Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 54 t&fmæli ik Til hamingju með afmælið 30. ágúst 85 ára Signý Sigmundsdóttir, Steinadal, Broddaneshreppi. 80 ára Guðmundur Ólafur Bæringsson, Höfðagötu 17, Stykkishólmi. 75 ára Kristgerður Þórðardóttir, Skagabraut 25, Akranesi. 70 ára Þórey Jónsdóttir, Nesvegi 2, Árskógshreppi. Jón Magnús Finnsson, Kjartansgötu 22, Borgarbyggð. Jóhann Antonsson, Nesvegi 4, Árskógshreppi. 60 ára Ingvi Óskar Haraldsson, bóndi á Fossá á Barðarströnd. Kona hans er Jóna Stella Jónsdóttir, húsmóðir. Þau hjón verða að heiman á afmælis- daginn. Guðbjörg Anna Pálsdóttir, Norðurási 4, Reykajvik. Guöbjörg Anna verður að heiman á afmælisdaginn. Baldvin Njálsson, Lyngbraut 5, Garöi. Sigrún Sigurjónsdóttir, Esjubraut 28, Akranesi. Sandra Kolbrún Isleifsdóttir, Sólhlíð 21, Vestmannaeyjum. 50 ára Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Mánagötu 13, Reyðarfiröi. Magnús Pétursson, Strandgötu 3c, Eskifirði. Þóra V. Jónsdóttir, Kjarrmóum 11, Garðabæ. 40 áxa Jón Jónsson, Hraunbæ 160, Reykjavík. Einar Ólason, Lindarsmára 1, Kópavogi. Jóhanna Sigrfður Ingadóttir, Álfaskeiði 74, Haíharfiröi. Sigrún Þorsteinsdóttir, Laufengi 68, Reykjavik. Charlotta Ingadóttir, Austurgötu 23, Hafharfiröi. Árni Ámason, Suðurgötu 7, Reykjanesbæ. Garðar Ægisson, Háhlíð 3, Akureyri. Þórólfur Már Antonsson, Barónstig 59, Reykjavik. Þráinn Hauksson, Brekkuhlið 20, Hafnarfirði. Hildur Pálsdóttir, Fannafold 147, Reykjavík. Sigrún Helga Valdimarsdóttir, Heiðarbrún 20, Stokkseyri. Björg Guðfinnsdóttir Björg Guðflnnsdóttir, húsfreyja í Reykjavík, er 85 ára í dag. Starfsferill Björg er fædd í Litla- Galtardal á Fellsströnd 1912. Á fyrsta ári var hún tekin í fóstur af þeim hjónunum Sofflu Magnús- dóttur og Magnúsi Frið- rikssyni b. á Staðarfelli á Fellsströnd. Hjá þeim ólst hún upp til 6 ára aldurs en flutti þá með Björgu Magnúsdóttur, dóttur þeirra Staðarfellshjóna, og bjó hjá henni og Magnúsi Jónassyni, manni hennar, í Túngarði á Fells- strönd til 11 ára aldurs. Þá flutti hún heim til foreldra sinna i Litla-Galtar- dal. 16 ára flutti Björg til Reykjavíkur þar sem hún hefur búið síðan. Hún vann m.a. í vistum og í fiski þar til hún giftist en vann síðan við Austur- bæjarskólann í 40 ár við ræstingar, baðgæslu og sem kafflkona. í 18 ár vann hún einnig við ræstingar í Slökkvistöðinni í Reykjavík. Fjölskylda Björg giftist 1936 Ragnari Jónssyni, baðverði við Austurbæjarskólann, f. 12.8. 1912 d. 19.apríl 1991. Foreldrar hans voru Ingveldur Rut Ásbjöms- dóttir og Jón Kristjánsson, verkamað- ur í Reykjavík. Böm Bjargar og Ragnars em Erla Hólmfríður f. 25.4.1935, áður ritari við Félagsmálastofnun Reykjavikur, gift Hilmari Guðmundssyni búfræðingi, tamningamanni og bílstjóra. Dóttir þeirra er Hrönn Hilmars- dóttir f. 15.6. 1966, BA í ís- lenskum fræðum, kennari við Borgarholtsskóla. Hennar maður er Þorgeir Adamsson, garðyrkjufræð- ingur hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Þeirra börn eru Adam f. 1991 og Ragn- hildur Erla f. 1995. Guð- finna Sigurbjörg f. 30.3. 1943, jarðfræðingur og blaðamaður, kennari við Menntaskólann í Reykja- vík. Guðflnna var gift Dr. Jan-Erik Juto, lækni í Stokkhólmi. Þau skildu. Böm þeirra eru Björg Jónsdóttir Juto f. 8.1. 1972, nemi í hjúkrunarfræðum við Háskóla ís- lands í sambúð með Ingvari Bjama- syni, nema í verkfræði við Háskóla ís- lands og Ragnar Jónsson Juto f. 17.11. 1979, nemi við Iðnskólann í Reykja- vík. Fjarbýlismaður Guðfinnu er Dag- ur Jóhannesson, bóndi og oddviti Haga Aðaldal. Systkini Bjargar eru Ósk f. 1896 d. 1991, verkakona i Reykjavík, Agnes Guðflnnsdóttir f. 1897 d. 1987 hús- freyja á Ytra-Skörðugili, Skagaflrði, Magnús Zophonias f. 1898 drukknaði 1920, Hólmfríður f.1902 d. 1936, Bjöm f. 1905 d. 1950, prófessor við Háskóla ís- lands, Ólafur f. 1908 d. 1997 húsgagna- smíðameistari í Reykjavík, Gestur f. 1910 d. 1984, skáld og blaðamaður í .Reykjavík, Matthías Hildigeir af- greiðslumaður i Reykjavík, f. 1914 d. 1984 og Pálína, verkakona í Reykja- vík, f. 1917. Foreldrar Bjargar voru hjónin Sig- urbjörg Guðbrandsdóttir f. 1875 d. 1958 og Guðfinnur Jón Bjömsson f. Á§70 d. 1942, bóndi og búfræðingur Litla-Galtardal, Fellsströnd. Ætt Guðflnnur var sonur Björns b. á Ytrafelli á Fellsströnd Ólafssonar b. og hagyrðings á Tannstöðum og Hlaðhamri Björnssonar. Móðir Guð- fmns og kona Bjöms var Agnes Guð- finnsdóttir ljósmóðir Helgasonar b. Litla-Bakka Miðfirði. Móðir Agnesar var Jóhanna Hólmfríður Steinsdóttir (Bama-Steins) Sigfússonar Berg- manns hreppstjóra Þorkelshóli Víði- dal, ættföður Bergmannsættarinnar, Sigfússonar skálds og prests Sigurðs- sonar Felli. Sigurbjörg var dóttir Guðbrands b. Vogi Fellsströnd Ein- arssonar b. Kýrunnarstöðum Einars- sonar b. Kýrunnarstöðum Jónsson- ar. Þuríður systir Guðbrands var amma Ásgeirs Bjarnasonar fv. al- þingismanns og þingforseta og Einar bróðir Guðbrands var afi Einars Kristjánssonar fv. skólastjóra á Laugum, föður Tómasar Ragnars bassaleikara. Móðir Guðbrands var Jóhanna Jónsdóttir, b. á Örlygsstöð- um í Helgafellssveit Jónssonar en bróðir Jóhönnu var Jóhann Jónsson .ættfaðir Laxárdalsættarinnar. Móð- ir Sigurbjargar var Vigdís Vigfús- dóttir b. Fagradalstungu Ormssonar frá Fremri-Langey Sigurössonar sem Ormsætt er við kennd. Móðir Vigdís- ar var Guðbjörg Þórarinsdóttir b. í Ólafsdal Þórinssonar. Systir Vigdís- ar og fóstra Sigurbjargar var Þuríð- ur, langamma Gests Magnússonar cand. mag. og kennara og Sofflu Magnúsdóttur fv. deildarstjóra hjá heilbrigðismálaráðuneytinu. Björq Guöfinnsdóttir. Erna Kjartansdóttir Erna Kjartansdóttir, skrifstofu- stjóri, Miðholti 11, Mosfellsbæ, er fimmtug í dag. Starfsferill Ema er fædd í Vestmannaeyjum og ólst þar upp svo og í Hafnarfirði. Á unglingsárunum starfaði hún í fiski í Vestmannaeyjum og í Hafn- arfiði en frá árinu 1976 til 1987 var hún við störf á bílaverkstæði í Mos- fellsdal. Frá 1990 til 1996 starfaði Erna í sultugerðinni Búbót, fyrst sem sölumaður en síðar sem fram- kvæmdastjóri. Frá 1996 hefur Ema verið skrifstofustjóri hjá Ræsti- tækni ehf. Erna var í stjóm Framsóknarfé- lagsins í Mosfellsbæ í nokkur ár auk þess að vera stofnfélagi í Félagi framsóknarkvenna í Mosfellsbæ. Hún var ennfremur klúbbfélagi i Sinawik í Mosfellsbæ frá 1982 til 1989 og var tvisvar kos- inn formaður á þeim ár- um. Fjölskylda Erna giftist 19.2. 1966 Guðvarði Jóhanni Há- konarsyni, f. 10.12. 1946, bílaviðgerðarmanni. Hann er sonur Hákons Jóhannssonar, sem nú er látinn, og Hólmfríðar Guðvarðardóttur. Hólm- fríður er búsett að Ás- braut 5 í Kópavogi. Ema og Guðvarður eiga þrjú börn. Þau eru: Hákon, kvæntur Kristjönu Tómasdóttur og eiga þau eitt bam, Hólmfríði, f. 4.3. 1996; Kjartan, sambýliskona hans er Berglind Skarphéðinsdóttir auk þess sem Kjartan á son með Katrínu Rúnarsdóttur, Jóhann Rúnar, f. 29.11. 1995; Ósk, sam- býlismaður hennar er Magnús Gíslason. Þau eiga dótturina Ernu Margréti, f. 20.5. 1995, og eru búsett í Dan- mörku. Systur Emu em þær Inga Kjartansdóttir, f. 4.5. 1943, búsett i Reykjavík og Gréta Kjartansdóttir, f. 19.10. 1952, búsett í Hafnar- firði. Foreldrar Emu voru Kjartan Ólafsson, f. 3.8. 1917, d. 13.12. 1969, kennari og k.h. Sigríður Bjarnadóttir, f. 6.3. 1915, d. 2.11. 1971. Hjónin taka á móti gestum í dag, laugardag 30.8., í Kiwanishúsinu í Mosfellsbæ, Leirvogstungu, Tungn- abökkum, milli kl. 16 og 18. Erna Kjartansdóttir. Til hamingju með afmælið 31. ágúst 80 ára Karólína Stefánsdóttir, Bergþórugötu 6b, Reykjavík. Sigríður Kristbjörnsdóttir, Meltröð 4, Kópavogi. 75 ára Sesselja Svavarsdóttir, Garðabyggð 8, Blönduósi. 70 ára Kristin Jóhanna Eiríksdóttir, Sogavegi 94, Reykjavík. Jón Árni Egilsson, Hátúni 29, Reykjavík. 60 ára Bjami B. Ásgeirsson, Barðaströnd 41, Seltjamarnesi. Elsa Georgsdóttir, Hátúni 12, Reykjavík. Inga Valdís Tómasdóttir, Smáragmnd 2, Sauðárkróki. Margrét Teitsdóttir, Sörlaskjóli 66, Reykjavík. Sigrún Friðriksdóttir, Torfufelli 48, Reykjavik. Sigurjón Þórarinsson, Mýrarseli 11, Reykjavík. 50 ára Brynja Pálmadóttir, Heiðargerði 11, Húsavík. Rannveig Hjaltadóttir, Einibergi 5, Hafnarfirði. Guðrún Ása Þorvaldsdóttir, Keilusíðu lOd, Akureyri. Ólafur Rúnar Jónsson, Starrahólum 2, Akureyri. Þórður Þórðarson, Hlíðarhjalla 57, Kópavogi. Edda Farestveit, Hjallavegi 34, Reykjavík. 40 ára Gróa og Guðný Grímsdætur, báðar til heimilis að Ketilvöllum, Laugardalshreppi. Þær systur verða með opið hús í sal Menntaskólans á Láugarvatni í dag, laugardaginn 30.8. kl. 20.00. Gunnar Rúnar Pálsson, Hramiteigi 24, Reykjavík. Óskar Jósefsson, Brekkubyggð 38, Garðabæ. Þorbjörg Guðrún Jónsdóttir, Borgarvegi 35, Reykjanesbæ. Tómas Jóhannesson, Skeiöarvogi 77, Reykjavik. Þorvaldur Nóason Svavarsdóttir Kristín Svavarsdóttir, starfsmaður í eldhúsi dvalarheimilisins Hlíð- ar, Hjallalundi 3d, Akur- eyri, er fimmtug í dag. Fjölskylda Kristín giftist 22.7. 1967 Ingimar Tryggva Harðarsyni, f. 8.6. 1946, iðnverkamanni. Hann er sonur Harðar Kristjáns- sonar og Sigríðar Guð- mundsdóttur. Börn Kristínar og Ingi- mars em Sigurður Hörður Ingimar, f. 7.8. 1970, búsettur í Reykjavík; Ágústa Eygló, f. 18.2. 1975, búsett á Akureyri; Svava Ingibjörg, f. 1.11. 1976, búsett á Akureyri og Heimir Kristín Svavarsdóttir. Bjarni, f. 2.9. 1980, bú- settur á Akureyri. Systkini Kristínar em þau Aðalheiður Sigríður, f. 1.2.1937; Jó- hanna, f. 21.6. 1940 og Sigfús Kristinn, f. 23.3. 1944. Foreldrar Kristínar: Svavar Sigurðsson, f. 10.5. 1912, d. 23.7. 1976, brunavörður og Ágústa Kolbeinsdóttir, f. 26.8. 1915. Þau voru búsett í Reykjavík. Kristín tekur á móti gestum að Teigi, Eyjafjarðarsveit, eftir kl. 18 á afmælisdaginn. Þorvaldur Nóason, Brönnvegan 16, Sparbu Noregi, verður fimmtug- ur 7. nóvember næstkom- andi, en er staddur á ís- landi til að halda upp á afinælið sitt. Starfsferill Þorvaldur ólst upp í Reykjavík en þegar hann var ellefu ára fluttist hann með móður sinni og fósturföður að Sandhóla- ferju í Djúpárhreppi. Þar bjuggu þau í fimm ár en fluttu þá á Selfoss. Þorvaldur var í Skógarskóla og Menntaskólanum á Laugarvatni og að loknu stúdentsprófi var hann eitt ár í Tækniskóla íslands en lauk tæknifræöinámi í Noregi. Hann hefur unnið hjá norsku vegagerðinni mest alla ævina en kom til íslands og vann hjá Vega- Þorvaldur Nóason. gerð Islands 1975 til 1977 með aðsetur í Borgarnesi og vann hjá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna í Botswana við vega- gerð árin 1986 til 1988. Þorvaldur stofnaði ráðgjafafyrirtæki á þessu ári og starfar þar nú. Fjölskylda Þorvaldur giftist 27.2.1971 Anne Ström, f. 25.4.1948. Böm þeirra em: Mar- grét, f. 9.5.1971, Arne Jakob, f. 2.3.1974 og Ragnhild f. 4.12.1980. Systkini Þorvaldar samfeðra eru Ágústa Guðlaug, f. 8.12. 1949, d. 15.5 1950; Jón Sólberg, f. 30. 1953 og Hulda Björk, f. 27.2. 1956. Systkini Þorvaldar sammæðra eru Katrín, f. 13.10. 1958; Sólveig, f. 3.1. 1961 og Anna Snædís, f. 12.2. 1962, Sigmarsdætur. Þorvaldur er sonur hjónanna Nóa Jónssonar skipstjóra, f. 9.1.1915, d. 9.3.1956 og Ingimundu Guðrúnu Þor- valdsdóttur, f. 10.9.1929. Fósturfaöir Þorvaldar er Sigmar Karl Óskars- son, f. 1.7.1932. Systkini hans halda honum kaffi- samsæti í Sjálfstæðissalnum í Hamraborg í Kópavogi laugardaginn 30.8. frá kl. 14 til 17. a\tt milli him, 'ins °% % Smáauglýsingar 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.