Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 16
16 Nýkaup o jfNSÍN — HAGKAUP@VÍSÍr-ÍS 1 www.visir.is TOPSHOP TO P M A N Baugur hf var stofnaður í júní 1998. V Baugur á og rekur verslanakeðjurnar Hagkaup, Bónus, Nýkaup og Hraðkaup sem notið hafa vinsælda á íslenskum matvörumarkaði. Einnig á Baugur innkaupa- og deifingarmiðstöðina Aðföng sem er sú langstærsta sinnar tegundar hérlendis. V í Færeyjum er Baugur með umfangsmikinn rekstur undir merkjum Bónuss og SMS. Verslanirnar hafa um 50% markaðshlutdeild á matvörumarkaði í Færeyjum. jr Baugur á hlut í Bensínorkunni sem rekur Orku-bensínstöðvarnar, gleraugnabúðinni Augunum okkar og lyfjaverslunum sem reknar eru í tengslum við matvöruverslanir fyrirtækisins. Þá á Baugur hlut í Fríkortinu sem notað er reglulega af annarri hverri fjölskyldu í landinu. V Meðal framtíðarverkefna Baugs má nefna rekstur Debenhams-deilda- verslunaiypg Hagkaups-stórmarkaðar í Smáralind auk samnings um rekstur Topshop-verslunar hérlendis. Sala hlutabréfa í Baugi ferfram 19.-23. april Hægt er að náigast útboðs- og skráningarlýsingu hjá FBA og Kaupþingi BAUGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.