Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 57
DV LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998
Alina
Dubik og
Gerrit
Schuil
syngja í
Gerðu-
bergiá
morgun.
Ljóðatónleikar
Ljóðatónleikar verða í Gerðubergi
kl. 16 á morgun. Flytjendur eru Alina
Dubik, alt, og Gerrit Schuil, pianó. Á
efnisskrá verða verk eftir Fauré,
Tsjajkovskíj, Rimsky-Korsakov,
Borodin og Glinka. Alina Dubik er .
pólsk að ætt og uppruna. Hún hefur '
komið fram sem einsöngvari í Þýska-
landi, Lúxemborg, Ítalíu, Sviss og hér )
á landi en til Islands fluttist hún fyr-
ir nokkrum árum. Nýverið söng hún |
með Kammersveit Reykjavíkur og
Sinfóniuhljómsveit íslands. i
Tónleikar
Tékknesk tónlist
Tónleikar verða haldnir í Bústaða-
kirkju á morgun kl. 20.30 þar sem
flutt verður tékknesk kammertónlist
eftir Dvorák, Martinu og Janacek.
Flytjendur eru Þórunn Guðmunds-
dóttir, sópran, Valgerður Andrésdótt-
ir, píanó, Hallfríður Ólafsdóttir,
flauta, Eydís Franzdóttir, óbó, Ár-
mann Helgason, klarínett, Kjartan
Óskarsson, bassaklarínett, Anna Sig-
urbjörnsdóttir, horn, Kristín Mjöll
Jakobsdóttir, fagott, og Rúnar Vil-
bergsson, fagott.
Mike Mower á Múlanum
Annað kvöld mun Mike Mower
flautu- og saxófónleikari halda tón-
leika á Múlanum. Mike starfar sem
stúdíóleikari í London og hefur með-
al annars starfað með Björk og Gil
Evans. Einnig er Mike stofnandi sax-
ófónkvartettsins Itchy Fingers, sem
gefið hefur út fjórar geislaplötur,
ásamt því að semja og flytja eigin
Helga Elín-
borg Jóns-
dóttir og
Þröstur Leó
Gunnars-
son í hlut-
verkum sín-
um í Heimur
Guðríðar.
Heimur Guðríðar
Vegna margra áskorana verður
aukasýning á leikritinu Heimur Guð-
ríðar í Langholtskirkju annað kvöld
kl. 20.30. Heimur Guðriðar - Síðasta
heimsókn Guðriðar Símonardóttur í
kirkju Hallgríms eftir Steinunni Jó-
hannesdóttur, sem jafnframt er leik-
stjóri, var frumsýnt á Kirkjulistahá-
tíð 1995 og hefur verið sýnt með hlé-
um síðan í kirkjum um allt land. I
helstu hlutverkum eru Margrét Guð-
mundsdóttir, Helga Elínborg Jóns-
dóttir og Þröstur Leó Gunnarsson.
Ferðir Guðríðar
Einleikurinn Ferðir Guðríðar eftir
Brynju Benediktsdóttur verður sýnd-
ur í Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, í
kvöld kl. 20. Leikritið er um formóðu-
ir flestra okkar íslendinga, Guðríði
Þorbjarnardóttur, sem sigldi til Vín-
lands í upphafi þessa árþúsunds,
fyrst evrópskra kvenna.
Leikhús
Orðið
Tveir ungir leikarar, Abders
Öhrström frá Svíþjóð og Hans Tór-
garð frá Færeyjum, flytja tvo eintals-
þætti fyrir íslenska áheyrendur í sal
Leiklistarskólans og Norræna hús-
inu, annar einþáttungurinn verður á
morgun, hinn á þriðjudag. Annað
kvöld kl. 20.30 mun Anders Öhrström
flytja Orded í sal Leiklistarskólans,
er um að ræða eintalsverk úr skáld-
sögu sænska rithöfundarins Torgny
Lindgren og hefur sagan komið út í
íslenskri þýðingu
Hvasst á Norðurlandi
í dag verður austan hvassviðri
eða stormur norðan til, hvöss aust-
an átt á Suðausturlandi en suðaust-
an stinningskaldi suðvestan til, súld
eða rigning og hiti 3 til 8 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðaustan stinningskaldi, súld eða
rigning og hiti 5 til 8 stig þegar líð-
ur á daginn.
Sólarlag í Reykjavík: 16.53
Sólarupprás á morgun: 9.32
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.42
Árdegisflóð á morgun: 9.05
Veðrið kl. 12 á
hádegi í gæc
Akureyri heiöskírt -12
Akurnes skýjaö -3
Bergsstaöir léttskýjaö -12
Bolungarvík heióskírt -4
Egilsstaöir -12
Kirkjubæjarkl. mistur -2
Keflavíkurfl. skafrenningur -1
Raufarhöfn léttskýjað -10
Reykjavík úrkoma i grennd -2
Stórhöföi snjókoma 0
Bergen snjóél á síö. kls. 1
Kaupm.höfn rigning 3
Algarve skýjaó 19
Amsterdam úrkoma í grennd 11
Barcelona heiöskírt 15
Dublin léttskýjaö 9
Halifax skýjaö 2
Frankfurt skýjaó 9
Hamborg skýjaó 8
Jan Mayen snjóél -5
London skýjaö 11
Lúxemborg skúr 6
Mallorca hálfskýjaó 18
Montreal alskýja 2
New York skýjaó 3
Nuuk snjók. á síö. kls. -4
Orlando þokumóöa 11
París skýjaö 12
Róm þokumóða 17
Vín léttskýjaö 12
Washington skýjaó -2
Winnipeg alskýjaö -5
Veðríð í dag
Sóldögg í Sjallanum á Isafirði:
Nýrri plötu fylgt eftir
Á fimmtudaginn kom í verslan-
ir ný geislaplata með hljómsveit-
inni Sóldögg og ber hún nafn
hljómsveitarinnar. Á henni er
eingöngu frumsamið efni eftir
hljómsveitarmeðlimi. Auk þess
sem strákarnir í Sóldögg ætla að
vera á þeytingi milli út-
varpsstöðva þá fylgja
þeir plötunni eftir með
tónleikahaldi. í
gækvöldi lék sveitin i
Sjallanum á ísafirði og
hún verður þar einnig í
kvöld. Sóldögg leikur
fjölbreytta tónlist og fá
ballgestir örugglega að
heyra lagið Villtur og
önnur lög af nýju plöt-
unni.
Sláturhúsaball með
Upplyftingu
Önfirðingafélagið og
Rangæingafélagið í
Reykjavík halda sam-
eiginlegan dansleik í
Breiðfirðingabúð.
Dansleikurinn hefur yf-
irskriftina Sláturhúsa-
ball og er það hljóm-
sveitin Upplyfting sem leikur fyrir
dansi.
Lokaball Reggae on lce
í kvöld verður hljómsveitin Reggae
on Ice með Bylgjunni/Frostrásinni á
Sóldögg leikur á ísafirði.
balli á Akureyri. Er um að ræða síð-
asta dansleikinn sem Reggae on Ice
Skemmtanir
leikur á í vetur á Akureyri þar sem
hljómsveitin er að
fara í frí frá 1. desem-
ber.
Grín og glens á
Glaumbar
Á sunnudögum í vet-
ur mun hljómsveitin
Bítlarnir skemmta
gestum Glaumbars
með gríni og glensi og
skemmtilegri spila-
mennsku. Undanfarið
hefúr sveitin skemmt
á Sir Oliver en hefur
nú færst sig um set.
Prógrammið byggist á
spilamennsku og gríni
í allar áttir. I hljóm-
sveitinni eru Pétur
Örn Guðmundsson,
Karl Olgeirsson, Berg-
ur Geirsson og Villi
Goði.
Myndgátan
Blaðdálkur
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
dagsönn «'
-ár
Halldór
Ásgeirs-
son og
Snorri
Örn Sig-
fússon
fremja
gjörn-
ing.
Tónlist - myndlist
Á Kjarvalsstöðum má sjá á
morgun kl. 17 hvemig tónlist og
myndlist geta unnið saman, en þá
munu Halldór Ásgeirsson mynd-
listarmaður og Snorri Sigfús Birg-
isson, tónskáld og píanóleikari,
fremja gjöming í kringum verk
sem komið hefur verið fyrir í mið-
rýni og utandyra við Kjarvalsstaði.
Stefnt er að því að gjömingur
verði fluttur alla sunnudaga með-
an á sýningu Halldórs stendur.
Fingrarímið og tímatal Mayjanna
Á morgun kl. 17 verða tveir fyr-
irlestrar í Listasafni Árnesinga um
tímatalningu. Þröstur Gylfason
menntaskólanemi mun fjalla um
fingrarímið, hina fornu aðferð við
að telja dagana á fingrum sér, og
Hildur Hákonardóttir safnstjóri
segir frá tímatali Mayjanna, sem
hún hefur fylgt í nokkur ár.
Samkomur
Listvinafálag Hallgrímskirkju
Aðalfundur verður haldinn í
safnaðarsal kirkjunnar á morgun
kl. 12.15. Auk aðalfundarstarfa
flytur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson
prófastur erindið Kirkja í borg.
Kona, læknir, prestur, kristniboði
Á fræðslumorgni í Hallgríms-
kirkju kl. 10 í fyrramálið flytuir
séra Sigurður Pálsson erindi í til-
efni af kristniboðsdegi, um lækn-
inn, prestinn og kristniboðann
Steinunni Hayes. Steinunn var
Borgfirðingur, fædd seint á síð-
ustu öld og fór sextán ára gömul
til Ameríku.
Handavinnu- og kökubasar Hríngsins
Hringurinn heldur sinn árlega
handavinnu- og kökubasar á
morgun kl. 13 í Perlunni. Þar
verða margir fallegir munir
hentugir til jólagjafa og ljúffengar
heimabakaðar kökur. Jólakort
Hringsins með mynd eftir Louise
Matthíasdóttur verða einnig seld
á basamum. Allur ágóði rennur
til Barnaspitalasjóðs Hringsins.
80/90 Speglar samtímans
I tilefni opnunar á sýningunni
80/90. Speglar samtímans mun
Audun Eckhoff flytja fyrirlestur í
Listasafni íslands um sýninguna í
dag, laugardag, kl. 15 og kl. 16
sama dag mun breski listamaður-
inn Brian Catling fremja gjörning
er hann nefnir Kýlópar.
Ráðstefna
Ráðstefna um stöðu dómstól-
anna í vitund þjóðarinnar -
ímynd og veruleiki - verður hald-
in á vegum lagadeildar Háskóla
íslands í tilefni af 90 ára afmæli
lagakennslu á íslandi í samvinnu
við Hollvinafélag lagadeildar og
Orator, félag laganema, í Háskóla-
bíói, sal 3, laugardaginn 7. nóvem-
ber 1998 kl. 14-17.
Gengið
Almennt gengi Ll 06. 11. 1998 kl. 9.15
EininH Kaup Sala Tollflenqi
Dollar 69,250 69,610 69,270
Pund 115,220 115,800 116,010
Kan. dollar 45,340 45,620 44,900
Dönsk kr. 10,9600 11,0180 11,0520
Norsk kr 9,4150 9,4670 9,3900
Sænsk kr. 8,9120 8,9620 8,8310
Fi. mark 13,6970 13,7780 13,8110
Fra. franki 12,4260 12,4970 12,5330
Belg. franki 2,0195 2,0317 2,0372
Sviss. franki 50,6000 50,8800 51,8100
Holl. gyllini 36,9400 37,1600 37,2600
Pýskt mark 41,6700 41,8900 42,0200
ít. líra 0,042110 0,04237 0,042500
Aust sch. 5,9210 5,9570 5,9760
Port escudo 0,4061 0,4087 0,4100
Spá. peseti 0,4898 0,4928 0,4947
Jap. yen 0,586300 0,58990 0,590400
írskt pund 103,620 104,260 104,610
SDR 97,010000 97,59000 97,510000
ECU 81,8000 82,3000 82,7000
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270