Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 30. AGUST 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 -47 Ti! leigu glæsileg stúdíóíbúö/skrifstofu- húsnæði i kjallara í Grófinni, 140 m1 2 3 4, laus nú þegar. Uppl. í síma 562 2690 á skrilstofuU'ma. Til leigu tvö stór einstaklinf í Hafnarfirði ásamt aðgangi a£ eldhúsi og snyrtinga. Upplýsingar í sima 899 0898._________________________ Tveggja herb. einstaklingíbúö í Hlíöun- mum til leigu. Vinsamlega sendið nafn og simanr. ásamt uppl. um atvinnu til DV, merkt „Hlíðar-7737” fyrir 6. sept. Tvær ibúðir í gamla miðbænum til leigu, svæði 101. Minni íbúðin hentar vel 2 aðilum og stærri 3. Meðmæli skilyrði. S. 553 5124 og 5614467 e. 14.__________ 3ja herbergja íbúö til leigu í Kópavogi (fyrirframgreiðsla + ábyrgðarmenn). Upplýsingar í síma 554 6318.___________ 4 herb. ibúö til leigu, nálægt Oldutúnskóla í Hafnamrði. Uppl. f sfma 555 1255 milli kl. 14 og 17 í dag. Herbergi með sérsalemi í Þingholtim- um tfi leigu. Upplýsingar í síma 552 4343 og 562 2820.__________________ Herbergi til ieigu á svæöi 105 með aðgangi að baði og eldhúsi. Reglusemi áskilin. Uppl. f síma 895 1441 eJd. 13. Herbergi til leigu í Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Upplýsingar í síma 554 2913.___________ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.____________________ Meöleigjandi óskast aö 3 herb. íbúð á besta stað f Kópavogi. Laus strax. Uppl. í sfma 896 5015._________________ Tveggja herb. íbúö á svæði 110 til leigu frá 1. sept. Svör sendist DV, merkt „Reglusemi-7738”, fyrir 4. sept._______ Bílskúr til leigu undir búslóð f Kópavogi, UppL í sfma 564 4174.________ Ca 12 fm kjallaraherbergi í Hliðunum til leigu, Uppl. í sfma 588 4815.______ Til leigu herbergi í Seljahverfi. Uppl. í síma 587 1527 eða 897 3662. © Húsnæói óskast 1. Vantar þig ábyggilegan ieigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. Handknattieiksdeild Vals óskar eftir 1- 2ja herb. íbúð, æskileg staðsetning pnr. 105, 101 eða 108. Uppl. veittar á skrifstofu Vals í s. 562 3730 og 562 3731 mánud.-fostud- frá kl. 9-17. Leigjendur - Leigusalar. Skrifl. um- sóknir um leiguhúsn. Umboðsm. f/landsbyggðina. Matsmaður við öll leiguskipti. Aðstoð við bréfaskr. Þjón- ustumiðstöð leigjenda, s. 561 3266. Reglus. og reykl. 4ra manna íjölskylda óskar eftir húsn. til leigu, helst í Kópav. eða nágrenni. Tryggingarv. og fyrirframgr. ef óskað er. Vinsaml. haf- ið samb. við Hafdísi í síma 554 3467. 2 Búddamunkar óska eftir 4-5 herbergja einbýlishúsi eða íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í sfma 552 6631._______________________ 24 ára reglusama stúlku bráövantar 2- 3 herbergja íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í sfma 892 3330. _______ 28 ára markaðsráögjafi óskar eftir fjög- urra herbergja fbuð. Góð umgengni og skilvfsar greiðslur. Hafið samband í síma 899 2197 (eJd. 17 virka daga). 3 systkin óska eftir 3-4 herb. íbúö í vesturbæ, miðbæ eða Hlíðum. Oll í námi. Góð inngengni og reglus. Vant- ar íbúð strax. Hnngið í s. 5813773. 3ja herbergja ibúö óskast sem fyrst, gTeiöslugeta 35 þúsimd á mánuði, 6 mánuðir fyrirfram. Upplýsingar í síma 555 3629. 3ja herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst á stór-Reykjavíkursvæðinu. Góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið- Simi 552 4238.______________ 3 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengi og öruggum greiðslum heitið. Einhver fynrftgr. mögul. Vegna skólagöngu bama. S. 5511171. 41 árs gamall karlmaöur ó. e. einstakl- ings- eða 2ja herb. íbúð til leigu í Rvík strax. Reglúsemi og skilvísum gr. heitið. S. 898 9788 eða 421 6114. 4ra herbergja íbúö óskast á Rvik- svæðinu. skilvísum greiðslum heitið. Bílskúr má einnig vera. Uppl. í síma 587 1812,557 4555 og 892 6723. Bráöv. minnst 3-4 herb. íbúö í austurbæ Rvik. Eigum sjálf góða 2 herb. íbúð sem leigist um leið/í skiptum. MeðmV fyrirfrgr. ef óskað er. S. 588 8864. Einhleypur og reglusamur 35 ára karl- maður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst, til dæmis í miðbæ eða vesturbæ. Vs. 567 8055 eða s. 551 5409 (Halldór). Einstæö móöir meö eitt barn óskar eftir 3ja herþ. íþúð. Greiðslugeta 35 þús. mán. Oruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 5511149. Eldri kona óskar eftir aö taka 1-2 her- beigja íbúð á leigu- Reglusemi og skil- vísi heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20044.__________________ Góö meðmæli, algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Tveir nemar óska eftir 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar f síma 587 3538 og 557 3585.__________ Halló! Við erum ungt, reglus. par í námi (HI og Fóstursk.) sem bráðv. íb. á sv. 101-107. Fyrirframgr. ef óskað er. Halldóra og Gunnar, s, 554 4027, Leigulínan 9041441. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er f boði. Málið Ieyst!(39,90)___ herLergja íbúð, helst á svæðum 101 eða 107 í Reykjavík. Vinsamlega hringið í sfma 554 4054. Guðný._______ Reglusamur, ungur maöur í góðri stöðu óskar eftir fallegri 2-3 herbergja íbúð, miðsvæðis eða í vesturbæ. Upplýsingar f síma 588 1086.__________ Stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni óskar eftir 2ja-3ja nerbergja íbúð í vesturbæ eða miðbæ. Upplýsingar í sfma 892 3902.__________ Tveir reglusamir háskólanemar óska eftir 3ja herbergja íbúð núðsvæðis í Reykjavík, reglusemi og skilvfsum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 892 7038. Tvo MH-öldungadeildarnema vantar íbúð strax á svæði 101 eða 105. Greiðslugeta 40.000. Upplýsingar í síma 562 8383 á sunnudegi. Ámaldur. Ung, reglusöm kona utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð. Skilvísar greiðslur og reykir ekki. Upplýsingar f síma 854 1227.__________ Ungt, reglusamt par óskar eftir rúmgóðri 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. okt. Skilv. greiðslum heitið. Uppl. í síma 552 3716.________________________ Ungt, rólegt og reyklaust par óskar eftir 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Skilv. greiðslum heitið. Uppl. í síma 437 0082. Magnús._______________________________ Unqur sálfræöingur óskar eftir ein- staklíbúð í miðborginni, helst á svæði 107 eða 101. Uppl. í síma 565 6705, kvöld/helgi, eða vs. 581 2615, Baldur. Vantar allar stæröir ibúöa á skrá fyrir trausta leigjendur sem þegar eru á skrá hjá okkur. Leigumiðlunin, sími 533 4202. Vinir Hafnarfjaröar. Ungt par utan af landi bráðvantar íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Skilvísar greiðslur., S. 456 1325 eða 894 8567. Berglind og Ágúst. Óska eftir 2-3ja herb. ibúö eöa litlu húsi í Hafnarfirði. Reyklaus, reglusöm og skilv. gr. heitið. Höfum tök á að borga 3 mán. fyrirfram. S. 896 1139. 2ja herb. íbúö óskast til leigu, helst f Halharfirði, fyrir sextuga konu. Uppl. í síma 555 3903. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. Oruggum greiðslum og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 552 1292. 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst, helst í Breiðholti. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21440. 3-4 herbergja íbúö. Oska eftir 3-4 herbergja íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 898 4171. 5 manna fjölskyldu utan af landi bráðvantar 4-5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 466 2418 e.kl. 18. Einbýli/raðhús óskast til leigu. 100% reglusemi. Nánari upplýsingar í síma 567 0123. Einstaklingsibúö eöa 2ja herbergja óskast til leigu strax. Öruggar greiðslur. Sími 898 9918. Feögin óska eftir 3 herbergja ibúö á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í sfma 567 3265. Starfsmann i Hliöaskóla bráðvantar 3-4 herb. íbúð í Hlíðunum strax. Uppl. í síma 5614778. Ungt par óskar eftir lítilli 2 herbergja íbúð sem fyrst. Greiðslugeta allt að 30 þús. Uppl. í síma 898 2187. Islenskumælandi ukennari pólsku/þýskul óskar eftir íbúð, helst á svæði 101 eða 107. Uppl. í sfma 553 9912.____________ Óska eftir aö leigja 2-3 herb. íbúö. Góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. f síma 567 8807. Óska eftir litlu herbergi á verðbilinu 7-10 þús. til leigu um helgar. Uppl. í síma 462 4300 eða 461 3218, Elvar. Óskum eftir 5 herb. íbúö eöa húsi frá og með 1. okt. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20116._______________ 3-4ra herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 568 2980. íbúö óskast á Seltjarnamesi. ettji Uppl. í símum 486 8737 og 5613046. 9 Sumarbústaðir ■að sumarhúsum. )tal gerðir ög stærðir. Tfeiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8, sfmi 568 1317 og 568 0763.___________ Ath. Heils árs sumarhús til sölu. Besa^ verðið frá kr. 1870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík., Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. Borqarfjöröur. Veitum þér ókeypis upplýsmgar um sumarhúsalóðir og alla þjónustu í Borgarfirði. Opið alla daga. Sími 437 2025, sfmbréf 437 2125. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1.500-40.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-30.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, s. 5612211._______ Rotþrær, vatnstankar, tengibrunnar, heitir pottar, garðfjamir. Gerum við báta og fleira. Uppl. í síma 433 8867. Búi. I TM - HÚSGÓGN 1 E SíáumOla 30 - Simi 568 6822 | það besta i í 1 i f a n d i i t ó n 1 list, mat og stemningu Þar sem áður var Amma Lú Kringlunni 4 OPNUNAR TILBOÐ OLIÐ A SAMA VERÐI OG Á ÍRLANDI! sc^RSti irski paBinn i evRopa HLJÓMSVEITIN Fimmtudaginn 4. september verður nýrri þjóðlagahljómsveit hleypt af stokkunum SCRLIFFY MDRPIIY’S með Hermanni Inga Hermanssyni sem aðalsöngvara ásamt hljómlistarmönnum frá Islandi, Englandi, Bandaríkjunum og írlandi. f 4$ SPILA í KVÖLD Lifandi tónlist frá írlandi! C- T~/ t Tónleikar með ffægustu tónlistarmönnum írlands í hverjum mánuði. The Merry Ploughboys Spumingakeppni Mánudaginn 8. september, kl. 21,00 Meðal vinninga eru 4 fiugmiðar til frlands! Keppnisseðlar fást afhentir .. m p fyrirfram á "írlandi". Jim mcuann (FyrrverandiaðalsöngvariTheDubliners) BAR & RESTAURANT Opið alla daga Matreiðslumeistaramir Guðmundur Þórisson og Úlfar Finnbjörnsson (íslandsmeistari í matreiðslu árið 1994 2. sæti 1996) bjóða upp á allt það besta í alþjóðlegri matargerð (m.a. frá írlandi, Frakklandi, Ítalíu, Kína, Polynesíu....) Einkasalir fást leigðir fyrir allar uppákomur s.s. af m æ l i s v e i s l u r og fyrirlestra. Pantið í síma 588 4567 &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.