Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 Magic John- son ásamt fjöl- skyldu fyrir utan bíóiö. Frá vinstri eru þaö frændurnir TJ og Larry John- son, Cookie, kona Magic, kappinn sjálfur og loks André, sonur þeirra. Símamyndir Reuter Ný hasarmynd í Hollywood Hasar- og grínmyndin Excess Baggage, sem í beinni þýðingu gæti heitið Yfirþyngdin, var frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Myndin var forsýnd í Hollywood í vikunni að viðstöddum leikurum og öðrum aðstandendum hennar. Aðalleikarar í myndinni eru Alicia Silverstone, Benicio Del Toro, Jack Thompson, Christopher Walken og Sally Kirkland. Myndin fjallar um villuráfandi ungling, Emily T. Hope (Alicia Sil- verstone), sem án árangurs reynir að ná athygli föður síns (Jack Thompson). Eina ráðið er að „ræna“ sjálfri sér og krefjast lausn- argjalds af pabba gamla! Hún bind- ur sig aftur í skotti á bílnum sínum. Ráðagerðin fer hins vegar út um þúfur þegar bíræfinn þjófur (Ben- icio Del Toro) sér augastað á-bíl Em- ily og stelur honum. Upphefst þá æsilegur eltingaleikur. Leikstjóri myndarinnar er Marco Brumbrilla. Þrjár af aöalstjörnunum í myndinni mættu aö sjálfsögöu á forsýningu. Frá vinstri eru þaö Sally Kirkland, Alicia Sil- verstone og Christopher Walken. Símamynd Reuter __________ sviðsljós 25 í bíó með sjálfum Magic Kvikmyndin Hoodlum var frum- sýnd í Los Angeles í vikunni að við- stöddum fjölda góðra gesta. Myndin byggist á sönnum atburðum er gerð- ust hjá bröskurum i Harlem-hverfí í New York í kringum 1930. Aðalleik- ari er Laurence Fishburn. Frumsýningin fór fram í einu kvikmyndahúsanna sem körfubolta- snillingurinn úr Lakers, Earvin Magic Johnson, á og rekur. Hafði hann á orði að sér væri það mikill heiður að fá að frumsýna myndina í sínu húsi. Arnold Schwarzenegger var gestur á frumsýn- ingu á Hoodlum. Nýjar vörur Heils árs úlpur Kápur Ullarjakkar (7 litir) Opið laugardag 10-16 Mörkinni 6 - sími 588-5518 Eg er á réttum stað... centrum@centrum.is • www.centrum.is Birgir Örn Steinarsson er söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Maus. Tölvupósturinn er líf hans og yndi, enda heitir eitt af nýju lögum hljómsveitar- innar „Égimeilaðig". Maus er með eigin vefsíður: http:// www.centrum.is/maus. MIÐHEIMAR Miðheimar ~ Meiri hraði og aldrei á tali!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.