Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 49 _____ Gríðarleg uppbygging í Berlín laðar að ferðamenn: Borg á tímamótum McKj úklingur! Ferðalangar í Kaupmanna- höfn hafa margir lagt leið sína í Tívolí yfir sumartímann. Lengst af var nefnilega þessum frægasta skemmtigarði heims skellt í lás á haustin og hliðin ekki opnuö fyrr en aö vori. Síð- astliðna fjóra vetur hafa Tívolí- menn gert tilraun með að hafa opið í jólamánuðinum. Tívolíið fer sem sagt í fullan gang þann 23. nóvember og ríkir jólastemning allt til jóla. Veit- ingahúsin bjóða jólahlaðborð og hægt er að leigja skauta auk venjubundinnar skemmtunar. Undir jól verður Óperudraugur- inn á fiölunum og þá nær ljósa- dýrðin hámarki. Því ætti ekki að vera erfitt að upplifa vetrar- rómantík og eiga hátíðlega stund í Tívolí í desember. Mán. - fös. 10:00 - 18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 -16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 TM - HÚSGÖGN ^^2^7 SiSumúla 30 - Símí 568 6822 Voldugt glerhýsi hefur verið reist við þinghúsið í Berlín. Byggingunni verður þó ekki að fullu lokið fyrr en næsta vor. þúsundum opinberra starfsmanna þangað eftir áralanga setu í Bonn. Til að mæta þessu nýja hlutverki hafa Berlínarbúar því þurft að taka veru- lega tii hendinni. Byggingakranar, vinnupallar og húsgrunnar eru al- gengasta sjónin í borginni í dag. Sjálf- ir eru Berlínarbúar famir að kalla borgina sína „kranaborg" og margir viðurkenna að þeir séu orðnir hálf- jreyttir á framkvæmdagleðinni. Þótt svo sannarlega ber nafn með rentu. Það er kallað Info Box en innandyra geta menn fengið allar upplýsingar um uppbyggingu borgarinnar og drukkið kaffi á meðan. Gríðarstórir gluggarnir snúa út að byggingasvæð- unum og fyrir enn forvitnari er hægt að bregða sér að næsta tölvuskjá og skoða hvernig svæðið kemur til með að líta út þegar allt er tilbúið. Heim- sókn í Info Box kostar ekkert nema Fyrir kosningarnar um daginn voru mikii hátíðarhöld við hið víðfræga Brandenburgarhlið í Berlín. ótrúlegt megi virðast þá er býsna heillandi að vera ferðamaður í Berlín í dag og upplifa þess umbyltingu. Potzdamer Platz er til dæmis staður kannski andvirði kaffibolla og er svo sannarlega tímans virði. Ekki er víst að öllum muni líka sýn- ingin Bienale, eða tvíæringur, sem nú verður haldin í fyrsta skipti í Berlín. Á sýningunni verður nefnilega brugð- ið út af vananum og hvorki verður að finna þar málverk né höggmyndir. í staðinn verða innsetningar, kvik- myndasýningar og fleira í þeim í dúr. Listamennimir leggja áherslu á ýms- ar tilraunir og þykja hitta naglann á höfuðið. Listamennirnir eiga það sam- merkt að sækja efniviðinn til borgar- innar sjálfrar sem enn á ný stendur á heimssögulegum tímamótum. Þeir sem heimsækja Berlín á næst- unni og hyggjast skoða hina fram- sæknu myndlistarsýningu ættu að gefa eina íslenska verkinu á sýning- unni gaum. Verkið er eftir Ólaf Elías- son en hann sýndi á Kjarvalsstöðum í fyrra. Ólafur hefur smíðað risavaxna hangandi viftu og þykir verkið svo til- komumikið að sumir gagnrýnendur hafa sett verkið í flokk þess besta á sýningunni. Stærsta í heimi Hvort sem menn vilja berja Tvíær- inginn augum eða ekki þá er Berlín afar spennandi staður að heimsækja um þessar mundir. Borgin er á mörk- um einhverra mestu umbreytinga frá upphafi og önnur eins uppbygging hefur aldrei sést. Það þarf náttúrlega ekki að spyija að Þjóðverjum þegar þeir taka sig til. Meginástæða breytinganna er nátt- úrlega sú að Berlín tekur við höfuð- borgarhlutverkinu næsta vor og þá flytur þýska stjómin ásamt nokkrum sem enginn ætti að sleppa að skoða. Þar er að finna stærsta byggingasvæði veraldar, enda viðskiptarisar á borð við Benz, Sony og Þýsku jámbrautim- ar að reisa sér viðeigandi háhýsi á svæðinu. Fylgi menn Leipziger Strasse í átt að Potzdamer Platz þá koma þeir að rauðleitu glerhýsi sem Markaður á sunnudegi Það er svo ótal margt hægt að gera og sjá í Berlín að örðugt er að telja það allt upp. Verslanir em náttúrlega með því besta í borginni en menn ættu ekki að reikna með reyfarakaupum. Flóa- markaðurinn í Tiergarten á sunnudags- morgnum er líflegur og alltaf gaman að heimsækja. VOji menn yfirsýn yfir borgina er best að heimsækja hinn ein- staka Sjónvarpstum en þaðan er besta útsýnið í borginni. Það kostar reyndar 8 mörk að fá að fara upp. Berlín er yfirfull af veitingastöðum, kaffihúsum og börum. Barimir einir era taldir nær tvö þúsund í borginni. Þýskum ferðamálafrömuðum þykir skrýtið að íslendingar skuli ekki vera duglegri að koma til Berlínar miðað við aðrar þýskar borgir. Það er að visu ekki flogið beint héðan til borgar- innar en auðvitað má finna aðrar leið- ir. Þeir sem vilja forvitnast enn frekar um hvað Berlín hefúr upp á að bjóða ættu að líta á slóðina www.berlin.de á Netinu. -aþ 1 ÍVCI MVtll 11111 tui (1/4 fugl) á aðeins 295;- (Kynning - tímabundið tilboð) /Yv McDonaid’s S ® B tm 1 JU Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 nn í 8 hluta (en ekki 9 eins og algengast er). I Iver skammtur er tveir hlutar, annað livort heill bringubiti og leggur saman, eða la:ri og vatngur saman. Þannig verða skammtarnir sem jalnastir og |ni forð alltaí fjórðung úr kjúklingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.