Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 20
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 JLlV 20 Ip lív- Arfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsli Erlings grasalæknis fást nú í apótekum og heilsubúöum um land allt. * Græöismyrsl * Handáburöur * Gylliniæöaráburður Framleiöandi: íslensk lyfjagrös ehf. Dreifing: Lyfjaverslun l’slands hf. Taktu smá nspu sikkEns bilalakk a uáabrusum Vlö lögum lltlnn þinn og þú lagar smá lakkskemmdir á einfaldan og ódýran hátt þegar þér hentar,- meö Sikkens á úðabrúsa. Ráögjöf og þjónusta. Gísy JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavík UTIVISTARBUÐIN við Umferðarmiðstöðina %far k k Heimskunnur franskur leikstjóri gerir heimildamynd um álfatrú á íslandi: Skemmtilegar andstæður „Ég kom hingað fyrir sjö árum, þá í þeim erindagjörðum að leita mér að heppilegum tökustöðum fyrir mynd sem enn hefnr ekki verið gerð. Þá hreifst ég mjög af landi og þjóð og ákvað að hingað myndi ég koma aftur," segir Jean Michel Roux, franskur leikstjóri, sem vinnur um þessar mundir að gerð heimildamyndar um trú ís- lendinga á álfa og huldufólk. DV hitti leikstjórann og Mireyu Samper, íslenska samstarfskonu hans, á viðeigandi stað, á álfhóln- um í Kópavogi á dögunum. Hinn 33 ára Jean Michel gerði fyrstu stuttmyndina sina aðeins 19 ára og síðan þá hefur hann gert fjölda mynda, lauk t.a.m. á síðasta ári við fyrstu kvikmynd sína í fullri lengd, Hin þúsund undur veraldar. Myndin er kanadísk/frönsk og fékk hann til liðs við sig marga af fremstu leik- urum Frakka i dag, m.a. aðalkarl- leikarann í Nikitu, Tcheky Karyo, Julie Delpy i 3 litir: Hvítur og Marie De Medeiros sem lék í Pulp Fiction. Myndin er visindaskáld- saga en hann er mikið á þeirri línu og skrifar handritin að myndunum sjálfur, reyndar með aðstoð sér- fræðinga í handritsgerð. Alveg sárstakt „Ég er vanur að skapa myndimar sjálfur en þetta er önnur heimilda- myndin sem ég geri. Yfirleitt hef ég lítinn áhuga á því að vinna heim- ildamyndir en þetta hér er alveg sérstakt," segir leikstjórinn um ver- una á íslandi. Fyrri heimUdamynd- ina gerði hann fyrir sjónvarpsstöð- ina Canal+ í Frakklandi og fjallar hún um frumbyggja í Ástralíu. Efn- ið segir hann sérstakt og spennandi og kannski ekki síst sá hluti sem snýr að andlegum hlutum. Hann segir heimspekUegar og andlegar vangaveltur mest spennandi við gerð mynda eins og hann ætlar að gera á íslandi. „Það sem er skemmtUegast við það að fjaUa um trú fólks á yfimátt- úrulegum hlutum eru hin ólíku sjónarmið og oft á tíðum algerlega andstæðar skoðanir. Við höfum ver- ið að viða að okkur efni, taka viðtöl við fólk og hlusta á sögur um þessa hluti. Við höfum marga heyrt lýsa trú sinni á að þessir hlutir séu tU, þeir hafi upplifað álfa eða huldufólk af eigin raun, en enn sem komið er hafa fáir þvertekið fyrir að svona nokkuð kunni að vera tU, jafnvel þótt margir hafi vissulega efasemd- ir,“ segir Jean Michel. Samofið menningu og sögu Hann segist hafa komið tU íslands vegna þess að trú á álfa og huldu- fólk sé samofin í sögu og menningu landsins. Hér sé t.d. aUt annað við- horf gagnvart þessum hlutum en t.d. í Frakklandi þar sem fólk sé ekki i eins nánum tengslum við náttúruna. Þar trúi nánast enginn á álfa. Mireya Samper, sem vinnur með leikstjóranum hér heima, segir leik- stjórann hafi lagt mikla vinnu í undirbúning og að leitast veröi eftir því að gera myndina eins vel úr garði og hægt er. Myndin verði tek- in á breiðfilmu og síðan verði hún fýrst sýnd á Canal+ fyrir jól og von- andi síðar í sjónvarpi hér heima og víðar í Evrópu. Myndin verður 25 mínútna löng en stefnt er að því að vinna aðra lengri gerð. Klappaði á steininn „Á þessari viku höfum við hitt marga íslendinga sem hafa verið mjög hjálplegir og vUjugir að deUa með okkur því sem þeir hafa upplif- að í þessu sambandi og ég hlakka mikið tU að koma aftur eftir mánuð tU þess að byrja að taka upp. Vinn- an með Mireyu hefur gert mér kleift að gera það sem ég ætlaði mér. Hún hefúr mikinn áhuga á efiiinu og þar sem ég er útlendingur hefur hún sem íslendingur hjálpað mér að komast í betri kynni við fólkið,“ Mirey Samper og Jean Michel Roux, franskur leikstjóri, eru að vinna að gerð heimildamyndar um trú Islendinga á álfa og huldufólk. DV-mynd E.ÓI segir Jean Michel Roux. DV þakk- á steininn sem hún sat á og þakkaði aði fyrir spjaUiö og Mireya klappaði fyrir lánið. -sv 200 derhúfur úr öllum áttum Simi: 551 9800 og 551 3072 „Ég átti nokkrar húfur og vissi eiginlega ekkert hvað ég átti að gera af öllum bakpokum og fingravettlingum UNO D k N M A B K Vesturgötu 10a - Sími 561 0404 við þær. Úr varð að ég fór að hengja þær hér upp og síð- an hefur verið að bætast við safhið. Húfumar eru héð- an og þaðan, frá Honolulu, Amster- dam, Rússlandi og víðar. Ætli þær séu ekki orðnar rúmlega 200,“ segir Guðbjörg Trausta- dóttir, húfusafiiari í Hveragerði. Fleira líka Guðbjörg segist vera að safna ýmsu öðru en húfunum, upptökurum, göml- um bindum, axla- böndum, flöskum, könnum og ýmsu öðru. Maður Guð- bjargar, Sigurður Tryggvason, segist aðstoða eiginkon- una eftir megni og bendir á eina sérsteka konan setur síðan upp. Guöbjörg Traustadóttir viö húfusafniö sitt. skemmtiiega söfnunaráráttu. húfu sem Um er að herberginu kennir ýmissa annarra grasa og sýnir DV-mynd S ræða húfu af rússneskum herfor- sem var í Rússlandi og komst yfir ingja. Hana fengu þau hjón ffá strák heilan búning. -sv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.