Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 13 sviðsljós Eftirminnilegir tónleikar Breski tónlistarmaðurinn Sting skemmti fimm þúsund manns í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöld. Hann fór á kostum þetta tónleikakvöld og allir fengu eitthvað af því sem þeir vildu. Þó söknuðu margir fleiri gam- alla Sting- og Police laga. Sting veitti engin viðtöl við fjölmiðla og haft er eftir aðstandend- um tónleikanna að hann ætli ekki að veita nein viðtöl í allri tónleikaferðinni. -em Það var eftirvaenting í svip tónleikagesta áður en breska goðið steig á svið. DV-mynd ÞÖK Það er ekki hægt að neita því að þessi 45 ára gamli tón- listarmaður er í jafngóðu formi og tvítugur maður. í við- tali við DV um síðustu helgi þakkaði hann það ástundun jóga. DV-mynd ÞÖK £9) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - Þar fœrðu gjöfina - bmohjónanna Gjafaþjónusta jyrir brúðkaupið Anna Halldórsdóttir hitaði upp fyrir Sting og þótti henni takast ágæt- lega. Anna þótti minna talsvert á söngkonuna Kate Bush hjá þeim sem mundu eftir Kate. DV-mynd ÞÖK Mörgum þótti mikið til um úthald Sting þar sem hann þeyttist um sviðið og söng fullum hálsi jafn- hliöa því aö leika á bassann. Mörg- um hefði þótt annað tveggja duga. DV-mynd ÞÖK % % Sveigjanlegri greiðsluform Möguleiki á framlengingu samnings Greiðsludreifing á allt að 48 mán. Jafnar mánaðargreiðslur Engir ábyrgðarmenn Leigutaki veröur þó a&vera orðinn 25 ára r * l X4J ^sis SUÐUDLANDSBPAUT 22 • SÍMI 533 1500 • FAX 533 1505 ...þegar þú tekur ákvörðun um greiðslutilhögun. Með BÍLASAMNINGI Lýsingar hf. getur þú endurnýjað bílinn þinn á þriggja ára fresti án þess að greiða lokaafborgun en áfram greitt sömu lágu mánaðargreiðslurnar. ö O A'í’' Lýsing hf. var fyrst til a<5 bjóða BÍLASAMNINGA sem eru nýjung f fjármögnun á bílakaupum og hafa ekki boöist áður á Islandi. BÍLASAMNINGAR Lýsingar hf. eru sveigjanlegri en önnur greiðsluform við bifreiðakaup og gefa mikla möguleika. Lýsing hf. er í eigu eftirtalinna aðila:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.