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 7.00 Executive Lifestyles
7.30 Europe á la carte 8.00 Travel Xpress 9.00 Super Shop
10.00 NBC Super Sports 11.00 Inside the PGA Tour 11.30
Inside the Senior PGÁ Tour 12.00 This Week in Baseball 12.30
Major League Baseball 14.00 Dateline NBC 15.00 The
McLaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30 Scan 17.00
Europe á la carte 17.30 Travel Xpress 18.00 Andersen World
Championship Golf 20.00 The Best of the Tonight Show With
Jay Leno 21.00 TECX 22.00 Talkin' Jazz 22.30 fhe Best of the
fiocet NBC 23.00 The Best of Ihe Tonight Show With Jay Leno
0.00 MSNBC Internight Weekend 1.00 VIP 1.30 Europeá la
carte 2.00 The Best of the Trcket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00
Travel Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Thomas the Tank Engine
5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30
Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny
7.45TwoStupidDogs 8.00TheMask 8.30CowandChicken
8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The
Addams Family 11.00 13 Ghosts of Scooby Doo 11.30 The
Flintstones 12.00 Superchunk: Bamey Bear 14.00 Ivanhoe
14.30 Droopy 14.45 Daffy Duck 15.00 Hong Kong Phooey
15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Real
Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The
Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter's Laboratory
18.30 World Premiere Toons 19.00 Top Cat 19.30 Wacky
Races Discovery
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 My Little Pony 63 Delfy And His Fri-
ends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quant-
um Leap 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix.
11.00 World Wrestling Federation Superstars. 12.00 Code 3
12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek:
Next Generation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00
Star Trek:Voyager 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons
18.00 Eariy Edition. 19.00 The Cape 20.00 The X-Files. 22.00
Forever Knight. 23.00 Can|t Hurry Love 23.30 LAPD. 0.00 Ci-
vil Wars. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.M The Borrowers 6.30 Heckjs Way Home 8.05 Letters from
the East 10.05 While You Were Sleeping 11.50 Little Women
13.50 First Knight 16.05 Asterix Conquers America 18.M
While You Were Sleeping 20.M Iron Eagle IV 21.45 Search for
Justice 23.20 The Movie Show 1.45 Frankenstein Must Be
Destroyed 3.25 Heck|s Way Home
Omega
7.15 Skjákynningar 14.M Benny Hinn 15.M Central Message
15.30 Step of faith. 16.00 A caíl to freedom 16.30 Ulf Ekman
17.M Orö lifsins 17.30 Skjákynningar18.M Love worth finding
18.30 A call for freedom 19.M Lofgjðröartónlist. 20.00 7M
klúbburinn 20.30 Vonarljós, bein útsending frá Bolholti. 22.M
Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.30 Skjákynningar
3E '