Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 John Travolta áhugamenn eru þegar farnir að bíða eftir þeirri næstu, Primary Colors, sem frumsýnd verður vestanhafs á vori komanda. Þetta er gamanmynd úr stjórnmálaheiminum og þurfti Travolta að setja upp leiðtogaandlit því hann leikur forseta Bandaríkj- anna. Þótti kappinn meira að segja líkjast Bill Clinton. Primary Colors er byggð á samnefndri sögu, met- sölubók ársins 1995. Stjarna Johns Travolta hefur heldur betur skinið skært hin síðari ár. Hann sló fyrst í gegn í Grease og Saturday Night Fever á áttunda ára- tugnum en hvarf síðan i skuggann um hríð. Nú leikur hann i hverri stórmyndinni á fætur annarri og þykir standa sig vel. Kvikmynda- Sannfærandi sem forseti, John Tra- volta í nýjustu mynd sinni, Primary Colors. Nú er verið að heiðra minningu Humphreys Bogarts með því að gefa hann út á frímerki. Lauren Bacall, ekkja leikarans kunna, var viðstödd þegar fyrsta frímerkið kom út. Böm þeirra hjóna era Leslie, 44 ára jóga- kennari, og Steven, 48 ára sjón- varpsmaður. &ð§il\§ 2 cjta|pf @|||f pottaplöntur að eigin vali Kf. 999,- Uppskeruhátíð á Græna Torginu Nýjar íslenskar kartöflur. Gullauga Rauðar Leikkonan var fræg á sínum tíma og minningin um Humphrey Bogart lif- ir svo sannarlega enn. Ekkjan, Lauren Bacall, var viðstödd þegar fyrsta frímerkiö kom út. Með henni eru börn þeirra hjóna, Leslie og Steven. Drekakústur Jukkur íslenskir tómatar. Beint úr gróður- t húsinu , Sánkti Pálur Stofuaskur íslensk krækiber Rod Stewart enn liðtækur í boltan- um. Hann þykir liðtækur í knatt- spymunni, jafnvel eftir þriggja ára- tuga feril í boltanum. Rod Stewart er heimskunnur, ekki bara fyrir sönginn, heldur einnig fyrir áhuga sinn á knattspyrnu. Þrátt fyrir að vera orðinn 52 ára léði hann leggi sína þegar haldinn var góðgerðar- leikur í London á dögunum. Kr. 99/kg Kr. 199/kg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.