Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 myndasögur tilkynningar 53 (SPURNIKIölKl ER§LnivORT EG ' ÆTTI AÐ FA MER ALMENNILEGAN SUNDBOL j’ FYRIR SUMARIfl EPA VERA '1 BARA FRJALS OG I BRJÓSTABER?_______J y EN EG SE A£> MUTTA ÆTLAR ÞER ANNAP HLUTVERK. Almenn skyndihjálp Reykjavíkurdeiíd RKÍ gengst fyr- ir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 4. septem- ber. Aðrir kennsludagar verða 8. og 9. september. Kennt verður frá kl. 19-23. Námskeiðið verður opið öll- um frá 15 ára aldri. Gjald 4.000 krón- ur. Upplýsingar í síma: 568 8188 frá kl. 8-16. Fálagsvist Félag eldri borgara í Reykjavík spilar félagsvist í Risinu kl. 14.00 sunnudag og dansað verður í Goð- heimum kl. 20.00 á sunnudagskvöld. Bridge, tvímenningur, í Risinu mánudag. Hugbúnaðarráðstefna ríkisstofnana Ráðgjafardeild um upplýsinga- og tölvumál, RUT, boðar til hálfs dags hugbúnaðarráðstefnu þann 4. september nk. kl. 9-12.30 á Hótel Loftleiðum. Nánari uppl. gefur Jó- hann Gunnarsson í síma: 560 9150, tölvupóstfang: johann.gunnarsson- (att)fjr.stjr.is Tónlistarhandrit Árna Björnssonar afhent Landsbókasafni íslands- Háskóla- bókasafni hafa borist að gjöf hand- rit Árna Bjömssonar tónskálds. Handritin voru afhent þann 7. ágúst sl. af Helgu Þorsteinsdóttur, ekkju Árna, og dætrum þeirra, Katrinu og Björgu. Ferð til Halifax Nú fer hver að verða síðastur að innrita sig í ferð Kvenfélagsins Freyju til Halifax 23. október nk. Ferðin er öllum opin, jafnt konum sem körlum. Uppl. og innr. hjá Sig- urbjörgu í síma: 554 3774 og Birnu í síma: 554 2199. Síðsumartónleikar Hjónin Elín Ósk Óskarsdóttir og Kjartan Ólafsson halda söngtón- leika við undirleik Guðlaugar Hest- nes í Grindavíkurkirkju sunnu- dagskv. 31. ágúst kl. 20.30 og í Ytri- Njarðvíkurkirkju mánudagskv. 1. sept. kl. 20.30. Classa neglur Þann 5. ágúst sl. opnaði Ludy Ólafsdóttir nagla-, fórðunar- og lit- UTSALA MKIllI VEIU)- LÆKKIJN Mörkinni 6- sími 588 5518 Hún valdi slcartgrípi frá Silfurbúðinni (Q) SILFURBÚÐIN vx/ Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - <ás> Stofnuð 1899 Útfararstofa LíkkUtuvinnuttofa Eyvindar Árnasonar D.H. Osvaldsson Vesturhiíð Sími 551 3485 jvg (Sólarhringsþjónusta) FAXAFENI 14 SÍMl 581 1880 Þann 15 sept. tekur til starfa nýr gítarskóli O bla di. Aðalkennari skólans er Örn Viðar fyrrverandi gítarkennari og deildarstjóri gítar- deildarTónlistarskólansáAkureyri. Námskeiðin eru aðallega ætluð ; SYRJENOUiVI á öllum aldri Tónlistin er auðvitað íslensk og erlend OjúGURTÓMHST Nemendur þurfa að eiga GÍTAR Kennt verður síðdegis og á KVÖLDIN Uppl. og innritun í SÍma Líl3 2 4IS4 greiningarfræðingur naglagalleríið Classa neglur að Háaleitisbraut 58-60. Ludy mun bjóða upp á O.P.I kvoðu-, gel- og steyptar akryl gervi- neglur. Út sept. er kynningarverð á nöglum kr. 3.800. - Sími í Classa nöglum er 588 0307. Varðar uppboðsauglýsingu Þann 28. ágúst 1997 birtist í DV auglýsing um framhald uppboðs á jörðinni Ármótum, Rangárvallahreppi. Þingl. eig. Þorkell Steinar Ell- ertsson. Auglýsing þessi birtist vegna mistaka er áttu upptök í bil- ____________________uðu faxtæki._________________ Afturkallanir á uppboðsbeiðnum höfðu verið sendar en bárust ekki embættinú. Því árétt- ast að auglýst uppboð á Ármótum, Rangárvallahreppi, þann 1. september 1997 fer ekki fram, enda eigi grundvöllur til þess, sbr. framanritað. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.