Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998
49
_____
Gríðarleg uppbygging í Berlín laðar að ferðamenn:
Borg á tímamótum
McKj úklingur!
Ferðalangar í Kaupmanna-
höfn hafa margir lagt leið sína í
Tívolí yfir sumartímann.
Lengst af var nefnilega þessum
frægasta skemmtigarði heims
skellt í lás á haustin og hliðin
ekki opnuö fyrr en aö vori. Síð-
astliðna fjóra vetur hafa Tívolí-
menn gert tilraun með að hafa
opið í jólamánuðinum. Tívolíið
fer sem sagt í fullan gang þann
23. nóvember og ríkir
jólastemning allt til jóla. Veit-
ingahúsin bjóða jólahlaðborð og
hægt er að leigja skauta auk
venjubundinnar skemmtunar.
Undir jól verður Óperudraugur-
inn á fiölunum og þá nær ljósa-
dýrðin hámarki. Því ætti ekki
að vera erfitt að upplifa vetrar-
rómantík og eiga hátíðlega
stund í Tívolí í desember.
Mán. - fös. 10:00 - 18:00
Fimmtud. 10:00 - 20:00
Laugard. 11:00 -16:00
Sunnud. 13:00 - 16:00
TM - HÚSGÖGN
^^2^7 SiSumúla 30 - Símí 568 6822
Voldugt glerhýsi hefur verið reist við þinghúsið í Berlín. Byggingunni verður
þó ekki að fullu lokið fyrr en næsta vor.
þúsundum opinberra starfsmanna
þangað eftir áralanga setu í Bonn. Til
að mæta þessu nýja hlutverki hafa
Berlínarbúar því þurft að taka veru-
lega tii hendinni. Byggingakranar,
vinnupallar og húsgrunnar eru al-
gengasta sjónin í borginni í dag. Sjálf-
ir eru Berlínarbúar famir að kalla
borgina sína „kranaborg" og margir
viðurkenna að þeir séu orðnir hálf-
jreyttir á framkvæmdagleðinni. Þótt
svo sannarlega ber nafn með rentu.
Það er kallað Info Box en innandyra
geta menn fengið allar upplýsingar
um uppbyggingu borgarinnar og
drukkið kaffi á meðan. Gríðarstórir
gluggarnir snúa út að byggingasvæð-
unum og fyrir enn forvitnari er hægt
að bregða sér að næsta tölvuskjá og
skoða hvernig svæðið kemur til með
að líta út þegar allt er tilbúið. Heim-
sókn í Info Box kostar ekkert nema
Fyrir kosningarnar um daginn voru mikii hátíðarhöld við hið víðfræga
Brandenburgarhlið í Berlín.
ótrúlegt megi virðast þá er býsna
heillandi að vera ferðamaður í Berlín
í dag og upplifa þess umbyltingu.
Potzdamer Platz er til dæmis staður
kannski andvirði kaffibolla og er svo
sannarlega tímans virði.
Ekki er víst að öllum muni líka sýn-
ingin Bienale, eða tvíæringur, sem nú
verður haldin í fyrsta skipti í Berlín.
Á sýningunni verður nefnilega brugð-
ið út af vananum og hvorki verður að
finna þar málverk né höggmyndir. í
staðinn verða innsetningar, kvik-
myndasýningar og fleira í þeim í dúr.
Listamennimir leggja áherslu á ýms-
ar tilraunir og þykja hitta naglann á
höfuðið. Listamennirnir eiga það sam-
merkt að sækja efniviðinn til borgar-
innar sjálfrar sem enn á ný stendur á
heimssögulegum tímamótum.
Þeir sem heimsækja Berlín á næst-
unni og hyggjast skoða hina fram-
sæknu myndlistarsýningu ættu að
gefa eina íslenska verkinu á sýning-
unni gaum. Verkið er eftir Ólaf Elías-
son en hann sýndi á Kjarvalsstöðum í
fyrra. Ólafur hefur smíðað risavaxna
hangandi viftu og þykir verkið svo til-
komumikið að sumir gagnrýnendur
hafa sett verkið í flokk þess besta á
sýningunni.
Stærsta í heimi
Hvort sem menn vilja berja Tvíær-
inginn augum eða ekki þá er Berlín
afar spennandi staður að heimsækja
um þessar mundir. Borgin er á mörk-
um einhverra mestu umbreytinga frá
upphafi og önnur eins uppbygging
hefur aldrei sést. Það þarf náttúrlega
ekki að spyija að Þjóðverjum þegar
þeir taka sig til.
Meginástæða breytinganna er nátt-
úrlega sú að Berlín tekur við höfuð-
borgarhlutverkinu næsta vor og þá
flytur þýska stjómin ásamt nokkrum
sem enginn ætti að sleppa að skoða.
Þar er að finna stærsta byggingasvæði
veraldar, enda viðskiptarisar á borð
við Benz, Sony og Þýsku jámbrautim-
ar að reisa sér viðeigandi háhýsi á
svæðinu. Fylgi menn Leipziger
Strasse í átt að Potzdamer Platz þá
koma þeir að rauðleitu glerhýsi sem
Markaður á sunnudegi
Það er svo ótal margt hægt að gera
og sjá í Berlín að örðugt er að telja það
allt upp. Verslanir em náttúrlega með
því besta í borginni en menn ættu ekki
að reikna með reyfarakaupum. Flóa-
markaðurinn í Tiergarten á sunnudags-
morgnum er líflegur og alltaf gaman að
heimsækja. VOji menn yfirsýn yfir
borgina er best að heimsækja hinn ein-
staka Sjónvarpstum en þaðan er besta
útsýnið í borginni. Það kostar reyndar
8 mörk að fá að fara upp.
Berlín er yfirfull af veitingastöðum,
kaffihúsum og börum. Barimir einir
era taldir nær tvö þúsund í borginni.
Þýskum ferðamálafrömuðum þykir
skrýtið að íslendingar skuli ekki vera
duglegri að koma til Berlínar miðað
við aðrar þýskar borgir. Það er að
visu ekki flogið beint héðan til borgar-
innar en auðvitað má finna aðrar leið-
ir. Þeir sem vilja forvitnast enn frekar
um hvað Berlín hefúr upp á að bjóða
ættu að líta á slóðina www.berlin.de á
Netinu.
-aþ
1 ÍVCI MVtll 11111 tui
(1/4 fugl)
á aðeins 295;-
(Kynning -
tímabundið tilboð)
/Yv
McDonaid’s
S ® B tm
1 JU
Austurstræti 20
Suðurlandsbraut 56
nn í 8 hluta
(en ekki 9 eins og algengast
er). I Iver skammtur er tveir
hlutar, annað livort heill
bringubiti og leggur saman,
eða la:ri og vatngur saman.
Þannig verða skammtarnir sem
jalnastir og |ni forð alltaí
fjórðung úr kjúklingi.