Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 f*IV dagskrá laugardags 30. ágúst SJÓNVARPIÐ W9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. 10.25 Hlé. 16.00 Landsleikur í fótbolta. Bein út- sending frá leik kvennaliða Is- L_ lendinga og Svía í Evrópukeppni landsliða. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Grímur og gæsamamma (12:13) (Mother Goose and Grimm). Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Ása Hlín Svavarsdótt- ir, Stefán Jónsson og Valur Freyr Einarsson. 19.00 Strandveröir (21:22) (Baywatch VII). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifor- níu. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. •19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (17:24) (The Simpsons VIII). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.10 Söngleikjastjarnan (Gypsy). ------------- Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1993 um hina sögufrægu Mama Rose i söngleikjalifinu á Broad- way. Leikstjóri er Emile Ardolino og aðalhlutverk leika Bette Midler, Cynthia Gibb, Peter Rie- gert og Edward Asner. 23.45 Matur, drykkur, maður, kona --------------- (Eat, Drink, Man, Woman). Taívönsk bíó- mynd frá 1994 um ekkjumann i Taípei og þrjár ógift- ar dætur hans sem hafa það fyrir sið að borða saman á sunnudög- um og ræða það sem þeim liggur á hjarta. Myndin var tilnefnd til óskars- verölauna sem besta er- lenda myndin 1994. Óráðlegt þykir að sjá myndina á fastandi maga. Leikstjóri: Ang Lee. Aðal- hlutverk: Sihung Lung, Kuei-Mei Yang, Chien-Lien Wu og Yu-Wen Wang. Þýðandi: Ingunn A. Ing- ólfsdóttir. 1.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpsáhorfendur fylgj- ast áfram með fjölskylduhög- um Simpson-hjónanna. @srm % svn - -P9.00 Bangsi gamli. 09.10 Siggi og Vigga. 09.35 Ævinlýri Vifils. 09.55 Töfravagninn. 10.20 Bibí og félagar. 11.15 Geimævintýri. 11.40 Andinn i flöskunni. 12.05 Beint í mark. 12.35 NBA-molar. 13.05 Vinir (21:24) (e). (Friends) 13.30 Steinaldarmennirnir (e). (Flint- stones) Aðalhlutverk: __^___| John Goodman, Eliza- beth Perkins, Rick Moranis og Elizabeth Taylor. Leikstjóri: Brian Levant. 1994. 15.00 Aðeins ein jörð (e). 15.15 Litlu risaeðlurnar 2 (e). (Prehy- steria 2) Leikstjóri: Al- |____________ bert Band. 1994. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 minútur. 19.00 19 20. 20.00 Vinir (2:27). (Friends) 20.30 Cosby (1:26). (Cosby Show) Vinur okkar Bill Cosby er mættur í nýrri þáttaröö sem hefur notið feiknavinsælda. Þættirnir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 21.00 Dópsalarnir. (Clockers) Sjá -------------- kynnngu að ofan. 23.10 Fyrir regnið. (Before The Rain) ~~ -| Frábærlega vel gerð . kvikmynd sem var til- nefnd til Óskarsverð- launa sem besta erlenda myndin það árið. Hér er dregin upp ógleym- anleg mynd af lífinu í Makedóníu í skugga stríðsins á Balkanskagan- um. Aðalhlutverk: Katrin Cartlidge, Rade Serbedzija og Gregoire Col- in. Leikstjóri: Milcho Manchevski. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Stál í stál (e). (Fortress) Á 21. §8 ' öld liggur þung refsing við því að eiga fleiri en eitt barn. Leikstjóri: Stuart Gordon. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. 17.00 Veiðar og útilíf (9:13) (e) (Suzuki’s Great Outdoors 1990). Sjónvarpsmaðurinn Steve Bart- kowski fær til sín frægar íþrótta- stjörnur úr íshokkí, körfubolta- heiminum og ýmsum fleiri grein- um. Stjörnurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangaveiði og ýmsu útilífi. 17.30 Fluguveiöi (8:26) (e) (Fly Fis- hing the World with John). Fræg- ir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði. 18.00 Star Trek (23:26). 19.00 Bardagakempurnar (14:26) (e) (American Gladiators 1). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 20.00 Valkyrjan (2:24) (Xena: Warrior Princess). Myndaflokkur um stríðsprinsessuna Xenu sem hef- ur sagt illum öflum stríð á hendur. Aðalhlutverkið leikur Lucky Law- less. 21.00 Ógnareðli (Basic Instinct). Þriggja sljörnu spennu- mynd með Sharon Sto- ne og Michael Douglas í aðalhlutverkum. Lögreglumað- urinn Nick Curran rannsakar dul- arfullt morð á karlmanni í San Francisco. Svo virðist sem morö- inginn sé ein af ástkonum mannsins en hann hafði nokkrar í takinu. Grunur fellur á rithöfund- inn Catherine Tramell en sam- skipti hennar og Nicks flækja lög- reglumanninn óþægilega í málið. Leikstjóri er Paul Verhoeven. 1992. Stranglega bönnuð börn- um. 23.05 Box meö Bubba (12:35). Hnefa- leikaþáttur þar sem brugðið verð- ur upp svipmyndum frá söguleg- um viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 0.05 Annarra manna konur (e) (Other Men's Wives). Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð börn- um. 1.40 Dagskrárlok. Hin frábæra mynd Clockers er á dagskrá Stöövar 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 21.00: Spike Lee og dópsalarnir Spike Lee leikstýrir fyrri frumsýn- ingarmynd laugardagskvöldsins á Stöð 2. Dópsalarnir, eða Clockers, heitir hún og er frá árinu 1995. Harv- ey Keitel, John Turturro, Delroy Lindo og Mekhi Phifer leika aðalhlut- verkin en Maltin gefur myndinni þrjár stjörnur. Þetta er spennumynd sem gerist í Brooklyn. Þar hefur einn af mörgum dópsölum verið myrtur og nú leitar lögreglan morðingjans. Heiðvirður fjölskyldufaðir gefur sig fram og segist bera ábyrgð á verknað- inum. Lögreglan dregur frásögn hans í efa og þykir bróðir viðkomandi vera mun grunsamlegri og líklegri sem morðingi. Myndin er stranglega hönnuð börnum. Sjónvarpið kl. 23.45: Matur, drykkur, maður, kona Kokkurinn Chu er talinn vera einn fremsti matargerð- armaðurinn í Taí- pei. Hann hefur það fyrir sið að halda dætrum sínum mat- arveislu á sunnu- dögum og leggur mikið upp úr sam- heldni fjölskyldunn- ar, sérstaklega eftir fráfall eiginkonunn- ar. Chu vill halda í gamlar hefðir en dætur hans vilja brjótast undan valdi hans og verða sjálfstæðar ungar konur. Það er erfítt að kenna gömlum hundi að sitja en smám saman fer Chu að sýna dætr- um sínum skilning. Kannski engin furða því líf hans er allt að breytast eftir að hann varð ást- fanginn á ný af fongulegri stúlku á aldur við dætur hans og nú reynir á skilning þeirra. Þessi taívanska bíó- mynd er frá 1994 og var tilnefnd til ósk- arsverðlauna sem besta erlenda mynd- in það ár. Óráðlegt þykir að sjá myndina á fastandi maga. Leikstjóri er Ang Lee og aðal- hlutverk leika Sihung Lung, Kuei- Mei Yang, Chien- Lien Wu og Yu-Wen Wang. Dæturnar láta föður sinn ekki ráðskast með sig heldur brjótast undan valdi hans og verða sjálf- stæðar ungar konur. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Séra Bjarni Þór Bjarnason flytur. 07.00 Fréttir. Bítiö - blandaöur morgun- þáttur. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 07.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. Bítiö heldur áfram. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um *** náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta- þáttur f umsjá fróttastofu Útvarps. 14.00 Inn um annaö og út um hitt. Gleðiþáttur með spurningum. Umsjón: Ása Hlín Svavarsdóttir. Spyrill: Ólafur Guðmundsson. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins endurflutt. Sæfarinn eftir Jules Verne. Útvarpsleik- gerö: Lance Sieveking. Þýöing: Margrót Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Þriöji og síö- asti hluti. Leikendur: Siguröur Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Pálmi Gestsson, Rúrik Haralds- son, Tinna Gunnlaugsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Aðalsteinn Bergdal, Harald G. Haralds og Þorsteinn Gunnarsson. (e) 15.35 Meö laugardagskaffinu. Ray Charles, Bing Crosby, Mills-bræö- ur og fleiri syngja og leika. 16.00 Fréttir. 16.08 Gítartónleikar í Sigurjónssafni. Frá einleikstónleikum Símonar H. ívarssonar gítarleikara 15. júlí sl. 17.00 Gull og grænir skógar. Pönnu- kökur og kál. Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. - John Pizzarelli og hljómsveit hans syngja og leika nokkur lög. - Píanóleikarinn Sergio Salvatore leikur ásamt hljómsveit. - McCoy Tyner tríóiö leikur nokkur þekkt jasslög. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Manstu? Leikin lög úr söngleikn- um My Fair Lady eftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 21.10 Sögur og svipmyndir. Áttundi þáttur: Fjölmiölar og áhrif þeirra á þjóölífiö. Umsjón: Ragnheiður Dav- íösdóttir og Soffía Vagnsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Ingibjörg Sig- laugsdóttir flytur. 22.20 Á ystu nöf - Syrpa af nýjum ís- lenskum smásögum: Þaö var eitt kvöld í nóvember eftir Úlfhildi Dagsdóttur. Höfundur les. (Áöur á dagskrá í gærmorgun.) 23.00 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 23.35 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.30 Dagmál. Þjóöin vakin meö góöri tónlist. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Fjör í kringum fóninn. Umsjón: Markús Þór Andrésson og Magn- ús Ragnarsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 016.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Gott bít. Nýjasta og sjóöheitasta dansmúsíkin. Umsjón: Kiddi kan- ína. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar til kl. 2.00 halda áfram. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 07.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morg- unþátt án hliöstæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.10 Á fljúgandi ferö. Síödegisþáttur á fljúgandi ferö um landiö. Hin eldhressu Erla Friögeirs og Gunnlaugur Helgason í beinni frá Vestmannaeyjum. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi í umsjón Jóhanns Jóhannssonar. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. SÍGILT FM 94,3 07.00 - 09.00 Meö Ijúfum tónum Fluttar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góöu lagiLétt ís- lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 I Dægulandi meö Garöari Garöar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 -18.00 Feröaperlur Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróöleiksmolar tengdir útiveru og feröalögum tóniist úr öllum áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laug- ardegi 19.00 - 21.00 Viö kvöldveröar- boröiö meö Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón- ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM957 08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og sterkur strákur og alveg fullfær um aö vakna snema. 11.00- 13.00 Sportpakkinn Val- geir, Þór og Haffi, allt sem skiptir mál úr heimi íþróttanna 12.00 Hádegis- fréttir 13.00-16.00 Sviös- Ijósiö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og MTV frétt- ir. Raggi Már stýrir skútunni 16.00 Síö- degisfréttir 16.05-19.00 Jón Gunnar Geirdal gírar upp fyrir kvöldiö. 19.00- 22.00 Samúel Bjarki setur í partýgírinn og allt í botn 22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dagskrárgeröamenn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 This week in lceland. Upp- lýsinga og afþreyingaþáttur fyrir erlenda feröamenn. Þátturinn er fluttur á ensku. Umsjón: Bob Murray. 10.00 -13.00 Kaffi Gurrí. Umsjón: Guöríöur Haraldsdóttir. 13.00 - 16.00 Talhólf Hemma. Umsjón: Hermann Gunnarsson 16.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteins- son. 19.00 - 22.00 Tónlistardeild Aöal- stöövarinnar 22.00 - 03.00 Næturvakt X-ið FM 97,7 10:00 Bad boy Baddi 13:00 Meö sítt a attan- Þóröur Helgi 15:00 Stundin okkar-Hansi 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic 21:00 Party Zone Danstónlist 23:00 Næturvaktin Eldar 03:00 Næturblandan LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir 1 Sjónvarpsmyndir Ýmsar stöðvar Discoveiys/ 15.00 Wings of the Red Star 16.00 Wings of the Red Star 17.00 Wings of the Red Star 18.00 Wings of the Red Star 19.00 Discovery News 19.30 War 20.00 Hitler-Stalin Dangerous Liaisons 21.00 Discover Magazine 22.00 Unexplained 23.00 Waco - The Inside Story 0.00 Best of British 1.00Close BBC Prime/ 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Learnirrg Zone 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Noddy 5.40 Jonny Briggs 5.55 Bodger and Badger 6.10 The Really Wild Show 6.35 Just William 7.05 Gruey and Twoey 7.30 Grange Hill Omnibus 8.05 Dr Who 8.30 Style Chailenge 8.55 Ready, Steady, Cook 9.25 Prime Wealher 9.30 Eastfcnders Omnibus 10.50 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 Love Hurts 13.50 Pnme Weather 14.00 Monty the Dog 14.05 Kevin's Cousins 14.30 The Genie From Down Under 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Wilderness Walks 16.00 Top of fhe Pops 16.25 Dr Who 16.50 Dad's Army 17.20 Are You Being Served? 17.50 Hetty Wainthropp Investigates 19.00 The Final Cut 19.55 Prime Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Ruby's Health Quest 21.00 Shooting Stars 21.30 The Imaginatively Titled Punt and Dennis 22.00 fhe Stand up Show 22.30 Benny Hill 23.25 Prime Weather 23.30 The Learning Zone 0.00 The Learning Zone 0.30 The Learning Zone 1.00 The Learning Zone 1.30 The Learning Zone 2.00 The Learning Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Learning Zone Eurosport/ 6.30 Fun Sports 7.00 Fun Sports 7.30 Mountain Bike: European Championships 8.30 Cycling: World Track Cvcling Championships In Pedh, Australia 10.00 Cycling: WorldTrack Cycling Championships In Perth, Australia 11.00 Motorcycling: World Championships - Czech Republic Grand Prix 12.00 Motorcvding: World Championships - Czech Republic Grand Prix 13.15 Motorcycling: World Championships - Czech Republic Grand Prix 14.30 Golf: WPG European Tour - European Open 15.30 Cycling: World Track Cycling Championships In Perth, Australia 16.30 Cart: PPG Cart World Series (indycarj 17.00 Motorcycling: World Championships - Czech Republic Grand Prix 18.00 Boxing: International Contest 20.00 Cycling: World Track Cycling Championships In Pedh, Australia 21.00 Motorcycling: Britisn Grana Prix 22.00 Cad: PPG Cad World Series (indycar) 22.30 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road 23.00 Body Building: World Games 0.00 Close MTV/ 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstad 8.00 Road Rules 8.30 Singled Out 9.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00 Star Trax 12.00 VMA Preview Weekend 15.00 Hitlist UK 16.00 Access All Areas 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 X- Elerator 19.00 Live ‘n' Direct 20.00 Fesfivals '97 21.00 Club MTVLisbon 1.00 Chili Out Zone Sky News / 5.00 Sunrise 5.45 Gardening Wilh Fiona Lawrenson 5.55 Sunrise Continues 7.45 Gardening With Fiona Lawrenson 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Entedainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Spodsiine 19.00 SKY News 19.30 The Entedainment Show 20.00 SKY News 20.30 Special Repod 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Spodsline Extra 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV I.OOSKYNews 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 SKY Worldwide Repod 4.00 SKY News 4.30 The Entedainment Show TNT/ 20.00 Mgm: When the Lion Roars 21.00 Mgm: When the Lion Roars 22.00 Mgm: When the Lion Roars 22.55 Mgm: When the Lion Roars 0.00 Kim 2.00 Ivanhoe CNN|/ 4.00 World News 4.30 Diplomatic Ucense 5.00 World News 5.30 World Business This Week 6.00 World News 6.30 World Spod 7.00 World News 7.30 Style 8.00 World News 8.30 Future Wafch 9.00 Worid News 9.30 Travel Guide 10.00 World News 10.30 Your Heallh 11.00 World News 11.30 Worid Spod 12.00 Worid News 12.30 inside Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Spod 15.00 Future Watcn 15.30 Eadh Matlers 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 Worid Business This Week 18.30 Computer Conneclion 19.00 Moneyweek 19.30 Science and Technology 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Spod 22.00 World View 22.30 Diplomatic Ucense 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak NBC Super Channel / 4.00 Hello Austria, Hello Vienna 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC'S News with Brian Wllliams 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Europa Journal 7.00 Cyberschool 9.00 Super Shop 10.00 NBC Super Spods 11.00 Euro PGA 12.00 NBC Super Spods 13.00 NBC Super Spods 14.00 Europe á la cade 14.30 Travel Xpress 15.00 The Best of the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 Tne Site 17.00 National Geographic Television 19.00 TECX 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Bnen 22.00 Music Legends 22.30 The Ticket NBC 23.00 Baseball 2.30 Music Legends 3.00 Executive Ufestyles 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network / 4,OOOmerandtheStarchild 4.30 The Fruitties 5.00Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 The Bugs and Daffy Show 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 The Mask 9.00 Tom and Jerry 9.30 2 Stupid Dogs 10.00 The Jetsons 10.30 The Real Adventures of Jonny Quest 11.00 The Flintstones 11.30 The Wacky Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Little Dracula 13.30 Ivanhoe 14.00 Droopy 14.30 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Droopy: Master Detective 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Wacky Races 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 2 Slupid Dogs DISCOVERY Sky One 6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00 Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Of The Hidoen City 10.30 Sea Rescue. 11.00 Worid Wrestling Feder- ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Challenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Jour- neys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Law and Order 22.00 LA Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Night Moming 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 7.00 Stad the Revolution Without Me9.00Puf N' Stuf 10.35Junior12.25 Dallas: The Eariy Years 14.45 The Long Ride16.20 Loch Ness 18.00 Junior20.00 Amanda and the Alien22.00 Emmanuelle 2 23.35 Crooklyn Omega 07.15 Skiákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarljós 22.00 Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar FJÖLVARP / Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.