Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 13 sviðsljós Eftirminnilegir tónleikar Breski tónlistarmaðurinn Sting skemmti fimm þúsund manns í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöld. Hann fór á kostum þetta tónleikakvöld og allir fengu eitthvað af því sem þeir vildu. Þó söknuðu margir fleiri gam- alla Sting- og Police laga. Sting veitti engin viðtöl við fjölmiðla og haft er eftir aðstandend- um tónleikanna að hann ætli ekki að veita nein viðtöl í allri tónleikaferðinni. -em Það var eftirvaenting í svip tónleikagesta áður en breska goðið steig á svið. DV-mynd ÞÖK Það er ekki hægt að neita því að þessi 45 ára gamli tón- listarmaður er í jafngóðu formi og tvítugur maður. í við- tali við DV um síðustu helgi þakkaði hann það ástundun jóga. DV-mynd ÞÖK £9) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - Þar fœrðu gjöfina - bmohjónanna Gjafaþjónusta jyrir brúðkaupið Anna Halldórsdóttir hitaði upp fyrir Sting og þótti henni takast ágæt- lega. Anna þótti minna talsvert á söngkonuna Kate Bush hjá þeim sem mundu eftir Kate. DV-mynd ÞÖK Mörgum þótti mikið til um úthald Sting þar sem hann þeyttist um sviðið og söng fullum hálsi jafn- hliöa því aö leika á bassann. Mörg- um hefði þótt annað tveggja duga. DV-mynd ÞÖK % % Sveigjanlegri greiðsluform Möguleiki á framlengingu samnings Greiðsludreifing á allt að 48 mán. Jafnar mánaðargreiðslur Engir ábyrgðarmenn Leigutaki veröur þó a&vera orðinn 25 ára r * l X4J ^sis SUÐUDLANDSBPAUT 22 • SÍMI 533 1500 • FAX 533 1505 ...þegar þú tekur ákvörðun um greiðslutilhögun. Með BÍLASAMNINGI Lýsingar hf. getur þú endurnýjað bílinn þinn á þriggja ára fresti án þess að greiða lokaafborgun en áfram greitt sömu lágu mánaðargreiðslurnar. ö O A'í’' Lýsing hf. var fyrst til a<5 bjóða BÍLASAMNINGA sem eru nýjung f fjármögnun á bílakaupum og hafa ekki boöist áður á Islandi. BÍLASAMNINGAR Lýsingar hf. eru sveigjanlegri en önnur greiðsluform við bifreiðakaup og gefa mikla möguleika. Lýsing hf. er í eigu eftirtalinna aðila:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.