Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Qupperneq 6
LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 stuttar fréttir Viðurkennir lágflug Bandaríska herflugvélin, sem sleit sundur burðarvír kláfFerju í Dólómítafjöllunum, flaug lægra en leyfilegt er, aö því er banda- rískur liðsforingi greindi frá í gær. Ritarinn yfirheyröur Lögmaður Betty Currie, ritara Bandaríkjaforseta, fullyrti í gær að Bill Clinton heföi ekki reynt að hafa áhrif á það sem hún greindi frá við yfirheyrslur vegna meints ástarsam- bands hans og Monicu Lewinsky. New York Times og Washington Post greindu frá því í gær að Clinton heföi farið yfir það með Currie það sem hún myndi um málið. Uppreisn stúdenta Háskólanum i Nairobi í Kenýa var lokað í gær í kjölfar upp- reisnar stúdenta. Stúdentar voru að mótmæla því að einn félagi þeirra lét lífið vegna pólitísks of- beldis. Sprengjuárás Aðeins nokkrum klukku- stundum eftir aö Karl Breta- prins hafði farið frá Sri Lanka í gær sprengdi kona sprengju sem hún hafði á sér í Colombo með þeim afleiðingum að hún og að minnsta kosti átta aðrir létu líf- ið. Börn drukknuöu Um þrjátíu börn í Madhya Pradesh á Indlandi, sem sátu á aftaníkerru dráttarvélar, drukknuðu er kerran féll niður í fljót viö árekstur. Ökumaður dráttarvélarinnar stakk af. Versnandi efnahagur Efnahagsástandið í Japan fer versnandi, að því er viðskipta- og iðnaðarráðuneyti Japans til- kynnti í gær. Búist er við enn frekari kreppu þegar nýtt fjár- lagaár byrjar í april. Blair vinsæll Forsætisráöherra Bretlands, Tony Blair, er enn mjög vinsæll meðal kjós- enda. Nýtur hann tvöfalt meiri vin- sælda en fyrir- rennari hans, John Major, á undanfómum árum. 66 pró- sent Kjósenda eru ánægöir meö Blair. Yfirleitt naut Major ekki fýlgis fleiri en 30 prósenta kjósenda. Deyja úr hungri Stjórnarerindreki frá N- Kóreu, sem flúði til S-Kóreu, segir n-kóresk börn deyja úr hungri. Reuter Olía við Falkland Olíufélög sem leita olíu við strendur Falklandseyja eru mjög bjartsýn á að þar sé ollu aö flnna. Jon Priestley, forstjóri Konunglega hollenska Shell-olíufélagsins, sagði viö fréttamann Reuters í Port Stan- ley í gær að honum myndi koma það mjög á óvart ef ekki kæmi olía upp úr tyrstu tilraunaborholunni sem boruö verður á leitarsvæði fé- iagsins við eyjamar, Fyrsti oliuborpallurinn er þegar kominn af stað úr höfn í Aberdeen í Skotlandi áieiöis til Faikiandseyja, Pangaö er hann væntaniegur eftir um 10 vikur, Bretland og Argentína háðu stríö um eyjamar árið 1082, Nú eiga rík= in hins vegar í viðræðúm um sér= stakt sameiginiegt olíuvinnslusvæöi viö norðanveröar eyjarnar, skammt frá þeim staö þar sem ætlunin er að bora fyrstu tiiraunahoiuna, Reuter Afganistan: Þúsundir fórust I jaröskjálfta Yfir þrjú þúsund manns fórust í jarðskjálfta í afskekktu héraði í norðurhluta Afganistans á miðvikudaginn, að því er talsmenn stjórnarandstöðunnar og stjómar Talebana greindu frá í gær. Útvarp stjórnarinnar í Kabúl greindi frá því í gær að 3230 manns hefðu látið lífið í skjálftanum í Takharhéraði. Áður hafði frétta- stofa stjórnarandstöðunnar, sem staðsett er í Pakistan, greint frá því aö 3600 hefðu dáið. Sendinefnd Afganistans hjá Sameinuðu þjóö- Utanrikisráðherra Japans, Keizo Obuchi, hefur beðið Robhi Cook, ut- anríkisráðherra Bretlands, um að tryggja aö Bretar taki ekki þátt i hemaðaraögerðum gegn írökum á meöan vetrarólympiuleikarnir fara fram í Nagano í Japan. Japanska utanrikisráðuneytiö hyggst biðja önnur lönd sömu bónar. Fyrr i þessari viku hvatti Kofi Annan, framkvæmdastjóri Samein- uöu þjóðanna, öll aðildarríki sam- takanna til aö virða vopnahlé á unum sagði hins vegar að yfir 4000 lík hefðu fundist. Reuterfréttastofan hefur það eftir Jóni Valfells, fulltrúa Alþjóða rauða krossins í Genf, að stofnunin gæti ekki staðfest tölur yfir fjölda látinna. Jón kvaðst hins vegar vona að tölumar væm ekki réttar. Miðja skjálftans, sem mældist 6,1 á Richter að sögn sænskra jarðskjálftafræðinga, var við bæinn Rostaq í Takharhéraöi skammt frá landamærunum við Tadzjikistan. Um 15 þúsund manns era sagöir meðan á ólympíuleikamir fara fram. Yfirvöld 1 Hvíta húsinu segja að þeim sé fullljóst aö árás á írak á meöan á ólympiuleikunum stendur muni rjúfa heföir um vopnahlé. Hins vegar muni Clinton ekki láta iþróttaviðburð hafa áhrif á fram- gang mála í deilunni við frak. Japanir og Kínverjar hafa náö samkomulagi um aö beita sér fyrir Í»vi að Bandaríkin geri ekki árás á rak. Haft er eftir aöstoðaratanrikis- hafa misst heimili sin í jarð- skjálftanum. Jörð er snævi þakin á svæðinu og þar era miklir nætur- kuldar. Skjálftasvæðið er að hluta til einangrað frá umheiminum vegna stríðsins í Norður-Afganistan. Leiðtogi Talebana, Mullah Mohammad Omar, skipaði liðsmönnum sinum að hætta öllum hemaðaraðgerðum gegn stjórnar- andstæðingum í Takhar vegna aðstæðnanna. ráðherra Kína, Tang Jiaxuan, að kínversk yfirvöld séu þeirrar skoð- unar að írakar eigi að beygja sig undir ályktun Sameinuðu þjóðanna og leyfa skilyrðislaust vopnaeftirlit. Næstu tíu dagana verður reynt til þrautar að ná samkomulagi við írak. Á meðan Bandarikjamenn efla liðsstyrk sinn viö Persaflóa munu stjórnarerindrekar og ráðherrar funda i New York, Bagdad og í Miðausturlöndum til að reyna aö finna lausn á deilunni. Ungfrú alheimur hótaði að myröa dómara Ungffú alheimur 1996, Alicia Machado. er ákærð fyrir morð- I hótun og á nú yfir höfði sér fang- elsisdóm. Dómarinn, Macimiliano í: Fuenmayor, hefur sagt frá hótun- :■ unum í sjónvarpinu í Venesúela. | „Alicia hótaði að eyðileggja feril j minn og myrða mig,“ sagði dóm- ; arinn. Alicia hefur áöur komist í jvandræði. Skömmu eftir að feg- i urðardísin, sem er frá Venesúela, hafði sigrað í alheimskeppninni j sögðu nokkrir stuðningsaðilar j upp samningum við hana og aðr- ir heimtuðu að hún yrði svipt titl- j inum. Ástæðan var sú að Alicia j hljóp í spik. Alicia er grunuð um að eiga að- ild að morði á mági kærasta síns. Fjölskylda hins myrta fullyrðir aö Alicia hafi ekið bilnum sem 1 kærastinn á að hafa flúið í eftir 1 morðið. Dómarinn segir ekki j nægar sannanir fyrir hendi gegn j Aliciu. Leikskólakenn- ari beit barn í kinnina Þegar eins árs telpa á dagheim- ! ili í Vetlanda í Svíþjóð vildi ekki j gegna greip einn leikskólakennar- ; anna til óvenjulegrar uppeldisað- feröar. Kennarinn beit barnið. Litla telpan hafði mörgum sinn- um bitið félaga sína. Þar sem hún : vildi ekki hætta þrátt fyrir ávítur j fékk einn leikskólakennaranna (nóg og beit telpuna í kinnina til að sýna henni hversu sárt það 'gæti verið. En leikskólakennar- Iinn beit of fast og barnið kom heim með marblett, að því er sænskir fjölmiðlar greina frá. Lögreglan rannsakar nú málið sem flokkast undir ofbeldi. Verð-. ur leikskólakennarinn kallaður til yfirheyrslu. Súrmjólk getur verndað i gegnofnæmi Sænskir vísindamenn segja að 1 mjólkursýrugerlar geti verndað j gegn ofnæmi. „í nútímaþjóðfélagi er skortur á bakteríum,11 segir j Max Kjellman viö háskólasjúkra- j húsið í Lundi í viðtali við sænska | Aftonbladet. Telur hann afleiðing- i I arnar geta veriö þær að ofnæmis- sjúklingum fjölgar. Vísindamenn hafa lengi vitaö um ýmsa áhættuþætti eins og reykmettað umhverfi, húsdýr, rykmaura og vissan mat. Enginn fyrrnefhdra þátta útskýrir þó hvers vegna ofnæmissjúklingum j hefur fjölgað svo ört síðustu árin. 1 Börn á Vesturlöndum fá oftar of- jnæmi en böm sem alast upp i I óhreinna umhverfi. Rannsókn á sænskum og eist- neskum börnum sýndi að þau eistnesku höfðu miklu fleiri j mjólkursýrugerla i maganum. í kjölfar rannsóknarinnar voru 5 finnskum börnum með exem gefnir mjólkursýragerlar og losn- uðu þau við exemið. Borgarstjórinn vlll halda Bangsímon Borgarstjórinn í New York, Rudolph Giuliani, segir að bangs- inn Bangsímon, sem Bretar vilja fá aftur heim til Englands, hafi sagt sér í einkaviðtaii að hann geti vel hugsað sér að dvelja áfram í New York þar sem glæp- um hafi fækkað veralega, Bangaímon og félagar hans, sem skrifúð var saga um, voru gefhir þorgarhókasafninu í New York fýrir U árum, Breskir fjölmiðlar bjóöa nú Bandaríkjamönnum hunangskrukku fýrir bangsa, Kauphallir og vöruverð erlendis New Yotk London FranUfurt 8500 8000 7500 7000 6500 60000 40000. 20000 4548,46 N D J F Itonsiu 95 okf. ÍB Bonsin 1)H okt. Hiaolia m n V tunnafy) isa Rússneskur þjóðernlssinnl stendur hér við mynd af Saddam Hussein íraksforseta fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna f Moskvu f gær. Kommúnistar og þjóðernissinnar mótmæltu hótunum Bandarfkjamanna um hernaöaraðgerðir gegn frak. Sfmamynd Reuter. Japanir biöja um frið við íraka: Engar árásir á meðan ólympíuleikarnir standa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.