Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 Þjóðhagsstofnun: Stefnir í minni verð- bólgu en spáð var „I þjóðhagsspá, sem birt var í apr- íl síðastliðnum, var gert ráð fyrir að verðbólgan í ár yrði 2,5 til 3,0 pró- sent. Ljóst er að þróunin verður hagstæðari en við gerðum ráð fyrir og því má gera ráð fyrir minni verð- bólgu en spáð var. Ég hygg að það sé engin goðgá að spá því að verð- bólgan verði ekki nema 2 prósent í ár,“ sagði Bjöm Rúnar Guðmunds- son, forstöðumaður þjóðhags- og verðlagsspár Þjóðhagsstofnunar, í samtali við DV. Hann sagði að Þjóðhagsstofnun hefði búist við að meiru yrði velt út í verðlagið vegna kjarasamning- anna en raun ber vitni. Ef einhver hækkun vegna kjarasamninganna á eftir að koma myndu afleiðingar dreifast yfir á næsta ár úr því að þær komu ekki fram strax. Þetta or- sakar aftur á móti að verðbólgan verður minni í ár en búist var við. Gengi krónunnar heldur áfram að styrkjast og það hefur líka áhrif til lækkunar verðbólgu. Gengi krón- unnar er nú 1,43 prósent hærra en það var í ársbyrjun. Gengi hennar er nú hærra en það hefur verið frá miðju ári 1993. Það eru fyrst og fremst góðar horfur í efnahagslífínu sem valda þessu. -S.dór Power Macintosh 5260 ásamt Apple Color StyleWriter 2500 dv_________________________________________Fréttir Flugstööin á Keflavíkurflugvelli: Tveir skjólstæöingar Jóns Baldvins reknir baka um 250 þúsund sem hann hafði tekið sér að láni af sektar- og inn- heimtufé tollgæslunnar. Hann er nú í veikindafríi en að því liðnu mun hann ekki koma til starfa hjá toll- gæslunni í Leifsstöð á ný, sam- kvæmt heimildum DV. -SÁ LB0D *1 Hann segir að mjög strangar reglur gildi um starfsmenn Fríhafnarinn- ar. Þær hafi viðkomandi starfsmað- ur brotið og verið sagt upp og feng- ið greiddan þriggja mánaða upp- sagnarfrestinn. Tveir menn, báðir fyrrum skjól- stæðingar Jóns Baldvins Hannibals- sonar, sem ráðnir voru til starfa í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli í utanríkisráðherratíð Jóns, hafa ver- ið leystir frá störfum. Annars vegar er um að ræða Gottskálk Ólafsson, yfirtollvörð í tollgæslunni, en DV greindi frá uppsögn hans fyrr í þess- um mánuði. Hinn er Kristinn T. Haraldsson, fyrrverandi bilstjóri Jóns Baldvins, stundum nefndur Kiddi rótari og flokksbundinn í Al- þýðuflokknum. Kristinn hefur starfað í Fríhöfn- inni í Leifsstöð frá því vorið 1995 en var leystur frá störfum um miðjan maímánuð sl. Guðmundur Karl Jónsson, forstjóri Fríhafnarinnar í Leifsstöð, staðfestir að Kristinn hafi brotið af sér í starfi en vill ekki út- lista frekar i hverju brotið fólst. Gottskálk Ólafsson hafði starfað alllengi sem tollvörður en í utanrík- isráðherratíð Jóns Baldvins var stofnað nýtt embætti yfirtollvarðar og var Gottskálk settur í stöðuna 1. apríl 1993 en skipaður rúmum mán- uði síðar, þann 5. maí 1993. Stofnun stöðunnar og ráðning Gottskálks var umdeild á sínum tima og þótti bera pólitískan keim þar sem Gott- skálk væri alþýðuflokksmaður. Starfslok hans uröu þau að hon- um var gefinn kostur á að segja upp starfi sínu eftir að hafa greitt til SUMARTI <4- áfe>* * Hún valdi skartgripi frá Silfurbúðinni ^SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - ÞarfœrÖu gjöfina - YAMAHA PowerMacintosh 5260 120 MHz PowerPC 603e 8 - 64 MB vinnsluminni 1200 MB harðdiskur Áttahraða geisladrif 8 bita hljóð inn og út 16 bita hljóð frá geisladrifi Hægt að setja sjónvarpsspjald Localtalk Apple Color StyleWriter 2500 Bleksprautuprentari með svart/hvíta- og litaprentun Fimm síður á mínútu í svörtu og 0,66 síður á mínútu í lit 720x360 pát með breytilegri blekþykkt Stuðningur við Adobe PostScript-letur þegar notaður er Adobe Type Manager-hugbúnaður. 139.900,.-. Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Netfang: sala@apple.is Veffang: http://www.apple.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.