Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 63
DV LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 Sigmundur Ernir bregður sér til Snæfellsness og heimsækir Vict- or Sveinsson. Stöð 2 kl. 20.40: Heima hjá Victori Gestgjafi Sigmundar Ernis í þættinum Heima er að þessu sinni Victor Sveinsson, at- hafnamaður og hótelhaldari á Búðum á Snæfellsnesi. Victor er rösklega þrítugur og vel sigldur maður og af þeirri kyn- slóð íslendinga sem er óhrædd við að nýta sér möguleika lífs- ins. í þættinum verða Búðir heimsóttar en þar er að finna eina sögufrægustu verstöð og verslunarstað íslandssögunn- ar. Þar stendur nú eitt hús eft- ir, rómaöur gististaður á mögn- uðum stað. Þá verður heimili Victors syðra einnig sótt heim en það stendur eitt í dal rétt austan Reykjavíkur sem heitir ekki neitt. Húsið er einkenni- lega smíðað sumarhús frá því úr seinna stríði en ekki hafði verið búið í því í hálfa öld sak- ir magnaðs draugagangs, allt þar til Victor keypti það í fyrra. Dagskrárgerð annast Katrín Lovísa Ingvadóttir. SJONVARPIÐ ] 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 13.20 Markaregn. Sýndar verða svipmyndir úr leikjum (þýsku knattspymunni. 14.20 Rainer Fetting i Kaupmannahöfn (Rainer Fetting i Köbenhavn). 14.50 Þrjúbíó. Fjölskyldan fer í frí (Sunes fami- lie). Dönsk fjölskyldumynd. 16.20 Djasskvöld með Cllnt. Upptaka frá djasstónleikum sem Clint Eastwood stóð fyrir f október 1996. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Gull og grænlr skógar(1:3). 19.00 Geimferöin (16:52). 19.50 Ljóð vlkunnar. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Sunnudagsleikhúsiö Svannasöngur (1:3). Fyrsti þáttur af þremur eftir Hlín Agnarsdóttur um framkvæmdastjóra fjármálasviðs Dreifbýlisstofnunar, og konurnar f Iffi hans. Leikstjóri Viðar Vfk- ingsson. Leikendur: Pálmi Gestsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir. Textað á sfðu 888 í Textavarpi. 21.10 Að byggja land (1:3). Brautryðjandinn. Hér er fjallað um Jón Sigurðsson og honum lýst sem einörðum málsvara frjálsra viðskipta og erlendra fjárfest- inga á íslandi. 21.50 Helgarsportið. 22.15 Dans í takt við tímann (4:4) (A Dance to the Music of Time). 23.55 Ljóð vikunnar. 24.00 Útvarpsfréttir. 0.10 Skjáleikurinn. I Stundinni okkar segir Asta Hrafnhildur m.a. söguna af Dimmalimm. i* * ★ ★ — w _ dagskrá sunnudags 7. nóvember r** Ymsar stöövar VH-1 ✓ ✓ 6.00 The Vh1 Legends 9.00 Pop-up VkJeo 9.30 Pop-up VSdeo - The Legends 10iX> Somelhing lor the Weekend 12.00 Ten of the Best: Paul McCartney 13.00 Greatest Hits Of...: The Legends 13.30 Pop-up VkJeo 14.00 The Clare Grogan Show 15.00 Paul McCartne/s Town Hall Meeting 16.30 Vhl to 1 Paul Mccartney 17.00 The Vh1 Legends 19.00 StoryteHers - Ringo Starr 20.00 The VH1 Album Chart Show 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Rod Stewart Unplugged 23.00 Pop-up Vkteo 23.30 Vh1 to 1: Jerry Lee Lewis 0.00 Soul Vtoration 1.00 Greatest Hits Of....Lionel Richie 2.00 Ub40 Uncut 3.00 How Was It for You - Steve Davis 4.00 Stevie Wonder at the Beatdub 5.30 VH1 Ute Shift Travel ✓ ✓ 12.00 Dominika’s Planet 12.30 Around Britain 13.00 On Tour 13.30 The Ravours of Italy 14.00 Origins With Burt Woif 14.30 TraveSing Ute 15.00 Destinations 16.00 Grainger’s Worid 17.00 Dominika’s Planet 17.30 Go 218.00 The Ravours of Itaiy 18J0 Travelling Ute 19.00 Going Places 20.00 Caprice's Travels 20.30 Holiday Maker 21.00 Travel Live - Stop the Week 22.00 The Flavours of France 22.30 On Tour 23.00 Secrets of India 23.30 Reel World 0.00 Closedown Eurosport ✓ ✓ 7.30 Sports Car: FIA GT Championship 8.30 Four Wheels Drive: Season Review 9.00 Truck Sports: *98 Europa Truck Trial 10.00 Tractor Pulling: German Championships in Erkelenz-Holzweiler, Germany 11.00 Car Radng: Open Fortuna by Nissan in Valenda, Spain 11.45 Motorcydtog: Spanish Championship in Catalunya 13.00 Car Radng. Open Fortuna by Nissan in Vaiencia, Spain 13.45 Motorcycling: Worid Championship 15.45 Trickshot: Worid Championship in Antwerp, Belgium 17.40 NASCAR: Wmston Cup Series in Atianta, Georgia, USA 21.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Paris, France 23.30 Boxing 0.30Close Hallmark ✓ 7.30 Anne of Green Gables 9.20 The Big Game 11.00 Reason for Uving: The Jill Ireland Story 12.30 Meet John Doe 14.35 Children In the Crossfire 16.15 Uura Lansing Slept Here 18.00 l'll Never Get To Heaven 19.35 The Irish R:M: - Deel 6 20.30 A Child's Cry for Heip 22.00 Dadah Is Death - Deel 123.30 Reason for Uving: The Jill Ireland Story 1.00 Meet John Doe 3.05 Children in the Crossfire 4.45 Uura Unsing Slept Here Cartoon Network ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Thomas the Tank Engine 6.45 The Magic Roundabout 7.00 Blinky Bill 7.30 Tabaluga 8.00 Johnny Bravo 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter's Uboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 I am Weasel 11.00 Beetfejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Rintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sylvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania 14J0 Droopy: Master Detective 15.00 The Addams Family 15.3013 Ghosts of Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Animaniacs 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Swat Kats 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter’s Uboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Ttll Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 0.00 Top Cat 0.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 1.00 Hong Kong Phooey 1.30 Perils of Penelope Pitstop 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 fvanhoe 4.30 Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00 TLZ - Orsanmichele 6.00 BBC Worid News 6.20 Prime Weather 6.30 Wham! Bam! Strawbeny Jam! 6.45 Forget-Me-Not Farm 7.00 Melvin & Maureen 7.15 It'll Never Work 7.40 Blue Peter 8.05 Grange Hill 8.30 Out of Tune 9.00 Festival of Remembrance 10.30The Cenotaph 12.00 Style Challenge 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Wildiife 13.30 Classic EastEnders Omnibus 14.30 Porridge 15.00 Noddy 15.10 Blue Peter 15.35 Grange Hill 16.00 Bright Sparks 16.30 Top of the Pops 217.15 Antiques Roadshow 18.00 Ballykissange! 19.00 Selection Box: The Good Ufe 19.30 Selection Box: Some Mothers Do ‘ave ‘em 20.00 Joanna Lumley/Kingdom of The Thunder Dragon 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 My Night with Reg 23.15 Songs of Praise 0.00 TLZ - What's That Noise 0.30 TLZ - Look Ahead 1.00 TLZ - Suenos Worid Spanish 2.00 TLZ • The Business Programme, 11 2.45 TLZ • Twenty Steps to Better Mgt, 5 3.00 TLZ - Building In Cells 3.30 TLZ - The Newtonians 4.00 TLZ - Eyewitness Memory 4.30 TLZ - Developing Language Discovery ✓ ✓ 8.00 Wmgs 9.00 Flightline 9.30 Coltrane’s Planes, Trains and Automobiles 10.00 Crocodile Hunter 11.00 Wilder Discoveries: Wild, Wild Reptiles 12.00 Wings 13.00 Rightline 13.30 Coltrane's Planes, Trains and Automobiies 14.00 Crocodile Hunter 15.00 Wilder Discoveries: Wild. Wild Reptiles 16.00 Wings 17.00 Rightline 17.30 Coltrane's Planes, Trains and Automobiles 18.00 Crocodile Hunter 19.00 WikJer Discoveries: Wild, Wild Reptiles 20.00 The Unexplained 21.00 Discoveiy Showcase: The Great Egyptians 22.00 Discovery Showcase: The Great Egyptians 23.00 Discovery Showcase: The Great Egyptians 0.00SdenceFrontiers:CyberWam'ors 1.00 Justice Files 2.00Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 9.00 European Top 20 10.00 MTV Europe Music Awards “98 Spotlight Best Pop 10.30 MTV Europe Music Awards ‘98 Spotlight 11.00 MTV Europe Music Awards '98 the Story so Far 12.00 MTV Europe Music Awards ‘98 Spotlight Best Female 12.30 MTV Europe Music Awards '98 Spotlight Best Male 13.00 MTV Europe Music Awards *9715.00 Non Stop Hits 16.00 Hitlist UK 17.00 News Weekend Edition 17.30 Stylissimo! 18.00 So 90's 19.00 Most Selected 20.00 MTV Data 20.30 Singled Out 21.00 MTV Europe Music Awards ‘95 23.00 Base 0.00 Sunday Night Music Mix 3.00 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 6.00 Sunrise 9.30 Business Week 11.00 News on the Hour 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13J0 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 News on the Hour 17.00 Live at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Prime Time 23.30 Week in Review 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00NewsontheHour 1.30 ABC Wortd News Tonight 2.00 News on the Hour 2.30 Business Week 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5.30 ABC Worid News Tonight CNN ✓ ✓ 5.00 Worid News 5.30 News Update / Gtobal View 6.00 Worid News 6.30 Wortd Business This Week 7.00 Worid News 7.30 Worid Sport 8.00 World News 8.30 Worid Beat 9.00 World News 9.30 News Update / The Art Club 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.30 Earth Matters 12.00 Worid News 12.30 Science and Technology 13.00 News Update / Worid Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Inskte Europe 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Showbiz This Weekend 17.00 Late Edition 17.30 Ute Edition 18.00 Worid News 18.30 Business Unusual 20.00 Worid News 20.30 Pinnacle Europe 21.00 Worid News 21.30 Best of Insight 22.00 Worid News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Style 0.00 The Worid Today OJO World Beat 1.00 Worid News 1.15 Asian Edrtion 1.30 Dtolomatic License 2.00 The Worid Today 3.00 Newstand / CNN & Time 4.00 Worid News 4.30 Pinnacle Europe Geographic^ ✓ 5.00 Asia in Crisis 5.30 Countdown to Euro 6.00 Randy Morrison 7.00 Hour of Power 8.00 Asla This Week 8.30 Us Squawk Box Weekend Edition 9.00 Europe This Week 9.30 Directions 10.00 Time & Again 11.00 Jerusalem: Within These Walls 12.00 Zongman and the Cormorant's Egg 12.30 Clan of the Crocodile 13.00 Extreme Earth: Cyclone! 14.00 Windbom: a Joumey into Right 15.00 Australia’s Aborigines 16.00 Predators: Alligator 17.00 Jerusalem: Within These Walts 18.00 Treasure Hunt: Titanic 19.00 Treasure Hunt: the Treasure of the San Diego 20.00 Treasure Hunt: Treasures from the Past 21.00 Legends of the Bushmen 22.00 Bunny Allen - A Gypsy in Africa 23.00 lcebound: 100 Years of Antarctic Discovery 0.00 Treasure Hunl Titanic 1.00 Treasure Hunt: the Treasure of the San Diego 2.00 Treasure Hunt: Treasures from the Past 3.00 Legends of the Bushmen 4.00 Bunny Ailen - A Gypsy in Africa TNT ✓ ✓ 5.00 The Prime Minister 6.45 Tom Thumb 8.30 Young Tom Edison 10.15 Captain Blood 12.15 Father of the Bride 14.00 Quo Vadis? 17.00 Tom Thumb 19.00 Scaramouche 21.00 The Swan 23.00 The Tender Trap 1.00 Bridge to the Sun 3.00TheSwan Animal Planet ✓ 07.00 Human / Nature 08,00 Kratt's Creatures 08 30 Dogs with Dunbar Series 4 09.00 Lassie 09.30 Lassie 10.00 Anlmal Doctor 10.30 Anlmal Doctor 11.00 The Bearded Vufture 11.30 Orphans of Tlme 12.00 Animal Planet 13.00 Cousins Beneath the Skln 14.00 Cousins Beneath the Skln 15.00 Woofl Woof! 16.00 Eye on the Reef 17.00 Crocodile Hunter Serlesl 17.30 Animal X 18.00 Lassie 18.30 Lassie 19.00 Wolves 19.30 The Racoons of Germany 20.00 Birds of Australia 21.00 Nature’s Babies 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Untamed Africa 00.00 Anlmal Planet Classlcs Computer Channel ✓ 18.00 Blue Chip 19.00 StÖart up 19.30 Global Village 20.00 DagskrOrlok Omega 11.00 Samverustund. Bein útsencfing frá Grensásvegi 8.14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn, 14.30 U( i Orðinu með Joyce Meyer 1 S.00 Boðskapur Central Baptist tóikjunnar (The Central Messa- ge). Ron Phiffips. 15.30 Náð til þjððanna (Possessirtg the Nations). með Pat Frands. 16,00 Fretsiskalið (A Call to Freedom). Freddie Rmore prédikar 16J0 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 17.45 Elim. 18.00 Kærteikurinn mikilsverði (Love Worth Ftndng) með Adrian Rogera. 18.30 Believers Christan Fedowshlp. 19.00 Blandað efnt. 18.30 Náö til ^óðanna með Pat Frana*. 20,00 700 kJúbtxjrtnn. Blandað efm frá CBN fréttastöðinni. 20.30 Vonar^ós. Bem útsending 22.00 Boðskapur Centrel Baphst kirkjunnar. (The Central Message) Ron Phffiips 22.30 Lofið Drott- in. (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónva/psstöðinni. Ýmsir gesbr. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu ^ ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP Sýn kl. 19.25: Nágrannaslagur AC Milan og Inter Toppleikur ítalska boltans um helgina er nágrannaslagur AC Milan og Intemazionale á San Siro í Mílanó. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og óhætt er aö lofa góðri skemmt- un enda jafnan hart barist þeg- ar erkifjend- urnir eigast við. Margir spá Internazionale sigri í deildinni en færri hafa trú á AC Milan sem átti afleitt keppnistímabil í fyrra. Þýski markahrókur- inn Oliver Bierhoff kom til liðsins í sumar en þjálf- arinn Alberto Zaccheroni ætl- ar honum stóra hluti. AC Mil- an þarf hins vegar að bæta fleira en sóknarleikinn til að geta veriö með í baráttunni um meistaratitilinn. Það er ailtaf heitt í kolunum þegar AC Milan og Inter Milan mætast á San Siro. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttlr. 7.03 Fréttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Drottning hundadaganna. 11.00 Guösþjónusta í Breiðholts- kirkju á kristniboösdegi. Guö- laugur Gunnarsson kristniboði prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Næsta kynslóö. 13.50 Sunnudagsleikrít Utvarpsleik- hússins, Ofsafengin reiöi eftir David Cregan. 15.00 Úr fórum fortíöar. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Sinfóníutónleikar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.45 íslenskt mál. 20.00 Hljóðritasafniö. 20.45 Lesiö fyrir þjóðina: Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Arnar Jónsson les. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Til allra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veöurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Vikuúrvallð. ívar Guömundsson. Fróttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.00 Helgarstuö með Hemma Gunn. 16.00 Bylgjutónlistin. 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Umsjónarmaöur þáttarins er Þor- geir Astvaldsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Dr. Gunni. Doktorinn kynnir þaö athyglisverðasta í rokkheiminum. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítlalögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jonsdóttir. 12.00 Fréttir. Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Lífið [ leik. 12.00-16.00 ( helgarskapi. 16.00-17.00 Topp 10. Vinsælustu lögln á Matthlldi FM 885. 17.00-19.00 Seventís. 19.00-24.00 Rómantík aö hættl Matthlldar. 24.00- 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). lsm-2 09.00 í erilborg. 09.20 Köttur út' í mýri. 09.45 Tímon, Púmba og télagar. 10.05 Andrés Önd og gengiö. 10.25 Urmull. 10.50 Nancy (7:13). 11.10 Húsið á sléttunni. 12.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.00 DHL deildin í körfubolta. Bein útsending frá leik Grindavíkur og Tindastóls. 17.25 Rýnirinn (19:23) (The Critic). 17.55 Fornbókabúöin (6:8) (e). 18.30 Glæstar vonir (Bold and the beautiful). 19.00 19>20. 20.05 Ástir og átök (13:25) (Mad About You). 20.40 Heima (6:12). Gestgjafi Sigmundar Ernis er Victor Sveinsson. Rýnirinn er ekki glaölyndasti maður f heimi. 21.15 Mikjáll (Michael). Þegar fréttist að Mikjáll -------------- erkiengill hafi skotið uþþ kollinum i lowa veröur blaöamaðurinn Frank Quinlan strax sannfæröur um að þama sé komiö forsíðuefni og skyldi engan undral Hann fer ásamt öðrum blaðamanni og konu sem er sérfróö um engla til að skoða fyrirbæriö. Aðalhlutverk: John Travolta, Andie Macdowell, William Hurt og Bob Hoskins. Leikstjóri: Nora Ephron.1996. 23.00 60 mtnútur. 23.50 Rósahöllin (e) (Roseland). Hugljúf mynd um fólk á ólíkum aldri með margs konar bak- grunn sem á það allt sam- eiginlegt að dá „Roseiand" sem er frægur danssalur í New York. Aðalhlutverk: Ger- aldine Chaþlin, Teresa Wright og Lou Jac- obi. Leikstjóri: James lvory.1977. Bönnuð bömum. 01.30 Dagskrárlok. 14.45 16.55 17.55 18.50 19.25 21.15 21.35 22.30 23.15 0.55 Skjáleikur. Enski boltinn. Bein útsending frá leik Manchester United og Newcastle United. Enski boltinn (FA Collection). Svip- myndir úr ensku bikarkeppninni. Ameríski fótboltinn (NFL 1998/1999). 19. holan (22:29). Öðruvísi þáttur þar sem farið er yfir mörg af helstu atriðum hinnar göfugu golfíþróttar. ítalski boltinn. Bein útsending frá leik AC Milan og Inter í ítölsku 1. deildinni. ítölsku mðrkin. Golfmót í Bandaríkjunum (PGA US 1998). Ráðgátur (1:48). Mælirlnn fullur (Dirty Weekend). Sþennumynd hlaðin kolsvartri ktmni. Bella flytur úr stórborginni i lítiö sjávar- þorp eftir að hafa komið að kærastan- um sínum í rúminu með annarri konu. Þar verður hún fyrir áreitni simadóna sem býr í nágrenninu. Þegar ekki verður lát á hringingunum er Bellu nóg boðið og hún myrðir manninn. Þetta er aðeins upphafið að hreinsunarátaki hennar því hún ætlar ryðja fleiri dónum úr vegi. Aðalhlutverk: Lia Williams, David McCallum, Rufus Sewell og Syl- via Syms.1993. Stranglega bönnuð börnum. Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 D.A.R.Y.L. 1985. 08.00 Hamsklpti (Vice Versa). 1988. 10.00 Brennandi sói (Race The Sun). 1996. 12.00 Orðlaus (Speechless). 1994. 14.00 D.A.R.Y.L. 1985. 16.20 Hamskipti. (Vice Versa). 1988. 18.00 Veislan mín (It's My Party). 1996. Bönnuð bömum. 20.00 Orölaus. 22.00 Rob Roy. 00.20 Brennandi sól. 02.00 Rðb Roy. 04.20 Velslan mín. sk/ár tí 20.35 Kenny Everett. 21.10 Allt í hers höndum. 21.45 Dýrin mín stór & smá. 23:00 Steypt af stðli (e). 3. þáttur. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir börn og annað forvitiö fólk. 9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu. 10.00 Fréttir. - Milli mjalta og messu. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. 15.00 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 Froskakoss. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Miili steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. 01.10 Næturtónar. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. Hemmi Gunn er í stuði um helgar. GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 f mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslasonm 21:00 Soffía Mitzy FM957 lagga 16.00 Hallarímur Kristinsson. 19.00 Jóhann Jóhannesson. 22.00 Rólegt og rómantískt meö Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 13.00 X-Dom- inos topp 30. 15.00 Foxy & Trixie. 18.00 Addi ofar. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Bilið brúað. 01.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Mono-Músík. 10.00 Sigmar Vil- þjálmsson. 14.00 Bryndís Asmundsd. 18.00 Sævar Finnsson. 22.00 Þátturinn þinn 01.00 Næturút- varp Mono tekur við. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndír Stra«Mril-5«mL 1 Sjónvarpsmyndir EWviraaöfHl-l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.