Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 35
UV LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 smáauglýsingar - Þverholti 'ú Bamavömr Amerískt barnarimlarúm til sölu, notað af einu bami. Einnig á sama stað gamall Ignis ísskápur, 160 cm á hæð. Uppl. í síma 553 0920,_______________ Blár Brio Combi-barnavagn, Brio-ungbamastóll og Chicco-bama- bílstóll til sölu. Ailt selst á hálíVirði. Upplýsingar í síma 552 9696._________ Dökkblár Silver Cross eftir eitt barn til sölu, mjög vel með farinn. Grind og dýna fylgja. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 4211087.______________________ Meö nöfnum barna ykkar. Húfa, kr. 700, eymaband, kr. 400, húfa og band með sama nafni, kr. 1000. Margir litir. Pijónastofa Huldu, sími 554 4151.____ Rúm, vagn, bílstóll, Babycall-tæki. Til sölu nýtt vandað hvítlakkað rimlarúm m/dýnu, Silverkross-vagn, Chicco-bíl- stóll, bamahlustunartæki S. 555 4968. Silver Cross rn/bátalaginu, hvítur/grár, innkgr./hlífðarpl. fylgir, Emmaljunga- kerra m/skermi, baðborð, Britax-bflst., 0-9 mán,, til sölu. S. 5514614.______ Silvercross-barnavagn til sölu, grár, smá rifinn inni í skermi, en hægt að laga það, annars mjög vel með farinn, verð 10 þús. Uppl. í síma 567 6435. Silver Cross, dökkbl., m/bátal., ung- bamabflst., vagga m/satíni og blúna- um til sölu. Stór kerra eða kermvagn og gamalt píanó óskast. S. 551 7923. Til sölu tveir stórir vagnar, dökkblár Marmet, verð 15.000, og grár og hvítur Silver Cross, verð 15.000. Svör sendist DV, merkt „Bensi 7729._______________ Til sölu vel með farinn Simo-bama- vagn, 15 þús., og sem nýtt Emmaljunga-burðarrúm, 6 þús. Upplýsingar í síma 565 1943._________ Bráðvantar matarstóla fyrir börn og ýmislegt annað bamadót. Eldavél fæst nánast gefins. Uppl. í síma 554 3646. Dökkblár Silver Cross-barnavagn með dýnu og grind til sölu á 15 þús. Upplýsingar í sfma 564 4206._________ Til sölu Brio kerruvagn, svalavagn, Hokus Pokus stóll og systkinabretti. Upplýsingar í síma 854 7728._________ Til sölu Simo-barnavagn, stór leikgrind, bað og skiptiborð og bamaburðarbak- poki, Uppl, í síma 586 1774._________ Óska eftir svalavagni fyrir lítiö, má líta illa út, helst Silver Cross, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 552 2818. ctfp1 Dýrahald Landsins mesta fóöur og vöruúrval fyrir hunda og ketti. • Eukanuba og Iams • Peka • Royal Canin • Hill’s Science Plan • Promark - Lamb&Rice • Jazz • Pedigree Chum • PetLovers mjólkurh. hvolpafóður • Hvolpamjólk - hvolpagrautur Himda- og kattabeisli, ólar, taumar. Springer reiðhjólataumur, lóðabuxur. Há kattaklóra, baunarúm, naglakl., greiður, burstar, nagbein og flögur. Meku feldsnyrtiv. og vítamolíur, vet bed mottur, leikföng, flautur, dummy. Kattasandur og margt fleira. Tokyo, sérverslun f. hunda og ketti, Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og gölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjömgir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mirik). S. 553 2127. Golden retriever! Gullfallegir hvolpar til sölu með ætt- bók frá HRFÍ, f: Nallar-Baldur Öm 92-2462 fisL meistari og heiðursverð- laun fyrir afkvæmi, m: Freyja 92-2431. Uppl. í síma 566 7745 og 897 7660. Ertu aö fá þér hund? Komdu þá á hundadaga í Reiðskemmu Sörla, Hf., 30. og 31. ágúst. Kynningar og fyrir- lestrar. Engin aðgangseyrir, HRFI. Frá HRFÍ. Tekið verður við skráningum á októbersýninguna á hundadögum í reiðskemmu Sörla í dag og á morgun, sunnudag._______________ Frá H.R.F.Í.: Hvolpanámskeið hefst 8. september. Upplýsingar og skráning á skrifstofu félagsins í síma 588 5255 milli kl. 14 og 18.__________________ 200 I hornfiskabúr ásamt sérsmíðuðum undirstöðum og ljósum til sölu. Upplýsingar í síma 553 9325._________ Frábærir irish setter-hvolpar til sölu. Foreldrar margverðlaunaðir sýninga- hundar, Upplýsingar í síma 565 1541. Óska eftir litlum loönum kettlingi gefins. Til sölu nýr kvenrykfrakki, nr. 14, heilsársflík, Sími 557 9721._________ 120 I fiskabúr til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 565 7926. Amerískir þurrkarar. GE-þurrkarar, taka 9 kg af þvotti. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, s. 568 1199 og 897 5100, kl, 9-22, Electrolux Combi-ísskápur til sölu, 170 cm á hæð, 60 cm breiður, litur: brúnn, verð 10 þús. Upplýsingar í síma 552 9696. ísskápar m/frystih., frystikistur, kæli- skápur, tveir svefnbekkir, hjónarúm, fallegt sófaborð, sporöskjul. m/marm- arapl., 4ra sæta sófi. S. 567 8883. 3ja kg Eumenia-þvottavél til sölu á kr. 25 þús., toppvél í toppstandi. Upplýsingar í síma 588 3071. Eldhúsinnrétting með öllu til sölu. Uppþvottavél, eldavél, vifta og vaskur. Uppl. í síma 557 7745 e.kl. 17. Rafha eldavél óskast gefins eða fyrir lítið. Þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 5612402. Gram-fiystiskápur til sölu. Upplýsingar í síma 893 4714. Húsgögn Húsgagnatilboö ársins. Ekta leðursófa- sett, v. stgr.: 3+1+1, 179 þ., 3+2+1, 198 þ., homs., 2 + H + 2,169 þ., 2 + H + 3, 189 þ. Komið og skoðið sýningarsettin í búðinni. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hfi, sími 565 1234. Búslóö. Ódýr notuö húsgögn. Höfum mikið úrval af notuðum húsgögnum og heimilistækjum. Tökum í umboðs- sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Notuð og ný húsgögn. Höfum mikið úrval af húsgögnum og nýjum mynd- um og römmum, tökum í umboðssölu og kaupum. JSG, erum í sama húsi og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, tóstur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kL 17 v.d. eða 897 5484. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, tóstur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Nytjamarkaöurinn er fyrir þig. Höfum notuð húsgögn, heimilistæki, bamavörur o.m.fl. til sölu. Opið 13-18 mán.-fos. Bolholt 6, sími 588 1440. Tvö ný amerísk rúm til sölu, sem hægt er að hækka og lækka höfðalag og til fóta með fjarstýringu, ásamt víbmn. Upplýsingar í síma 565 1033. 3ja sæta brúnn leöursófi frá Ikea, kostar nýr 90 þús., selst á 40 þús. Upplýsingar í síma 555 1511. 6 ára gamalt rúm frá Ragnari Bjöms- syni, 140x200 cm, til sölu. Selst á sann- gjömu verði. Uppí. í síma 551 1390. Bleikt stálgrindarrúm m/Ikea Sultan- dýnu, 90x200 cm, til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 898 8610. Rúm og bíll. Fallegt hjónarúm ásamt náttborðum til sölu. Einnig Volvo 340, árg. ‘83. Uppl. í síma 561 2132. Hjónarúm úr lútaðri furu til sölu. Uppl. í síma 561 1674 miili kl. 17 og 19. Mjög vel meö fariö plusssófasett, 3+2+1, til sölu. Uppl. 1 síma 555 0963. Sófasett, 3+2+1, og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 557 1963. Vatnsrúm, 190x200 cm, + 2 náttborö til sölu. Uppl. í síma 581 3472. Málverk Olíumálverk eftir Pétur Friörik til sölu. Frá Kleifarvatni, 1966, stærð 160x105 cm, verð: tilboð. Úppl. í síma 551 3536. Parfíef Gæða-Gólf ehf. Slípum, leggjum og lökkum ný og gömul gólf. Fagmennska í fyrirrúmi. Sími 898 8158 eða 899 7720. (Pétur Davíðsson). Sænskt gæðaparket til sölu. Margar viðartegundir. Tilboð í efhi og vinnu. Upplýsingar í síma 897 0522 og 897 9230. ÞJÓNUSTA ® Bólstrun ^ Fatnaður Útsala á samkvæmisfatnaöi. Fataleiga Garðab., Garðatorgi 3, s. 565 6680. Vönduö kjólföt nr. 52, óslitin, seljast ódýrt. Uppl. í sima 5813135. Heimilistæki Amerískar þvottavélar. GE Heavy Duty-þvottavélar, topp- hlaðnar. Hagstætt verð. Þ. Jóhanns- son, s. 568 1199 og 897 5100, kl. 9-22. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efhaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Garðyrkja Tökum aö okkur alla alm. gröfuvinnu, lóðavinnu, hellulagnir, grjóthleðslur. Vömbflar í, efnisfíutninga og jarð- vegsskipti. Útvegum öll fyllingarefni, sand, mold, húsdýraáburð, einnig gijót í hleðslur og til skrauts. Gerum fóst verðtilb. Fljót og góð þjón. Visa/ Euro. S. 893 8340, 853 8340, 567 9316. Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430. Túnþökur til sölu, gerið verð- og gæðasamanburð, útv. mold í garðinn. Fljót og góð þjón., 40 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Fáöu „stéttarfélagana" í liö meö þér við hellulagnir og aðrar lóðafram- kvæmdir. Vönduð vinna. Garða- og gröfuþjónustan ehfi, s. 896 5407. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfiir og vömbfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663. Jk. Hreingerningar Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum, teppum, húsgögnum, rimlagardínum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Innmmmun Óska eftir innrömmunarverkfærum, geirskurðarhnff, sög o.fl. Uppl. í síma 431 1964. ^ Kennsla-námskeið Sölunámskeiö. Listin að loka sölu. Ef þú vilt selja meira af þinni vöm, þjónustu eða hugmyndum, stígðu þá skref í rétta átt og hringdu núna. S. 587 3100 eða 897 3167. Gunnar Andri. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvik. S. 881 8181. Haustönn, 11 vikur: Prófáfangar framhsk., fomám & námskeið.: ENS, ÞYS, SPÆ, FRA, DAN, NOR, STÆ, ISL, ICELANDIC. FF, s. 557 1155. ýf Nudd Nudd til hressingar og lækninga. Slökunamudd, svæðanudd, shiatzu, pulsing og heilun. Opið alla daga. Upplýsingar og tímapantanir hjá Guðrúnu í síma 588 3881 og 899 0680. 1____________________ Spákonur Spásíminn 904 1414! Láttu ekkert koma þér á óvart. Hringdu í daglega stjömuspá og þú veist hvað dagurinn ber í skauti sér. Spásíminn (39,90). Teppaþjónusta Teppa- og húsghreinsun Hólmbræðra. Hreinsum teppi í stigagcngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Þjónusta England - ísland. Viltu kaupa milli- liðalaust beint frá Englandi og spara stórpening? Aðst. fyrirtæki við að finna vörur ódýrt. S. 0044 1883 744704. Geitungar. Tek að mér að eyða geitungabúum og eitra. Úppl. í síma 565 5656 og 898 1689. Gunnar. Húsasmiðir geta bætt við sig verkefh- um. Uppl. í síma 5618996, 562 8857 eða 896 7935. ■a Okukennsla Aksturinn/Ökukennslan. Kenni allan daginn á Benz 220c. Tímar eftir samkomulagi. Vagn Gunn- arsson. S. 894 5200/854 5200/565 2877. Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza ‘97, 4WD sedan. Skemmtilegur kennslu- bfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Ökuskóli Halldórs. Bifhjóla- og alm. ökukennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. Allt námsefni lagt til. S. 557 7160, 852 1980. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST fyssur Allt í gæsaveiðina. Gemgrágæsir, sérsmíðaðar fyrir ís- lenskar skyttur, grá-, bles- og heiða- gæsaflautur, felulitavöðlur fyrir skot- veiði 4,5 mm, með einangruðum stíg- vélum, Gore-tex-felulitagallar, margar gerðir skotvopna og úrval þraut- reyndra haglaskota. Sendum í póstkr. Sérverslun Skotveiðimanna. Hlað, Bfldshöfða 12, Rvk, s. 567 5333. Hlað, Árgötu 14, Húsavík, s. 464 1009. Skyttur ath.l Buxur og jakki, Camou, kr. 15.600. Einnig gæsaskot, gervigæs- ir, gæsaflautur, felunet o.m.fl. Einnig haglabyssur, Remington, Beretta, Mossberg, Benelli, Zaballa, Bmo og Maverick. Verslið við veiðimenn, Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 561 4085 og 562 2702. Sendum í póstkröfu. 11 Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 4 567-1800 Löggild bflasala Escort 1,4 station ‘96, 5 g., ek. 42 þús. km. Verö 1.190 þús. TILBOÐSVERÐ: 1.050 þús. Renault Clio 1,4 sport ‘95, rauður, 5 g., ek. 36 þús. km, rafdr. rúður, samlæsingar, reyklaus bíll í góðu ástandi. V. 890 þús. Renault Laguna 2,0 ‘97, station, svartur, 5 g., ek. 10 þús. km, líknarbelgir, rafdr. í öllu. Sk.áód.V. 1.790 Dodge Caravan V-6 ‘96, 7 manna, ssk., ek. 65 þús. km, ABS-bremsur o.fl. V. 2.250 þús. Hyundai Sonata 2,0 GLS ‘96, blár, ek. 25 þús. km, ssk., álfelgur, allt rafdr. V. 1.550 þús. Sk. á ód Toyota Hilux double cab, bensin m/husi ‘92, 5 g„ ek. 86 þús. km. grænn, kastarar, 33" dekk, álfelgur, nagladekk. V. 1.600 þús. Toyota Camry LE 2,2 ‘95, hvítur, ssk., ek. 39 þús. km. rafdr. í öllu o.fl. V. 1.790 þús. Nissan Sunny GTi 2000 ‘93, 5 g„ ek. 79 þús. km. álfelgur, ABS, rafdr. í öllu, sól- lúgao.fl. V. 1.130 þús. Chevrolet Blazer LT 4,3 ‘95, rauður og grár, ek. 36 þús. km. ssk„ álfelgur, rafdr. i öllu. V. 2.790 þús. TILBOÐSVERÐ: 2.490 þús. Subaru Legacy outback statlon ‘96, ssk„ ek. 40 þús. km. álfelgur o.fl. V. 2.250 þús. Toyota Hilux double cab m/húsl ‘94, bensin, 5 g„ ek. 60 þús. km. upph., 33” dekk, o.fl. V. 1.950 þús. Toyota Corolla XLi 1,6 sedan ‘94, vínrauöur, 5 g., ek. 40 þús. km, álfelgur, loftpúöar, nýryðvarinn. V. 980 þús. Hyundai Elantra 1,6 GLSi ‘97, grænn, 5 g., ek. 20 þús. km, spoiler, allt rafdr. V. 1.290 þús. Suzuki Vitara JLX ‘96, blár, ek. 26 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, liknarb., dráttark, o.fl. V. 1.890 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX sedan ‘91, steingrár, ssk., ek. 61 þús. km, 2 dekkjagangar, allt rafdr. o.fl. V. 790 þús. TILBOÐS- VERÐ: 690 þús. Einnig: Nissan Sunny SLX sedan ‘90, Ijósbl., ek. 96 þús. km. rafdr. rúður, dráttarkúla, vetrardekk o.fl. V. 550 þús. Fallegur bíll. Honda Civic VTi 1,6 (160 hö.) ‘97, svartur, 5 g., ek. 18 þús. km, sóllúga, álflegur, ABS bremsur, allt rafdr. V. 1.790 þús MMC 3000 GT VR 4x4 ‘91,5 g„ ek. 107 þús. km, leðurinnr., allt rafdr. ABS-brems- ur. Glæsilegur sportbill. V. 2,6 millj. Subaru Legacy 2,0 Arctic ed. ‘92, 5 g„ ek. 90 þús. km, dráttarkr. o.fl. V. 1.260 þús. Toyota Corolla XLi 1,6 sedan ‘94, vín- rauöur, 5 g„ ek. 40 þús. km, álfelgur, loft- púöar, nýryðvarinn. V. 980 þús. Toyota Corolla 1,6 XLI sedan ‘97, 5 g„ ek. 15 þús. km, V. 1.280 þús. Bili fyrir vandláta: Cadillac de ville soúpé ‘80, ssk„ ek. 129 þús. mílur, leöur- innr., allt rafdr. o.fl. TILBOÐ, skipti möguleg. Volvo 460 GLE ‘91, steingrár, ssk„ ek. 127 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar, álfelgur. V. 790 þús. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.