Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Side 25
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 Magic John- son ásamt fjöl- skyldu fyrir utan bíóiö. Frá vinstri eru þaö frændurnir TJ og Larry John- son, Cookie, kona Magic, kappinn sjálfur og loks André, sonur þeirra. Símamyndir Reuter Ný hasarmynd í Hollywood Hasar- og grínmyndin Excess Baggage, sem í beinni þýðingu gæti heitið Yfirþyngdin, var frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Myndin var forsýnd í Hollywood í vikunni að viðstöddum leikurum og öðrum aðstandendum hennar. Aðalleikarar í myndinni eru Alicia Silverstone, Benicio Del Toro, Jack Thompson, Christopher Walken og Sally Kirkland. Myndin fjallar um villuráfandi ungling, Emily T. Hope (Alicia Sil- verstone), sem án árangurs reynir að ná athygli föður síns (Jack Thompson). Eina ráðið er að „ræna“ sjálfri sér og krefjast lausn- argjalds af pabba gamla! Hún bind- ur sig aftur í skotti á bílnum sínum. Ráðagerðin fer hins vegar út um þúfur þegar bíræfinn þjófur (Ben- icio Del Toro) sér augastað á-bíl Em- ily og stelur honum. Upphefst þá æsilegur eltingaleikur. Leikstjóri myndarinnar er Marco Brumbrilla. Þrjár af aöalstjörnunum í myndinni mættu aö sjálfsögöu á forsýningu. Frá vinstri eru þaö Sally Kirkland, Alicia Sil- verstone og Christopher Walken. Símamynd Reuter __________ sviðsljós 25 í bíó með sjálfum Magic Kvikmyndin Hoodlum var frum- sýnd í Los Angeles í vikunni að við- stöddum fjölda góðra gesta. Myndin byggist á sönnum atburðum er gerð- ust hjá bröskurum i Harlem-hverfí í New York í kringum 1930. Aðalleik- ari er Laurence Fishburn. Frumsýningin fór fram í einu kvikmyndahúsanna sem körfubolta- snillingurinn úr Lakers, Earvin Magic Johnson, á og rekur. Hafði hann á orði að sér væri það mikill heiður að fá að frumsýna myndina í sínu húsi. Arnold Schwarzenegger var gestur á frumsýn- ingu á Hoodlum. Nýjar vörur Heils árs úlpur Kápur Ullarjakkar (7 litir) Opið laugardag 10-16 Mörkinni 6 - sími 588-5518 Eg er á réttum stað... centrum@centrum.is • www.centrum.is Birgir Örn Steinarsson er söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Maus. Tölvupósturinn er líf hans og yndi, enda heitir eitt af nýju lögum hljómsveitar- innar „Égimeilaðig". Maus er með eigin vefsíður: http:// www.centrum.is/maus. MIÐHEIMAR Miðheimar ~ Meiri hraði og aldrei á tali!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.