Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Page 9
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 John Travolta áhugamenn eru þegar farnir að bíða eftir þeirri næstu, Primary Colors, sem frumsýnd verður vestanhafs á vori komanda. Þetta er gamanmynd úr stjórnmálaheiminum og þurfti Travolta að setja upp leiðtogaandlit því hann leikur forseta Bandaríkj- anna. Þótti kappinn meira að segja líkjast Bill Clinton. Primary Colors er byggð á samnefndri sögu, met- sölubók ársins 1995. Stjarna Johns Travolta hefur heldur betur skinið skært hin síðari ár. Hann sló fyrst í gegn í Grease og Saturday Night Fever á áttunda ára- tugnum en hvarf síðan i skuggann um hríð. Nú leikur hann i hverri stórmyndinni á fætur annarri og þykir standa sig vel. Kvikmynda- Sannfærandi sem forseti, John Tra- volta í nýjustu mynd sinni, Primary Colors. Nú er verið að heiðra minningu Humphreys Bogarts með því að gefa hann út á frímerki. Lauren Bacall, ekkja leikarans kunna, var viðstödd þegar fyrsta frímerkið kom út. Böm þeirra hjóna era Leslie, 44 ára jóga- kennari, og Steven, 48 ára sjón- varpsmaður. &ð§il\§ 2 cjta|pf @|||f pottaplöntur að eigin vali Kf. 999,- Uppskeruhátíð á Græna Torginu Nýjar íslenskar kartöflur. Gullauga Rauðar Leikkonan var fræg á sínum tíma og minningin um Humphrey Bogart lif- ir svo sannarlega enn. Ekkjan, Lauren Bacall, var viðstödd þegar fyrsta frímerkiö kom út. Með henni eru börn þeirra hjóna, Leslie og Steven. Drekakústur Jukkur íslenskir tómatar. Beint úr gróður- t húsinu , Sánkti Pálur Stofuaskur íslensk krækiber Rod Stewart enn liðtækur í boltan- um. Hann þykir liðtækur í knatt- spymunni, jafnvel eftir þriggja ára- tuga feril í boltanum. Rod Stewart er heimskunnur, ekki bara fyrir sönginn, heldur einnig fyrir áhuga sinn á knattspyrnu. Þrátt fyrir að vera orðinn 52 ára léði hann leggi sína þegar haldinn var góðgerðar- leikur í London á dögunum. Kr. 99/kg Kr. 199/kg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.