Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 55
JjVLAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 63 Til hamingju með afmæ ið 8. nóvember 85 ára Haukur Eggertsson, Barmahlíð 54, Reykjavík. 80 ára Ingibjörg Jónsdóttir, Helgamagra- stræti 44, Akureyri, verður áttræö þann 11.11. n.k.. Eiginmaður hennar er Jóhannes Kristjáns- son. Þau bjóða í kaffi í þjón- ustumiðstöð aldraðra við Víði- Lund, laugard. 7.11. nk. milli kl. 16.00 og 19.00. Vinir og vandamenn velkomnir 75 ára Hulda Ragnarsdóttir, Þangbakka 10, Reykjavík. Rósa Daney Williamsdóttir, Reykási 31, Reykjavík. 70 ára Geir Sigurðsson, Dimmuhvarfi 4, Kópavogi. 60 ára Reynir Þorsteinsson, Bakkaseli 9, Reykjavík. Ásta Marteinsdóttir, Fífuhvammi 21, Kópavogi. Lára Sveinsdóttir, Dvergholti 5, Mosfellsbæ. 50 ára Sigrún Lind Egilsdóttir, Kambsvegi 13, Reykjavík. Leifur Halldórsson, Langholtsvegi 80, Reykjavík. Hann er að heiman. Rannveig Jónasdóttir, Kaplaskjólsvegi 27, Reykjavík. Jón Þorleifur Jónsson, Mosarima 21, Reykjavík. Gunnar Guðjónsson, Höfðabraut 12, Akranesi. Jónatan Sigtryggsson, Borgarflöt 3, Stykkishólmi. Valgeir Guðmundsson, Miðtúni 35, ísafirði. Anna Stefanía Einarsdóttir, Urðargötu 6, Patreksfirði. María Angantýsdóttir, Víðigrund 24, Sauðárkróki. Jóhanna Sigurrós H. Pétursdóttir, Steinnesi, Akureyri. Vilbergxu- Stefánsson, Hólalandi 18, Stöðvarfirði. Kolbrún Matthíasdóttir, Ránargötu 9, Vik. 40 ára Toshiki Toma, Fáfnisnesi 10, Reykjavík. Vilborg Anna Árnadóttir, Laugamesvegi 48, Reykjavík. Viðar Guðmundsson, Vindási 3, Reykjavík. Herdís Jónasdóttir, Bæjargili 38, Garðabæ. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Stuölabergi 104, Hafnarfirði. Eggert J. ísdal, Blikastíg 3, Bessastaðahreppi. Anna Kristín Ásgeirsdóttir, Brunngötu 14, ísafirði. Gísli Guðmundsson, Kaldá, Egilsstööum. Guðbjörg Antonía Guðfmnsdóttir, Áshamri 52, Vestmannaeyjum. Soffía Vagnsdóttir Soffía Vagnsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Bolungarvíkur, Mó- holti 8, Bolungarvík, varð fertug á flmmtudaginn var. Starfsferill Sofíia fæddist í Bolungarvík og ólst þar upp. Hún lauk verslunar- prófi 1976 og tónmenntakennara- prófl 1983. Soffia hefur kennt tónmennt í Grunnskólum landsins frá 1983, m.a. við Æfingadeild KHÍ, Snæ- landsskóla og Grunnskóla Bolung- arvíkur. Þá hefur hún kennt á nám- skeiðum fyrir kennara, kennara- nema, leikskólastarfsfólk, við Leik- listarskóla íslands, Tónlistarskóla Reykjavíkur, Fósturskóla Islands og á fleiri stöðum. Soffia stofnaði listaskól- ann Brunninn ásamt tveimur öðrum og starf- rækti síðan ein listaskól- ann Sköpunargleði Sossu. Soffia hefur staðið að útgáfu tónlistar með systkinum sínum, skrifað námsefni fyrir Náms- gagnastofnun og staðið að útgáfu margmiðlunarefn- is. Fjölskylda Soffla giftist 1982 Pálma Árna Gestssyni, f. 2.10. 1957, leikara. Þau skildu eftir tíu ára sambúð. Böm Soffíu og Pálma eru Gestur Kolbeinn Pálmason, f. 15.9. 1979, tónlistar- nemi; Birna Hjaltalin Pálmadóttir, f. 20.12. 1983. Soffia giftist 1991 Roland Smelt, f. 28.10. 1963, kerfisfræðingi. Hann er sonur Lukas A. Smelt og Marian Smeit frá Hollandi. Börn Sofflu og Rol- ands em Paul Lukas Smelt, f. 18.9. 1990; Vagn Margeir Smelt, f. 14.7. 1992; Hermann Andri Smelt, f. 11.9. 1996. Systkini Soffiu eru Ingibjörg Vagnsdóttir, f. 15.6. 1957, atvinnu- rekandi og húsmóðir í Bolungarvík; Soffía Vagnsdóttir. Hrólfur Vagnsson, f. 20.2. 1960, tón- listarmaður í Hannover í Þýska- landi; Margrét Vagnsdóttir, f. 26.6. 1962, skrifstofumaður í Reykjavik; Pálína Vagnsdóttir, f. 30.6.1964, hús- móðir í Reykjavík; Haukur Vagns- son, f. 10.3. 1967, útlitshönnuður í Hannover í Þýskalandi; Þórður Vagnsson, f. 9.2. 1969, sölumaður 1 Reykjavík. Foreldrar Soffiu; Vagn Margeir Hrólfsson, f. 25.4. 1938, d. 18.12. 1990, sjómaður í Bolungarvík, og Birna Hjaltalín Pálsdóttir, f. 9.7. 1933, hús- móðir í Bolungarvík. ’idge íslandsmót í tvímenningi 1998: Aðalsteinn og Sigurður unnu með miklum yfirburðum Úrslit Islandsmótsins í tvímenn- ingskeppni voru spiluð um sl. helgi og sigruðu Aðalsteinn Jörgensen og Sigurður Sverrisson með miklum yfirburðum. Þeir félagar tóku forystuna í 15. umferð og héldu henni til loka móts. Mikil barátta var hins vegar um annað sætið en því náðu Ásmundur Pálsson og Jakob Kristinsson með góðri skor í síðustu setunni. Röð og stig efstu para var ann- ars þessi: 1. Aðalsteinn Jörgensen - Sigurður Sverrisson 384 2. Ásmundur Pálsson - Jakob Kristinsson 288 3. Kristján Blöndal - Ragnar Magnússon 279 4. Hákon Sigmundsson - Kristján Þorsteinsson 265 5. Kristján M. Gunnarsson - Helgi G. Helgason 264 Umsjón Verðlaunahafar í íslandsmótinu. Talið frá vinstri: Ásmundur Pálsson, Jakob Kristinsson, Kristján Blöndal, Sigurður Sverrisson, Aðalsteinn Jörgensen og Ragnar Magnússon. Stefán Guðjohnsen Athygli vekur góð frammistaða Dalvíkinganna, Hákonar og Kristjáns, en árangur Kristjáns M. og Helga G. frá Selfossi kemur hins vegar engum á óvart. Til þess að sigra á íslandsmóti í tvímenningi þarf að spila vel en að auki þarf að hafa heppnina með sér. Aðalsteinn og Sigurður spila hart á geimin, Sigurður er grimmari í sögnum en Aðalsteinn er öryggið uppmálað. Skoðum eftirfarandi spil frá mót- inu sem lýsir þessu vel: A/0 * G3 M DG9765 * 7 * 7642 * KD2 M A ♦ K854 4 KG1098 * A654 N V M K842 ♦ 963 * A3 * 10987 M 103 * ADG102 * D5 Með Aðalstein og Sigurð i gengu sagnir á þessa leið: a-v Austur Pass 4 M Suður pass pass Vestur 3* pass Norður dobl pass í jafnri stöðu virðist sögn Sigurð- ar í djarfara lagi en suður er óþarf- lega varkár. Sigurður gaf einn slag á hvem lit og tapaði 50. Það jaðraði við topp því á flestum horðum vom spilaðir fjórir spaðar sem unnust slétt þegar vestur náði að trompa tígul. Einhver pör spiluðu fimm tígla, sem einnig standa, en í tvímenn- ingskeppni spila menn síður láglita- samningá. í dag er spilað íslandsmót eldri og yngri spilara í tví- menningi og er spilað í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Askrifendur fa aukaafslótf af smáauglýsingum DV lr///////////////// aW milli hirn, iWJ.'.y Q ,'ýi Smáauglýsingar ^ E3 550 5000 UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eft- irfarandi eignum: Helgugata 4, Borgamesi, þingl. eig. Guðni Haraldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaður- inn í Borgamesi, fimmtudaginn 12. nóv- ember 1998, kl. 10. HI. Borgarbrautar 55, Borgamesi, þingl. eig. Brák sf., gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, fimmtudaginn 12. nóvem- ber 1998, kl. 10,_____________ Kúludalsá II, lóð, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Auðunn Þorgrímsson, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag íslands hf„ fimmtudaginn 12. nóvember 1998, kl. 10. Lóð nr. 167 í landi Vatnsenda í Skorradal, þingl. eig. Vignir Sveinsson, gerðarbeið- andi Haukur Engilbertsson, fimmtudag- inn 12. nóvember 1998, kl. 10. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.