Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 47
JL>V LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Er þetta tækifæri lífs þíns? Vilt þú stofna þitt eigið fyrirtæki, byggja það upp hérlendis sem erlendis og taka þátt í að markaðssetja byltingarkennda vöru í gegnum fjöl- þrepa kerfi (multi-level-marketing). Ótrúlegur vaxtarmöguleiki. Áhugasamirleiti uppl. í síma 894 2341. Traust fyrirtæki vill ráða sjálfstæða og þjónustuviljuga starfsmenn til að taka þátt í og hafa umsjón með ræstingum á mismunandi stöðum. Hlutastörf síð- degis með föstum vinnutíma. Lágmarksaldur 30 ára. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Samskipti 9387. Viltu vinna i sportvöruverslun? Óskum eftir að bæta við okkur afgreiðslufólki. Vinnutími frá kl. 9-18 eða 9-13 eða 13-18. Umsóknareyðu- blöð munu liggja frammi á skrifstofu okkar mánudaginn 9. nóv. Intersport, Bíldshöfða 20. Óskaö er eftir duglegu og traustu fólki í tímabundna símsölu (átaksverkefni). Unnið virka daga á kvöldin (18-22). í boði eru góð laun fyrir rétta fólkið. Ahugasamir skili inn umsóknum til auglýsingadeildar DV, merktum „N-9370, fyrir 13. nóv. næstkomandi. Jólapakkaflug. Duglegt fólk óskast til að undirbua jólapakkaflug Friðar 2000. Vinna til jóla. Verktakalaun eða sjálfboðaliðastörf. Kynning að Vogaseli 1, 109 Rvík, sunnud. kl. 16 og mánud. kl, 20.30.___________________ Afgreiöslal Óskum að ráða glaðlegt, samviskusamt og snyrtilegt af- greiðslufólk í bakarí. Þarf að geta byijað sem allra fyrst. Uppl. í síma 568 1120 mánud. ogþriðjud., 10-16. Leikskólinn Suöurborg óskar eftir að ráða leikskólakennara og starfsfólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu af uppeldisstörfum. Uppl. gefa Elínborg eða Margrét í síma 557 3023. Matvælavinnsla. Starfsmenn óskast til starfa í matvælavinnslu, góður vinnu- tími. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, kennitölu og símanúmer tO DV fyrir kl. 15 þriðjud. 10/11, merkt „H-9375. Málarasveinar eða menn, mjög vanir sandspörslim á gifsplötuveggjum og nýsmíði, óskast tímabundið til starfa hjá málningarfyrirtæki í Rvík. Uppl. hjá Amari í síma 565 7460 og 893 5537. Gott ræstingafyrirtæki vill ráða fólk í hlutastörf við ræstingar. Vinnutími fyrir hádegi, seinnipart dags eða á nóttunni. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Þrif 9389.______________________ Taktu stjórn á eigin framtíð, ertu iá- kvæður og hefur löngun og fusleíka til að læra ný vinnubrögð, 10-20 tímar á viku, 80-120 þús. +. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20614. Öflugt tækifæril Ert þú metnaðarfull/ur ósérhllfinn og drífandi? Þá er þetta viðskiptatækifæri fyrir þig, leið til velgengni og betri lífsstíls. Ókeypis kynning. Uppl. í síma 699 3328,________ Afgreiöslustarf: Starfskraftur óskast í sérverslun í Kringlunni, til jóla. Mikil vinna. Svör sendist DV, merkt „VD-9390, fyrir 11. nóvember. Amerísk fjölsk. í Flórída óskar eftir bamfóstru til að passa 8 mán. strák og líta eftir heimilinu, eftir 1. des. Uppl. gefur Wendy, s. 001-561-637-5717. Búbót fyrir jólin! Vantar fólk í heima- kynningar á gjafavörum og snyrtivör- um. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 552 5340, _____________________ Góöir tekjumöguleikar! Gott sölufólk vantar til að selja fyrsta flokks vörur í heimahúsum, mjög góðir tekjumögu- leikar. Nánari uppl. í síma 568 7000. Heimsborgarar! Hafir þú áhuga á að ferðast og vinna sjálfstætt þá hef ég tækifærið fyrir þig. Upplýsingar í síma 552 5340,______________________________ Kraftmiklar manneskjur óskast til verslunarstarfa strax í verslanir Rúmfatalagersins Smáratorgi og Hafnarfirði. Uppl. gefnar á staðnum. Myndbandaleiga í Reykjavík óskar eftir starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu, ekki yngra en 18 ára. Svarþjónusta, sími 903 5670, tilvnr, 20812.__________ Nelly’s kaffi óskar eftir að ráða starfs- fólk á bar, í dyravörslu, í glös og í fatahengi. Uppl. á staðnum mánu- daginn 09.11’98 milh kl. 17 og 19. Óskum eftir dugmiklu og hressu fólki til þess að selja auglýsingar fyrir sjónvarp, Omega, sími 552 1000._____ Óska eftir aö ráöa smiö eöa handlaginn mann, strax. Uppl. í síma 699 6856. Pk Atvinna óskast Tæplega fertugur iönaöarmaöur óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Er vanur verkstjóm á verklegum fram- kvæmdum, áætlunargerð og fleira. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21098.__________________________ Aukavinna óskast. Karlmaður á miðj- um aldri (prentari) óskar eftir auka- vinnu 2-3 kvöld í viku + laugardaga. Allt kemur til greina. Er búsettur á svæði 101, Rvfk. Uppl. í síma 551 5226. Litlu verktakarnir. Tökum að okkur öll litlu verkin sem ólokið er heima hjá ykkur. Hvar sem er á landinu sé ferðkostnaður greidd- ur. Uppl. í síma 898 5880 eða 552 5820. Er 29 ára, reyklaus, hörkudugleg og stundvís, hef BA-próf í ensku. Reynsla af kennslu, afgreiðslustörfum, fisk- vinnslu o.fl. Sími 586 1140 Hrefna. flT SreU Rúmlega þrítug, barnlaus kona óskar eftir að komast sem ráðskona í sveit. (er reyklaus). Uppl. í síma 587 3627. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. g4r Ýmislegt Hugurinn ber mig hálfa leiö.Láttu draum þinn rætast. Nú átt þú kost á að kynnast hestamennsku af eigin raun í heilan vetur. Allt er til staðar. Hestur, hús og fóður. Þú færð þinn eigin hest til umráða. Þér verður leiðbeint við hirðingu og umgengni hans. Við hjá Lánshestum kappkost- mn að þú náir settu marki og komist í hóp þeirra sem unna og dá íslenska hestinn. Leitaðu nánari upplýsinga, Lánshestar, s. 587 4616 og 557 1861. Erótískar videospólur í tonnatali. Verð frá 300 kr. ísl. stk. Þúsundir titla. Fáðu ókeypis litmyndabækling og verðlista. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85. Er einhver traustur aöili sem getur veitt 4 bama einstæðri móður, sem er að ná sér eftir veikindi, peningahjálp í hálft ár? Svör sendist DV, merkt „Hjálpsemi-9379. IINKAMÁL f/ Einkamál 40 ára heiðari. maöur óskar eftir að komast í samb. við heiðarl. og myndar- lega konu, 35-40 ára, með sambúð í huga. Ef þú vilt sinna þessu skrifaðu til DV, merkt „Von-9386, fyrir 13.11. Ungur mgöur, 26 ára, frá Þvskal., bú- settur á ísl. í rúm tvö ár, vill kynnast góðri konu á svipuðum aldri, með náin kynni, jafnvel samb. í huga. Svar sendist DV, merkt „Ást og von 9374. Ef þú ert ein/einn á þorrablóti, um iól og áramót, gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206.__________ 34 ára karimaöur vill komast í kynni við stúlku/konu með vinskap í huga. Svör sendist DV, merkt, A-9378”. MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR mtiisöiu Gardinustangir í úrvali. Smíðum eftir máli. Forn-Ný, Iðnbúð 1, 210 Gbæ, 565 8060. Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta vetrartískan á alla fjölskylduna og fleira. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikföng, mublur o.fl. • Panduro: Allt til föndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fös. kl. 9-18, lau. 11-14. Opið lengur í nóv/des. Glæsilegur arinofn, Rais Tbra, eins árs, með messingklæddu, einangruðu röri (sjá síðasta tölub. Hús og híbýli). Tilboð óskast. S. 567 9141. vb Hár og snyrting Okkur vantar duglegt sölufólk til starfa. Ef þú hefur áhuga þá væri gaman að heyra 1 þér. Uppl. gefur Kolbeinn frá kl, 9-16, mán.-föstud. f síma 564 1735. Starfskraft vantar í mötuneyti Tollhússins. Þarf að kunna að smyija brauð og snittur. Góð laun og vinnutími. Uppl, f síma 898 3435._______ Stálheildsala á höfuöborgarsvæöinu vill ráða röskan mann tU lagerstarfa og útkeyrslu. Upplýsingar í síma 565 3990 á mán. núlli 17 og 18._____________ Spennandi tækifæri. Óska eftir sölufólki á snyrti- og heilsuvöru. Ótakmarkaðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 562 7065.__________________ Hlutastarf fyrir jólin. Sveigjanlegur vinnutími. Góð laim í boði. Uppl. í sima 699 2011.____________ Reglusamur og duglegur starfskraftur óskast til iðnaðarstarfa. Mikil vinna. Svör sendist DV merkt „BR-9363”. Vanir menn óskast strax á hjólbarða- verkstæði. Góó laun í boði. e.r.-þjónustan, s. 588 4666.____________ Óskum eftir bamgóöri manneskju tíl að gæta 4 mánaða stelþu á daginn frá 1. des. Uppl. í síma 553 6696. V Símaþjónusta Anna Karen (dulnefni). „Erótík þrífst ekki án leyndamála segir hún, og hún ætti að vita það. Hún býr í litlu plássi úti á landi og þekkir af eigin raun lostafullt kynlífið sem kraumar undir fáguðu yfirborð- inu. Anna Karen er gædd einstakri frásagnargáfu - lýsingar hennar eru djarfar og ögrandi en þó svo lifandi og hlýjar að þú getur ekki annað: þú ósjálfrátt lokar augunum og hrífst með í fullkominni nautn. Hringdu núna í síma 905 2121 eða 905 2222 (66,50 mín.) og njóttu þess besta í sönnum, erótískum frásögnum. Ég elska mig - ótrúlega! VUlidýr eru ekki bara í frumskógum. Þetta sannast áþreifanlega þegar þú hlustar á Lmsa Simoez, unga og með ólíkindum djarfa konu sem hjóðritaði sjálfa sig í slíkri aðstöðu að allir sem eiga leið hjá geta fylgst með henni f....Hlustaðu á fádæma djarfa og opinskáa upptöku í síma 905 2222 (66,50) eða sláðu inn 200 hvar sem er á símakerfí Rauða Tbrgsins (905 2000/2121). Augnhárapermanent og þú lítur betur út, endist í tvo mánuði. Bjóðum fría húðráðgjöf. Hringdu og pantaðu tíma. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sfmi 561 8677. /fósgÉign Wjémwú&rnmr Ekla leðursófasett'3 + 1 + 1 Leöuriitir: koníaksbrúnt, vínrautt, grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000, 2 + horn + 2, kr. 169.000, 2 + hom + 3, kr. 189.000. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16. ^ Líkamsrækt Bylting, afeitrun, grenning, vellíöan. Tilboð: Sambland: sogæðanudd, Trimform, Microlift, 10 tímar, vigtum, mælum og fylgjumst grannt með. Frábært fyrir þær sem vilja grenna sig. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Verslun Mikiö úrval erótiskra titla á DVD & VCD diskum og video. Einnig mikiö úrval nýrra biómynda á DVD. ÓMERKTAR PÓSTSENDINGAR. drif á <? tilboði Xýnuirk ebf - Suöudandsbraut 22 108 Reykjavlk - Slmi: 588 0030 / 581 2000 Skoðið heimasíöu okkar og pantið titlana Online: www.nymark.is Erótík. Glænýtt efnl daglega. Erótík. ítalskt skrautefni i úrvali. Yfir 2.600 gerðir fáanlegar af handriðaeftú. Fallegt efhi í húsgögn og ýmsa smáhluti. Smíðum handrið, stiga og innréttingar. Gerum föst verðtilboð. Grid ehf., Dalbrekku 26, Kópavogi, sími 564 1890, www.treknet.is/grid Ýmislegt Staöa kennara í skipstjórnarfræöum er laus til umsóknar við útvegssvið VMA á Dalvlk, frá 1. janúar 1999. Laun skv. kjarasamningum opinberra stEtrfsmanna. Skriflegar umsóknir ásamt greinargerð um fyrri störf berist Verkmenntaskólanum á Akur- eyri, Eyrarlandsholti, 600 Akureyri, fyrir 16. nóvember næstkomandi. Ekki er þörf á sérstökum eyðublöðum. Umsækjandi hafi a.m.k. lokið 3. stigi stýrimannanáms, auk uppeldis- og kennslufræði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið gefur undirritaður í síma 461 1710. Aðstoðarskólameistari. IJrval Aðeins 10 herbergi á sértilboði! Helgarferð „i London 19. nóv. frá 24. Við höfum nú tryggt okkur 10 herbergi á Regent Palace hótelinu þann 19. nóvember á frábærum kjörum. Fjöldi íslending a gisti á okkar vegum í fyrra á Regent Palace, enda um frábæra staðsetningu að ræða, við Piccadilly Circus, í hjarta London. Herbergin eru snyrtileg en baðherberbergi eru á göngum hótelsins. Og að sjálfsögðu nýtur þú þjónustu fararstjóra Heimsferða á meðan á dvölinni stendur. Bókaðu meðan enn er laust. 2 fyrir 1 til London Verð kr. 14.550 Flugsœti til London með flugvallarsköttum. Ferðfrá mánudegi til fimmtudags 9. og 16. nóv. Flugsœti kr. 21.900 Skattur kr. 3.600 x 3 = 7.200 Samtals kr. 29.100. Á mann kr. 14.550 Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð 12. nóv. Kr. 24.990 Sértilboð 19. nóvember, Regent Palace hótelið, 4 nœtur í 2ja manna herbergi. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600 www.heimsferðir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.