Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 39
±>V LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 « « Viöskiptahugbúnaöur. Við bjóðum einn vinsælasta viðskiptahugbimað á landinu. Yfir 1400 rekstraraðilar í öll- um starfsgreinum eru meðal notenda okkar. Meðal kerfa hjá okkur eru 0ár- hagsbókahald, sölukerfi, viðskiptamannakerfi, birgðakerfi, tilboðskerfi, launakerfi, verkefna- og pantanakerfi og tollskýrslukerfi, út- gáfa fyrir tölvunet fáanleg. Fáðu til- boð og nánari upplýsingar hjá Vask- huga ehf., Síðumúla 15, s. 568 2680. Til sölu Power Mac 6400 turnvél, 180 Mhz, 1 Gb. diskur, geisladrif, 15” skjár með stereóhátl. + sub.. Stútfull af forritum. Einnig Korg I/O 1212 pro- fessional hljóðkort m/optical, digital og analog in/out ásamt Cubase 3,5. Selst saman eða hvert í sínu lagi. Uppl. í síma 895 9511._________________ Er tölvan orðin löt?? Uppfærum og breytum. Viðhalds- og viðgerðaþjónusta. Verkstæði Tæknisýnar, Grensásv. 16, sími 588 0550. Opið mánud.-fóstud. 10-19, laugard. 12-15._________________ Ódýrir tölvuíhlutir, viögeröir. Gerum fóst verðtilb. í uppfærslur, lög- um uppsetningar, nettengingar, ódýr þjónusta. K.T.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187, kvöld- og helgarsími 899 6588 & 897 9444.________ samband.net 33 kr. á dag! Intemetþjónusta - áskriftarsími 562 8190_________________ Til sölu Pentium 100 og Pentium 133 m/Win 98, og Office. Intemet-tenging möguleg. Á sama stað óskast móður- borð og geisladrif, Uppl, í s. 698 3445. Viltu vinna þér inn 15-20 þ. kr. á viku? Fyrir frekari upplýsingar sendið auðan (blank) e-mail á huIda@smartbotpro.net._________________ WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvuhstinn.is www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is____________________ Til sölu Sega Saturn tölva, 10 leikir, stýri og auka fjarstýring. Uppl. í síma 567 5556 eða 895 5359._____________________ Óska eftir aö kaupa eða leigia Machintosh-fistölvu. Uppl. í síma 698 9005. (Öl Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. 4^ Vélar ■ verkfæri Trésmíöavélar. Vegna mikillar sölu á nýjum tré- smíðavélum höfum við fengið úrval af notuðum vélum: kantlímingarvélar, kflvélar, þykktarslípivélar, afréttara, hefla, sagir, fræsara, loftpressur, spónlímingarvélar o.fl. Iðnvélar, Hvaleyrarbraut, s. 565 5055. Lítiö notaöur Hercules-hefilbekkur. Bekkurinn er stór og mjög stöðugur, úr beyki, með samsíða skrúfstykki á hlið. Einnig gömul frönsk, sambyggð trésmíðavél (þykktarhefill, afréttari, hjólsög, borðfræsari o.s.frv.), 3ja fasa, 380 V, massíf, úr pottjámi. S. 897 8698. Háþrýstitæki, háþrýsitæki, háþrýsitæki. Til sölu nýtt 210 bar háþrýstitæki með 11 hp. Honda-mótor. Verð aðeins 180 þús. S. 552 7626 og 896 2320.____________ Stálherslu-/keramikofn til sölu, hitar 1 1000qC, 90x46x46 cm innanmál, nán- ast ónotaður. Fæst á aðeins 150 þús. Vs. 568 2850 oghs. 557 2502, Kjartan. Þykktarslípivél, í góöu lagi, til sölu. Verð 270 þús. Á sama stað óskast stigi sem nær upp í 3 m hæð og er 80-100 cm breiður. S. 555 3759 og 555 4996. Jj/ r" / HIIMIUD D Antik Markaöur meö dönskum antikmublum í Hveragerði, gegnt Hótel Örk, um helgina og næstu helgar, frá kl. 10-18. Sími 899 4168. Til sölu gömul svefnherbergishúsgögn. Samanstendur af: 2 rúmum, 2 nátt- borðum, 2 stólum og lágri kommóðu. Uppl. í síma 568 6613 eða 897 3074. Bamagæsla Óska eftir unglingsstúlku til aö passa 7 og 9 ára böm öðm hverju á kvöldin og um helgar, verður að hafa ánægju af umgengni við böm, búum í Efsta- hjalla (og Lækjasmára). S. 554 5683. Ég er 15 ára, bý í Hlíðunum og óska eftir að passa bam í sumar. Hef lokið námskeiði RKÍ. Meðmæli ef óskað er. Sími 561 2021. ^ Barnavörur Nýtt - nýtt. Viltu vera áhyggjulaus meðan bamið sefur? Til sölu öryggis- búnaður í rúm sem pípir ef barnið andar óeðlilega. S. 555 4901, netfang: bellag@mmedia.is. Evrópa-Sport umboðssala. Bamavagn- ar, kerrur, bamarúm, vöggur, skiptiborð og margt fleira. Evrópa- Sport, Faxafeni 8, s. 581 1590. Til sölu Hartan-kerruvagn, vagn/burðarrúm + kerra, vel með farinn, éftir eitt bam. Verð 20.000. Upplýsingar í síma 553 1897. Til sölu vel meö farinn, dökkublár, Emmaljunga-kerruvagn, eins árs, verð 25 þús. Upplýsingar í síma 565 9540 e.kl. 18.___________________ Óska eftir tvíburakerru, 1 fyrir framan og 1 fyrir aftan, helst að hægt sé að fella bakið niður. Uppl. í síma 431 3117.____________________________ Óskum eftir aö kaupa vel meö farinn bamavágn á góðu verði (Simo, Brio, Emmaljunga), helst einlitan. Sími 562 4350._______________________ Dökkblár Simo-kerruvagn m/skiptitösku, undan einu bami, vel með farinn, verð 35.000. Sxmi 698 5454 og 565 6807. Til sölu mjög vel meö farinn barnavagn, notaður af einu bami. Verð 15 þ. Uppl. í síma 565 4889 eða 896 1989. Til sölu nýleg mjög vel með farinn Emmaljunga-bamakerra, einnig nýlegt baðborð. Uppl. í síma 553 3395. ctfþ9 Dýrahald Skrautlegt úrval af skrautfiskum, ný sending. Glæsilegt úrval af fiskabúrum, 20-290 lftra. Gróður, sandur og alls konar skraut. Nutro - bandarískt þurrfóður í hæsta gæðaflokki fyrir hunda og ketti. • Reiðhjólataumur, hundurinn fellir þig ekki af hjólinu. • Vomm að taka upp hundaleikfóng, t.d. sterka kastbolta í bandi sem fljóta í vatni, gúmmíbein og fleira. • Fuglar og fuglabúr, mikið úrval. • Hamstrabúr og hamstrar á tilboði. • Kanínubúr og kanínur á tilboði. • Froskar og salamöndmr. Einnig allar almennar vörur til umhirðu gæludýra, ótrúlegt úrval. Lukkudýr v/Hlemm, Laugavegi 116, sími 561 5444. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og göragir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink), S. 553 2126. Er mikið háríos eöa húövandamál! James Wellbeloved ofnæmisprófaða hunda- og kattafóðrið minnkar hárlos og þéttir feldinn. Verslunin Dýralíf, Hverafold 1-5, Grafarv., s. 567 7477. Boxer-hvolpar (tíkur) til sölu, undan IsM, Snarestone Ambassador (4Cacib) og ísM Silence is Golden (2Cacib). Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 81332. Mjög fallegir, hreinræktaöir islenskir hvolpar til sölu, með ættbók, sjaldgæf- ir litir, m.a. svartbotnóttir (þrílitir), góðir sporar. Sími 487 8527 og 893 6698. í fyrsta skipti á íslandi: Enskir springer spaniel-hvolpar undan 2 innfl. hund- um, foreldrar góðir veiðih. með ættbók frá HRFÍ, S. 699 5138/557 9151. Páfagaukshjón til sölu, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 564 1144. ^ Fatnaður Tökum aö okkur allan saumaskap, fatabreytingar, viðgerðir og nýsaum, sérhæfum okkur í gluggatjaldasaum. Saumastofan, Vesturgötu 53, s. 551 8353 og 561 7496. ___________ Saumnálin. Fataviðgerðir/breytingar, skiptum um rennilása. Opið virka daga kl. 9-18. Klapparstíg 5. Sími 552 8514._______ Útsala á samkvæmisfatnaði. Seljum eldri brúðarkjóla á hagstæðu verði. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Opið lau. 10-14 og 9-18 virka daga. Heimilistæki Nýlegur 2ia m hár Electrolux-ísskápur m/75 cm frystihólfi fyrir neðan. Einnig 2ja ára hljóðlát Electrolux-uppþvotta- vél. S. 553 7325/862 4542/565 4246. Til sölu AEG-eldavél, 50 cm breið, 2ja ára gömul. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 552 7873. Whirlpool-ísskápur og AEG-þvottavél til sölu. Upplýsingar í suna 567 3180. Húsgögn Húsgögn-tilboö. Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir tilboðum í notaðan hús- og skrifstofu- búnað í eigu sendiráðsins. Hlutimir verða til sýnis að Smiðshöfða 1 (inn í portið) laugardaginn 17. apríl milli kl. 10 og 15. Áðeins er tekið við tilboðum á staðnum á þeim tíma. Tilboðin verða opnuð mánud. 19. apríl. 2 svartir leöurstólar og glersófaborö frá Ikea, 3 eldhúsborð (1 stækkanlegt) og góð rafmagnsritvél. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 564 1114. Afsvring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, tóstur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í síma 557 6313 eða 897 5484. Complet vandaö hjónarúm, með fóstum náttborðum, hillu og 2 litlum skápum til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 567 3942 frá kl. 18-22. Fallegt sófasett, og lítið notað eldhús- borð og stólar til sölu. Einnig 90 1 fiskabúr og borð undir það. Sími 561 9988 f.kl. 18 og 555 4479 e.kl. 18. Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfirði. Odýr notuð húsgögn. Full búð af húsgögnum. Sækjum og sendum. Visa/Euro. Uppl. í síma 555 1503._______ Vel útiítandi rauöbrúnt leðursófasett á dökkri trégrind, 3+2+1+1, til sölu. Verð 45 þús. Upplýsingar í síma 587 8260 eða 863 3102.__________________ Hjónarúm án dýnu, 2 náttborð, snyrtiborð + stóll, til sýnis frá kl. 14.30 til 17 að Búðargerði 7, s. 581 4551. Svo til nýtt rúm til söiu frá Ragnari Bjömssyni, 160 cm á breidd. Uppi, í síma 565 3001.__________ Til sölu fallegt eikarrúm sem er 143x200, 2 náttborð fylgja. Upplýsingar í síma 861 9886._______________________________ Til sölu 2ja sæta svefnsófi, 2ja ára gamall. Uppl. í síma 554 1493. Til sölu borðstofuborö og 6 stólar. Uppl. í síma 588 5065. Til sölu brúnt plusssófasett, 3+1+1, sófaborð fylgir, Uppl, í síma 421 3197. Til sölu nýr svefnsófi, 2ja sæta, 2 manna. Mjög fallegur, Uppl, í síma 565 2538. Til sölu: Sófasett, 3+2, og leöurklæddur hvfldarstóll. Uppl. í síma 587 6741. Málverk Óska eftir aö kaupa málverkiö Selurinn 1978, eftir Láms H. List, gott verð í boði. Svör sendist DV, merkt „Selurinn 9876. ffq Parket Sænskt gæðaparket. Eik, kr. 2.750 pr. fm. Merbau, kr. 3.550 pr. fm. Franskt stafaparket. Eik, kr. 3.600 pr fm. Fullfrágegnið gólf, kr. 5.600 pr. fm. Palco, Áskalind 3, Kóp., s. 564 6126. Q Sjónvörp RÓ ehf. (Rafeindaþj. Ólafs), Laugames- vegi 112 (áður Laugavegi 147). Viðgerðir samdægurs á myndbandst. og sjónvörpum, allar gerðir. Sækum, sendum. Loftnetsþjónusta. S. 568 3322. Ifideo Fjölföldum myndbönd og kassettur, fæmm kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA +4 Bókhaíi Getum bætt viö okkur verkefnum, fær- um bókhald f. lítil sem stór fyrirtæki, ársreikningar ehf. fyrirtækja og skatt- framtöl, húsfélaga og félagasamtaka, launakeyrslur. VSK-uppgjör á 2 mán. fresti, TOK bókhalds- og uppgjörskerfi. Góð þjónusta. Sanngjamt verð. Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf., Síðumúla 1, sími 581 1600. Garðyikja Fjarlægjum Aspir ókeypis. Eram að rækta upp sumarbústaðaland, úalægj- um Aspir o.fl. tijátegundir úr görðum húseigenda þeim að kostnaðarlausu. Geymið auglýsinguna. S. 897 8450. Garöeigendur, besti tíminn til tijá- klippinga. Felli tré, klippi, vetrarúða og Qarlægi msl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum,, s. 698 1215 og 553 1623. Trjá- og runnaklippingar. Tökum einnig að okkur annað viðhald og framkvæmdir í garðinum. Sími 562 6539 og 898 5365. Jón. Hreingemingar Alhliöa hreingerningaþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Ertu aö flytja? Þarftu aöþrífa? Tökum að okkur þrif vegna flutninga. Vönduð vinna, sanngjamt verð. Uppl. hjá írisi í síma 567 7889.____ Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Tek aö mér þrif fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Góð reynsla. Ellert, sími 698 6529. 1© 1 Húsaviðgerðir Húsaviðgeröir sf., sími 861 7773. Alhliða múr-, steypu- og lekaviðg., háþrýstiþv. o.fl. Reynsla, þekking, þjónusta. Hagst. verð, tilboð/tímav. Tökum aö okkur viögetöa- og viöhalds- vinnu á húseignum. Áratuga reynsla. Fagmenn. S. 567 9085 og 699 4085. Innrömmun Innrömmun, tré og állistar, tilbúnir rammar, plaköt, íslensk myndlist. Opið 9-18, laud. 11-14. Rammamið- stöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616. > Nudd Konur og karlar. Svæðanudd (iljanudd) og reiki, er bæði með aðstöðu í Rvík og Mosfellsbæ, kem í heimahús til aldraðra og öiyrkja, afsl. af 5 og 10 tímum. Gunnvör, s. 566 8066/899 4726. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum 1 sinni eða oftar, er vön, vandvirk, ábyggileg og reyklaus. Uppl. í síma 567 4474. Óska eftir ræstitækni á heimili einu sinni í viku í tvær klukkustundir í senn. Uppl. í síma 562 6527. & Spákonur Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjörnuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Teppaþjónusta ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræðra. Hreinsum teppi í stigagöngum, fyrirtækjum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður, Teppa- og húsgagnahreinsun Rvíkur. Ibúðir, stigagangar, skrifstofur, fyrirtæki. Aratuga reynsla og vönduð vinnubr. Jón Kjartansson, s. 697 4067. 0 Þjónusta Verkvík, s. 5671199 og 896 5666. • Múr- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sílanböðun. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Öll málningarvinna. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt verðtilboðum í verkþættina, húseigendum að kostnaðarlausu. « Áralöng reynsla, veitum ábyrgð.____ Verktak ehf., s. 568 2121 og 892 1270. - Steypuviðgerðir, - lekaþéttingar, - háþiýstiþvottur, - alm. viðhaldsframkv., úti & inni, - móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna, stofnað 1983. Endumýjum þakrennur og niöurföll ásamst allri annarri blikksmíðavinnu. Leitið verðtilboða ykkur að kostnað- arlausu. S. 895 8707 og 861 8833.____ Málarar geta bætt viö sig verkefnum, bæði úti og inni. Fagmenn: Jóhann G. og Jóhann S., símar 554 2919,898 2651 og 557 9484. Raflagnaþjónusta, nýlagnir og viöhald. Einmg tölvulagnir, dyrasímar, loftnet o.fl. Aðalraf ehf., löggiltur rafverk- taki, s. 862 8747 og 553 8747.___________ Trésmiöir. Tökum að okkur alla smíði, jafnt úti sem inn. Gerum verðtilboð. Vönduð vinna. Uppl. í síma 554 3636 og 897 4346._____________________________ Smiöir geta bætt viö sig verkefnum. Tilboð, tímavinna. Uppl. í síma 897 1389 og 898 2062. Tek aö mér aö fjarlægja starrahreiöur. Reynsla og þjónusta. Uppl. í síma 698 6974. • Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, t s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98, s. 588 5561 og 894 7910. Ragnar Þór Árnason, Toyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991.________ Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærou fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. TÓM$TtMDIR OG UTIVIST Byssur HULMAX-skot á svartfuglinn frá HULL, 34 g hleðsla, hraði 1430 fet á sek. Kr. 690, 25 skot, kr. 6.100, 250 skot. Sport- búðin Títan, Seljavegi 2, s. 551 6080.________________ Til sölu 10 feta ósökkvandi vatnabátur á kerru, fínn í gæsa- og stangaveiöi. Skipti á byssu koma til greina. Uppl. ísíma 8971719. Verið velkomin! Úrval, gœði og þjónusta. VINTERSPORT HÚSGAGNAHÖLUN Bfldshöfði 20 -112 Rvík • S:510 8000 Bíldshöfði 20 Sfmi 510 8020 3k | íj p 1 i 4 ;fí S lll ÍflÍj IÉD 'f fái r.'"' r ¥ |IIB tNTER IrBi I! liilÍlH IftM ^ iímrr irll a*i : - m ðl! u.-í éJSÉL rí~ Nk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.