Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 28. JUNI 1997 myndasögur andlát leikhús 53 % / | cp —-—‘ GAMLI STRÓKUR ER BYRJA0UR AFTUR. \ ERTU AP ^IEINA AP HANN þt FARINN Aí> SPUA ELDI OG ÖSKU? Ragnheiður Gestsdóttir, Ásólfs- stöðum, Þjórsárdal, er látin. Ástriður Helga Sigurjónsdóttir, áður til heimilis að Grænumörk 3, Selfossi, lést í hjúkrunarheimilinu Ljósheimum, Selfossi, miðvikudag- inn 25. júní. jarðarfarír Loftur Sigurður Loftsson, Breiða- nesi, verður jarðsunginn frá Stóra- Núpskirkju laugardaginn 28. júní kl. 14. Egill Ólafur Guðmundsson, sem lést í sjúkrahúsi Hvammstanga sunnudaginn 22. júní, verður jarð- sunginn frá Hvammstangakirkju laugardaginn 28. júní kl. 11. Þorgeir Kr. Magnússon, síðast til heimilis að Skúlagötu 76, lést mánu- daginn 23. júní. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 2. júlí kl. 10.30. Jón Þorsteinsson frá Giljahlíð verður jarðsunginn frá Reykholts- kirkju laugardaginn 28. júní kl. 14. Rútuferð frá BSÍ kl. 11 f.h. og kl. 13 frá Borgarnesi. Guðríður Jónsdóttir, hjúkrunar- kona frá Seglbúðum, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju mánu- daginn 30. júní kl. 13.30. Elvar Þóroddsson, Tunguvegi 5, Selfossi, sem lést af slysförum 22. júní, verður jarðsettur frá Selfoss- kirkju laugardaginn 28. júní kl. 15.30. Sigurþór Einarsson, Heiðmörk 17, Hveragerði, áður bóndi Egilsstöðum i Villingaholtshreppi, verður jarð- sunginn frá Hveragerðiskirkju laug- ardaginn 28. júni kl. 16. tilkynningar Shell í sumarskapi Shellstöðin að Brúartorgi í Borg- arnesi í dag, laugardaginn 28. júní, kl. 13-16. Shell verður í sumarskapi og býður gestum og gangandi upp á alls kyns skemmtileg uppátæki. Hraunprýði - Konur í Hafnarfirði Fyrirhuguð er dagsferð um Reykjanes laugardaginn 5. júlí. Kon- ur - vinsamlega skráið ykkur strax hjá Hrafnhildi i síma 555 1648, Auð- björgu í s. 555 4759, Sigríði í s. 565 5271 og/eða í húsi félagsins að Hjallahrauni 9 mánudaginn 30. júní kl. 17-20. Árnesingafálagið í Reykjavik Mætum öll að Áshlíðarmýri sunnudaginn 29. júní kl. 13. Takið með skjólflíkur og veitingar. Safnaðarfélag Ás- prestakalls Sumarferð Safnaðarfélags Ás- prestakalls verður farin 6. júlí nk. og verður lagt af stað frá Áskirkju kl. 8.15. Þátttaka tilkynnist fyrir föstudaginn 4. júlí í síma 558 8870 - Ásdís, 553 1116 - Bryndís eða 581 2934 - Ema. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bleiksárhlíð 32, 1. hæð t.v. no. 0101, Eskifirði, þingl. eig. Sigurður Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Almenna málflutn- ingsstofan og Byggingarsjóður rikisins, 3. júli 1997 kl. 10.00,____ Óseyri 1, Reyðarfirði, þingl. eig. Austmat hf., gerðarbeiðendur Iðnþróunarsjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, 3. júlí 1997 kl. 11.00._________________ SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI í|i ÞJÓDLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick í kvöld, ld., nokkur sæti laus. Síöasta sýning leikársins. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnudaga kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. I Borgarleikhúsinu TRISTAN OG ÍSÓL Ástarleikur í Borarleikhúsinu 29. júnítil 13. júii'1997. Nýtt íslenskt leikrit samiö af leikhópnum Augnablik. Leikstjóri og höfundur handrits Harpa Arnardóttir. Leikarar: Anna Elísabet Borg, Ásta Arnardóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Erling Jóhannesson, Ólafur Guömundsson, Ólöf Ingólfsdóttir, sigrún Gylfadóttir, Steinunn Ólafsdóttir. Leikmynd: Ósk Vilhjálmsdóttir. Búningar: Sonný Þorbjörnsdóttir. Hárgreiösla og föröun: Sigriður Rósa Bjarnadóttir. Ljós: Jóhann Pálsson. Tónlist: Einar Kristján Einarsson, Daníel Þorstelnsson, Kjartan Guönason. Hljóö: Jakob Tryggvason. Frumsýning 29/6, uppselt, 2. sýn., 3/7, örfá sæti laus, 3. sýn., Id. 5/7, 4. sýn. 10/7, 5. sýn. 11/7, 6. sýn. 13/7. Miðapantanir í síma: 552 1163 eða í Borgarleikhúsinu 2 tímum fyrir sýningu í síma: 568 8000. A.VUKIH limo HIBBIK k ÍIM KICI í HÚSI ÍSLENSKU ÓPERUNNAR í kvöld 28.06 kl. 20.00 Uppselt Fimmt. 03.07 kl. 20.00 Föst. 04.07 kl. 20.00 Miöasala mán. - lau. kl. 12.00 - 19.00 Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Veitingar: Sólon íslandus. ATH. aðeins sýnt í júli & ágúst. [Péi l«‘ÍkllÓ|MirÍIIII UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR í SÍMA 551 1475 Áskrifendur "1ÉÉ fá aukaafslátt af smáauglýsingum o\\t milli hirpj^ Smáauglýsingar 550 5000 \ r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.