Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Síða 40
48 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 % > t > t- > Viöskipti á ferðavefjum hafa vaxið mjög enda mjög þægilegt að leita að fargjöldum og ódýrri gistingu á Net- inu. Hægt er heimsækja margar ferða- skrifstofur og heimasíður sem sér- hæfa sig í að finna ódýrustu fargjöld- in á skömmum tíma. Það gildir um viðskipti á Netinu að kreditkortin eru gjaldmiðillinn og fólk verður að vera reiðubúið að gefa upp kortnúmer og aðrar upplýsingar um sjálft sig. Hingað til hafa margir efast um ör- yggi þessara viðskipta og fólk hefur jafnvel ímyndað sér að kortnúmerin lendi í höndum óprúttinna tölvuþrjóta sem síðan noti þau á óheiðarlegan hátt. Það hefur þó sýnt sig að viðskipti á Netinu eru ekkert óöruggari en til dæmis þegar greitt er með korti á veit- ingahúsi. Til þess að eyða enn frekar tor- tryggni þeirra sem vafra á Netinu hafa stórir ferðavefir á borð við Tra- velocity, Microsoft Expedia og Inter- net Travel Network komið sér upp „skramblara" sem ruglar kortnúmeri á meðan upplýsingamar fara um Net- ið, í bandaríska neytendablaðinu, Meðal stærstu ferðavefjanna á Netinu er Expedia.com en þar er hægt að leita ódýrra fargjalda og bóka ferðir og gistingu. Consumer Reports Travel Letter, kom nýlega fram sú spá manna að Netið mundi þegar fram líða stundir hafa í fór með sér lækkun fargjalda. „Það kostar ferðaskrifstofur lítið sem ekk- ert að auglýsa ferðir sínar á Netinu, sem er einnig kjörinn vettvangur til að selja síðustu sæti og bjóða önnur kostaboð á ferðum og gistingu," segir í ritstjómargrein blaðsins. Því er nú spáð að aukin viðskipti við flugfélög á Netinu muni í framtíð- inni leiða til lækkunar á fargjöldum enda muni félögin eiga auðveldara með að fylla vélamar og bæta þar með sætanýtinguna til muna. cnn Gönguskíði og skemmtun á Græniandi: Keppni þar sem allir sigra Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir jólakort DV: Önnur verðlaun: Sony hljómtækjasamstæða með geislaspilara frá Japís. Þriðju verðlaun: My first Sony ferðatæki frá Japís. Skilafrestur er til laugardagsins 21. nóvember Utanáskrift er: DV-jólakort, Þverholtl Teiknisamkeppr Einangrun flugvála verði bætt Bandarísk flugmálayfirvöld hafa lagt til að einangrun í hlið- um farþegaflugvéla verði end- umýjuð. Um er að ræða í kring- um 12 þúsund flugvélar og er ástæöan fyrir tillögunni sú að nýlegar rannsóknir sýna að við mikinn hita kviknar auðveld- lega í vélunum. Þá mun rann- sóknin á slysinu þegar sviss- neska flugvélin fórst við Nova Scotia í síðasta mánuði hafa rennt enn fleiri stoðum undir þessa kenningu. Orsakir þess slyss hafa þó ekki verið sannað- ar en vísbendingar gefa til kynna að hugsanlega hafi hitn- að mjög í vélinni og í kjölfarið kviknað í henni. Norðmaðurinn og ólympíumeist- arinn Thomas Alsgaard ætlar ekki að láta sig vanta í eina óvenjuleg- ustu gönguskíðakeppni sem haldin er í heiminum. ðbyggðir Græn- lands eru vettvangur keppninnar sem tekur þrjá daga og leiðin sem er farin nemur 160 kílómetrum. Lagt verður upp frá bænum Sisimiut á vesturströnd Grænlands í byrjun apríl og verður þetta í þriðja skipti sem keppnin er haldin. Hámarksfjöldi þátttakenda í keppn- inni er 150 en auk skíðamannanna þyrpast aðrir ferðamenn til svæðis- ins á þessum tíma. Bæjaryfirvöld í Sisimiut og skipuleggjendur keppninnar binda miklar vonir við góða þátttöku og líta á skíðamanninn Alsgaard sem mikið aðdráttarafl. Öllum er samt velkomið að taka þátt í keppninni en það er víst betra að kunna nokk- uð fyrir sér á gönguskíðum. Keppendur eru eins og fyrr segir þrjá daga á leiðinni og gista því tvær nætur í tjöldum. Með í fór er mikill fjöldi starfsmanna sem sér um farangur og matreiðslu. Örygg- isgæsla er mikil enda veður oft vá- lynd á þessum slóðum og hver skíðamaður verður alltaf að bera á sér neyðarbúnað. Besta tímann á brautinni á Þjóð- Þrátt fyrir að skfðakeppnin sé höfuðatriði íSisumut þá gefst bæði skíðamönnum og öðrum kostur á að njóta annarrar afþreyingar. Hundasleðaferðir hafa alltaf verið með því vinsælasta sem í boði er. verjinn Jochen Behle en það tók hann 11 klukkustundir að fara 160 kílómetrana i fyrra. Að hætti innfæddra Skíðakeppnin í Sisimiut hefur hlotið mikla alþjóðlega athygli og eiknisamkeppni Leitin að Jolakorti DV DV efnir til teiknisamkeppni meðal krakka á grunnskólaaldri. Viðfangsefnið er jólakort DV og þurfa innsendar myndir því að vera í lit og tengjast jólunum. Vinningsmyndin verður notuð sem jólakort DV 1998 Viðskipti á Netinu örugg: Leifla til lækkunar Fyrstu verðlauri: 14 lommu Sony sjónvarpstæki frá Japís. Nýtt útlit ocj per- sonuleg þjonusta Flugfélagið SAS hefur fengið andlitslyftingu en nýverið kynnti félagið viðamestu breytingar sem gerðar hafa verið á útliti og ímynd félags- ins í 15 ár. Nýtt merki hefur verið tekið í notkun, flugvélum hefur verið breytt utan jafht sem innan, fatnaði starfsfólks hefur verið skipt út og svo mætti lengi telja. Mark- mið flugfélagsins mun vera að sýna einfaldleika, þægindi og valfrelsi og koma þannig til móts við auknar kröfur um ein- staklingsbundna þjónustu. Með þessum hætti kveðst SAS ætla að fljúga inn i nýja öld. Skíðamennirnir eru þrjá daga að Ijúka keppnisleiðinni sem er 160 kílómetrar. Þeir gista í tjöldum á leiðinni. komið bænum Sisimiut á heimskortið. Reiknað er fjölda blaðamanna og sjónvarpsfólks í apr- íl næstkomandi. Það er enda miklu fleira á dagskránni er skíðakeppnin ein. Margs konar afþreying verður í boði. Hundasleðaferðimar njóta oft- ast mestra vinsælda en guðsþjón- usta á grænlensku og kaöisamsæti hafa dregið til sín fjölda gesta. Það þykir gefa keppninni aukinn sjarma að innfæddir taka fúllan þátt í dag- skránni og bæjarbúar Sisimiut leggja allt undir svo gestir megi eiga sem ánægjulegasta dvöl. Keppendur og fylgdarlið dvelja jafnan í viku í Sisimiut og síðasta daginn eru sigurlaunin veitt i kvenna- og karlaflokki. Þau eru ferð fyrir tvo um Grænland þar sem fólki gefst kostur á að kynnast því sem Sisimiut og nágrenni hefur upp á að bjóða að sumri til. Þátttakendur og gestir skíðahá- tíðarinnar þurfa að vera komnir til Sisimiut þann 7. april á næsta ári en þann dag hefst formleg dagskrá. Hægt er að leita frekari upplýsinga um skiðakeppnina og viðburði henni tengda á slóðinni www.acr.gl á Netinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.