Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Blaðsíða 19
JLÞ'W LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 350-400 manns í fimmtugsafmæli Úlfars Eysteinssonan hann í maraþonið — getur nú sest í „helgan stein" helgur * teinn Úlfar Eysteinsson fékk heilmikla samsuðu í afmælisgjöf frá Lionsfélögum sínum, hinn helga stein. Par getur hann dúllað sér við áhugamálin þegar hann sest í steininn helga. Þar má sjá stýrið úr rallinu, statíf fyrir veiðistöng- ina, steikarpönnuna, fótanuddtækiö og bumbubanann. Börnin með pabba gamla, Guöný Hrönn og Stefán. Úlfar með eiginkonunni, Þuríði Jörgensen, á afmælisdaginn. Nýja og gamla útlitið. Miklu frísklegri og unglegri með þaö nýja, engin spurning. „Félagar mlnir skráðu mig í maraþonið sér til gamans og þrátt fyrir að veislan hafi staðið til að ganga sex um morguninn var ég mættur við rásmarkið þrjár mín- útur yfir ellefu. Ég ætlaði bara að láta taka af mér mynd til þess að geta sagst hafa hlaupið en þegar til kom var bara ein mynd eftir á filmunni. Ég varð því að hlaupa skemmtiskokkið til þess að fá verðlaunapening sem sönnunar- gagn,“ segir Úlfar Eysteinsson, matreiðslumaður, rallkappi, sjóstangveiðimaður og guð má vita hvað. Hann varð fimmtugur á laugardaginn var. Greip um höfuðið Úlfar segist hafa hitt félaga sinn og gest úr veislunhi þegar hann var að koma „hlaupandi“ í mark Á milli 350 og 400 manns mættu í veisluna í Félagsheimili Kópavogs. Nokkrir vinir hans, kannski fyrrverandi núna, tóku sig til og vöktu afmælisbarnið fyrir klukkan sjö. Tómir Mackintoshbaukar voru barðir og söngvar „sungnir". og sá hafi gripið um höfuð sér. Svo ótrúlegt fannst honum að sjá hann í sporum hlauparans. Á milli 350 og 400 gestir heiðr- uðu Úlfar í tilefni dagsins í Félags- heimili Kópavogs. Hann fékk margar góðar gjafir, t.a.m. vara- dekk sem búið var að sjóða á fest- ingu fyrir vodkaflösku. Fleiri flöskur fékk hann festar á ýmsa hluti, suma svo þunga að hann getur ekki hellt úr þeim með góðu móti. „Sjóstangavinir mínir á Hegra- nesi komu með búr. Þar inni var koníaksflaska og konan fékk af- Ulfar Eysteins fimmtugur - við Úllen-dúllen doff Ómar Ragnarsson samdi brag um Úlfar í tilefni dags- ins. Hann má syngja við lagið Úllen-dúUen-doff og er svona: Úllen-dúllen-doff, kikelani-koff, koffe-ane-bikke-bane, Úllen-dúllen-doff. Úlli dúllar hér, Úlli dúllar þar, Úlli dúllar sér við það að steikja steikumar. Úlli í gæsunum, Úlli í veiðunum, Úlli dúllar, Úlli rúllar, eftir leiðunum. Úlli skrallari, Úlli trallari, Úlli er góður, Úlli er óður, akstursrallari. Úlli er ekki mjór, Úlli er oröinn stór, Úlli er orðinn fimmtugur og Úlli er aldrei sljór. Úlli er alltaf hress, Úlli er ei með stress, Úlli, hann er vinur okkar einmitt vegna þess. Úllen-dúllen-doff, kikelani-koff koffe-ane-bikke-bane, Úllen-dúllen-doff. ÚOa fyUum við, ÚUa tryllum við, því Úlli hann á afmæli og ÚUa hyUum við. hentan lykU að búrinu," segir Úlf- ar sem varð að drífa sig norður til Akureyrar nú um helgina tU þess að taka þátt í sjóstangaveiðimóti. Því var frestað um síðustu helgi vegna afmælisins. Var orðinn svo grár Athygli undirritaðs vakti hið nýja útlit afmælisbarnsins, rak- aður í bak og fyrir. Hann segist hafa verið svona frá því í fyrra en safni smáhári í kuldanum yfir vet- urinn. „Ég var farinn að taka eftir því á myndum að hárið var orðið svo grátt og skeggið eiginlega lika. Mér fannst ég eitthvað svo grár og veiklulegur að ég ákvað bara að hressa mig við og láta aUt fjúka,“ segir Úlfar Eysteinsson síungur. -sv Cherokee Sport á einstöku númeri! Jeep Cherokee Sport Frá 2.670.000 kr. Sport-útfærslan af hinum sígilda Jeep Cherokee býður upp á amerísk þægindi, styrk, snerpu og glæsilegt útlit. Ekki spilíir fyrir ánægjunni að verðið er óbreytt þrátt fyrir hækkun á gengi Bandaríkja- dollars: Hann kostar svipað og „venjulegur" jeppi! Með öllum nýjum amerískum bílum frá Jöfri fylgja nú einkanúmer að eigin vali. Þú merkir bílinn eins og þér sýnist, við greiðum kostnaðinn. Skemmtu sjálfum þér og öðrum - innanbæjar jafnt sem á fjöllum uppi! Nýbýlavegi 2 • sími 554 2600 Umboðsmenn um land allt: Akranes, Akureyri, Egilsstaðir, Höfn, Selfoss, Reykjanesbær. Opið laugardaga frá 12-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.