Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Qupperneq 16
i6 menningarverðlaun DV LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 Menningarverðlaun DV í byggingarlist í 19 ár: Fallegustu húsin Menningarverðlaun DV í byggingarlist hafa ekki alltaf verió veitt fyrir byggingar. Eins og sjá má á grafinu með þessari grein hafa þau verið veitt fyrir skipulag, endur- byggingu og brú - og einu sinni fékk stóll verðlaunin í byggingarlist, en það var áður en listhönnunarverðlaunin voru tekin upp. Hér á síðunni eru til gamans myndir af nokkrum þeirra mannvirkja sem hafa hlotið verðlaunin gegnum tíðina, og geta menn séð ýmis einkenni á byggingarstíl sem síðan hafa slegið í gegn. Sérstaklega skemmtilegt er að sjá meðal verðlaunaverka hið gullfallega strœtisvagnaskýli Birnu Björnsdóttur sem nú mun eiga að láta fyrir danskan róða. Að öðru leyti tala myndirnar fyrir sig sjálfar. Gerið svo vel: Úrval íslenskrar byggingarlistar í nítján ár. Strætisvagnaskýli. Seljahlíö. Epal-húsið. Kringlan 5. Ráöhúsið. ~ B® ______ Biöskýliö á Hlemmi. Dómhús Hæstaréttar. Bitruháls 2. Garðhúsið við kirkjugaröinn í Hafnarfiröi Fjölbrautaskóli Suðurlands. Menningarverðlaun It Wyi; fyrir byggingarlist 1979: Gunnar Hansson: Biðskýliö á Hiemmi. 1980: Manfreð Vilhjálmsson og Þor- valdur S. Þorvaldsson: Garöhús við kirkjugaröinn í Hafnarfirði. 1981: Gunnar Guðnason og Hákon Hertervig: Nýbygging Osta- og smjörsölunnar, Bitruhálsi 2. 1982: Birna Björnsdóttir: Strætisvagnaskýli. 1983: Pétur Ingólfsson: Brú yfirSvarf- aðardalsá við Árgerði. 1984: Valdimar Harðarson: Stóll. 1985: Stefán Örn Stefánsson, Grétar Markússon og Einar Sæ- mundsson: Bankastræti 2. 1986: Hjörleifur Stefánsson og Rnn- ur Birgisson: Skipulag Akureyrar. 1987: Hróbjartur Hróbjartsson og Sigurður Björgúlfsson: Seljahlíð. 1988: Manfreö Vilhjálmsson: Epal- húsiö viö Faxafen. 1989: Leifur Blumenstein og Þor- steinn Gunnarsson: Endurbygging Viðeyjarstofu og Viðeyjarkirkju. 1990: Ingimundur Sveinsson: Skrif- stofuhús Sjóvár-Almennra og Kaup- þings, Kringlunni 5. 1991: Guðmundur Jónsson: Raðhús á sýningu í Malmö. 1992: Ingimundur Sveinsson: Perlan. 1993: Margrét Harðardóttir og Steve Christer: Ráðhúsið. 1994: Högna Sigurðardóttir. 1995: Dr. Maggi Jónsson: Fjölbrauta- skóli Suðurlands. 1996: Hróbjartur Hróbjartsson, Ric- hard Ólafur Briem, Sigriöur Sig- þórsdóttir og Siguröur Björgúlfs- son: Kirkja á Isafirði. 1997: Margrét Harðardóttir og Steve Christer: Dómhús Hæstaréttar. Kirkjan á ísafiröi. Perlan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.