Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Blaðsíða 56
64 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 JLi^'V _> > J 'irisiii fyrir 50 Laugardagur arum 7. nóvember 1948 Söngskemmtun Cosmans Slökkvilið - Lögregla Neyöarnúmer: Samræmt neyöar- númer fyrir landiö allt er 112. Seltjamames: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. „Enski tenórsöngvarinn Jules Cosman söng í Gamla Bíó í gær fyrlr fullu húsi áheyrenda og við mikinn fögnuð. Fritz Weisshappel lék undir á píanó af sinni venjulegu smekkvísi, en söngvarinn varð að syngja aukalög. Þá bárust honum nokkrir blómvendir. Að líkindum. munu Jules Cosman og ungfrú Guðrún Á. Sím- onar efna til söngskemmtunar saman nú á næstunni og má það vera músíkvinum bæjarins fagnaðarefni." Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek, Mjódd, opið mánd.-fostd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið Iau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi, opið laud. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og sud. 1014 Hafnar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarflrði er í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 552 1230. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækm eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspltalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafh, Bergstaðastræti 74. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og sund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur Áðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir. Opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið aila daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall- ara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13—18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. mai frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Bros dagsins Páll Óskar Hjálmtýsson brosir hér sposkur á svip, en hann spjallaði við aðdáendur sína á Visi.is í gær og hefur eflaust ekki átt í erfiðleikum með að svara persónulegum spurningum víða að. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega ki. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 568 6230. Akur- eyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, simi 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Seltjarnarnesi, Akureyri, í Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Hvernlg geturðu aagt að vlð förum laldrvi neftt, Lína? Vlð höfum farið í strand. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. nóvember. © Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi verður að veruleika í dag. Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun og veist ekki alveg i hvorn fótinn þú átt að stíga. Treystu á dómgreind þína. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Ástvinir eiga saman einstaklega ánægjulegan dag. Þú nýtur þess að eiga rólegt kvöld heima hjá þér. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Gættu þess að vera tillitssamur við ættingja og vini í dag þó að það sé kannski eitthvað í fari þeirra sem angrar þig þessa dagana. © Nautið (20. april - 20. maí): Þér gengur vel í vinnunni og þú færð hrós fyrir vel unnið verk. Kvöldiö veröur líflegt og ekki er ólíklegt að gamlir vinir stingi inn kollinum. Tviburamir (21. maí - 21. júní): Forðastu að baktala samstarfsfólk þitt, það er aldrei að vita á hvers bandi fólkið í kringum þig er. Rómantíkin blómstrar. fl Krabbinn (22. júní - 22. júli); Einhver færir þér áhugaverðar fréttir en þær eru jafnvel mikil- vægari en þú heldur. Taktu það rólega í dag. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Dagurinn gæti orðið annasamur, einkum ef þú skipuleggur þig ekki nógu vel. Farðu varlega í viðskiptum. Happatölur þínar eru 8, 15 og 29. @ Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þér líður best í dag ef þú ferð þér hægt og gætir hófs i öllu sem þú gerir. Fjármálin lofa góðu og ekki er ólíklegt að þú verðir fyr- ir einhverju happi. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ert í rólegu skapi i dag og ert ekki einn um það. Dagurinn verður mjög þægilegur og nægur tími gefst til að ljúka því sem þarf. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Vertu ekki að angra aðra með því að minna þá á mistök sem þeir gerðu fyrir löngu. Þetta á sérstaklega við um atburði kvöldsins. @ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Láttu þaö ekki fara í taugarnar á þér þó að vinur þinn sé ekki sammála þér. Einhver spenna liggur í loftinu en hún hverfur fljótt. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Náinn vinur þarf á þér að halda og þú getur hjálpað honum að leysa ákveðið vandamál ef þú aðeins sýnir honum athygli. Kvöld- ið verður rólegt. Spáin gildir fyrir mánudaginn 9. nóvember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): @ Rómantíkin blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera á verði og gæta þess að særa ekki tilfinningar annarra. Happatölur þínar eru 1, 13 og 27. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú upplifir eitthvað skemmtilegt í dag og átt góðar stundir með vinum þínum. Vertu þolinmóöur við yngstu kynslóðina. iHi Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Fremur viðburðalítill dagur en þó berast þér góðar fréttir af göml- um vini. Leggöu þig fram um að halda friðinn á heimilinu. Nautið (20. apríl - 20. maí): Reyndu að vera bjartsýnn þó að útlitiö sé svart um þessar mund- ir. Erfiðleikarnir eru ekki eins miklir og þér virðist viö fyrstu sýn. Tvíburarnir (21. mai - 21. júní): Vinur þinn heldur einhverju leyndu fyrir þér og þú vilt ólmur reyna að komast að því hvað það er. Sýndu þolinmæöi. © Krabbinn (22. júni - 22. júli); í kringum þig er mikið af óþolinmóðu fólki sem ætlast til mikils af þér. Þú gætir átt feröalag fyrir vændum. & Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Ef þú hyggur á fjárfestingu skaltu fara rólega í sakirnar og vera viss um að allir aðilar séu heiðarlegir. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú nýtur góðs af hæfileikum þfnum á ákveðnu sviði í dag. Fólk kann vel að meta ákveðni þína í vinnunni. Happatölur þínar eru 6, 7 og 19. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Taktu það rólega í dag þar sem þú átt annasama daga framund- an. Kvöldið verður skemmtilegt í góöra vina hópi. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Forðastu að vera uppstökkur því að það mun hafa neikvæð áhrif á fólkið í kringum þig. @ Bogntaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Það er mikiö um að vera þessa dagana og því mikilvægt að þú haldir vel á spöðunum. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Fjölskyldan er þér ofarlega í huga um þessar mundir og þaö er af hinu góða. Gættu þess þó að vanrækja ekki vtni þina, þér þarfn- ast þín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.