Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 67 |Myndband vikunnar |Apt Pupil Aðdráttarafl hins andstyggilega K. ' Rithöfundurinn Joseph Conrad fjallar í bók sinni, Heart of Dark- ness, um það sem hann nefnir sjálf- ur aðdráttarafl hins andstyggilega. Þaðer þema sem fjölmargir aðrir rit- höfundar hafa tekið fyrir líkt og Ro- bert Louis Stevenson í Dr Jekyll and Mr Hyde, Oscar Wilde i The Picture of Dorian Gray og William Golding í Lord of the Flies. Þetta er efniviður sem á ef til vill betur heima í textaformi en á tjaldinu og kann það að skýra rýrð vitsmuna- legrar umfjöllunar kvikmynda á þeim óhugnaði sem þær búa oft yfir. Það breytir þó ekki því að fyrr- nefndar skáldsögur hafa allar verið aðlagaðar kvikmyndaforminu og það oftar en einu sinni. Úrvinnsla þemasins í verkum samtímahöfunda á borð við Brett Easton Ellis og Stephen King rata einnig á kvikmyndatjaldið. Að vísu tóku framleiðendur nýjustu aðlög- unar Kings, Apt Pupil, þá einkenni- legu ákvörðun að sýna hana ekki í kvikmyndahúsum hérlendis. Er það ekki síst við slíkar aðstæður sem myndbandstækið kemur í góðar þarfir. Sjálf myndin fjallar um Todd Bowden (Brad Renfro) sem er einkar áhugasamur um athafnir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Hann kemst að því að ná- granni hans, að nafni Kurt Dussander (Ian McKelIen), er fyrrver- andi stríðsglæpamaður. í stað þess að segja til hans krefst hann þess að fá að heyra um grimmd- arverkin „beint í æð“. Þar með er hafin mikil valdabarátta á milli Nasistinn og áhugasamur hlustandi. verkum sínum. þeirra tveggja sem vekur upp gamlar og andstyggilegar kenndir. Eftir hina öld- ungis frábæru kvikmynd, The Usual Suspects, lagði Bryan Singer til atlögu við þetta ögrandi verkefni ásamt frábærum leikarahóp (þótt spuming sé hvort valið á David Schwimmer setji ekki myndina úr lan McKellan og Brad Renfro í hlut- karakter). En því miður tekst þeim ekki nægjanlega vel upp og meira að segja hinn magnaði Ian McKellen virðist á köflum utangátta í hlut- verki sínu. Það breytir þó ekki því að um áhugaverða kvikmynd er að ræða sem veltir upp spumingum um nasisma (og „mannlegt eðli“) sem kunnustu helfarar-myndir seinna ára, Schindler’s List og La Vita e bella, horfa fram hjá. Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: Bryan Singer. Aðalhlutverk: lan McKellen og Brad Renfro. Banda- rísk, 1998. Lengd: 107 mín. Bönn- uð innan 16. Björn Æ. Norðfjörð SÆTI FYRRI VIKA VIKUR Á LISTA TITILL ÚTGEF. TEG. 1 NÝ j 1 Theres Somthing About Mary Skffan Gaman 2 1 2 Rush Hour Myndform Gaman 3 2 4 OutOfSight CIC Myndbönd Gaman 4 NÝ 1 KnockOff Myndform Spenna 5 3 i 5 Dr. Dolittle Skxfan Gaman 6 5 3 Halloween: H20 Skrfan Spenna 7 8 J 3 The Horse Whisperer SAM Myndbönd Drama 8 6 6 Blade Myndform Spenna 9 4 7 j The MaskOfZorro Skrfan Spenna 10 11 2 Whishmaster SAM Myndbönd Spenna 11 NÝ 1 í Savior Bergvík Spenna 12 7 8 Perfect Murder Wamer Myndir Spenna 13 10 2 DanceWithMe Skrfan Gaman 14 12 6 Small Soldiers CIC Myndbönd Gaman 15 9 5 Species 2 Wamer Myndir Spenna 16 15 8 Palmetto Wamer Myndir Spenna 17 17 8 Kissing A Fool Myndform Gaman 18 13 7 Odd Couple 2 CIC Myndbönd Gaman 19 18 5 Buffalo 66 Skrfan Gaman 20 20 2 General Skrfan Spenna handritshöfunda. Sama ár lék hann í tveimur stórmyndum; hasarmynd- inni Con Air og Suðurríkjadrama Clints Eastwoods, Midnight in the Garden of Good and Evil. Enn frem- ur léði hann rödd sína í teiknimynd- ina Anastasia. Síðasta ár var hins vegar frekar rólegt hjá honum og hann lék að- eins lítil hlutverk i þremur mynd- um, Chicaco Cab, This Is My Father og stríðsmynd Terence Malicks, The Thin Red Line. 1999 virðist hins veg- ar hugsanlega ætla að slá 1997 út því hann er með mörg jám í eldinum. Hann leikur aðalhlutverk í mynd Stephens Frears eftir skáldsögu Nicks Hombys, High Fidelity, og sannsögulegri nomamynd Alans Arkins, Arigo, ásamt því að skrifa handritið að þeirri fýrmefndu og framleiða þá síðarnefndu. Hann leikur á móti Billy Bob Thomton í mynd Mikes Newells, Pushing Tin, um tvo flugumferðarstjóra sem met- ast um hvor sé meira karlmenni. Þá leikur hann með Cameron Diaz og John Malkovich í athyglisverðri mynd um mann sem uppgötvar dyr á skrifstofú sinni sem liggja inn í hugarheim leikarans Johns Mal- kovich. Hann leikur með bróður sínum, Bill Cusack, í sjónvarps- vestra eftir handriti foður síns, The Jack Bull. Loks leikur hann auka- hlutverk í mynd Tims Robbins, The Cradle Will Rock, ásamt mörgum þekktum leikumm, svo sem systur sinni, Joan Cusack, Bill Murray, Vanessu Redgrave, Susan Sar- andon, John Turturro og Emily Watson. -PJ John Cusack ásamt Minnie Driver í Grosse Pointe Blank. Nokkrar af myndum Johns Cusacks Grosse Pointe Blank. The Sure Thing \m ★' , John Cusack gefur tóninn í fyrsta stóra hlutverkinu. Hann er partídýr sem þarf að gera upp á milli ástarinnar og kynlífs með viljugri fegurðardís. Þokkaleg ung- lingamynd. OneCrazy Summer (1986) ★★ . Önnur mynd Cusacks með Savage Steve Holland. Hefur sömu kosti og sú fyrri en lengra liður á miih góðra atriða sem sum hver eru sprenghlægileg (sagan Goldwaith af feita stráknum er einn af hápunkt- um myndarinnar). Bobcat Goldthwait er frábær. Demi Moore er ömurleg. SayAnything...(i989) ★★> Unglingamynd meö meiri áherslu á dramatíkina en grínið. Ástarsaga og þroskasaga. Cusack verður ástfanginn af gáfaðri stelpu sem er á leið til Englands á skóla- styrk og faðir henn- ar er ekki hrifinn af stráknum. The Grifters (1990) ★★★i Metnaðar- full og athygiisverð mynd, byggð á sögu Jims Thomp- sons um mæðgin sem stunda smá- svindl. Anjehca Huston og Annette Bening voru tilnefhd th óskarsverð- launa fyrir leik, Stephen Frears fyr- ir leikstjóm og Donald E. Westlake fyrir handritið. Bullets over Broadway (1994) Hæfheikalítið leikskáld þarf á hjálp mafíósa að halda th að koma leikverki sínu á fjalirnar. John Cusack fer með aðaihlutverkið í annarri af tveimur bestu myndum Woodys Ahens á áratugnum og hermir ahnákvæmlega eftir leiksth leikstjórans. City Hall (1996) ★★ Cusack með A1 Pacino í póli- tísku drama, þar sem hann leikur aðstoðarmann borgarstjóra og verð- ur að velja á mihi húsbóndahohust- unnar og samviskunnar. Grosse Pointe Blank m ★★★★Kolsvört kómedía og alveg hreint yndisleg mynd um leigumorð- ingja sem fer í tíu ára útskriftaraf- mæli i gamla skólanum og hittir þar gömlu kærustuna sem hann stakk af frá á lokabahinu og hefúr ekki sést síðan. John Cusack hefur aldrei ver- ið betri og systir hans skilar frá- bærri frammistöðu í aukahlutverki. Midnight in the Gardenof Good and Evil m ★★★ Clint Eastwood leikstýrir John Cusack og Kevin Spacy í mynd um undarlegt fólk og undarlega at- buröi i Suðurríkjabæ. Cusack og Spacy standa sig vel í aðalhlutverk- unum en senuþjófurinn er drag- drottningin Lady Chablis. -PJ Midnight In the Garden of Good and Evil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.