Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Qupperneq 18
LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 18 gur í lífi Hrötkjorsdagur i liti K-listamannsins og jatnaðarmannsins Helga Héturssonan ’ Gott að kyssa Birnu „Klukkan var oröin langt gengin í . ítta þegar ég vaknaöi sallarólegur. Miklu rólegri en ég hafði verið lengi. Nú var lokaslagurinn fram andan, nokkrar klukkustundir sem við myndum hafa til þess aö ná sem bestum árangri í prófkjöri Reykja- víkurlistans. Ég velti því fyrir mér af hverju ég Eyndi ekki fyrir stressi, líkt og mað- ur finnrn- áður en stigið er fram fyr- ir fjölda fólks, því óneitanlega var §g að leggja sjálfan mig, mín verk og tnínar tillögur í dóm kjósenda. Nið- urstaðan var að ég var rólegur vegna góðrar undirbúningsvinnu við prófkjörið - þetta var fyrsta apna prófkjörið sem ég hef tekið pátt í. Við félagamir, Ágúst, Ólafur Dg Jakob, systursonur hans frá Ak- areyri, höfðum verið fram eftir í pærkvöld og með okkur Kormákur, aróöir Ólafs, þrautseigur baráttu- jaxl af eðalkrataættum. Og svo aokkrar af kærustunum mínum frá Samvinnuferðum að hjálpa mér við bringingar. Og frú Bfrna. Hringt og talað Við vorum búin að gera nánast allt. Búin að prenta bækling, senda út svolítið af bréfum, auglýsa á miðugan hátt í Sjónvarpshandbók- inni og sjálfur var ég búinn að ?anga í allt hverfið um kring, banka app á og spjalla við fólk og standa í Kringlunni með bæklinginn. Og bringja. Og tala. Ég dreif í mig svolítið kaffi og varð fyrsti frambjóðandi til að kjósa í Grand Hótel rúmlega tíu. Fékk strax á tiifinninguna að kjörsókn yrði góð - það var margt um mann- inn og gott veður og þarna var eldra fólk uppábúið. Síðan lá leiöin niður á Útvarp Matthildi í viðtalsþátt hjá Eddu Björgvins og Súsönnu. Við fórum um víðan völl í léttu gríni en eftir situr stórgóð hugmynd Eddu um að setja upp Rómeó og Júlíu með götu- leikhúsi á Ingólfstorgi í sumar. Edda og Laddi myndu leika aðal- hlutverkin! Verð ég kommi? Mannskapurinn var mættur á Þúsund þjölum um kl. 11. Þúsund þjalir er umboðsskrifstofa lista- manna, hönnunar- og ljósmynda- þjónusta sem þeir reka saman, Öli og Gústi, og Jakob er skrifstofustjóri. Úthringingarliðið mætti galvaskt upp úr hádegi og Kormákur kom sér fyrir. Siðan var hringt. Út og inn. Vinir og kunningjar litu inn Einn gamall vinur úr tónlistinni hringdi og vildi endilega taka þátt i prófkjörinu en spurði hvort menn yrðu nokkuð kommar þótt þeii tækju þátt. Ég sagði honum að það gerðist ekki eins og að fá flensu Hann hafði gaman af því svari og fór sennilega að kjósa. Klukkan rúmlega sjö var orðið ljóst að við gætum ekki gert ölle meira. Nú var bara að taka niður stöðunum og aftur fann ég að ég var afslappaður og ánægður og þakklátur vinum mínum og kunn- ingjum fyrir hjálpina. Við frú Birna fórum heim og ég eldaði pottrétt fyrir liðið sem kom fljót- lega. Vinastóðið í stuði Fyrstu tölur gáfu ekki tilefni til bjartsýni en mér fannst að þessi ótrúlega mikla þátttaka gæti falið í sér möguleika. Samt fór ég yfír stöðuna í hugan um á leiðinni niður í IngólfskafEi og var því undirbúinn þegar ég vai beðinn að segja hvemig mér liði um kl. 24 og allt benti til að ég kæmist ekki að. Mér leið ágætlega. Það breyttist stundu seinna. Méi leið svo sem miklu betur. Við fórum heim, hjónin, og þai var allt vinastóðið í miklu stuði Það var gott að fá aö kyssa frú Bfrnu í sigri. Hún hefur tekið mín áfóll í pólitík hingað til miklu næi sér en ég. Hún er líka gæðakrati til margra ára. Við félagarnir vomm að syngja Love me tender um fjögurleytið og orðnir móðir. Sofnaðir kl. hálffimm Síminn fór að hringja um níuleyt ið.“ Finnur þú fimm breytingar? 449 „Vertu nú ekki meö þessa skapvonsku Snati minn. Frúin fékk bara diskinn þinn lánaöan." Vinningshafar fyrir getraun nr. 447 eru: 1. verölaun: 2. verölaun: Nafn: Jenný Magnúsdóttir, Arndís Baldvinsdóttir. Bltíndubakka 6. Krístnesi 9, Heimlll: 109 Reykjavík. 601 Akureyrí. Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á myndinni til hægri hefúr fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liönum birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Hitachi-útvarpsverkjari frá Sjón- varpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.490,- 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kóli- brísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningamir veröa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 449 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.