Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Page 48
56 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 Slökkvilið - Lögregta Neyöarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vaktapótekin í Reykjavik hafa sameinast um eitt apótek til þess að annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og hefur Háaleitisapótek i Austurveri við Háaleitisbraut orðiö fyrir valinu. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyija: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringlunni. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10- 14. Sími 551 1760. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 1016 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og heigidaga kl. 10-14. Uppi. í símsvara 555 1600. fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 11100, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skjmdiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Simsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Lalli og Lína opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknarlími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15—16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Víflls- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið aiia daga nema mánudaga kl. 11-17. KafTistofa safnsins opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er alltaf opin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga frá kl. 13-17. Frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðar- vogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiðalla daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17. til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 1. júní-15. sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogm-, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar- nes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Vísir fýrir 50 árum 28. júní. Grikkir segja nágranna sína í dulbúinni styrjöld við sig. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. júní Vatnsberúm (20. jan.-18 febr.): Þú hefur verið að bíða eftir einhverju og færð fréttir af þvi í dag. Vertu þolinmóður þó fólk sé ekki tilbúið aö fara að ráð- um þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Tilfmningamál verða mikið rædd í dag og þú þarft að gæta hlutleysis í samskiptum þínum við vini og fjölskyldu. Ekki ýfa upp gömul sár. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu ákveðinn í vinnunni i dag og notaðu skynsemina í stað þess að fara í einu og öllu eftir þvi sem aðrir stinga upp á. Nautið (20. april-20. maí): Farðu varlega í viðskiptum i dag. Einhver gæti reynt aö snuða þig um þinn hlut. Vertu sérstaklega á varðbergi fyrri hluta dagsins. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þetta verður góður dagur með tiilliti til vinnunnar. Láttu fjöl- skyldumál samt ekki sitja á hakanum. Krabbinn (22. júní-22. júU): Vinur leitar til þín eftir aðstoð við verkefni. Þú veist ef til vill ekki hvemig best er að snúa sér i þvi en treystu á eðlishvöt- ina. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Fjölskyldan kemur mikið við sögu í dag. Þú ættir að skipu- leggja næstu daga og vikur núna á meðan þú hefur nægan tíma til. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað gerist í dag sem styrkir fjölskylduböndin og sam- band þitt við ættingja þinn. Happatölur eru 8, 14 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki að láta bíða eftir þér í dag. Það kemur niður á þér síðar ef þú ert óstundvís. Gættu hófs i eyðslunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér verður boðið tækifæri sem þú átt erfitt með að neita en gerir þér þó ekki almennilega grein fyrir. Leitaðu ráða hjá öðrum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver þér nákominn verður fyrir vonbrigðum i dag. Gættu að orðum þínum og varastu alla svartsýni. Það gæti gert illt verra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fyrri hluti dagsins verður viðburðalitill en þú færð nóg að gera er kvöldar þar sem upp kemur óvænt staða i fjölskyld- unni eða félagslífinu. Spáin gildir fyrir mánudaginn 30. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Mikið rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að taka ákvaröanir en mjög er ýtt á það. Ferðalag lífgar upp á daginn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér finnst ekki rétti tíminn núna til að taka erfiðar ákvarð- anir. Gerðu ekkert gegn betri vitund. Líklegt er að upplýsing- ar vanti í ákveðnu máli. Nautið (20. april-20. maí): Þú ert óþarflega varkár gagnvart tUlögum annarra en þær eru allnýstárlegar. Þú myndir samþykkja þær ef þú þyrðir að taka áhættu. Happatölur eru 6,18 og 35. Tviburamir (21. mai-21. júni): Morgunninn verður rólegur og notalegur og þér gefst tími til að hugsa málin þar tU eitthvaö óvænt og ánægjulegt gerist sem breytir deginum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Vinir þínir skipuleggja helgarferð og mikU samstaða rikir sem á eflir að veröa enn meiri. Félagslifið tekur mikið af tima þinum á næstunni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú hefur í mörgu að snúast og er það á sviði frétta eða upp- lýsingaöflunar. Þú færð hjálp frá ástvinum. Þú átt í erfiðleik- um með einhverja einstaklinga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér verður mest úr verki um morguninn, sérstaklega ef þú ert að fást við erfið verkefni. Heppni annarra gæti oröið þín heppni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þó aö þú sért ekki alveg viss um aö þú sért að gera rétt verð- ur það sem þú velur þér tU góðs, sérstaklega tU lengri tíma litið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinn- ur að, annars er hætt við að minni árangur náist en eUa. Þú ættir að hlusta á aðra. Bogmaðúrinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og ert fremur eirðarlaus. Þú ættir að breyta tU og fara að gera eitt- hvað alveg nýtt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað sem hefur farið úrskeiöis hjá vini þínum hefur trufl- andi áhrif á þig og áform þín. Þú þarfl að skipuleggja þau upp á nýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.